Þjóðviljinn - 15.04.1939, Síða 3

Þjóðviljinn - 15.04.1939, Síða 3
Þ JÓÖVILJINN Laugardagurinn 15. apríl 193f Alyktan 2. fræðlngai norræna verk létsÍDS 1 Oslo Verkfræðíle^ar vísifidairaiinsófciiír fil eflíngar íðnadí og fjárhagslcg- utn framfcvæmdum Annað mót norrænna verk- fræðinga var haldic^ í Oslo dag ana .13—15. júní 1938. Þátttak- endur mótsins voru um 1600 þar af 600 konur. Frá Islandi mættu 9 fulllrúar og fara nöfri þeirra hér á eftir: Emil Jónssfoni og kona hans, Finnb(ogi R. Þor; valdssion, Qeir Q. Zoega, Val- geir Björnsson og kona hans,' og Trausti Ólafsson. Aage Ovre setti mótið, en viðstatt var margt stórmenna. Á mótinu voru rædd ýms verkfræðileg málefni og skipt- ust fundarmenn í 11 deildifc»ft- ir sérnámi og starfssviðum. Mótið fór hið bezta fram og var norskum verkfræðingum til sóma. Otdráttur úr fyrirlestrum og|: skýrslum um mótið hafa nú ver- ið birtar í einni heild, og er það allmikið rit. Þar með hefur Den Norske Ingeniörforening lokið störfum sínum við þetta mót’ og í þvf tilefni ákveðið að birta á öllum Norðurlöndum eftirfarandi fundl arályktun, sem gerð var á loka- fundi mótsins!: „Annað mót norrænna verk- fræðinga ályktar um leið og það lýkur störfum, að beina ein- dregið þeim tilmælum tilstjórn- arvalda og til verkfræðilegra stofnanna og iðnaðarfyrirtækja á Norðurlöndum, að styrkjaog auka enn meira en verið hef Tvesoia lampa .Teleínnben44 ur vísindalegar rannsdknir á verkfræðjilegum sviðum til efl- ingar iðnaðar og þjóðhags- legra framfara á Norðurlönd-' um. Vér erum þess fullvissir að samvinnja; í þesjsum málum muni verða til gagnkvæmra hagsbóta og mikilsVarðandi fyr- ir framtíð Norðurlanda. I fulltrúaráði annars mótS norrænna verkfræðinga: (undirskriftir) Að mótinu loknu skoðuðu verkfræðingarnir ýms af helztu mannvirkjum Noregs og ferð- iuðust í því skyni um landið. Ekki gátu þó íslenzku þátttak- endurnir tekið þátt' í þessári ferð. Næsta mót, eða þriðja mót norrænna vcrkfræðinga verður háð í Stokkhólmi. En fyrsta mótið var háð í Khöfn árið 1929 í minningu þess að liðin voru 100 ár frá stofnun verkfræðingaskólans danska, Polyteknisk Læreanstalt. flámarksálagning ákveðin ð ýms- nm byggingarvörnm Alagníng á vcfnaöarvörur lœbfeuö Verðlagsákvædí á búsáhöld- um og ýmsum byggíngar- vörum vaentanleg noesfudaga Þjöðstjórnarmenn- irnir í minnihluta á Varðarfundi Á öðrum stað hér í blaðinu birtist auglýsing frá lögreglu- stjóra um hámarksálagningu á ýmsum tegundum byggingar efna og auk þess breytingaí á eldri verðlagsákvæðum um' hámarksálagningu á vefnaðar- vöru. Heildsöluálagning á vefnaðar- vöru lækkar úr 16«/o niður í 15°/o. Smásöluálagning þegar) keypt er af erlendum heildsölu birgðum lækkar úr 50% niður \ 47o/o, en ef keypt er beint frá útlöndum lækkar hún úr 74o/o (hiður í 640/0. Taldi verðlagsnefnd þessa breytingu nauðsynlega meðtil- liti til gengisfellingarinnar, þar, sem álagning hefði hækkað í krónum við gengisfellinguna ef sömu hundraðstölu befði verið haldið. Þá voru og gefin út ákvæði um hámarksálagningu á nokkr um flokkum byggingarvöru. Má álagningin vera mest sem héf segir: Sement 220/0, Steinsteypujárn 22 0/0, Þakjárn, bárujám og slétf járn 22o/o Steypumótavír 28% Eins og áður hefur verið skýrt frá má vænta verðlags- ákvæða á ýmsum öðrum bygg ingavörum, en verðlagsnefnd hefur enn ekki unnizt tími til þess að ganga frá verðlags-t ákvæðum þessum að fullu. Þá munu og verða gefi|i út ákvæðí um hámarksálagningu á búsá höldum. Fundur var haldinn í ,',Verði“ stjórnmálafélagi Sjálfstæðis-, flokksinS hér í Reykjavík. Var fundur þessi allvel sóttur, .enda húsrými lítiðf í Varðarhús-t inu. Hinsvegar var vitað að ræða átti um þjóðstjórnarmál- ið ogf í því máli er Sjálfstæðis1- flokkurinn klofinn. Hafði Ólafur Thors iorðið fyrir þjóðstjórnar mönnum og sló í harða brýnu milli hans og Jakobs Möllersj sem studdi málstað þess hluta flokksins, sem andvígur er „þjóðstjórn“. Þá var ennfremur rætt um gengislækkunina og skiptust menn þá í tvo ílokka um það mál ekki síður en hitt höfðu sömu menn forusltuna. Voru umræður þessar með köff um hinar hávaðasömustu og skorti hvorki stór orð né heit- ingar á báða bóga. Þó var það strax sýnilegt á fundinum, að „þjóðstjórnar“-menn áttu ívökí að verjast íyrir kröfum himia. Eftir því sem Vísir segir frá í gær, samþykkti fundurinn að lokum að Sjálfstæðis'flokkurinn skyldi ekki ganga til „þjóð- stjórnar“-s!amvinnu, nema hon-< um yrði falin meðferð fjármálja og atvinnumála og skyldi þetta gert að ófrávíkjanlegri kröfu. Segir Vísir að tillaga þessa efn- is hafi verið samþykkt meðöll um þorra atkvæða og kemur það heim við upplýsingar, sem blaðinu hafa borizt úr öðrumi áttum. útvarpstæki er til sölu tækifærisverði. með Upplýsingar Þjóðviljans. afgreiðslui Ouseigu til sðlu í nágrenni bæjarins ásamt hænsnahúsi og 1 hektara af landi Hænsni geta fylgt ef óskað er Hagkvæmir greiðsluskilmálar Eignaskipti hugsíanleg. Upplýsingar á Laugavegi 18 Verzl. Áfram. Anglýsing um verðlagsákvæði. Verðlagsnefnd hefir samkvæmt heimild í lögum nr. 70, 31. desember 1937, sett eftirfarandi verðlagsákvæði: Vefnaðarvðrur: Reglur þær, sem settar voru um hámarksálagningu á vefnaðarvörur hinn 13. febrúar s.l.» breytast þannig, að h ámarksálagning á þessar vörur verði sem hér segir: A) í heildsölu 15%. B) í smásölu: a) Þegar keypt er af innlendum heildsölubirgð- um 47%. b) Þegar keypt er beint frá útlöndum 64%. Breyting þessi gildir um allar þær vörur, sem hafa verið og verða verðlagðar með núverandi verðskráningu Raddír lesendanna: Nótt að degi. SÓSIALISTAFÉL. RVIKUR. SKRIFSTOFA félagsíns er í Hafnarsfrætí 21 Slmi 4824. Opin alla virka daga frá kl. 2—7 e. h. Félagsmemn eru áminntir um að teoma á skrifstofuna og greiða gjöld sín. Þeir félagsmenn, sem ekki hafa fengið skírteini geta vitjað þeirra á skrifstofuna. STJÓRNIN. krónunnar. Byggiugarefui: Álagning á eftirtaldar vörutegundir má ekki vera hærri en hér segir: 1) Sement 22%. 2) Steypustyrktarjárn 22%. 3) Þakjárn (bárujárn og slétt járn) 22%. 4) Steypumótavír 28%. Brot gegn þessum verðlagsákvæðum varða alt að 10 000 króna sektum, auk þess sem ólöglegur hagnaður er upptækur. Þetta birtist hér með öllum þeim, sem hlut eiga að máli, til eftirbreytni. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 13. apríl 1939. Jónatan Hallvarðsson, settur. ÞaS heíur vakiS nokkra al- hyggli í Frakklandi, aÖ þýzka blaðiÖ „Ilamburger Fremden- blatt” birti grein 3. apríl, þár sem settar eru fram landakröf- ur á hendur Frokkum fyrir liönd Francos. Segir í grein þessari, aÖ Spánn eigi fulla kröfu á því, aö iá nokkum .hluta' Frönsku-Marocco, þar sem Frakkar hafi tekið þessi landsvæði af Spánverjum í Riff stríöinu og lialdið þeim siðan. Það sem einkum vekur ugg Frakka er, aö „Hamburger Fremdenblatt” er mjög náið utanríkismálastjórninni þýzku. Samkv. nýútkomnum norsk- um hagskýrslum fyrir febrún armánuö hefur heildarfram- leiðsla Noregs minnkaö um 4,5% miðað við febrúar í fyrra. ** í marzmánuöi voru 700.000 tonn af sænskum járnmálmi senl frá Narvik til Þýzlcalands. Á fundi, sem þýzkir nazistar boðuðu til í Tallin í Eistlandi, skoraði foringi þeirra, Weiss, á Þjóöverja, búselta í Eistlandi. að hverfa ekki undir neinum kringumstæöum heim til Þýzka lands, þar sem það gæti orðið mjög afdrifaríkt fyrir kröfur þýzka minnihlutans í landinu. Eistneska lögreglan hefur ný- lega komizt að ólöglegum þýzkum félagsskap, sem starf- ar í landinu, og handtekiö 26 af leiðtogum þéirra. ** Skipasmiðastöðvar í Oslo hafa nýlega oröiö að segja upp miklum liluta af starfsfólki sínu. Orsökin er sú, segja for- stjórar þeirra, að Þjóöverjar hafi rofið samninga við Norð- menn um aö selja þeim pönt- uð hráefni til skipasmíða. Að undanförnu hefur allmikið verið skrifað lum að flýta klukk- unni, og flestir verið því fylgj- andi. Af eftirfarandi grein sem blað inu hefur borizt er þó ljóst að ekki ern allir jafnánægðir með þá ráðstöfun: Eitt af hinum óteljaudi dæg- urmálum þjóðar vorrar nú und- anfarnar vikurnar er það, að brýna nauðsyn beri til að flýta? klukkunni um einn eða jafnvel um tvo tíma. Ástæðurnar fyrir þessari þjóð arnauðsyn, að flýta klukkunni, virðast þó harla léttvægar. Jú, þetta, Saði aðrar þjóðir hafa1 gert þetta. En engar skýrslur fylgja þar um að þeim hafi orð ið þetta til v.iðreisinar Hina vesælu framleiðslu lands manna — sem allta'f ér að tapa að sögn — á að reisa úr rúst- um með því að fórna henni 1—2 klukkustundum af nætur- vinnu á sólarhring. Hvílík við- reisnartiIBaga.!! Ekki er það gert til kaupbóta verkamannastéttinni eða hinum vinnandi lýð í landinu. Verka- möunum yfirleitt þykir nógu snemmt að byrja vinnu að morgni kl. 7, eins og nú ier geit; Það vita allir, að bregði út af því að verkamenn byrji vinnu fyrr en á þessum venjulega tíma, kl. 7, verður vinnufjör þeirra ekki eins eðlilegt og af- kasltamikið. Viðurkennt <er einn- ig, að lengri vinnutími að degi slé hollari vinnuþrótti verka- manna en að nóttu. Þessvegna hafa verkamenn barizt fyrir því og sigrað, að vinnudagur þeirra byrjaði ekki fyrr en kl. 7. Það er talað um þessa merki- legu „búmannsklukku“ í sam- bandi við þessa breytingu á klukkunni. Sii vizka er næsta brosleg. Því nú er mælt að til standi að flýta klukkunni sumar- mán. meðan sól er lengst á loftií Annars þótti bændum það nauð synlegt, meðan vinnutímanum' í sveitinni voru engin takmörk sett, að flj'riá klukkunni þegar leið á sláttinn og lengja tók! nóttina, til þess að geta betur notað birtuna á morgnanna, sem sveitabændurnir gátu vissu- lega gert án þess að hrófla við klukkunni. Alvejg eins mætti hafa þetta nú, þá sem langar að rísa úr rekkju kl. 5 eða 6 á morgnana, ættu hiklaust að gera það, en lofa klukkunni að vera eins og hún er og hefur verið undan- farið. Þeir verkamenn, sem ég hef átt tal við um þetta mál, að flýta klukkunni, hafa verið því mjög andvígir, og trúlegtþætti! mér að meginþorri verkalýðs í landinu væri því andvígur. Eða hvaða réttlæti jör það að sofa á daginn ,en vaka á nóttunni við vinnu sem hægt er að vinna1 að degi til? P. Málverkasýning Guðm. Einars- sonar frá Miðdal verður opin þessa viku í vinnustofu hans Skólavörðustíg 43. Sýningartími frá kl. 10—7. Stofnfundur Sambands eldri og yngri Iðnskólanemenda verður haldinn í kvöld kl. 8V2 í Baðstofu. Iðnaðarmanna. I Kaupendur ' Pjóðvíljans ciru ámínntir um ad borga áskriffargjöld sín skilvislega. Basarl Basarl sá sem konur Sósíalistafélags Reykjavíkur halda til ágóða fyr- ir félagið ! vcrður opnaður kl. 3y á sunnudag 16. þ. m. í Hafnarsfraetí 21 uppí. KAFFI fæst keypt á staðnum. — Munum má skila í Hafnar- stræti 21, frá kl. 5—10 á laugjardagskvöld og kl. 10—12 f. h. á sunnudag. J j Basarnefndin.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.