Þjóðviljinn - 15.04.1939, Side 4
ap Wý/a íi'io ag
Hróí hðffur!
Hrífandi fögur, spennandi og
skemmtileg stórmynd frá
WARNER BROS.
Aðalhlutverkið, Hróa hött,
leik,ur hinn karlmannlegi og
djarfi
ERROL FLYNN.
öll myndin er tekin í eðlileg-
am litum.
Sýnd í kvöld kl. 9.
Aðgöngum. seldir frá kl. 5.
Úrrboi*g1nn!
Næturlæknir: Halldór Stefáns-
son Ránargötu 12, sími 2234.
Næturvörður er í Ingólfs- og
Laugavegs apóteki.
tJtvarpið í dag:
10.00 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
15.00 Veðurfregnir.
18.15 Dönskukennsla.
18.45 Enskukennsla.
19.10 Veðurfregnir.
19.20 Þingfréttir.
19.40 Auglýsingar.
19.50 Fréttir.
20.15 Leikrit: „OfurefU”, eftir
Björnson (Indrxði Waage, Arn-
dís Björnsdóttir, Brynjólfur Jó-
hannesson, Gestur Palsson, Val
ur Gíslason, o. fl.).
21.45 Danslög.
(22.00 Fréttaágrip).
24,00 Dagskrárlok.
Frá höfninni: Þessir togarar
komu af saltfiskveiðum í gær:
Jón Ólafsson með 95 föt, Geir
með 80 föt, Egill Skallagrímsson
með 90 föt og Reykjaborgin með
160 föt. Auk þess komu nokkur
færeysk fiskiskip til að fá sér
olíu og vatn og finnskur togari
að fá sér kol.
Skipaf réttir: Gullfoss er í
Kaupmannahöfn, Goðafoss er á
leið til Hamborgar, Brúarfoss er
á Akureyri, Dettifoss fór vestur
og norður í gærkvöldi, Lagarfoss
er á leið til Austfjarða frá Hull,
Selfoss er í Reykjavík, Dronning
Alexandrine var á Akureyri í
gær.
Ofurefli, leikrit eftir Björnson
verður leikið í útvarpið kl. 20,15
Ármenningar fara á skíði í Jó-
sefsdal í kvöld kl. 8 og í fyrra-
málið kl. 9. Farmiðar fást í verzl-
uninni Brynju og á skrifstofu fé-
lagsins. Farið verður frá Iþrótta-
húsi Jóns Þorsteinssonar.
Ársfundur Verzlunarráðs Is-
lands hefst í dag kl. 2 e. h. í Kaup
þingssalnum.
Ármenningar. Æfingar í frjáls-
um íþróttum eru daglega á
íþróttavellinum kl. 6—7 e. h.
Revyan Fornar dyggðir verður
sýnd annað kvöld kl. 8. Aðgöngu-
miðar seldir frá kl. 4—7 í dag.
I happdrætti .Kvennadeildar
Slysavamafélagsins komu upp
þessi númer: 187, 412, 1559, 2488
og 2916. Munina má sækja á
skrifstofu Slysavamafélagsins í
Hafnarhúsinu.
þJÓÐVILHNM
Ftmdufínn í Iðnó
Framh. af 1. síðu
í landinu þungum byrðum án
allrar sanngimi, lenda verður
það að teljast algerlega ókleyff
öllum þorra verkamauna og
kvenna að rísa undir þeimbyrð
um, og það því fremur, sem
engar líkiur geta talizt til, að
gengislækkunin leiði til nokk-
urrar atvinnuaukningar, semað
gagni komi.
Ennfremur mótmælir fundur
inn því mjög eindregið, að lög-
gjafarvaldið skuli dirfast aðlög
ákveða kaupgjald í Iandinu og
svipta verkalýðinn, bæði sam-
tök hans og einstaklinga, rétt-
inum til að verðleggja vinnu
Sína, semja um kjör sín og berj-
ast fyrir nauðsynlegum ogfram
kvæmanlegum umbótum á
þeim“.
„Fundurinn lítur svo á, að
við síðustu kosningar til AI-
þingis hafi kjósendur almennf
verið mótfallnir gengislækkun,
enda tjáði þá enginn þeirra
flokka er nú standa að gengis-
lækkuninni sig fylgjandi slík-
um ráðstöfunum, en sumirj
þeirra gerðu baráttu gegn geng
islækkun að sínu aðalkosninga-
máli. Ekkert hefur enn komið
fram er bendir til breyttrar að-
sftöðu kjósendannja í þessu máli,
enda engin sú röskun á fjárhagsj
afkomu þjóðarinniar frá 1937,
s|em tilefni gefi til gengislækk-
unar, nema síður sé. Verður
fundurinn því að líta svo á, að
gengislækkunin sé framkvæmd
þvert á móti vilja megin þorrá
kjósiendanna, og þessvegna berí
ríkisstjórninni skylda til að rjúfa
þing og leggja máliið undir dómi
kjósenda með nýjum kosning-
um“.
Danmerkurfaraimíf
Úrvalskvennaflokkur K. R. und-
ir stjóm Benedikts Jakobssonar
fimleikakennara hefur sýnt fim-
leika í Málmey og hlotið framúr-
skarandi lof fyrir frammistöðuna.
„Sydsvenska Dagbladet” skrifar
um sýninguna og segir, að það sé
ótrúlegt öryggi og stílfesta, sem
flokkurinn sýni i öllum æfingum
sínum, og telur það hreinan merk-
isviðburð á sviði norrænna fim-
leikasýninga að sjá hann.
Roosevelf ræðír!
heímsásfandid
London í gærkvöldi (FÚ)
Roosevelt Bandaríkjaforsetiá-
varpaði í dag framkvæmda.
stjórn ameríska sambandsins í
Washington, þar sem saman
voru komnir fulltrúar frá öll-
um ríkjum Norður- Mið- og
Suður-Amerflcu, nema KanadaJ
Roosevelt sagði meðal annarsl
að þessi ráðstefna væri ekki
haldin sem lokaþáttur styrjald.
ar, eins og svo margar ráð-
stefnur hefðu verið, heldur værí
hún árangur af vilja Ameríku
manna til þess að varðveita frið
inn. Hann sagði, að það væri
torvelt að trúa því, að Evrópa
gæti ekki bráðlega komizt upp
á lag með að gera út um vandaí
mál sín með slflcum ráðstefn-
um, heldur en að gera það með
hinum mddalegu hernaðarað-
ferðum, sem Húnar og Vandal
ar hefðu tíðkað fyrir 1500 ár-
um, en hann kvaðst viona að
nýi heimurinn mætti verða þess!
megnugur að hjálpa Evróputií
að forðast slík ósköp. I
Roosevelt sagði, að það væri
óbilandi sannfæring sín, aðall
ar þjóðir Ameríku mynduverja
sjálfsftæði sitt' og frelsi, oghanni
lofaði því að Bandaríkin myndu
hjálpa hverju Ameríkuríki, er
á yrði ráðizt.
Framhald af 1. síðu.
að brezka stjómin berjist fyrir
því að geta forðað heiminum við
hinum verstu styrjaldarhörmung-
um, þá geri hún sig þó viðbúna
því, að taka á móti þeim. „Man-
chester Guardian” segir, að næsta
takmark stjómarinnar hljóti að
vera það að skapa vamarbanda-
lag gegn ofbeldinu ,svo sterkt, að
það geti kæft í fæðingunni hverja
tilraun til innrásar og því sé sig-
urinn vís, ef tll átaka kemur.
„Times” í London leggur mikla
áherzlu á það, að Balkanríkin
verði að standa saman eins og
veggur, annars verði þeim ekki
bjargað og þau muni verða auð-
fengið herfang hvaða árásarríkis
sem er.
„Daily Mail” heimtar almenna
herskyldu iögleidda á Bretlandi,
Frá Alþíngí
Framhald af 1. síðu.
ekki heimilt að færa sönnur á að-
dróttunina, nema nauðsyn þyki til
bera vegna almannahags”.
Hegningarákvæði greinarinnar,
sem vitnað er til .(234. gr.) hljóð-
ar svo: „Sé ærumeiðandi aðdrótt-
un höfð í frammi eða borin út
gegn betri vitund, þá varður það
varðhaldi .eða fangelsi allt að Z
árum”.
Báðar þessar breyt.till. Brynj-
ólfs og þær aðrar brtt. er hann
bar fram, vom felldar, og greiddi
flutningsmaður einn atkvæði með
þeim. Slík afgreiðsla ber sam-
ábyrgð „ábyrgu flokkanna” gott
vitni. Ákvæði, sem þessi em rétt-
arfarshneyksli, með þeim er ríkis-
valdinu gefið undir fótinn með
persónulegar ofsóknir á andstæð-
inga sína, því að vitanlega verða
ákvæði laganna teygð eins og
blautt skinn. Og lagaákvæði um
3 ára fangelsi fyrir aðdróttun, þó
sönnuð sé, eða sem ekki má sanna
bera ljóst vitni um vonda sam-
vizku þeirra, sem setja slík á-
kvæði í lög, þeirra flokka, sem
leggja blessun sína á slíkt
hneyksli. Það mun þykja ótrúlegt
að Alþingi skuli gera svo Utið úr
sér að leggja bann við sönnim
svívirðinga á opinbera starfs-
menn. Hér er gengið svo á rétt
manna til ritfrelsis og málfrelsis
að furðu sætir.
og „News Chronicle” segir, að
þrátt fyrir margar tafir og hik,
sem stjómin hafi gert sig seka
um, þá megi nú óska henni til
hamingju með að hafa stigið
fyrsta sporið til þess að koma á
því, sem orðið gæti raunverulegt
vamarbandalag gegn ofbeldinu.
Lundúnablaðið „Daily Express”
segir, að það sé augljóst, að al-
menningur í Bretlandi fylgi ein-
hugaþeirri stefnu, er Chamberlain
hafi nú tekið, en nú verði hann að
halda áfram og sjá um það, að
þessar skuldbindingar séu upp-
fylltar út í yztu æsar, ef þörf
krefur.
Safnlð áskrifentfcm
Sfyrjaldarhícítan
Framhald at 1. síðu.
og þangað kom einnig í dag Pet-
ain marskálkur, sendiherra Frakk
lands á Spáni. Kom hann beina
leið frá París eftir að hafa ráðg-
azt þar við frönsku stjómina um
ástandið á Spáni.
Grein kom út í þýzka blaðinu
„Börsenzeitung” í dag, rituð af
þýzkum liðsforingja. Segir þar, að
tök Bretlands á Gibraltar sé mik-
ill þyrair í augum Spánar, en sú
sé bót í máli, að Spánn geti af-
máð þetta ranglæti með því að
loka Miðjarðarhafi fyrir hvaða
ríki sem er.
„Hufvudstadsbladet” í Helsing-
fors flytur langa grein ásamt
mörgum myndum um skíðaáhuga
og skíðaiðkanir Islendinga. Fer
blaðið viðurkenningarorðum um
þann stórkostlega áhuga, sem hér
á landi virðist vera fyrir skíða-
íþróttinni. (FÚ).
æ Gömb ry,6
Þegar lifíd er
lelkur
(Mad about Music)
Bráðskemmtileg og hríf-
andi amerísk söngvalcvik-
mynd.
Aðalhlutverk leikur hin
yndislega 16 ára söng-
stjarna.
Deanna Durbin
er allir muna úr söng-
myndinni, „100 menn og
ein stúlka”.
Stohifundi nemendasambandsl
Iðnskólans verður ifrestað þail
fal á miorgiun (sunnudag) kl. 4 iei
h. Fiundurinn verður haldinn í
Baðstofu iðnaðarmanna. Undit-
búningsnefndin væntir þess að
sem flestir af yngri iog eldri niemi
endum skólans mæti.
Utbretðlð Þjóöviljann
Tilkynning
frá
fijaldeyris- og innflntningsneínd
Nefndin hefur ákveðið að heimila tollstjórum og bönk-
um að afgreiða þau gjaldeyris- og i nnflutningsleyfi, sem út
voru gefin fyrir 4. þ. m., með álagi sem svarar til þeirrar
gengisbreytingar (21,9%), sem þá Var gerð.
Nær þetta að sjálféögðu aðeins til þess hluta leyfanna,
$em' í gildi voru og óniotuð nefndan dag.
Þetta tilkynnist hér með þeim, sem hlut eiga að máli.
Reykjavik, 12. apríl 1939.
ú* *
Gjaldcyris^ og ínnflufningsnefnd.
VðrnbílastSðin brðttor
Almennur félagsfundur fyrir meðlimi stöðvarinnar verður
haldinn í Varðarhúsinu sunnudaginn 16. þ. m. kl. 2 p. h.
Mörg áríðandi mál á dagskrá. Félagar fjölmennið og
mætið stundvíslega. STJÓRNIN
Um ræðu Chamberlaíns
HansKirk: Sjómenn 66
fölur og rólegur með kuldaglampa i augum og stakk
fólkið með nálum, sem voru heittar í eldi. Pú ert
svona og svona. Pú pretlar í viðskiptum, og þú kýl-
ir vömbina. Óttalaust og hreinskilnislega barðist
hann við hið illa og kallaði hvern hlut sínu rétta
nafni. Og hann sagði léttúðardrósum til syndanna,
þegar þær komu til kirkju til þess að láta skíra börn
sín. Hans orð sviðu.
XVIII.
Nýja húsið hans Páls var með þeim stærstu í
þorpinu, stórar stofur og svalir'með lituðum rúð-
um, og í eldhúsinu var veggurinn við eldavélina
klæddur gljáflísum.
Ja þvílíkt, sagði Tea í hrifningu. Maður skyldi
halda, að þetta væri höll.
Marianna gekkst upp við skjallið: Nú ertu að gera
gabb að mér. En það er svo þægilegt að halda svona
vegg hreinum.
Mætti nú nýi bústaðurinn verða ykkur til bless-
unar, sagði Teá og varð angurvær við tilhugsunina
um, að slík dýrð mundi aldrei falla sér í skaut. Ef
hún og hennar fengju bara daglegt brauð, þá mátti
gott heita. En það stóð ennþá ver á fyrir öðrum.
Pað leit illa út fyrir Kjeld og fjölskyldu hans.
Kjeld hafði haft vinnu yfir sumarið, en hún entist
ekki nema fram á haustiö. Hann reyndi að bjarga
sér eftir bezlu getu, fekk stundum daglaunavinnu
hingað og þangað og veiddi ál með öngli eða stöng.
Drættirnir í kringum munninn voru orðnir harðari
og dýpri, og slcapið var orðið ennþá stirðara. Ef
hann komst að því, að einhver kom með gjafir, fisk
eða búðarvörur, þá reiddist hann, og Póra átti fullt
í fangi með að koma honum í skilning um, að það
væri engin skörnrn að taka við því. Pegar hann var
ekki í vinnu, lá liann lengst af á legubekknum og
starði upp í loftið þungur á brún. Andrea kom oft
í lieimsókn og masaði við Póru í eldhúsinu. Pær
átlu vcl saman, og Antoni þótti vænt um að Andrea
væri þeim hjálpleg eftir megni. Hann kenndi í
brjósti um manninn, sem ekki gat lynt við annað
fólk.
Tabita kom heim á aðfangadag. Tea sló saman
höndum, þegar hún sá hana. Tabita hafði fengið
löt með borgarsniði, stutt pils og silkisoKka og
hárið var styttra en nokkru sinni áður.
En Tabita! sagði hún vita hlessa.
Eg verð þó að vera klædd eins og annað fólk,
sagði I'abita, og henni lá við að tárast yfir þessum
móltokum.
Mér heyrist þú segja jeg,1) sagði Jens, og atlaði
varía að frúa sinum eigin eyrum.
Já, það geri ég, sagði Tabita, þegar ég er í borg-
inni, þá verð ég að tala það mál, sem þar er talað.
Jens Isvaraði ekki, Tabita hafði líklega rétt fyrir
sér á sína vísu. Pað var eins og hún væri orðin
ókunnug. Hann gaf henni hornauga. Var þetta litla
£W'
1) Byggist á því að alþýðufólk á Jótlandi Segir A
eða Æ, í staðinn fyrir Jeg, sem er ríkisdanska og
bæjamál. P*)®-
stúlkan lians, sem var orðin fín eins og borgara-
stúlka og talaði með framandi orðbragði.EnTea var
ekki i rónni. Bara að það fari nú ekki iila fyrir þér,
sagði hún. Pú gætir þín líklega vel fyrir piltunum,
þeir vilja þér ekki vel. Tabila roðnaði og áleit, að
það væri nú engin hætta á því. Já, gættu nú vel að,
sagði Tea í aðvörunartón. Eg veit hvað ég tala um.
Pað getur verið hætta á ferðum áður en maður lief-
ur hugmynd dum það. Og eitt vil ég segja þér hreint
og beint: þú gætir nú lengt pilsin þín dálítið, Tabita.
En með sjálfri sér var Tea hreykin. Tabita hafði
fríkkað, hún var orðin grönn og fínleg með reglu-
lega andlitsdrætti. Rauðjarpa hárið var svo fallega
hrokkið í hnaklcanum, og hörund hennar var hvitt
og fíngert. Tea gerði sér erindi til Mariönnu og tók
Tabitu með sér. Marianna átti hús, sem var fínna
hús en Tea mundi nokkru sinni fá, en Tea hafði
börnin, og þau þurfti hún ekld að skammast sín fyr
ir. Marianna var steinliissa á glæsileik Tabitu, en
Teu fannst það viðeigandi að malda dálítið í móinn.
Eg vil þó vona að þú sért ekki farin að dansa, sagði
hún. Nei, svaraði Tabita og roðnaði. Nei, þá mundi
ég aldrei lifa rólega stund, sagði Tea. Pað álít ég það
hræðilegasta í hiemi hér, þegar börnin virða að vett-
ugi það, sem er satt og rétt. í öllum bænum mundu
það, Tabita, sem við höfum kent þér hér heima. Tea
var eins og hæna, sem alltaf verður að hafa kjúk-
lingana undir vængjunum. En það var nú samt sem
áður skemmtilegt, að Tabita hafði fengið svo fagrar
fjaðrir.
Tabítu féll vistin vel hjá Mogensen. Hvernig er