Þjóðviljinn - 26.04.1939, Side 2

Þjóðviljinn - 26.04.1939, Side 2
Miðvikudagurmn 26. apríl 1939. ÞJÖÐVILJINN pJOOVIUINN Ctgefandi: Sameinlngarfiokknr . alþýrtu — Sósíalistaflokknrinn — Ritstjórar: Einar Olgeirsson. Sigfús A. Sigurhjartarson. ftitstjórnarskrifstofur: Hverf- isgötu 4 (3. hæð), sími 2270. 'Vfgreiðslu- og anglýsingasknf- stofa: Austurstræti 12 (1. hæð) sími 2184. 4skriftargjald á mánuði: . . . Reykjavík og nágrenni kr. 2,50. Annarsstaðar á landinu kr. 1,75. 1 laus<^olu 10 aura eintakið. Víkingsprent h. f. Hverfisgö*'u 4. Sími 2864. ^íðsjá Þíóðviíjans 26, 4, '59 | Asgrímur Albcrísson: Þjóðernismálin í Sovétríkjunum Hlufvcrkl lokið Afturhaldsöflin hafa nú þok- að sér s aman og myndað eina Breiðfylkingu, einn flokk. Ekki verður annað sagt en að þessi þróun, ef þróun skyldi kalla, sé eðlileg. Ef litið er yfir stjórnmála- söguna, hvort heldur sögu þá, sem gerzt hefur á eyjunni í Atlanzhafinu, eða úti í hinum stóra heimi, er það ljósast af öllum ljósum staðreyndum, að stjórnmálabaráttan er fyrst og fremst átök milli þeirra, sem skapa allt en skortir flest, á sviði fjármála og framleiðslu, og þeirra, sem „eiga“ flest en ekkert skapa. Hinn vinnandi og skapandi fjöldi knýr sífellt á, hann býr við sult og seyrtu, en meðfædd ur manndómur segir honum, að harrn sé til betra hlutskiptis horinn, hann eigi rétt á góð- um húsakynnum, góðum klæð- um og nægu fæði. Hinn vinn- andi f jöldi þráir meiri menningu og hann vill þekkja allt, sem verða má um þann heim, sem hann lifir í, hann vill hafa að- stöðu til þess að vera í and- legum félagsskap með skáldum og spekingum, en alls þess er honum varnað. Hlutskipti hans er að vinna án þess að njóta ávaxtanna af vimrunni. Pessar rétflætiskröfur hins vinnandi fjölda eru það, sem sífellt skapa nýjar stjórnmála- öldur, nýja vinstri flokka. Ein slík alda hófst hér á landilOló með stofnun Framsóknarflokks ins og Alþýðuflokksins. Sú alda hefur risið hátt, hún hefur um alllangt skeið borið á faldi sínum æðstu máttarvöld þessa þjóðfélags, ríkisstjórn, stjórnir bankanna, o. fl., o. fl. En sá var ljóður á, að þessir flokkar hafa aldrei að því stefnt að grípa í rót meinsins, sjálfu auð valdskipulaginu, þeir hafa aldrei að því stefnt að byggja upp þjóðfélag hinns vinnandi fjölda, þjóðfélag sósíaUsmans. Það hlaut því svo að fara að mennirnir, sem þessi mikla vinstri alda flutti á faldi sín- um, sýktust af fjármálaspill- ingu og bílífisbrjálæði auðborg aranna, svo fer flestum þeim, sem komast t*l auðs og valda, án þess að hafa tileinkað sér sannindi sósíalismans. Það eru slíkir menn, sem nú mynda Breiðfylkingu afturhalds ins ásamt hinum foma fjanda vinstri öldunnar frá 1916, í- haldinu. Breiðfylkingin er sam stæð heild þeirra manna, sem bera stærri hlut frá borðiþjóð- félagsskútunnar en þeim berr' og eru þess albúnir að verja þá aðstöðu sína gegn hinum vinnandi fjölda, sem með réttu krefst stærri hlutar. | Nú um nokkurt skeið hefur á 1 vettvangi alþjóðamála verið rætt um þjóðernisvandamálin af miklu kappi. Fasistarnir og þó einkum hinir þýzku kalla stefau sína þjóðernisistefnu, skírskota til þjóðernistilfinningar fclksinsi og æsa svo upp þessa heil- brigðu og eðlilegu kennd, að hún breyttist í andstöðu sína yerður að ofstækisbrjálæði. í nafni „þjóðernislegs réttlætis‘< var Austurríki með ofbeldi inn limaðí í Þýzkalaind, í nafni hinsl sama kröfðust fasistarnir Sudeta héraðanna og fengu þau. Við töku þessara héraða, eftir svik- lin í Álúnchen, kom það í ljósi að það vom ekki fyrst og fremst Þjóðverjar, sem sótzt var eftir, heldur vopna- verksmiðjur, námur og önnur iðjuver og auðlindir. Hafi nú samt einhver verið svo einfaldur að trúa því, þrátt fyrir allt, að það sem fyrir fas- istunum vakti hafi verið að leiðrétta þjóðernislegt óréttlæti þá hlýtur sú barnalega trti aðl hafa farið veg allrar veraldar eftjr hina síðustu atburði. Þjóð ernisvandamálið hefur nú verið ,,leyst“ á þann hátt í Tékkó- slóvakíu, að í staðinn fyrir 3 til 4 milljóna minnihluta, sem naut mikilla þjóðernislegra rétt- inda, hefur nú skapazt ýfir 10 milljóna minnihluti, sem svipt- ur er öllum réttindum. Þannig er „þjóðemisstefnao fasisítaríkjanna. Þannig hefur hún birzt hvarvetna og afhjúp, að hið sanna eðli fasismans. Hefursýnt að hún er hin gróf. asta og ruddalegasta tegund auðvalds- og yfirdrottnunar- stefnu og hefur allt öðrum Sósíalismir.n hefur fært æsku Asíuþjóðanna frelsi. Myndun Breiðfyikingarimiar er því eins og áður er sagt eðlileg, hún á rætur í þeirri þjóðfélagsbaráttu, sem háð hef- ur verið frá örófi alda, og háð verður unz hið stéttarlega rang læti er afmáð, unz þjóðskipulag 1 ! sósíalismans er orðið að veru- J leika. Myndun jBreiðfyikingarinnar er lokaþátturinn _ í starfi Fram- sóknarflokksins og Alþýðu- flokksins. Vinstri aldan frá 19l6 hefur brotnað, hún hefur ýmsu góðu til vegar komið, en örlög sín fékk hún ekki umflúið frem ur en aðrar þær umbótahreyf- ingar, sem skilja ekki þær mein semdir, sem þær vilja lækna. Þörf fjöidans fyrir bætt kjör þrá hans eftir aukinni menn- ingu er sífellt hin sama, og það er þessi þrá, sem með óskeikulleika náttúrulög- málanna, hlýtur að sameina öll vinstri öfl þjóðarinnar gegn Breiðfylkingunni, gegn aftur- haldinu. Alþýða þessa lands mun nú nota öll þau tæki, sem hún hefur yfir að ráða, fil þess að skapa nýja vinstri öldu, til þess að tryggja að hafið verði á ný það umbótastarf, fyrir hinar yinnandi stéffir, sem Fram sóknar og Alþýðuflokkurinn hlupu frá, umbótastarf, sem stefni að ákveðnu marki, sköp un nýs þjóðfélags. hnöppum að hneppa en aðleysa þjóðemisvandamál. Eftir fyrirmyndum að lausn slíkra mála verður að leyta í allt annarri átt. II. Því hefur oft verið haldið fram af mönnum, sem eru ó- fróðir uni sósíalisma eða af hagð munaástæðum bera fram vísvit andi blekkingar, að sósíalistah beri í brjósti algert virðingar- leysi fyrir öllum þjóðernisleg um verðmætum, svívirði og troði í skarnið þjóðernisltil- finnibguna, vilji steypa alla í einhverju alþjóðlegu móti, o. s. frv., o. s. frv. Til þess að ganga úr skugga um hvort þetta er satt, og um hvemig sósíalistar skipa þess- um málum þar sem þeir ráða, þá væri rétt að athuga hvemig þessu er hátfað í Sovétríkjununi hinu eina sósíalistiska ríki í heiminum. Það vill einmitt svo vel til að þetfa er ekkert kotríki, held- ur nær yfir einn sjötta hluta af þurslendi jarðar og er byggt af 180 milljónum mvaruia, sem tilheyra 175 mismtmandi þjóð- ernum. Fyrír vcrhlýdsbylliný- una 1917 Ástandið: í þjóðemismálunum fyrir 1917 var þannig að engir nema Stórrússar nutu þjóðerni? legra réttinda. Allir aðrir, eða um 57% íbúa Rússaveldis. voru þjóðernisminnihlutar og beygð ir undir hið rússneska ok bæði efnahagslega og menningarleg? Flestir þessara minnihluta voru einnig sviptir pólitískum rétt- indum. Þeir gátu t. d. ekki kom izt í þjónustu ríkisins nema í hinar lægstu og allra þýðing- arminnstu stöður. Aðgangur að skólum og menntastofnunum var annaðhvort algerlega bann aður eða takmarkaður mjög fyr ir þessa þjóðflokka. Héruðin þar sem þessir þjóð flokkar bjuggu voru fengin í hendur umboðsmönnum keisara stjórnarinnar, landsstjórunum sem vom algerðir einræðishen' ar í þessum héruðum. Þessir landsstjórar þrautpíndu alþýð una með allskonar sköttum og kvöðum. Hver minnsta frelsis- hreyfing, hver minnsta viðleitni til að halda fram sínum þjóðern islegu réttindpm eða að við- halda og hlúa að þjóðlegum menningararfi sínum, var kæfð með grimmd. Móðurmál fólks ins voru bönnuð áopinberum vettvangi. Róið var að því öll- um ámm að ala á úlfúð og tor. tryggni og sá hatri milli hinna ýmsu þjóðerna, allt til þess að spoma við því, að þessir kúg- uðu þjóðflokkar sameinuðust á móti sínum sameiginlega óvini. Qyðingaofsóknir voru skipu- lagðar í stómm stíl. — Eíxr^ nazistar nútímans sér þar göf- ugan(!!) fyrirrennara sem gamla keisarastjómin var. Til þess að fyrirbyggja að upp yxi byltingasinnuð verka- lýðsstétt í þessum kúguðu hér uðum voru náttúmauðæfi þeirra sem eni geysilega mikil, ýmist látin eiga sig eða flutt óimnin til Rússlands, heldur en að byggja verksmiðjur þar ejstra. Málmamir og kolin íKasakstan, Kákasusfjöllum og víðar voru ekki notuð. Þannig var þessum landssvæð um með íbúa, sem vom um 57% af öllura þegnum ríkisins, haldið á frumstæðn nýlendu» stigi. Með öllum ráðum, þar á meðal meó aðstoð hinnar menn ingarfjandsamlegu grísk-kat- ólsku kirkju, var viðhaldið fá- fræði og hleypidómum fólks- ins. Aðeins 14 af öllum þessum þjóðflokkum áttu nokkurt bók- mál og mestur hluti þessara 14 voru hvorki læsir eða skrif- andi. Heilbrigðismálin voru í svipuðu ástandi; holdsveiki, kól- era, berklaveiki og aðrir slíkir sjúkdómar voru landlægir. Þannig var umhorfs í þess- ari „prísund þjóðanna“, sem Lenin kallaði, þegar verkalýð- urinn tók völdin og byrjaði að byggja upp hið sósíalistíska þjóðfélag. Lausti málsíns effír valdaföku verkalýdsíns Enginn hefur með meiri skerpu eða skelleggar sett fram kröfuna um sjálfsákvörðunar- rétt sérhverrar þjóðar, heldur en Lenin, sem leit á þennan rétt sem einn þátt hinna lýð- ræðislegu réttinda fólksins. 1913 kemst hann svo að orði: „Til þess að hinar ýmsu þjóðir geti frjálst og friðsamlega lifað saman, eða, ef þær svo óska, skilið og myndað sín sérstöku ríki, þá er fullkomið lýðræði nauðsynlegt, slíkt sem verka- lýðsstéttin berst fyrir. Engin sérréttindi til handa nokkurri þjóð eða nokkru tungumáli. Engar minnstu takmarkanir eða hið minnsta ranglæti gagnvart nokkrum þjóðernislegum minni- hluta, — þetta er grundvallar- regla lýðræðis alþýðunnar". Á grundvelli þessarar megin- reglu var svo strax í og eftir byltinguna byrjað á lausn þjóð- ernisvandamálsins. í „Yfirlýs-, ingu um rétfindi þjóðarinnar“, sem gefin var út og undirrituð var af Lenin >og Stalin, voru þessi fjögur meginatriði: 1- Jafnrétti og sjálfstæði fyr- ir allar þjóðir Rússaveldis. 2. Frjáls ákvörðunarrétfur fyr ir allar þjóðir Rússaveldis, þar með talinn réttur til að fráskilja sig og mynda óháð ríki. 3. Afnám allra þjóðernislegra sérrétfinda svo og takmarkana 4' Frjáls þróun hinna þjóð- ernislegu minuihluta og þjóð- flokka sem búa innan landa- mæra ríkisins. Um það hvílíkt feikna verka- efni lausn þessara mála var, fá menn dálitla hugmynd, er þeir athuga hvem fjölda þjóðema hér var um að ræða og hvern- ig allt var í pottinu búið af hendi fyrri valdhafa. Það tókst þó að leysa þetta verkefni á svo giftnsamlegan hátt, að nú er ekki um neinar þjóðernis- Iegar andstæður að ræða inn- an Sovétríkjanna. Þróun atvinnulífsins hefur farið fram með risaskrefum. Hin geysilegu auðæfi þessavíð lenda ríkis hafa verið tekin til vinnslu, verksmiðjur og risavax in iðjuver hafa verið byggð. Nýju lífi hefur verið hleypt í atvinnulífið og framleiðsluna a öllum sviðum. í sambandslýðveldinu Stóra- rússland var framleiðslan 7,8 sinnum meiri 1936 en 1913. í öðmm sambandslýðveldumun eru tölurnar sem hér segir: smnum mein Úkraina 6,9 Hvfta-Rússíand 16,0 Aserbejdsjan 5,4 Grúsía 18,6 Armenia 12,0 Turkmenistar 7,0 Usbekistan 4,4 Kasakstan 11,8 Kirgisiá 95,0 Tadsjikistan 116,0 Vegir og járnbrautir hafa ver ið lagðar og flutningar loftlcið- is eru geysimiklir. Árið 1936 vom flutningar til járnbraular- stöðvanna í Okrainu einni sam- an jafnmiklir og 1il allra járn- brautastöðv>a í Keisararúss) landi 1913. í Kasakstan, Mið- asíu og Miðkákasuslýðveldun- c]lc>íMnf5r rv^reW; AlþýðublaSið skýrir frá því á forsíðu i gær, að nvja Breið- fylkingarstjórnin hafi „haldiö l'und á hverjum degi síðan hún tók við völdum og stundum fleiri en einn á dag”. Þykir blaðinu að vonum mikið til vinnubragðanna koma, og tel- ur að stjórnin hugsi nú um það eitl að birgja kmdið að vörum, ei til ófriöar komi i álfunni. l’að er talsverl langt milli blaðsíðnanna í Alþýðublaðinu, og oft má segja um þær líkt og gjafir rélllálra, að fyrsta síöan veit ekki hvað sú síðasla gerir. A öftustu síðu þessa sama Al- þýöublaSs er sagt nokkru fleira af störfum Breiðfylkingar- stjórnarinnar. I’að er eindálka grein, einkar yfirketislaus, og, hefst á þvi að Jón Eyþórsson hafi veriS skipaður formaður útvarpsráðs. •Xr-X-4:- Þá kemur kafli um önnur störf stjórnarinnar, þar kemur í ljós að Ólafur Thors, svindl- arinn mikli úr Kveldúlfi, hefur skipaS Jónas GuÖmundsson rit- stjóra Alþýðublaðsins og Skjald borgarbrodda, sem fulltrúa sinn í stjórn Sölúsambands ís- lenzkra fiskframleiSenda. Nafn Ólafs Thors er ckki nefnt 1 greininni, enda gæti hugsazt að verkamönnum þætti það ein- kennilegt að ólafur Thors trúi rilstjóra AlþýðublaSsins bezt til :tð gæta hagsmuna Kveldúlfs. Heyrzl hel'ur, að Goodtempl- arar liafi ráSagerðir um að kaupa hús Thor Jensens viS Frikirkjuveg. Munu forráða- menn Landsbankans eggja á slíkt bak við tjöldin — i von um að fá gott verð fyrir húsiS. Örvar-Oddur teldi meir í sam- ræmi við annað þaS, sem gerist nú í fjármálalífinu, aS ríkis- stjórnin keypti húsið handa Jónasi Jónssyni, til þess aS hann fengi að deyja á góSum og hæfilegum staS. um voru 1936 meiri póst- og vöruflutningar með flugvélum en í Þýzkalandi, Frakklandi og Englandi samanlagt. Samhliða þróun atvinnumál- anna hefur fylgt hin menningar- lega þróun og síður en svo smástrgari. í bók sinni: „Qerska æfintýrið“, lýsir H. K. Laxness á meistaralegan hátt menning- arviðreisninni í héruðum þeim,! sem áður voru kúguð. Hann lýsir hvernig byltingin gafþess- um þjóðum sinn forna menning ararí og skilyrði til að byggja nýja menningu á grundvelli hans. Ráðlegg ég öllum aðlesa þá bók. Ég skal nefna aðeins örfá dæmi um menningarframfar- irnar. í Usbekistan voru út- gjöld til menningarmála á keis- FRAMHAT.D A .3. SIÐU Tvær bændakoíiur frá tJsbeldstan, ráðs Sovétríkjanna) tala báðar þingmenn, (meðl. Æðsta- við hermannasendinefnd.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.