Þjóðviljinn - 26.04.1939, Síða 3

Þjóðviljinn - 26.04.1939, Síða 3
P.IÓÐVILJINN MiðvHnidagurinn 26. apríl 1939. Nevilte Henderson, sendi- herra Breta i Berlín er opinber aðdáandi Hitlers Martha CXodd, dóttir fyrrver- andi sendiherra Bandaríkjanna í Berlin, hefur nýlega gefið út bók, er gefur stórmerkilegar upplýsingar um framkomu Sir Neville Hendersions, sendiherra Breta í Berlín. Bókin heitir: „Dvöl mín i Pýzkalandi“. Hér er ein ívitmm úr henni: „Neville Henderson fór ekki 200 nýír áskríf~ cndurfyrír l júní! Staðan i gær: 1. deild............... ö 2. — ...........• 3. - 0 4. — 3 | 5. - 8 G. — 8 7. - 0 Utan deilda 20 Samtals 23 dult með aðdáun sína á foringj- um nazista. í viðræðum við sendiherra annarra ríkja dáð- ist hann mjög að hinni „raun. hæfu pólitík“ Hitlers qg „kröft- ugu aðferðum" í utanríkismál- um. Hann lét í ljós það álit sitt, að Þýzkaland ætti að taka Austurríki, löngu áður en sú , fyrirætlun var opinberuð. Sendi herra Austurríkis varð ákaflega móðgaður vegna þessarar yfir- lýsingar og tilkynnti hana aust- urrísku stjórninni. Kanslari Austurríkis bar fram mótmæli við ensku stjórnina. Henderson var kallaður til London og hnn- um gefin áminning fyrir hrein- skilnina. En það læknaði hann ekki, og átti heldur ekki að gera það. Meira að segja áhangendum nazista þótti nóg | um vináttuyfirlýsingu enska sendiherrans, og meðstarfs- menn hans ásökuðu hann hörð- um orðum. En hann hélt áfram uppteknum hætti, án efa eftir fyrirmælum Chamberlains“. Martha Dodd skýrir einnig frá njósnum nazista í ameríska sendiherrabústaðnum. Leyni- skeyti voru þýdd, hlustað á símtöl og bréf sendisveitarinn- ar opnuð. Leikfélag Reykjavíkur hefur frumsýningu á sjónleikntun „Tengdapabbi“ annað kvöld í j Iðnó kl .8. Aðgöngumiðar seld ir milli kl .4 og 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Deildírnar rumska ekki enn, nema 4. deild. Eftir síðustu söfn- un að dæma er ótrúlegt að allar hinar deildimar vilji hafa núllin áfram við nöfnin sín. Markið er ekki hátt, en Þjóðviljann munar um hvern nýjan áskrifanda. Stofuskápar, borð með tvöfáldri plötu, borð- stofustólar, eldhússtólar, skrif- borð,tauskápar, útvarpsborð ö. m. fl. fyrirliggjandi. Notuð húsgögn tekin í viðskiptum. ÖDÍRA HÚSGAGNABÚÐIN Klapparstíg 11. Sími 3309 pórður Pétursson kaupmaðúr andaðist á heimili sínu í fyrra- dag. Trúlofun: Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Qerð- ur Herbertsdóttir og Haraldur. Kristjánsson verzlunarmaður. Jean Haupt, franski sendi- kennarinn, sem hér hefur dval ið í vetur, flytur síðasta fyrir- Iestur sinn um skáldskap Al- phónse Daudet, í kvöld kl .8 Valsmeriii. Æfingataflan er komin út og verður afhent á æfingum. Drengir úr 3. og 4. flokki vitji töflunnar til Gríms Jónssonar, Hverfisgötu 84. LD Stjórn þýzka Kommúnista- flokksins sendi fyrir nokkru sím skeyti til dr. Benes, fyrrverandi forseta Tékkóslóvakíu, og lýsti þar samhug þýzku alþýðunnar með tékkóslóvakísku þjóðinni. — Dr. Benes hefur nú svarað með eftirfarandi símskeyli: „Chicago 27.-3.— 39. Til miðstjórnar Kommúnista- flokks Þýzkalands. Ég þakka yður einlæglega fyr ir símskeyti yðar frá 22. marz, sem mér þykir ákaflega mik- ils virði. Ég er yður alveg sam- mála um að sannur friður getur einungis orðiði í frjálsri Evrópu fyrir friðsamlegt og vingjarn- legt samstarf þjóðanna. Kúgun þeirri, er þjóðir vorar eru beitt- ar, verður hrundið. Tékkósló- vakíska þjóðin mun aldreihætta frdsisbaráttu sinni og mun berj ast, eins og þér komizt aðorði, fyrir frelsinu \úð hlið þýzku þjóðarinnar. Tími sigursins kem ur, um það efast ég aldroi. Yðar einlægur. Dr. Eduard Benes. j ** Bók Hitlers, „Mein Kampf“ er gefin öllum hjómrm/ í Þýzka-J landi í brúðkaupsgjöf, ennfrem- ur öllum skólaböriium, sem góðar einkunnir fá. öll lestrar- félög og bókasöfn eru skyfdug að eiga bókina, og hún hefur verið gefin út á ýmsum erlend- um málum. Tekjurnar af söllu' bókarinnar renna allar til Hitl- ers sjálfs. Þær námu 1936 18 millj. franskra franka. Trúnað- armaður Hitlers í peninga- málum, Max Amann, fer með allt það fé, sem „foringjanum“ áskotnast. Hefur hann komið hinum misjafnlega fengna auð Hitlers í ibanka erlendis, í Hollandi, Belgíu, Póllandi, Dngverjalandi, Júgóslavíu og msira að segja í Frakklandi, —. auk þess sem geymt er í þýzk- um bönkum. ** | Enska stofmmin sem athugar almenningsálitið um ýms mál, hefur nýlega sent út eftirfarandii spurningu til fjölda manna af öllum stéttum:'„Álítið þér æski- legt að England og Sovétríkin hefðu nánara vináttusamband?“ Af hinum aðspurðu svömðu 84% já, 7% nei og 9% svar- aði spurningunni engu. A4eðal Olafur Thors, Jónas frá Hriflu og Jónas Guðm. skipa menn í stjórn Kveldúlfs og Alliance Skúlt Gudmundsson valínn tíl þess að halda kveldúlfsóreíðunní áfram Bankaráð Landsbankans hef ur nýlega skipað Skúla Guð mundsson fynærandi ráðherra og Jón Maríusson aðalbókara Landsbankans í stjórn . Kveld- úlfs. Auk þess skipar Kveldúlf- ur einn mann í stjórn fyrirtæk- isins. Er þetta gert í samræmi við þá ákvörðun sem nýlega var tekin um málamyndarupp- gjör Kveldúlfs, til þess að sýn- ast frammi fyrir almenningi, er langþreyttur er orðinn á Kveld- úlfsóreiðunni. Bankaráð Landsbankans, er gengst fyrir þessum aðgerðum telur það hinsvegar höfuðhlut- verk að vernda Kveldúlfsóreið- una og dylja hana fyrir almenn. ingi. Eru ráðstafanir þessarþví aðeins einn þáttur þess skolla- leiks, sem þjóðstjömarkapparn ir leika frammi fyrir alþjóð. Eins og menn muna var Skúli Guðmundsson á sínum tíma settur til þess, að gæta Kveldúlfs ásamt öðrummanni Afrek þeirra í því starfi eru nú alþjóð kunn: Vaxandi skuld ir Kveldúlfs, sem er enn fjær en áður öllum heilbrigðum við skipta grundvelli. Og svo maka. laus var ráðsmennska þessara manna, að þeim láðist að taka þau veð, sem forstjórar Kveld- úlfs buðu fram af einkaeign- um sínum. Nú er þessi sami maður, Skúli Guðmimdsson, gerður að beinum stjórnanda þessa sama fyrirtækis. Er að undra þó að almenningur spyrjt svo: Á Kveldúlfsóreiðan að halda áfram, og á Skúli Guð- mundsson að gæta hennar? Þá hefur einn af starfsmönn. um Landsbankans, Sveinbjöm Frímanns, verið gerður að trún aðarpianni me'ðj daglegum rekstri Kveldúlfs, og loks hef- ur Hannes Jónsson, fyrrverandi alþingismaður, verið skipaður af sömu aðihim í stjórn Aliance °g Sigurjón Jónsson fyrrum útibússtjóri á Jsafirði, eftirlits- maður með daglegum rekstri félagsins. Það má segja að útaf fyrir sig sé ekkert við það að at- huga, og í raun og veru rétt- mætt, að bankar hafi eftirlit með stórskuldugum vandræða- fyrirtækjum eins og t. d. Kveld úlfi. En hér hagar nokkuð öðm vísi til. Fjármálaóreiða Lands. bankans og Kveldúlfs eru grein ar af sama stofni og í rann og vem undir stjórn sömu manna. Samábyrgð Kveldúlfs og Lands bankans hefur farið vaxandi með hverju ári og hefur nú hlotið einskonar vígslu í þjóð stjórnarmyndun þeirri, sem gerð var á dögunum, til þess að breiða yfir hið raunverulega ástand og til þess að klóra saman síðiustu skildinga almenn ings upp í óreiðutöpin. Kveld- úlfur á sinn fulltrúa í stjóm Landsbankans og nú hefur Landsbankinn eignazt fulltrúa t stjórn Kveldúlfs. Þar með er samábyrgðin fullkomnuð. Engin lifandi sála er svo skammsýn að herrni dettji í hu^ að þessar ráðstafanir komi að nokkru haldi. Hér er aðeins ver ið að þyrla ryki upp í augun á almenningi og svara kröfum hans með> nýrri blekkingu, þeg ar önnur hefur verið afhjúpuð. Þjóderaísmálm í Sovéfríkjumim SÓSfALISTAFÉL. RVIKUR. SKRIFSTOFA félagsins cr í Hafnarsfræfí 21 Sími 4824. Opin alla virka daga frá kl. 2—7 e. h. Félagsmenn eru áminntir um að koma á skrifstofuna og greiða gjöld sín. Þeir félagsmenn, sem ekki hafa fengið skírteini geta vitjað þeirra á skrifstofuna. STJÓRNIN. Framh. af 2. síSu 1 i aratímanum 0,25 rúblur á íbúa og í Turkmenistan 0,50 rúbl. Nú eru þessi söfnu útgjöld 30 — 40fúblur á íbúa. í Aserbajd- sjan sem fyrir byltinguna stóð á ægilega lágu menningarstigi, hafa framfarirnar orðið þær sem eftirfarandi tölur sýna. Nokkur önnur lönd'til saman- burðar. Bama- og gagnfræðaskólar í hlutfalli við t'ólksfjölda: Aserbejdsjan 1914—15 3% 1935—36 17,3% 1 Brezka Indl. 1929—30 3,3% Frakkland — 11,2% Austurríki — 11,5% Þýzkaland — 13,3% England — 15,1% Bandaríkin — 21,9% í Sambandslýðveldinu Stóra- rússlandi stunda nám við æðri menntastofnanir meira en þrisv ar sinnum fleiri menn en í Eng-j landi, Þýzkalandi og ítalíu sam- anlagt. Þó eru þessi þrjú lönd hærri með fólksfjölda. Eftir byftinguna hafa 46 þjóð- flokkar fengið sitt eigið bók- mál — áttu ekkert áður. Að- eins 84 blöð komu út fyrir bylt- inguna á öðrum málum en rúss- nesku. Nú koma út um 3000 blöð á hinum ýmsu málum, í 10 millj. eintökum. Enginn þjóð flokkur er nú til, sem ekki á j sitt eigið blað. 1913 komu út auk rússneskra bóka 7 millj. Nú er þessi tala 133 milljónir. Ákvæðí ný|u sfjónmr- skrárínnar um þjóðcrn^ ísmálín. fylgjandi vinstriflokkanna voru 94»/o með nánara vináttusam- bandi, en af fylgjendum stjórn- arinnar svöruðu 83% jái. I nýju stjórnarskránni eru eft- irfarandi ákvæði um þessimál: 33. grein. Æðstaráð Sovét- ríkjanna er í tveim deildum: Sambandsráðinu og þjóðema- ráðinu. 35. grein. Þjóðernaráðið er kosið með almennum kosning. um innan vébanda hvers sam- bandslýðveldis, sjálfstjórnarlýð- veldis, sjálfstjórnammdæmisog þjóðfylkis. Kosnir eru: 25 full- triiar fyrir hvert samband^lýð- veldi, 11 fulltrúar fyrir hvert sjálfstjórnarlýðveldi, 5 fulltriíar fyrir hvert sjálfstjórnarumdæmi og 1 fulltrúi fyrir hvert þjóð- fylki. 37. grein. Báðar deildir Æðstaráðs Sovétríkjanna (Sam- bandsráðið og Þjóðernaráðið) em jafnréttháar. 123. grein. Jafnrétti allra þegna Sovétríkjanna, án tillifs til kynstofns eða þjóðemis, á öllum sviðum þjóðlífsins, við- skipta-, menningar-, stjórnmála- og félagslífs, er óhagganleg lög. Sérhver bein eða óbein skerð ing þegnréttinda eða veiting sérréttinda vegna kynstofns eða þjóðernis, varða við Iög. Ennfremur hverskonar viðleitni til þjóðernislegrar einangrunar eða til að vekja hatur millikyn- stofna. Þessi ákvæði sem tryggja að þjóðemislegu réttlæti séfull nægt, eru glögg og þarfnast engra skýringa. Þfóðernislegt rétílaetí og alþjóðahyggjan. Það kann.nú einhverjum að virðast, að þetta mikla tillit til hinna ýmsu þjóðema og virð- ing fyrir þjóðernislegum verð- mætum, sé andstæð alþjóða- l hyggjunni. En það væri mikill | misskilningur. GrundvöIIur al- þjóðahyggjunnar er einnútt slíkt jafnrétti og réttlæti til handa öllum þjóðium og þjóð- emum. Þeir sem aðhyllast al- þjóðahyggjuna, halda þó ekki fram sjálfsákvörðamarrétti þjóð arrna vegna þess að þeir vrijji mæla með því, að þjóðirnar í krafti þessa réttar einangri sig hver írá annarri, heldur þvert 4 móti vegna þess, að þessi réttur og virðingin fyrir hon- um, er skilyrði fyrir frjálsri og vinsamlegri sambúð og sam- vinnu þjóða á milli. Vinsemd og skilningur eru til langframaaö- eins hugsanleg á milli aðilja, er líta á sig sem jafn réttháa og bera virðingu fyrir rétti hvors annars. Valdataka alþýöunnar skap- ar einmitt skilyrðin fyrir slík- um gagnkvæmum skilningi, því að það er óhugsandi að al- þýða nokkurs lands liafi til- hneygingar til að undiroka al- þýðu annars lands. Það er þess- vegna engin tilviljun að einmitt í ríki alþýðunnar, Sovétríkjun- um, slculi nást fullnaðarlausn á 1 þjóðernisvandamálinþ. Ásgrímur Albertsson

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.