Þjóðviljinn - 28.04.1939, Blaðsíða 2
Föstudaginin 28. apríl 19394
PJÓÐVILJINN
þJÓÐVIUINII
Ctgefandi:
Sameiningarflokkur . alþýðn
— Sósialistaflokkurinn —
Eitstjórar:
y.inar Olgeirsson.
Sigfús A. Sigurhjartarson.
Ritstjórnarskrifstofur: Hverf-
isgötu 4 (3. hæð), simi 2270.
4fgreiðslu- og auglýsingasknf-
stofa: Austurstræti 12 (1.
hæð) sími 2184.
4skriftargjald á mánuði: .. .
Reykjavík og nágrenni kr.
2,50. Annarsstaðar á landinu
kr. 1,75. I lausííölu 10 aura
eintakið.
Víkingsprent h. f. Hverfisgötu
4. Sími 2864.
Þegar handjátrnin
bila
Það var óskemmtileg sjónað
sjá á Alþingi síðasta daginn,
áður en fundi var frestað, hvem
ir vissir voldugir og ráðríkir'
menn brugðust við, er þeir
einusinni komust í minnihluta
og gátu ekki farið öllu fram,
sem þeir vildu. |
Það hafði orðið mjög hörð
rimma út af fasteignagjöldum
sfldarverksmiðja ríkisins á
Siglufirði, eins og frá var skýrt
lí blaðinu í gær. Þeir nýju vin-
imir Pétur Ottesen, Skúli Guð-
mundsson og Finnur Jónsson
höfðu orðið þar undir. Þó hafði
Framsókn fylkt sér algerlega
móti Siglufirði, nema þing-
menn Eyfirðinga.
Auðséð var að Framsóknar-
höfðingjarnir tóku sér ósigur
inn mjög nærri, — og brauzt
svo reiðin út seinna um kvöld-
íð.
Jónas frá Hriflu hefur verið
vanur að geta ráðstafað fjár-
málunum þannig í lnefndum að
allt væri miðað við klíkuhags-* 1
muni Framsóknarvaldhafanna.'
Það er kunnara en frá þurfi að
segja, hvernig hver vegspotti
og hver símalína var notuð
sem pólitískur bitlingur. í einni
„æsingarræðu“, sem Jónas
hélt þetta eftirminnilega kvöld
lýsti hann því sjálfur hvernig
þau kjördæmi hefðu verið af-
skipt, sem sent hefðu „óþæga“‘
þingmenn og hafði allskonar
hótanir í frammi í sambandi
við það. Var þessi ræða sann-
arleg játning frá fyrstu hendi
á því hvernig skipulagt hefði
verið kerfi hinnar pólitísku
spillingar.
Nú hafði Jónas viljað fá að
fjalla um Iitla tillögu í fjárveit-
ingarnefnd, um að ríkið ábyrgð
ist 50 þús. kr. fyrir rafveitu í
Ólafsfirði. En ástandið er þann
ig, að fái Ólafsfirðingar ekki
þessa rafveitu, verða þeir að;:
taka upp olfuljós aftur. — En
hefði tillagan verið send til
fjárveitingarnefndar, þá var
henni þannig frestað til hausts
ins. Það var því fellt að setja
hana í fjárveitinganefnd. Þessu
reiddist Jónas ofsalega og sömu
leiðis Pétur Ottesen. Ósköp-
uðust þeir báðir á móti málinu
og urðu um það einhverjar
hörðustu deilur í þinginu.
En þó deilt væri um rafveit-
una handa Ólafsfirði á yfirborð-
inu, þá stóð baráttan í raun-
inni um það, hvort þingmenn
skyldu ‘frjálsir gerða sinna —
eða handjárnaðir af klíkum
flokksforingjanna. Þeir Jónas,
Ólafur Thors og Pétur börðust
eftir mætti fyrir valdi klíkn-
anna, fyrir helgi handjárn-
anna. En meirihluta þingmann-
anna ofbauð svo einræðisbrölt-
ið, ofríkið og ofsinn í þessum
tNiiiiiiiivtnitiHiiiiiiiuiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiimiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiimiMiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiitfiiiur.iiiiiiiiimuiiiiiiiiHiuiiHiiiiiiiiiiiiuiiiituiiiuiiiiiiiiHiiimMiitiiiiiiiitiiimimiii
mIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIINIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIÍIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIíIÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIíIIIII
DNBA FÓLKID
flllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
Æskan og þjódfélagíd
llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
i:i:iiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuii!ii
Alþýðnaoskanog hnsnæðlsmálin
Kjallaraíbúðir í Reykjavík.
Við komum öll -
í kröfugöngu verkalýðsfélaganna 1, maí
Maí-geislar þúsund — þúsund
þreyttra manna ylja geð,
— leifturhraðir ljómafingur
lengra ná en verður séð.
Kliðmjúk ljóssins kröfuganga.
Hulduraddir hvisla í eyra:
Heyrðu, bróðir! Vertu með!
Maí-dagar — vordagar, þeg-
ar loftin hlýna og blána, sólin
hækkar, bræðir klaka og fann-
ir, lækir hoppa í hlíðum og
varpa af sér snæstíflum og
klakafjötrum vetrarins, grösin
lifna og grænka á ný. — Vor-
dagur fólksins, 1. maí.
Aldrei hefúr 1. maí hér á
landi verið háður við svipað-
ar aðstæður og nú. Allt frá
fyrstu maígöngunni 1923, þeg-
ar ríka fólkið safnaðist niður
í Vonarstræti til að glotta að
verkamönnunum, sem fyrstir
hófu merki maí-dagsins, ogallt
til síðustu tíma hefur aldreiver-
ið líkt ástatt um málstað fólks-
ins, málstað okkar allra. Og
það hefur heldur aldrei verið
jafnnauðsynlegt, að fylkingokk
ar 1. maí væri stór, einörð og
samstillt — maður við mann
endalaust, einn hugur og einn
vilji.
Þeir, sem við; í síðustu kosn-
ingum fengum meirihluta ísöl-
um Alþingis og fólum að fram-
kvæma vilja okkar og sína eig-
in stefnuskrá, hafa nú hlaup-
izt úr liði. Vilja okkar (hafa
þeir traðkað á og sinni eigin
stefnuskrá hafa þeir kastað en
fengið aðra að lájni hjá H.f.
Kveldúlfi- ÞeiWhafa nú lækkað
laun okkar um 15—20«/o og lagt
verklýðsfélögin í fjötra — og
þeir eru jafnvel að „gotta sér“
á því, að þeir hafi nú kannske
iríkislögreglu í bakhöndinni, ef
við tökum þessu ekki öllusam-
an með þögn og þolinmæði.
Það er m. a. vegna alls þessa,
sem við erum staðráðnir í aðj
fjölmenna í kröfugöngu verk-
lýðsfélaganna 1. maí. Við ætl-
um að sýna þessutn herrum, að
okkur er skilinn eftir nægur
manndómur og sjálfsvirðtng til
að geta verið án þeirra, næg
herrum að þeir skeyttu þeim
engu. Einu sinni, þó í litlu
væri sýnd á Alþingi Islend-
inga manndóm sinn.
Við skulum vona að það viti
á eitthvað betra.
staðfesta og trú á máls.tað fólks
ins og sannleikans til að halda
áfram baráttunni og bera merk-
ið hátt. Það hefur frétzt, að
það eigi að verða þrjár fylk-
ingar á götunni 1. maí. Við;
þekkjum aðeins eina, fylkingu,
verklýðsfélaganna, fólksins sem
berst fyrir einingu alþýðunnar,
réttindum hennar og sigri. Þeir,
sem hafa geð’á því að standa
í „Skjaldborg“ stefnusvikanna
og bitlinganna, eða hanga við
sérútgerð Ól. Thors og þeirra,
sem glott hafa á gangstéttun-
um 1. maí undanfarið, þeir um
það. En við, verkastrákarnir af
Eyrinni sem hímum þar viðlitla
og enga vinnu á degi hverjum,
við ætlum að vera í sama hóp,
og^ verkalýðsfélagi okkar og
stéttarbræður. Við, sem fyrir
nokkrum árum var lofað að at-
vinnuleysinu skyldi nú vera að
fullu útrýmt, nýir verkamanna-
bústaðir reisti{r, dýrtíðin lækk-
uð og menningarskilyrðin bætt.
— Við, sem erum enn atvinnu-
minni en nokkru sinni fyrr og
byggjum hinar 1100 óhæfukjall'
araíbúðir þessarar borgar og
verkamannabústaðina, sem svik
ist hefur verið um að auka við
3 síðastliðin ár. — Við, sem höf
um átt æ erfiðara með að afla
okleur menntunar vegna fátækt-
ar og lokunar á skólum. — Við
vitum öll hvár við eigum heima.
Við komum öll í kröfugöngu,
alþýðunnar, maí-göngu verk-
lýðsfélaganna. Þar, við hlið
eldri stéttarsystkina okkar eig-
um við heima. Við eium stolt
af því að vera synir og dætur
alþýðunnar, þess fólks, sem
hefur byggt öll mannvirki þessa
bæjar og dregið allan auð hans
úr skauti jarðar og hafs. Viðj
erum stolt af því að taka við
hlutverki þess — baráttu og
hugsjónum, stærilát yfir þeirri
von að það verði okkar kynslóð
sem fái að berjast þar til fulln-
aðarsigurs. Þessvegna er þessi
fylking hin eina sanna Jylking
æskunnar.
Við eyrarstrákarnir, starfs-
stúlkurnar, sendisveinarnir, iðn-
nemarnir, ungir sjómenn og
u menntamenn — öll alþýðu-
og frjálshuga æska — við kom-
uml í göngu alþýðunnar. And-
lit æskunnar skal ekki vanta
þar. Og við göngum undir blakt
andi fánum stéttar okkar og
þjóðar — hefjum enn hærra
„Kaldir hjallar hrörna í ryki og
fúa
hér er það, sem stritsins ættir búa.
. . . þetta eru þeirra laun, sem
byggja.
þannig borgar auðsins kalda
hyggja”.
Ég gekk út á Víðimel og
Reynimel og ég gekk lengra.
Ég gekk austur í Norðurmýri,
upp á „Séra-Jóhannstúnið“ og
Hávallahverfið og lengra —
lengra. Ný, falleg hús í snotrp
umhverfi blasa þar við augum.
Bærinn stækkar, hann teygir
sig ár frá ári lengra út í óbyggð
ina, sendir frá sér ótal anga af
nýjum húsaröðum og götum.
Það, er í 'þessum hverfum, sem
byggingaverkamennimir Iiafa
verið að starfi síðustu 3—4 árin
og hér hafa bæjarverkamenn-
irnir verið að hlaða götur. Yf-
ir 50 hús em reist á ári
hverju, vistleg og snotur, síð-
ustu árin flest á þessum stöðv-
um.
Er það máskje í þessum nýju,
snotru húsum ,sem lífæð fram-
tímans, alþýðuæskan, á að alast
upp? Eiga máske verkamenn-
irnir, sem vinna við bygging-
arnar, þessi hús? Er það máske
þarna, sem bærinn hefur hug-
að þeirri alþýðu framtíðarvist,
sem hingað til hefur búið í ó-
lögmætum og heilsuspillandi í-
búðum?
Nei, hér býr fátt eða ekkert
af verkafólki, aðeins ríkisbubíb-
ar og efnað miðstéttafólk. Al-
þýðan situr eftir á sínum gamla
stað, í gömlu kumbaldahverf-
unum við Hverfisgötu, Lindar-
götu, Laugaveg, Grettis- og
Njálsgötu og appí í Holtmu o.
s. frv. og það þrengist í íbúð-
unum þeim ár frá ári. — Það
er reist meira en hálft hundrað
þúsa á |ár,i. Valdhafarnir mikl-
ast yfir rausn sinni að leyfa
slíkan innflutning byggingar-
efna mitt í gjaldeyrisvandræð-
unum. En ekkert hinna nýju
húsa er byggt fyrir alþýðuna.
— Það er jafnvel að komast í
tízku, að eigendur „villanna“
vilja ekki lengur hafa verka-
kröfur okkar um réttlæti, aukna
atvinnu og menningu.
Látum 1. maí verða sannan
æskudag, sannan vordag fólks-
ins. Látum leysingu vorsins
feafna í leinn farveg öllum fram-
sæknum straumum, svo að
klakafjötrar afturhaldsins brotni
sem fánýt skurn.
1. maí, kröfudagur fólksins,
óslitnar, samstilltar raðir, frels-
iskröfur og blaktandi fánar.
Við komum, — við komum
öll,
fólk, sem leigendur í kjöllurum!
sínum og á háaloftum. Þeir
þola ekki „neitt barnafargan“
og „hávaða“. Alþýðan, synir
hennar og dætur búa áfram í
gömlu hverfunum, þrengja sér
saman ár frá ári — já, hvar
endar það?
Það eru til lög, í þessu Iandi,
sem banna kjallaraíbúðir. Það
liggja reyndar engin viðurlög
við, ef út af er brugðið, það
er ekkert saknæmt þó slík lög
séu bnotin. Um 11 hundruðleig-
endur búa í þessum lögbönn-
uðu íbúðum og þar af eru
meira að segja um 200 íbúðir,
sem eftirlitsnefnd sjálfra vald-
hafanna hefur dæmt með öllu
óhæfar. Hvað er þá um öll hana
bjálkaloftin? Það eru líka til
önnur lög um byggingu verka-
mannabústaða, sem ákveða, að
tekjur af Tóbakseinkasölunni
skuli renna til þessa þarfa fyrir
tækis. En þessi lög eru bara
ósköp sniðuglega „upphafin“
ár frá ári með bráðabirgðalög-
um, um að þessar tekjur skuli
renna beint í ríkissjóð og bær-
inn er um leið „pent“ frá því
leystur að greiða sinn hluta af
framlaginu. Alþýðan býr áfram
í kjöllurum. Reykvíkingar
greiða allt að þriðjung árlegra
tekna sinna í húsaleigu. Húsa-
braskararnir græða, þeir lík-
lega mest, sem eiga verstu
kumbaldana og leigja þurfaling
um bæjarins. — Bæjarstjónv
aríhaldið er hvorki sínkur né
óskilvís greifðandi, þegar þeir
herrar eiga í (hlut.
Og alþýðuæskan, hver verð-
ur hennar hlutur af öllu þessu
braski, hvernijig verður sá arf-
ur sem þetta ástand skilar í
hendur framtímans?
Það er ekki aðeilns að húsa-
leiguokrið gleypi meginhluta
þess fjár, er fjölskyldan þarf
til matar og fata — og grei/ði
skortinum leið inn í bammarga
fjölskyldu verkamannsinS.
Þröngbýlið og plássleysið eyði-
leggja að meira eða minnaleyti
heimilislífið. Litlu krakkarnir
geta ekki verið inni vegna rúm-
leysis, —- og* engir barnagarð-
ar eða leikvellir, sem gætu tek-
ið við þeim. Nei, gatan gegnir
því hlutverki. Og unga fólkið,
sem langar til að eiga næði og
sérhæli — heima — það verður
að; leita út á götuna og á kaffi-
húsin. Og hver veit tölurþeirra
sona og dætra reykvískrar al-
þýðu, sem sóttkveikjur, raki og
Þíngvallamófíð
Ákvörðunin um að efna til
æskulýðsmóts á Þingvöllum um
hvítasunnuna hefur fengið mjög
góðar undirtektir meðal unga,
fólksins. Undirbúningur móts-
i.ins ;er í Ifullum gangi og verður
þó aukinn eftir 1. maí. Æ. F.
R. er nú að hefja innanfélags
happdrætti til ágóða fyrir mót
ið, og er heitið á alla meðlimi*
hennar að vinna vel í því. ;
Frá mótinu verður nánar sagt
í 1. maí-blaði Landnemans.
Allir þeir félagar, sem á ein
hvern hátt vilja taka þátt í
undirbúningnum, ættu að gefa
sig fram á skrifstoffu Æskulýðs
fylkingarinnar.
Aæfltm Æ. F, R.
Nú er sá tími að verða út-
runnijnn, sem Æ. F. R. ætlaði
að ljúka yfJrstandandi áætlun
silnni á, viðvíkjandi söfnun á-
skrifenda að Landnemanum og
meðlimaaukningu félagsins.
120 áskrifendum að Landnem
anum hefur félaginu tekizt að
ínáj í 'síðan 1. febr. Markið var
125 áskrifendur fyrir 1. maí og
það er enginn vafi á því að því
marki er hægt að ná.
Meðlimasöfnunin hefur geng
ið ver, en nú er að nota vel
þessa þrjá daga, sem eftir eru
fyrsta maí.
Geríst áskrífendur
að Landnemanum
sólarleysi kjallaraíbúða oghana
bjálkalofta hafa sent í hið kalda
fang hvítadauðans?
Við íslendingar verjum offjár
í sjúkrahús og hressingarhæli.
En er það ekki að byrja að
nokkru Ieyti á öfugum enda,
þreyta aðeins fangbrögð við af-
leiðingarnar, svo lengi sem
skortur og óheilnæmar íbúðir
fá að haldast og aukast óáreitt.
Húsnæðismál Reykjavíkux;
koma engum frekar við en al-
þýðuæskunni. Það eru henni,
hagsmuna-, heilbrigðis- ogj
menningarmál. Valdhafarnir i
lofa og lofa, -þegar þeir koma
til okkar á biðilsbuxum fyrir
kosningar. En svo ekki söguna
meir. Jú, reyndar. Þeir hafa
nú síðast gefið okkur verðfell-
ingu krónunnar, sem hlýtur að
hafa í för með sér minnkandi
nýbyggingar — og hækkandi
húsaleigu. Eða skyldi ,,blessuð“
eftirlitsnefndin þeirra halda
leigunni niðri?!!
Krafan um nýja verka-
mannabústaði, leikvelli ogbarna
garða — betri húsakynni
og lægri leigu er krafa allra
réttsýnna manna, allra þeirra er
vilja heill æskunnar og betri
og fegurri framtíð. —
— pað er barátta fyrir fram-
tíðarheill þessa bæjar.
Skrauthýsi yfirstéttanna.