Þjóðviljinn - 02.05.1939, Side 2

Þjóðviljinn - 02.05.1939, Side 2
SjS f\íy/ev b'io sg SUC2 Söguleg stórmynd frá Fox- félaginu er sýnir tildrögin til þess að hafizt var handa á einu af stærstu mannvirkj- um veraldarinnar, Suez- skurðinum, og þætti úr hinni ævintýraríku æfi franska stjórnmálamannsins Ferdin- and de Lessep’s, sem var að- alfrumkvöðullinn að því mikla verki. Aðalhlutverkin leika: Tyronne Power, Lorette Young, Annabella o. fl. Næturlæknir í nótt er Grímur Magnússon, Hringbraut 202, sími 3974. \ i Nætnrvörður er þessa viku í Reykjavíkur-apóteki og Lyfjabúð- inni Iðunni. tJtvarpið í dag: 11.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Þýzkukennsla, 3. fl. 16.00 Veðurfregnir. 18.45 Dönskukennsla. 19.10 Hljómplötur: Létt lög. 19.25 Skíðamínútur. 19.35 Auglýsingar. 19.45 Fréttir. 20.10 Veðurfregnir. 20.20 Erindi: Heimssýningin í New-York (Ragnar E. Kvaran landkynnir). 20.45 Tónleikar Tónlistarskólans (tríó). 21.25 Symfóníutónleikar (plötur) Symfónía nr. 7, E-dúr, eftir Bruckner. v 22.30 Fréttaágrip. 22.25 Dagskrárlok. Munið atvinnuleysisskráning- una, sem fram fer þessa dagana í Góðtemplarahúsinu. fslandðdeild heimssýningarinn- ar í New York var opnuð á sunnu daginn var og heimsóttu hana þúsundir manna þegar fyrsta klukkutímann. Breíðfylkíngín fer á sftifana FRAMHALD AF 1. SIÐU. því fyrírbrigði. Köstuðu ýmsir, tölu á liðið og bar öllum saman um, að itm Hverfisgötujna hafi fariði á milli 200 og 300 manns og benda flestar tölur til þess, i að þá hafi „sveitin“ talið nær j 250 manna. Heltist nú margt J úr lestinni og fór yfir í kröfu- göngu verklýðsfélaganna, svo að ekki komust nema um 200 eða tæplega það að Alþýðu- húsinu aftur er lokið vargöngu. Var nú á ný settur fundur við Alþýðuhúsið og komu þar fram bnoddar Skjaldborgarinnar hver af öðruin, og fór hinn nýbakaði félagsmálaráðherra hennar fyrir liðinu. Einn fæðu- manna lét þess þó getið, að hann væTÍ sannfærður um að Alþýðuflokkurinn ætti eftir að ‘verða stór í framtíðinni, ogvar auðheyrt á honum, að ekki var hann ánægður með undirtektir þær er flokkurinn hafði fengið og fylgisleysi hans og var þó hópurinn sýnu stærri fyrir framan Alþýðuhúsið, en í „göngunni“. Að lokum talaði Haraldur Guðmundsson og skýrði fyrir fundarmönnum, hversvegna engin kröfuspjöld1 hefðu verið méð í förinni. All- ar þær kröfur, sem Alþýðuflokk urinn hafði borið fram er hann hóf fyrst hátíðahöld 1. maí voru orðnar að veruleika, að dómi Haralds. Lýsti hann því þar með yfir, að Skjaldðorgin hefði lokið hlutverki sínu í ís-i lenzkum verklýðsmálum ogvar það furðu djörf yfirlýsing af slíkum manni og í raun og veru óvenju hreinskilni. I gærkvöldi hafði svo Skjald- borgin inniskemmtanir, „i í Iðnó Sem heild má segja, að í gær hafi Skjaldborgin stígið greitt í áttina til sinnar póli- tísku grafar, og mun hún tæp- lega þola mörg slík áföll enn. Úfifundur íhaldsíns víð Varðarhúsíð* Það bar til nýlundju í gær, að Sjálfstæðisflokkurinn efndítil 1. maí hátíðahalda til þess að óvirða hátíðisdag verkalýðsins og verkalýðshreyfinguna í bænum. Hafði Morgunblaðið daginn áður haft í ógnumumvið þá verkamenn, sem létu sjá sig í kröfugöngu verkalýðsfélag- anna og hét því að sjá svo til, að þeir yrðu færri á næsta vori. Safnaði íhaldið sínu fólki við Varðarhúsið og var þar allfjöl- mennt. Lítið bar þar þó á verka mönnum í þeim hópi. Settu, hispursmeyjarbæjaríns, pattara- legir broddborgarar og annað slíkt fólk mót sitt á liðið. Breið- fylkingarráðherrar íhaldsins gengu fram á svalir hússins og ávörpuðu þá er biðu fyrir utan. Fhittu þeir ómengað þjóðstjórn arevangelíum og skornðu á verkamenn að standa fast með atvinnurekendum eftir „resept- inu“ „stétt með stétt“, og borða saltfisk (sbr. Morgunblaðið í fyrradag). Þegar ráðherrarnir höfðu lok ið máli sínu komu nokkriraðrir fram á svalirnar og voru sum- Kokkínakí FRAMHALD AF 1. SÍÐU Við höfum hér til afnota tvær litl- ar landflugvélar, — þær lentu á ísnum báðar. Við ætlum að fljúga héðan á þeim til Monktown, en þaðan munum við fljúga til New York í sérstakri flugvél. Frá Moskva er spurt um líðan Kokkinakis. Hann svarar: „Þökk fyrir, mér líður vel”. Um líðan þeirra er tilkynnt að Kokkínakí muni sennilega hafa skaddað eitt til tvö rif, en sakaði ekki að öðru þJÓOVlUINN Ctgefandi: Sameiningarflokkur . alþýðu — Sósíalistaflokknrinn — Ritstjórar: Einar Ölgeirsson. Sigfús A. Sigurhjartarson. Ritstjórnarskrifstofur: Hverf- isgötu 4 (3. hæð), sími 2270. Afgreiðslu- og anglýsingaskrif- stofa: Austurstræti 12 (1. hæð) sími 2184. Askriftargjald á mánnði: .. . Reykjavík og nágrenni kr. 2,50. Annarsstaðar á landinu kr. 1,75. 1 laus^Sðlu 10 aura eintakið. Víkingsprent h. f. Hverfisgötu 4. Sími 2804. ír þeirra titlaðýij verkamenn. Féllu ræðiur þeirra mjögi í svip-| aðan farveg og ræður ráðherr- anna. ; Síðar um daginn hélt íhaldið samkiomiur í báðum kvikmynda- húsum bæjarins tog í gærkvöldí hélt það hóf að Hótel Borg. leyti, (íslenzka útvarpið er búið að handleggsbrjóta og fótbrjóta hann!) en Gordjenko meiddist ekki. Búizt er við Kokkínakí og Gord- jenko til New York aðafaranótt 1. maí, kl. 3 (ísl. tími). Stalin og Molotoff hafa fyrir hönd Sovétstjómarinnar sent flug- mönnunum skeyti, óskað þeim til hamingju með hið mikla flugaf- rek, að fljúga 8000 km. erfiða leið á 22 tímum. FRÉTTARITARI. Atvínnnu- leysíngjatr! Munið atvinnuleysisskrán- inguna , sem fer fram þessa dagana í Góðtemplarahúsinu. Það er geysiþýðingarmikið að allir atvinnuleysingjar láti skrá sig við þessa skráningu, það getur haft mikla þýðingu fyrir atvinnumöguleika í sumar. Atvinnuleysisnefnd Dagsbrúnar. Götmb f31o % Grímudans~ 1 cíkm. („Hiixnatten”) Hrífandi fögur og skemmti- leg sænsk kvikmynd. Aðalhlutverkin leika: mesti leikari Norðurlanda GÖSTA EKMAN og hin nýja glæsilega leik- kona Signe Hasso Lelbfél. Reibiaiibar Tengda pabbi gamanleikur í 4þáttum. Sýning á morgisn, miðvttoudag, kl. 8. NB. Nokkrir aðgöngumiðar seldir á aðeins kr. 1.50. Aðgöngnmiðar seldir frá kl. 4—7 í dag log eftir kl. 1 á ímorgj úrí. ( Sösialistafélag Rejkjavikw 4. deíld heldur fund í kvöld, 2. maí, kl. 8y2 í Hafnarstræti 21. DAGSKRA: 1. Erindi, Jón Rafnsson 2. 3ja 5 ára-áætlun Sovétlýðveldanna o .fl. STJÓRNIN. Aikki Aús lendir í æfintýrum. Saga í myndum] fyrír börnín. 113. Já, fallegt er húsið orðið, Mikki, og alvcg eins og nýtt. — Já, og það bezta er hvað það er lítið breytt. Allt er orðið nýlegt og fínt! — Já, og svo þægilegt. Heyrðu Magga — nú æcia ég að fara að hafa það náðugr og njóta heimilislífsins. Þetta er rétt. Myndin sýnir að þessi Mfkki Mús er einmitt sá sem okkur vantar. Hann má nú vara sig! Frú Guðrún Guðmundsdóttir heldur fyrirlestur um sálræn fyr- irbrigði þriðjudaginn 2. maí kl. 8,30 í Varðarhúsinu. Bæjarráð ákvað á síðasta fundi sínum að mæla með því að Skák- sambandi Islands verði veittur styrkur til þess að senda 5 manna skákflokk á alþjóðamót skák- manna, sem haldið verður í Bue- nos Aires í júlímánuði næstkom- andi. Vegna leyfis, sem gefið var í prentsmiðjum bæjarins í gær er Þjóðviljinn aðeins 2 síður í dag. Leikfélag Reykjavíkur biður að vekja athygli á því að næsta sýn- ing á Tengdapabba verður á morgun, miðvikudag, en ekki fimmtudag eins og venjulega. — Nokkrir aðgöngumiðar verða seld- ir á þessa sýningu á aðeins kr. 1,50. Tlj Utbreiðlð Þjððvlljaan Hans Kirk: Sjómenn 75 betra að þeir hugsuSu meir um þaS, hvernig þeir lifa. Nú var báturinn miSfirSis, og sólin var farin aS njóta sín. Vindmyllurnar á bæjunum tindruSu eins °g gljáandi blóm í grænu flatlendinu í norSri. Á móti þeim kom skúta fyrir fullum seglum. Hér úti á djúpinu var harSur straumur og báturinn hjó ákaft. ViS og viS skvettist bára inn yfir borSstokk- inn. HeyrirSu? sagSi lomás. BáSum megin fjarSarins hringdu kirkjuklukk- urnar fyrir sólaruppkomunni. ÞaS er fagur hljómur, sagSi hann. — FiskiveriS lá í dæld milli hæSanna. Peir bundu bátinn viS staur og réru til lands á skjöktaranum. Tveir sjómenn stóSu í fjörunni og tjörguSu fisk- pytlu. Tómás snéri sér aS þeim. PiS gætuS víst ekki sagt mér, hvar hús Karls Povlsens liggur? spurSi hann. Mennirnir útskýrSu þaS mjög . nákvæmlega, og síSan gengu þeir upp í gegn um litla þorpiS. ÞaS var lítiS, taugreft bindingshús, meS stokkrósum upp um veggina. PaS va renginn í stofunni, en út úr eld- húsinu heyrSist rödd, sem var aS skammast. — Pað verSur eins og ég hef sagt, — glumdi í gegn um hús- ið, — ég vil ekki hlusta. á fjandans nöldrið 1 þér. Pegar ég hef sagt, að ég vil ekki hafa hvassar lcvens- ur hangandi hér yfir kaffi, þá er mér alvara, Djúp kvenmanns rödd muldraði svar. Maður skyldi næstum því halda, að íólkiS væri orSiS ósammála, sagSi Páll og kýmdi. ÞaS er víst bezt aS gera vart viS sig. Hann barði á eldliússdyrnai", það fylgdi stutt þögn svo stakk lítill, mjónefjaður maSur höfSinu inn. Nú, þaS eru konmirr gestir, sagSi hann og kom allur inn. Mér finnst ég liafi séS þennan mann fyrr. GeriS svo vel aS selja ykkur. PaS er þá Tómás aS norðan; viS þekkjumst þó frá samkomunum. Og hver er syó hinn maSurinn, hann þekki ég vísl ekki? Páll sagSi til sín, og Karl Povlsen heiIsaSi meS ó- aflátalengum smábrosum, sem komu og fóru eins og geislar um andlit hans. GeriS svo vel og setjiS ykkur niSur, setjiS ykkur niSur, sagSi hann. Ja, ég get víst sagt þaS hreint eins ogþaS .er, ég hélt uppi aga í húsi mínu, eins og ritn- ingin býSur. PiS gátuS víst heyrt þaS, og þaS er nauS- synlegt, þaS er nauSsynlegt. Ja, svo þiS komiS yfir fjörSinn í dag. RæSan kom eins og tilbreytingarlaust söngl frá vörum hans, og liann leyfSi hinum ekki aS komast aS. PaS var eitthvaS svæfandi viS liann, eins og bý- flugu, sem suSar og hamast á glugganum, meS litl- um, hörðum smellum. En allt í einu rauk hann i dyrnar og öskraSi út: Kaffi! Páll leit til Tómásar: Skyldi maðurinn vera meS réttu ráSi? Tómás svar- aSi meS augnaráSi, sem þýddi, aS vitið væri í bezta lagi. Karl snéri sér fljótt viS og hélt áfram aS íala. Bara aS blíSviðriS héldist nú, þangað til háfarnir væru lcomnir í sjó, og þá væri bezt að hann kulaði svolítiS, þaS væri bezt — þaS væri bezt. — Loksins kom konan inn meS kaffi á bakka. Ólögulegir fæt- ur hennar báru uppi geysilega stóran búk, og and- litiS var sljótt og kvapalegt. Hún hafSi filaveikina. GeriS svo vel og fáiS ykkur kaffi, sagSi Karl. Ger- iS þiS nú svo vel. Petta er konan. GeturSu heilsaS? HeilsaSu mönnunum, heilsaSu mönnunum, réttu ókunnugu mönnunum liendma. Konan tók sljólega í hendina á þeim. Hönd henn- ar var kvapakennd og óviSfeldin, eins og hún væri beinlaus. Húsbóndinn talaSi í sífellu á meSan þeir drukku kaffiS. En nú fannst Tómási, aS þaS vera kominn tími til aS ræSa þaS, sem þeim lá á hjarta. Um leiS og hann opnaSi munninn, varS andlitiS á Ivarli stift og hart, og augun urSu aS tveimur mjó- um rifum undir litlausum brúnum. YiS höfum snúiS okkur til þín, af því ég þekki þig bezt, sagSi Tómás. Eg veit aS þú ert trúaður maður og duglegur sjómaSur, og ég vildi svo gjarnan fara þess á leit viS þig, aS þú gæfir okkur ráS. Eins og þú veizt, þá höfum viS liluta af firSinum, og nú höf- um viS heyrt, aS þiS hérna megin álítiS, aS réttindi* okkar nái ekki nema til lagneta. Eg vildi gjarnan vita, hvernig þú lítur á þaS? Karl réri dálítiS í sætinu. 0, hvaS ætti ég svosem aS álita? sagSi hann. Eg er bara á þeirri skoSun, að það væri dásamlegt ef allt fólk gæti lifað saman í friði og eindrægni. Pannig lítum við nú á það, við guðs börn ,við guðs börn. Ja, mér dettur ekki í hug að neita því, sagði Tóm- ás óþolinmóður. En það er alvarlegt mál fyrjr okk-

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.