Þjóðviljinn - 04.05.1939, Síða 1

Þjóðviljinn - 04.05.1939, Síða 1
IV. ARGANGUK JÓN ENGILBERTS Jðn Engilberts listmálari fer i námsfðr til flol- landS'og Frakk- lands. Lðgin nm gengisnppbót fyrir fá- tækar mæðnr og pá, sem njóta opinberrar aðstoðar feogn ekki afgreiðsln á Aipingi! Hvað gerír ríkíssijórnín? Málíd vcirdur fckíd fyrír í bæjatr~ sfjórn i da$ en í fyrra Þjóðviljinn sli'ýrði frá því, að seint á þinginu flutti Brynj- ólfur Bjarnason frumvarp um hækkun á tryggingarbótum, elli- og örorkulaunum, dánar- og slysabótum og meðgjöf með börnum, hlut- fallslega við gengislækkun ísl. krónu, og lagði ríka áherzlu á, að málið fengi skjóta afgreiðslu, Því var vísað til nefndar, í trausti þess, að nefndin skilaði strax áliti — en þrátt íyrir endurtekna kröfu flutningsmanns, utan dagskrár, skilaði nefndin engu áliti og málið fékk ekki afgreiðslu, enda þótt ýms frumvörp, sem vel máttu bíða og voru jafn snemma á ferðinni, væru afgreidd. KHÖFN * GÆRKVÖLDI (FC) Jón Engilberts listmálari, sem ■ýlega var veittur van Gogh- styrkurinn, er nú farinn af stað til Hollands og Frakklands fyrir styrktarfé þetta, til þess að kynna sér málaralist þessara ianda. Hollenzka flugfélagið hefur gef- ið Jóni farmiða til flugferðar frá Danmörku til Ilollands og til Dan- merkur aftur. Van Gogh-styrkurinn hefur að- eins einu sinni verið veittur áður. Þýzka stjómin heldur á- Tram mótmælastarfsemi sinni gegn áskórun Roose- velts á dögunum og hefur nú boðið Norðurlandaríkjun um þremur, að hefja samn- inga við Þýzkaland þar sem báðir aðilar skuldbinda sig til þess að ráðast ekki hvor á annan. Utanríkismálaráðherrar Danmerkur, Finnlands, Nor- egs og Svíþjóðar munu hitt- ast í Stokkhólmi einhvern næstu daga til þess að taka ákvarðanir um hvað gera j skuli í þessu máli. ; ,Kröfur höfðu komið frá Ms&ðra- félaginu og frá fjölda verkalýðs- félaga um, að þessar réttarbætur næðu fram að ganga. Þjóðviljinn kómst þá svo að orði, að því yrði vart trúað, að þingmenn sýndu sig borgar kemur mjög á óvænt, en hann mun ræða þar við Ciano greifa, utanríkismálaráðherra It- alíu, og er búizt við, að aðalum- ræðuefnið verði Danzig og Pól- landsmálin. f Róm gætir nokkurs kvíða út af vaxandi ósamkomulagi milli Þýzkalands og Póllands, og í sum- um fregnum er för von Ribben- trops sett í samband við þessa staðreynd. Von Ribbentrop verður staddur í Róm á föstudaginn, þegar Beck ofursti svarar Hitler, og telja sum ir, að þetta sé gert meðfram til þess. að engin töf þurfi að verða á því, að öxulríkin geti látið í ljós í þeim fantaskap, að klípa af fram færslueyri hinna fátækustu þeirra fátæku handa Ölafi Thors og hans líkum til að létta á óreiðuskuldum þeirra og bað menn að fylgjast vel með afstöðu samsteypuflokkanna í þessum málum. Vel mætti minna Tímamenn á, að þeir hafa nú lýst því yfir í blaði sínu, að ekki sé bannað að sýna íslenzkum bömum mannúð, og geti þetta verið sárabætur fyrir það, að ekki er leyft að hjálpa Gyðingabörnum í neyð. — Menn hafa nú fengi að sjá afstöðu þess- ara herra til málsins á þingi. Mæðrafélagið hefur haldið á- fram baráttunni fyrir þessu máli og mun hafa gert ítrekaðar til- raunir til að fá ríkisstjórnina til að taka málið fyrir og leiðrétta hlut þessa fólks með stjórnarráð- stöfunum. En ríkisstjórnin hefur en skotið sér undan öllum svörum. A morgun verður málið tekið fyrir í bæjarstjórn og mxmu full- trúar Sósíalistaflokksins taka upp baráttu fyrir því, að bærinn geri sína skyldu og hækki fátækrastyrk inn og elli- og örorkulaunin að sínu leyti. Almenningur mun fylgjast með málinu af athygli. afstöðu sína til yfirlýsingar Becks ofursta.. Talsmaður frá utanríkismála- ráðuneytinu þýzka lét í dag svo um mælt, að viðræðurnar við skandinavisku ríkin hefðu ekki leitt til neinna ákveðinna niður- Framhald á 4. síðu. Þjóðverjar bjóða Norð- nrlanda rikjnnnm ekki- árásarsamninga! llfanirikísinálairádhcirirair Nosrður~ landa hsffasf í Sfokkhólmí cín~ hvcrn næsfu da$a EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV B'ör von Ribbentrops til Róma- Ríbkentrop fer tíl Róm- arborgar, LONDON I GÆRK.ÖLDI (Fú) Ennfremur leggja þau megínáherzlu á ga$nkvœma hernaðarlega aðstoð Saltííðkaffínn nokkru meírí I neðri málsstofu brezka þings- ins gerðist það í dag, að Chamber- lain forsætisráðherra var spurður að því, hvort brezka stjórnin væri reiðubúin til þess að gefa þýzku stjórninni samskonar yfirlýsingar eins og þær, sem liún hefði þegar gefið Póllandi, Grikklandi og Rú- meníu. , Chamberlain svaraði á þá leið, að stjórnin væri fús til að gefa slíka yfirlýsingu að því tilskildu, að Þýzkaland vikli gefa Bretlandi sa:n liljóða yfirlýsingu. Brefar aefla ekkí að ©ínangra Þýzkaland. Atvinnuíeys~ íngjaf 101. TÖLUBLAÐ Munið skránuiguna í Góðtempl arahúsinu þessa dagana. það er stéttarleg skylda ykkar allra að koma til skrájningar. Fréttir í dag skýra frá tveirn ut- anríkispólitískum ráðstöfunum þýzku stjórnarinnar. Önnur er sú, að von Ribbentrop, utanríkismála- ráðherra, er senílur til Rómaborg- ar, og fer hann þangað á morgun, en hin er súr að þýzka stjórnin hefur hafið samningaumleitanir við skandinavisku löndin í þeim tilgangi, að gcra við þau samning, um að hvorugur aðilinn skuli ráð- ast á hinn. Hermálastjórn Breta, Hoare Belisha, Lord xWinterton og Thomas Inskip “ '>;-g Samkvæmt skýrslu, sem Þjóð- viljnn hefur fengið frá Fiskifélagi Islands, var heildaraflinn á öllum saltfiski á landinu 26652 smálest- ir um síðustu mánaðamót. A sam* tíma í fyrra var aflinn 21767 smá lestir. Aflinn skiptist sem hér segir eftir tegundum: Stórfiskur . . 21576 smál. Smáfiskur . . 3553 smál. Ysa......... 68 smál. Ufsi........ 1455 smál. Eftir veiðistöðvum skiptist afl- inn, sem hér segir: Vestmannaeyjar . . . . 5.057,1 Stokkseyri 260,5 Eyrarbakki . . .... . 50,2 Þorlákshöfn 260,9 Grindavík 507,5 Hafnir 267,2 Sandgerði . 1.996,2 Garður og Leira . . . 739,2 Keflavík . 4.303,9 Vatnsl.str. og Vogar . 200,3 Hafnarfj. (tog) . . . . 1.822,5 do. (önnur skip) . 446,0 Reykjavík (togarar) . . 2.681,9 do. (önnur skip) . . 1.127,9 Akranes . 2.450,0 Hellissandur 197,1 Ölafsvík 175,2 Stykkishólmur 81,8 Sunnlendingafjórðungur 22.625,5 Vestfirðingafjórðimgur 3.179,0 Norðlendingafjórðungur 386,5 Austfirðingafjórðungur 460,7 Hann tók það ennþá einu sinni fram, að ásökun sú, sem Þjóðverj- ar væru stöðugt að bera Bretum á brýn, um að þeir stefndu að ein- angrun Þýzkalands, væri algerlega órökstudd. Ennþá einu sinni sagð- ist hann vilja undirstrika það, að LITVINOFF FIMMTUDAGUR 4. MAI 1939 Sandler, utanríkismálaráðherra Svía, herra Dana og Stau.ning, Munch, utanríkismálaráð- forsætisráðherra LONDON I GÆRKVELDI (F. Ú.) Brezka ráðuneytið hélt sinn vikulega fund árdeg* is í dag og ræddi um horkirnaT í samningagerðum þeim, er yfir standa milli Bretlands og Sovét-Rúss- lands, og útlitið á því, að auðið verði að myndavarn arbandalag gegn ofbeldi. Síðustu rússnesku tillögurn- ar eru á þá leið, að stofnað verði þríveldabandalag Sovét-Rússlands, Frakklands og Bretlands, er geri með sér tryggilegan sáttmála um gagnkvæma liernaðarlega aðstoð, ef á eitthvert þeirra yrði ráðizt eða lífshagsmun um einhvers þeirra væri hætta búin. Svar Breta vænt- anlegt í þessarívíku Brezka stjórnin er nú að búa sig undir að svara þess- ari uppástungu, og er búizt við, að svör hennar geti orðið send til Rússlands í þessari viku. Ætla Bretar ad $efa Þjóðverjiim samskonar yfírlýsíngu og Pólver- jum? yfirlýsingar þær, sem Bretland hefði gefið öðrum löndum, miðuð- ust einungis við það, að á þau yrði ráðizt. Seinni partinn í dag er það tal- ið trúlegast í London, að her- skyldulögin verði ekki látin ná til Norður-lrlands, vegna þeirra erfið leika, sem slík ráðstöfun myndi skapa í sambúð Bretlands og Eire. Nýjasta og vandaðasta herskip Bretlands, „Prince of Wales”, var hleypt af stokkunum við Birken- head í dag. Sooélríli hretjasí Dríiteldabandalags ili FrahMands, Bretlands oo Rðsslanís /

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.