Þjóðviljinn - 04.05.1939, Blaðsíða 3
ÞJÖÐVILJINN
Fimmtudaginn 4. maí 1Q39.
Verkalýðurinn berst
hiklaust fyrir frelsi sínu
Hann ætlar ekki að una því að vera þræll
Aíslaða verklýSsstéttarinnar
er nú rædd í hverju einasla
blaði. Það er því nauðsynlfegt,
að við þær umræður komi einu
sinni enn þá skýrt og ljósi,
i'ram, hvert takmark verklýðs-
stéttarinnar er og hlýtur að
vera. $
I.
Ólafur Thors ákallaði i ræðit
sinni við Varðarhúsið 1. maí þá
verkamannastétt, sem sættir
sig við að bera það úr býtum,
sem gjaldþol atvinnulífsins
heimilar”. Svo þæga, þýlynda
verkamannastétt vilja atvinnu-
rekendurnir hafa.
Atvinnurekendurnir eiga ab
stjórna atvinnulífinu eftir sin
um geðþótta, láta skipin og
verksmiðjurnar ganga, þega.-
þeim þóknast, eða þegar þeir
græða á þeim. Svo eiga þeir að
ákveða hvað „gjaldþol” atvinnu
lifsins sé, þ. e. a. s. hvað at-
vinnurekendur „þoli” að sé
borgað til verkamanna, þegar
búið er að draga frá allan gróSa
til auSvaldsins í hvaSa mynd,
sem sá gróði birtisl, allt frá há-.
launum forstjóranna, vöxtun-
um til bankanna, sölugróða á
afurSunum o. s. frv.
VerkalýSurinn á að sælta sig
við leifarnar: Kjallaraíbúðirn-
ar, atvinnuleysiS, hungriS, —
þegar yfirstéttin er búin að
taka handa sér villurnar, há-
launin, óhófiS, — þvi gjaldboi
atvinnulífsins þolir alltaf yfir-
stéttina! Tetta er „félagsíræSi”
alvinnumálaráSherrans. Tetta
eru óskir Kveldúlfs til verka
lýSsins.
II.
E-n íslenzki verkalýSurinn
óskar eftir aS segja erindrek-
um Kveldúlfs í eitt skipti fyrir
öll eftirfarandi:
VerkalýSurinn er í þessi.
])jóðfélagi auðvaldsins nndir
okuð stétt, af því aS verka
mennirnir eiga ekki togarana
verksmiSjurnar og önnur at
vmnutæki. Verkamennirnit
eiga ekki neitt nema vinnuafl
sd.t og verða daglega aS sei| •
amot þess til aS geta lifað í
i-essu felst ófrelsi verkalýSsi V
í núverandi þjóðfélagi. VerKí
maSurinn, sem verður aS eiga
þaS undir geSþótta og gróSa-
möguleikum atvinnurekand-
ans ,hvort hann fær aS vinna
eða ekki ,lifa eSa deyja, — sá
verkamaSur er ekki frjáls.
ASeins meS því að verka-
mannastéttin eigi öl1 fram-
leiSslutækin, sem hún vinnur
við sjálf, þannig að einkaat-
vinnurekendur, sem grætt geti
á vinnu hennar, séu ekki leng-
ur til, — aSeins þá verSur
verkamannastéttin frjáls og
sjálfri sér ráSandi.
Hver einasti verkamaðnr ber
í hrjósti sér frelsisþrá. Hann
vill sjálfur fá að verSa örlaga
sinna -smiður. Iíann vill ekki
þurfa aS ganga frá Kveldúlfi lil
Alliance, frá Hamri til Álafoss,
til aS hiSja um að fá aS vinna.
Hann vill verSa sinn ciginn
Iierra. — En verkamenn nú-
tímans finna þaS líka að þeir
geta eklci orðiS þelta hver fyrir
sig, — sökum hinna stórvirku
f r aml eiSslutæk j a nú tí m an s,
sem krefjast þess að unnið sé
i félagsskap að framleiSslunni.
Verkamenn uútímans vita því,
að þeir gela aðeins orðið frjáls-
ir allir í senn, stéttin sem heild
meS því að stéttin sjálf taki
völdin í þjóðfélaginu, sem
henni bera í krafti þess að
verkalýSsstéttin er meirililuti
þjóSarinnar — og noti þau
völd til aS gera framleiðslutæk-
in að sameign þeirra, aS þeim
vinna. ASejns meS þessu móti
getur verkalýSurinn orSiS sinn
1 eigin herra, orðiS frjáls, — og
þetta fyrirkomulag, sameignin
á framleiðslutækjunum, það er
sósíalisminn.
I IIL
Og íslenzka verkalýSsstéttin
svarar ólafi Thors ennfremur:
PaS eru atvinnurekendurnir.
— auðvaldið — sem ráða
þessu skipulagi, auSvaldsskipu-
laginu. PaS er eignarréttur
þeirra á framleiSslutækjunum,
sem veldur misskiptingu auSs-
ins i mannfélaginu: fátækt
verkalýSsins og auS yfirstéttar-
innar. Og þaS er ennfremur
þessi sami eignarréttur auS-
valdsins aS viSbættu skipulags-
leysi og óstjórn þess á fram-
leiðslulífinu, sem veldur öllum
kreppum og vandræSum, sem
atvinnulífiS á viS aS búa.
T’aS eru atvinnurekendurnir,
auSmannastéttin sjálf, sem ber
ábyrgS á öllum vandræSunum.
öllu atvinnuleysinu. fátæktinni
og óréttlætinu. Pessvegna þýð-
ir þessum herrum ekki aS
koma til verlcalvSsins, þegar
þeir eru búnir að sigla öllu í
strand og segja: Ja, þú verSur
nú aS sætta þig viS að hafa þaS
ekki betra en þetta!!
YerkalýSurinn ætlar einmitt
ekki að sætta sig viS aS hans
hlutskipti verði áfram þaS að
vera kúgaSur, órétti beittur og
lmndsaSur.
YerkalvSurinn ræSur ekki
þjóSfélaginu, seni nú rikir.
Hann ber enga ábvrgS á þvi og
þess afleiSingum, þó þær hins-
vegar komi harðast við hann.
VerkalýSurinn veit, aS ef
hans stefna, sósíalisminn, væri
orSin ríkjandi í mannfélaginú.
þá væri atvinnuleysinu útrýnd,
kreppurnar horfnar og verka-
lýSurinn sjálfur réSi fram-
leiSslutækjunum, sem væru
orSin sameign þjóSarinnar.
Pannig er þaS þegar orSiS í því
eina ríki sósíalismans, sem enn
er til, Sovétrikjunum, og þann-
ig verSur þaS allsstaSar þar,
sem sósíalisminn sigrar.
Ólafur Thors heldur að ís-
lenzkur verkalýSur sé slíkt úr-
lirak allra manna, að það sé
hægt að henda aS honum nög-
uSum beinum yfirráðaklíkuun-
ar og skipa honum að sætta sig
við þau.
En þessi ráSherra og samá-
byrgSarmenn lians skulu vita,
að íslenzki verkalýSurinn er
ekki aS berjast fyrir því aS fá
að naga leifarnar, sem falla af
næglaborSum yfirstéttarinnar.
íslenzki verkalýöurinn er að
berjast fyrir þvi að verSa frjáls,
verða ráSandi og eigandi fram-.
leiSslutækjanna, njóta því sjálf-
ur ávaxtanna af erfiSi sínu og
bera þá líka sjálfur — en ekki
fyrr — ábyrgðina á þjóSfélag-
inu, atvinnulífinu og cllu, sem
á því byggist. Og þessu tak-
marki frelsisbaráttu sinnar
mun verkalýðurinn ná, hvern-
ig sem núverandi valdh'afar
reyna að hindra hann í þvi.
E. O.
Fagsambands~
máííð
Framh. af 2. síSu.
með St. Jóhanni, og hinum
framliðna flokki háns, aðbreyta
skipulagi Alþýðusambandsins
Ekki þarf að efa að
þessi afstaða Sjálfstæðisleiðtog-
anna er ávöxtur af samningum
sem gerðir hafa verið við mynd
un Jónasínu. Tilgangurinn með
þeim samningum virðizt verá
tvennskonar. Annars vegar sá,’
að viðhalda sundrung innan
verklýðsfélaganna, þannig að
tryggt sé að þau fái ekki reista
rönd við hungurárásum Breið-
fylkingar afturhaldsins, og hins-
vegar sá, að velta skuldabyrð-
mu þeim, sem nú hvíla á Al-
þýðusambandinu vegna póli-
I tiskrar starfsemi þess, yfir á
herðar verkalýðsfélaganna.
Skjaldborg Stefáns Jóh. gæti
þ;l í |næði ’n-otið lífsins við arin-
elda ríkisféhirzlunnar, verka-
mennirnir hafa greitt fargj. fyr-
ir hina löngu ferð þessara herra,
frá alþýðu til auðvalds, og draga
brenni að arninum.
Það skal að 1-okum tekiðfram,
að naumast er ástæða til að
ætla að verkamenn þeir, sem:
fylgja Sjálfstæðisflokknum að
málum, svíkji þá stefnu, sem
þeir hafa upptekið í fag-
sambandsmálinu, þeir eftirláta
foringjunum þá sæmd að svíkja.
Verkalýðsíélagið
Blossl** mðt-
mælir gengis-
lækkuniDöi
Eftirfarandi tillaga um geng-
ismálin var samþykkt á fundi,
sem „Blossi”, verkalýSsfélag
Húnvetninga héll 16. apríl síð-
astliSinn.
„Fundur í Verklýðsfélagi
Austur-Húnvetninga, „Blossi”,
haldinn 16. apríl 1939, lýsir
eindreginni óánægju sinni yfir
gengislækkun ísl. krónu, sem
og öðrum þingráSstöfunum þar
aS lútandi. Einkum fordæmir
fundurinn rílgerlega ákvæSi
laganna, sem ræna viSurkennd-
uni rélti verkalýSsins í liags-
munabaráttu hans og leggja
íikisstjórninni „takmarkalaust
fjármálaeinræSi í hendur”.
Lesendor!
Shíptíð víð þá
sem auglfsa í
Þjóðvíljanum
011 Reykjavík bídur
mcd eftirvaentíngu l
Hvað kemnr i þessari
eyðu næstn daga
9
1 K- 1 I £ »
tífiíöd te =rr.s^=
Nú á þessu ári eru liÖin 100
ár síSan fyrst var byrjaS aö taka
ljósmyndir qg íyrsta reiðhjólið
var gert. 1 Englandi héfur veriS
ákveSiS aS efna í vor til sýning-
ar á þróun reiShjólaiSnaSarins
í 100 ár. PaS var Skoli, sem
fyrst lél sér della í hug aS búa
til reiShjól og hét sá Kircpat-
rick Mac Milan, og var liann
baði járnsmiSur og tannlæknir
í sinni sveit. PaS merkilegasta
við þetta hjól var, hve líkt það
var hjólum þeim, sem nú eru
notuð. Þannig voru t. d. bæði
hjólin jafn stór og stýrisútbún-
aSur í höfuSatriSum sá sami og
nú. — SíSar bjuggu margir
til reiðhjól af öðrum gerðum og,
voru sum þeirra býsna fárán-
lcg, bæði hvaS hjólaútbúnaS og
stýri snerti.
Annars átlu hjólreiSamenn
erfitt uppdráttar i Englandi
fyrsl um sinn. Peir máttu
hvergi hræra sig, svo aS þeir
rækjust ekki á gildandi um-
ferSareglur. SumstaSar voru
hjólreiðar bannaSar meS lögum
og lögreglusamþykktum, en
alltaf fjölgaSi þeim, sem notuSu
þetta farartæki, svo aS lokum
varð aS setja. sérstakar greinar
inn í lögreglusamþykktir borg-
anna, sem fjölluSu um reiS-
hjól.
Nýlega lézt maður einn, Al-
bert Fernand Boche aS nafni.
Þorbergnr Þorleifsson
aigingismaðar
Mínnin$arorð
í dag berst mér sú frétt að
einn minna beztu vina, Þorberg
ur Þorleifsson alþingismaður sé
látinn.
„Þá kemur mér hann jafnan
í hug er ég heyri góðs manns
getið", kvað Jón Ögmundsson
um ísleif fóstra sin)n. Ég þekki
engan mann er ég vildi frem-
ur rnæla slíkt uip en Þorberg
Þorleifsson.
Þorbergur Þorleifsson var
mjög óvenjulegur maður og
hvergi nærri metinn til fulls
af öðrum en þeim er þekktu
hann bezt.
Þorbergur var maður velgáf-
aður og ágætlega menntaður,
þótt ekki nyti hann langrar
skólavistar. Lestur bóka og
lífsreynslan voru kennararhans
eins og margra mætra Islend-
inga. Hann las meira en flest-
ir aðrir, sem ég hefi .þekkt,
þrátt fyrir mikið annríki. Ekk-
ert efni var honum jafn kært
og faguijfræði, enda bar hann
meira skyú á bókm»nntir en
fjöldinn af þeirn, sem ritdóm-
ana skrifa. Kærasti höfundur
hans var Stephan G. Stephans-
son. Hjá honum fann hann það-
vit, drenglund og víðsýni, sem
voru sjálfs hans kostir.
Með mínum beztu endurmimi
ingum eru stundir þær, er við
lásum saman og ræddum bók-
menntir. Einatt höfðum við
„aukið degi í æfiþátt, aðrir
þegar stóðu á fætur“.
En Þorbergur var ekki merk-
astur fyrir að lesa og skrifa.
Hann var afburða starfsamur,
bæði á heimili og í opinberu
lífi.
Öll störf Iians báru vitni um
drengskaparmanninn, er aldrei
hvikaði frá réttu máli, hversem
í hlut átti.
pórbeirgur |>orleifsson.
Ekkert var h-onum fjær en
að leggja stikur flokksmálanna
á rétt og rangt. Hann varði
hiklaust hlut pólitísks andstæð
ings, ef hann var órétti beitt-
ur.
Þegar hinn virðulegi og vin-
sæli öldungur, Þorleifur Jóns-
son lét af þingmennsku, voru
það fyrst -og fremst þessir þaul-
reyndu mannk-ostir, sem ollu
'því, að Austur-Skaftfellingar
völdu Þorberg sem eftirmann
föðursins. Þeir vissu að hann
mundi aldrei á því níðast, sem
honum var til trúað, enda naut
hann kjörfylgis ma.nna, sem
v-oru bæði hægra megin og
vinstra megin við Framsóknar-
fl-okkinn.
Þorbergur Þorleifsson var
ekki lengi á þingi en hann
sýndi þar sem annarsstaðar sína
alkunnu víðsýni -og drengskap.
Hann mun hafa verið einna
fyrstur sinna flokksmanna, er
lagði lið hinni nýju fræðslulög-
gjöf. Menningarmálin voni á-
vallt hans óskabarn.
í sjúkrahúsi i París. Bananaein
háns var bifreiðarslys. Boche
hafSi verið fjögur ár í stríSinu
og særðist aldrei, þrátt fyrir
hinar mestu mannraunir, sem
hann ienti í hvaS eftir annaS i
ddlínunni. Einu sinni lá hann í
skolgröf. ásamt félögum sínum.
og voru þeir allir drcpnir nema
hann einn. öSru sinni voru allir
félagar hans teknir lil fanea af
PjóSverjum, en Bochc slapp
einsamall. Einu sinni, lenti
Boche bak viS víglínu fjand-
manna sinna, en heppnaðist þó
aS komast lil baka gegnum
dynjandi kúlnahriSina.
— Um hvaS voruS þiS hjónin
aS rífast i gærkvöldi?
— MaSurinn minn vildi fara
til London í sumarleyfinu, ef
hann aSein hefSi efni á þvi, en
éa vildi heldur fara til Parisar.
Geríst áskrífendur
að Landnemanum
Samúð hans með hinum kúg-
uðu, hvort sem voru einstakl-
ingar, stéttir eða þjóðerni, var
bæði djúp -og einlæg og hann
hafði víðtækari skilning á þró-
un þjóðfélagsmála, en flestir
borgaralegir þingmenn, vegna
þess stóð hann nær sósíalism-
anum en aðrir flokksmenn hans.
Síðastliðið haust tók hann
sótt þá er leiddi hann til bana.
Hann kom aldrei til þings þetta
ár og tók ekki þátt í síðustu
gerðum flokks síns.
Nú liggur fyrir Austur-Skaft-
fellingiun að velja eftirmann
hans. Ég get ekki óskað þeim
betra hlutskiptis, en að velja
hann eftir frjálslyndi, drengskap
og víðsýni, þeim kostum, sem
mest prýddu Þorberg Þorleifs-
son.
Stokkseyri 25. apr. 1939
Hlöðver Sigujr-ðsson.