Þjóðviljinn - 06.05.1939, Side 3
'*• s 'í t) \ í - J i .1 N
Laugardaginn 6. maí 1939.
r
A að ræna verkamenn ský~
lausum rétti þeirra?
Hinn svokallaði Störisjóður,
var sem kunnugt er stofnaður
1917, þegar togamir voru seldir
úr landi: Hlutverk hans er, að
styrkja verkafólk í sjómanna-
og verkamannafélögum í
Reykjavík, sem hafa orðið fyrir
slysum eða heilsutjóni. Pessi
styrkur er þó bundinn þeim skil-
yrðum ,að hlutaðeigandi félag
borgi árlegt tillag til sjóðsins
og að þaðsjé í íAlþýðusamband-i
inu. Að sjálfsögðu hefur Dags-
brún borgað allra félaga mest
til sjóðsins, enda hafa Dags-
brúnarmenn notið mikils styrks
úr honum.
Það er alkunna, að megin-
þorri Dagsbrúnarmanna nýtur
ekki almennra félagsréttinda
innan Alþýcmsambandsíns. Þessi
staðreynd hlaut að leíða tll þess
að Dagsbrún hætti að viður-
kenna Alþýðusambandið og þó
því fremur ,sem það beittimarg
háttuðum lögleysum og ofbeldi
í starfi sínu. Allir sanngjamir
menn hljóta að krefjast þess,
að Dagsbrúnarfélagar missi
einskis í við það þó þeir láti
ekki bjóða sér kúgun og ofbeldi
ReglugjörS StórásjóSs vei-Si
breytt þannig, að hann geti starf
að samkvæmt tilgangi sínum,
sem styrktarsjóður fyrir Reykja
víkur verkamenn aímennt. Það
er krafa allra rétthugsandi
manna, að nafn Alþýðusam-
bandsins hverfi úr reglugerð
Stórasjóðs. Eins og blaðið
skýrði frá í gær er málið nú
í höndum bæjarráðs. Verka-
menn munu fylgjast vandlega
með því hvort það ætlar að
svifta þá réttindum fyrir þær
sakir einar að þora að mót-
mæla kúgun Alþýðusambands-
ins. En það má bæjarráðinu
vera ljóst, að Dagsbrúnarverka-
menn láta ekki kúga sig, þó
þeir verði um stund sviftir rétt-
mætum eignum sínurn.
Hér fer á eftir bréf Dags-
brúnar til bæjarstjómar um
þetta mál.
Við sölu botnvörpunga, sem
fór fram árið 1917, var það
skilyrði af landsstjóraarinnar
hendi fyrir samþykki sölunnar,
að nokkru af söluverðinu yrði.
varið til bóta fyrir atvinnutjón
handa fólki á sjó og landi,
sem atvinnu hefur haft af fisk-
veiðum. „Styrktarsjóður verka-
manna- og sjómannafélaganna
í Reykjavík“ er stofnaður fyiv
ir nokkurn hluta þees fjár, sam-
kvæmt samþykkt bæjarstjómai
Reykjavíkur 3. apríl 1919 og
staðfesting konungs á skipulagS
skrá hans, útgefin á venjuleg-
an hátt ad mandatum af fjár-
málaráðherra íslands 16. apríf
1920 (nr. 40). Sjóðurinn var um
síðustu áramót kr. 132386,63.
Samkvæmt skipulagsskránni
er stjórn sjóðsins, 3 menn, kos
ir af Fulltrúaráði verkalýðsfél-
í Reykjavík. Af ávöxtum sjóðs-
ins leggjast 10°/o við höfuðstól
inn, auk þeirra árstekna, sem
ekki hefur verið úthlutað fyrir1
áramót, en 90% af ávöxtunt
sjóðsins og öðrum tekjum skal
árlega verja til styrktar karla
tog kvennai í sjómanna og verka-
mannafélögunum í Reykjavík,
„þeirra sem nú eru eða kunna
að verða stofnuð og sem eru í
Alþýðusambandi íslands, er
þeir hafa orðið fyrir slysum
eða heilsutjóni“. Umsækjendur
um styrk skulu auk annarra
upplýsinga sanna með vottorði
hlutaðeigandi félagsstjórnar,
„að hann njóti fullra félagsrétt-
ftnda í sjómanna- eða verkam„
félagii í Reykjavík, sem eír í Al-.
þýðusambandi íslands“. Reikn-
ingurinn skal endurskoðaður af
2 mönnum, öðmm kosnum af
Fulltrúaráði verkalýðsfélag-
anna í Reykjavík, hinum af
bæjarstjóm Reykjavílcur.
Verkamannafélagið Dags-
brún hefur frá tupphafi verið
langstærsta félagið, er notiðhef
ur réttinda úr þessum sjóðum,
ienda erut ' •bví félagi allir verka-
menn, sem stunda almenna
i vinnu í Reikjavík. Með
limatala Dagsbrúnar var um s .li
áramót á aðalfundi 2100 menn
gildir félagsmenn. Dagsbrún
hefur eins og önnur félög er
rétt hafa til þessa sjóðs lagt á
| sig aukaskatt til sjóðsins til að
i hækka styrkveitingar hans og
; auka vöxt hans, er hefur numið
i 1 kr. á hvem gil(dan félagsmann
! árllega. Aftur á móti hafa með-
límir Dagsbrúnar að tiltölu við
hin önnur félög, notið styrksúr
sjóðnum, sem venjulega hefur
numið helming þeirrar fjárhæð-
ar, sem varið hefur verið til
| styrkveitinga árlega, síðastliðið
ár kr. 8280,00 til 77 umsækj-
enda af kr. 16875,00 er veittar
voru 162 umsækendum.
Nú eftir áramótin talaði form.
Dagsbrúnar við formann sjóð-
stjórnar hr. Ágúst Jósefsson um
greiðslu venjulegs tillags til
sjóðsins gegn því, að félags-
menn nytu venjulegra réttinda,
en fékk það svar, að félags-
menn í Dagsbrún gætu ekki
notið réttinda úr sjóðnum frá
ársbyrjun 1939, þar sem Verka
mannafélagið Dagsbrún væri nú
gengið úr Alþýðusambandi ís-
lands, en réttindi til sjóðsins
miðuðust við, að félagið væri
áfram meðlimur J)ess.
Ástæðurnar til þess að Verka-
mannafélagið Dagsbrún gekk
úr Alþýðusambandi íslands
munu heiðraðri bæjarstjórn
vera kunnar, þær voru fyrst
og fremst, að félagið vi'ldi ekki
lengur una því að vera í verk-
lýðssambandi þar sem allirmeð
limir félagsins nytu ekki óskor-
aðs kjörgengis til allra starfa
og jafns kosningaréttar um
öll mál þ. e. s. félagið krafð-
ist fulls lýðræðis af verklýðs-
sambandi því er það væri þátt
takandi í, en skiflyrði fyrir kjör-
gengi manna á sambandsþing
ipg í sambandsstjórn, er samkv.
lögum Alþýðusambar.dsins, að
þeir fylgi hinuni pólitíska Al-
þýðuflokk að málum og verður
því sambandsþing og sambands
stjórn eingöngu skipuð Alþýðu-
flokksmönnum, einlit pólitísk
yfirstjóm, án tillits til óska með
lima hinna einstöku sambandsfé
laga um að kjósa menn úr öðr-
um flokkum í þau störf.
Verkamannafélagið Dagsbrún
hefur með allsherjaratkvæða-
greiðslu og miklum meirihXuta
atkvæða tjáð sig algerlega and
vígt slíku flokkspólitísku skipu-
lagi á verklýðssamtökunumog
ekki getað unað að vera í slíkrt
sambandi.
Það getur ekki hafa verið til-
gangur sjóðsins að binda rétt-
indi úr honum við, að verklýð9
félögrn lytu ákveðinni pólitískri
stjórn og það án tillits til allra
breytinga í þeim málum, né að
binda réttindin við Alþýðu-
samband íslands án tillits til
hvemig lög þess sambands yrði'
og skipulag yrði á hverjum
tíma og hvort styrkir úr sjóð-
um gengi áfram „til bóta fyrir
atvinnutjón handa fólki , sem
atvinnu hefur haft af fiskveið-
um, á sjó og landi“ eða aðeins
til nokkurs hluta verkafólks. En
með skilningi formanns stjórn
arinnar sjóðsins ættu allir al-
mennir verkamenn í Reykjavík
meðlimir Verkamannafélagsins
Dagsbrún, um 2100 menn, að
vera útilokaðir frá réttindum
til sjóðsins, nema félag þeirra
samþykki að lúta því fyrirkomu
lagi, sem nú er á Alþýðusam-
bandi Islands, yfirstjórn Alþýðu
þýðuflokksins. Enda skal þess
getið að þau lagaákvæði, sem
hafa útilokað alla meðlimi Al-
þýðusambandsins frá jafnrétti
kjörgengi og kosningarétt og
einskorðað þetta við Alþýðu-
flokksmenn er vottuðu yfir-
stjórn Alþýðuflokksins pól;-
tískt fylgi sitt, voru ekki sam-
þykkt fyr en 1930, löngu eftir
stofnun sjóðsins.
Vér leyfum oss því fyrirhönd
Verkamannafélagsins Dagsbrún
og trúnaðarráðs þess félags að
fara fram á það við heiðraða
bæjarstjóm að hún hlutist til
um að skipulagsskrá sjóðsins
verði breytt nú þegar, svo
að styrkveitingar þessa ársnái
til meðlima félags wrs og ann-
arra félaga sjómanna og verka-
fólks í Reykjavík án tillits til
þess hvort félögin eru í fAlþýðuj
sambandi Islands eða ekki, að
stjórn sjóðsins verði kosin af
fulltrúum allra félaga, sem rétt
ar eiga að njóta til sjóðsins l0g
þeim einum.
Vér væntum þess fastlega að
heiðruð bæjarstjórn sinni þessu
réttlætismáli í gajrð verkamann„
bæjarins, vegna breyttra kring-
umstæðna, og fái breytt skipu-
lagsskránni og staðfesti hana
þannig breytta og útgefna af
fjármálaráðherra á venjulegan
hátt.
Þau félög sem undanfarin ár
hafa verið þátttakendur sjóðs-
ins eru: Verkamannafélagið
Dagsbrún, Sjómannafélag
Reykjavíkur, Verkakvennafélag
ið Framsókn, Þvotfakvennafélag
ið Freyja, Félag afgreiðslu-
stúlkna í brauðsölubúðum og
auk þeirra, sem ekkí hafa not-
ið styrks á síðasta ári Hið ís-
lenzka prentarafélag og Bók
bindarafélag Reykjavíkur.
Virðingarfyl'lst.
F.h. Verkamannafél. Dagsbrún
Héðinn Valdímarsson, Þorsteini.
Pétursson, Eggert Guðmunds-
son, Friðleifur Friðriksson.
RAFMAGNSVIÐGERÐIR
og nýlagnir í hús
og skip.
Jónas Magnússon
lögg. rafvirkjam.
Sími 5184.
VINNUSTOFA á
Vesturgötu 39.
Sækjum, sendum
KAUPUM FLÖSKUR
flestar tegundir, glös og bón-
dósir.
Með því að selja til okkar
sparið þið milliliði og fáið þar
af leiðandi hæsta verð.
Sækjum heim að kostnaðar-
lausu.
Flöskuverzlunin, Hafnarstr. 21,
sími 5333.
011 Reykjavík bíður
með eftírvaentíngu I
Hvað kemnr í þessari
eyðu næstn daga
9
Keflavtk
Afgreíðsla ohhar i Keflavíh er í verzlun Ingímundar
Jónssonar Hafnargöfu 13; — Simí 11 s
Bífrcídaslöd Steíndórs
Símar í Reykjavík 1580—1581 —1528—1583—15S4
Landsíns bezta bífreíðasföð
Verkamannafélagíð
Dagsbrún
heldur almennan vordansleík í Iðnó
i kvöld, laugardag 6. maí 1939.
Hefst hl. 10.30 síðd. Aðgöngumíðar í Iðnó í dag. Símí
2350 og hosta fram tíl bl. 10 hr. 1,50, eftír þann tíma
venjulegt verð.
Hín alhunns hljómsveít hr. Tage Möller leíhur undír
dansínum.
Alhr í Iðnó í kvöld með Dagsbrún.
Neindln.
Askrifendnr Þjóðvil|ans
sem seíla að hafa búsfaðarskípfí fíl~
kynnið nýja heimílísfangíð á af~
greíðsluna.
1 hinin fornu Babylon giltu ýms
ar mjög slcarpar reglur fyrir
hvem þann, sem stundaði lækn-
ingar. 1 lögum Hammurabi voru
ströng ákvæði um, hve mikið lækn
ar máttu taka fyrir læknisaðgerð-
ir sínar, og fór það nokkuð eftir
efnum og ástæðum sjúklinganna.
Ef læknir skaðaði sjúkling sinn
fyrir vanrækslu, var honum hegnt,
og fór hegningin eftir tign sjúkl-
ingsins, sem beið tjón af læknisað
gerðinni. Ef venjulegur borgari
átti hlut að máli, slapp læknirinn
með skaðabætur, en líkamleg refs-
ing var lögð við öllum vanrækslu-
syndum ef höfðingjar og heldri
menn áttu hlut að máli. Ef um
stórhöfðingja var að ræða, skyldi
læknirinn handhögginn. Ef læknis
aðgerðin olli syni embættismanns
dauða, skyldi sonur læknisins tek-
inn af lífi.
Carl Svíaprins var á ferð í Döl-
unum og kom að máli við bónda
og ræddust þeir við um hríð. Spyr
prinsinn bóndann að lokum, hvort
það sé satt, að bændumír í Dölun-
um séu ekki komnir lengra í menn
ingunni en það, að þeir þúi alla.
— Já, við þúum alla, nema þig
og hann föður þinn, sagði bóndinn.
Verzlunarsamningar fóru ný-
lega fram milli Þýzkalands og
Frakklands. I sambandi við þá
samninga var sú krafa gerð, að
hætt yrði að selja í Frakklandi
franska þýðingu á bók Hitlers:
„Barátta mín”, og að í hennar
st"** ckyldi gefinn út á frönsku ú4
dráttur úr bókinni, sem væri sér-
staklega sniðinn með franska les-
endur fyrir augum;
I erlendu blaði stóð nýlega eft-
irfarandi grein um upphaf smjör-
notkvmar:
Fyrir mörgum þúsundum ára,
lagði riddari nokkur austur í Asíu
í ferðalag að morgni dags. Hann
tók með sér í nestið mikið af
geitnarjóma, sem hann reiddi á
bakinu í skinnbelg. Um kvöldið
i þegar hann ætlaði að fara að
drekka rjómann, sá hann að það
var ekki lengur rjómi í belgnum.
heldur allt annað efni, gulleitt á
lit og mjög gott á bragðið.
Þegar hann kom heim til sín,
tók öll ættin upp smjörgerð á
þann hátt, að hún helti rjómanum
í skinnbelgi, batt þá á hestana, og
rak þá síðan tímakorn á harða-
spretti.
Hæsfaréffardóm*
ur um slysáð á
Baróussffgnum
I gær kvað Hæstiréttur upp
dóm í máli valdstjórnarinnar gegn
Oddi ólafssyni stud. med., Leifs-
götu 9. Oddur stýrði bifreiðinni
R—28 er ók á stúlkuna Guðrúnu
Guðmundsdóttur á Barónsstígnum
nú í vetur Slasaðist Guðrún svo,
að hún beið bana af.
Undirréttur dæmdi Odd í 20
daga einfalt fangelsi, skilorðsbund
ið. Leit dómarinn svo á, að Oddur
hefði ekki sýnt nógu mikla gætni í
akstrinum, — „verður að líta svo
á”, — segir í forsendum undirrétt
ar, „að þess verði undantekningar
laust að krefjast af bifreiðar-
stjóra, að hann taki eftir fólki,
sem er fyrir framan bifreið hans,
og eftir því sem skilyrði til þess
eru erfiðari, beri honum að fara
varlegar”.
Hæstiréttur staðfesti dóm und-
irréttar.