Þjóðviljinn - 10.05.1939, Page 3

Þjóðviljinn - 10.05.1939, Page 3
p j O f) V x J i N Miðvikudagurinn 10. maí 1939. í Þorlr Brelðfylklngtn ekki f ftlvarpsnmræðnr? Úívarpsumfœðum þeám sern fram áffu að fara um sfjómarmyndun hefuir teríð fresfad þrísvar sinnum. OL Thors o$ SL Jóhann viðhafa rangíndí. llfvarps^ ráðíð þægf verfefærí í þingsköpum er um þaö rælt livernig haga skuli útvarpsum- ræðum um vantraust á ríkis- stjórnina. Petta hefur veriS skiliS svo, aS höfundar þing- skapanna hafi gengiS út frá því sém sjálfsögSu, aS útvarpaS væri umræSum um vantraust enda þess aS vænta, aS flokkur, sem ber vantraust fram, krefj- ist útvarpsumræSna, en hver þingflokkur getur krafizt út- yarpsumræSna tvisvar á sama þingi. ÚrskurSur sá, sem St. Jó- hann lét Harald fella um aS þingmenn Sameiningarflokks- ins skyldu teljast utanflokka, var til þess gerSur aS taka þennan rétt af flokknum, og í skjóili hans var neitaS um út- varpsumræSur um vantraust þaS, sem flokkurinn bar fram á ríkisstjórnina skönnnu áSur en þingi var frestaS. En jafnframt því aS synjaS var urn' þessar útvarpsumræS- ur lýstu BreiSfylkingarflokk- arnir þvi yfir, aS þeir mundu láta fara fram almennar stjórn- málaumræSur í útvarpinu þeg- ar aS þingi frestuSu. Sameiningarflokknum þótti þessi lausn hetri en engin, þó i alla staSi væri eSlilegast, aS umræSur þessar fæin fram frá Alþingi. Laugardaginn 29. apríl voru fulltrúar frá stjórnmálaflokk- unum kallaSir til fundar á skrifstofu útvarpsráSs þar skyldi ákveSa fyrirkomulag umræSnanna, en þær áttu aS fara fram þriSjudaginn 2. mat. A f’undi þessum bar fátt til tiS- inda annaS en aS skipting ræSu tima var ákveSiú, og þvi næst drógu fulltrúar flokkanna um röS, og varS niSurstaSan þessi: A lþýSu f 1 okku r, F ramsókna r- flokkur. Saineiningarflokkur, SjálfstæSisflokkur og Báendá- flokkur. Legar þessum störfum var lokiS, hóf Ólafur Thors máls á þ.vi, að bezt væri áS fresta þess- up umræSum. Hann sótti ,.mál sitt fast, og fór svo, aS fulltrúar hinna flokkanna féílust á aS fresta umræS.rinum til föstu- dags, 5. maí. Geta. má ÞeíijS aS breyting þessi vm\ útvarpjnu phagstæ.S, og mæitist ákrifstofustjóri út- va.rp.sráSs til, að hún yrSi ekki A fimmtudag bárust Sámein- ingarflokknum tyennskonar slriíabóS frá skrifstofustjójra útyarpsráðs. Fyrst þap, ,að BreiSfyfkingarílokkarnir hefSu ákveSiS aS fr,e,s.ta útvarpsum- ræSunum til þriSjudags, 9. mai, og þar næst þau, aS AlþýSu- fiokkurinn og SjálfstæSisflokk- urinn hefSu ákveSiS aS hafh sadaskipti viS umræSurn- ar, þannig aS SjálfstSisflokkur- inn yrSi nr. 1 en AlþýSuflokk- urinn nr. 4. Stefán Jóha.nn' var nú aS þvi spurSur, hverju þaS sætti, aS þessir flokkar leyfSu sér aS skipta þannig um röS eftir aS búiS væri aS draga. Hann kvaS þaS engum koma viS, utan þessum flokkum tveimur, og varSi Sameiningar- flokkinn ekkerl um þetla mál. Sú venja hefur skapast aS Út- varpsráS lætur stjórnmála- flokkana draga um röS, til þess aS ekki þjirfi um þaS mál aS metast, enda liefur aldrei veriS þeirri röS vikiS, sem þann- ig er ákveSiS. ÁstæSan til þess aS BreiSfylkingin kýs aS fara meS rangindi og ofbeldi í þetta mál, ekki stærra en þaS i sjálfu sér er, er sú, aS Stefán Jóhann vill fá tækifæri til aS tala á eftir Sameiningarflokkn- um, þykir hönum sjáanlega vissara að ekki verði tækifæri til þess aS andmæla orSum hans. Begar hér var komiS sögu, skrifaSi Sameiningarflokkur- inn útvarpsráSi, tjáSi því alla málavöxtu og fór fram á aS út- varpsráS kæmi i veg fyrir aS oftar yrSi hringlaS meS timann fyrir hinar fyrirhuguSu umræS- ur, og aS röS sú, sem flokkarn- ir hlutu samkvæmt hlutkesti yrSi látin haldast óbreytt. Út- varpsráSiS svaraSi fljótlega, og taldi sér ékki fært að svo stöddu aS koma í veg fyrir að flokkarnir breyttu um röS eft- ir aS hlutkesti hefSi falliS. AS fengnu þessu svari verS- ur ekki séS, hvaS fyrir útvarps- ráði vakir, meS þvi aS kalla fulltrúa stjórnmálaflokkanna á fundi, og láta þá draga um rÖS, ef siðan má liafa þá röS, sem þannig er ákveSin, aS engu. Ef til vill gefur útvárpsráS síSár skýringu á þessu. SíSasli þáttur þessa máls gerSist í gær og var í því iólg- inn, aS BreiSfylkingin ákvað aS fresta útvarpsumræSunum um óákveSinn tíma. ÁstæSan er talin sú, aS ólafur Thors sé lasinn. Öll meSferS þessa máls sýnir ljóslega helztu einkenni BreiS- Jylkingarinnar. í smáu sem stóru er troSiS á rétti og venj- um, álcvarSanir eru teknar án 'þess aS allir þeir, sem hlut eiga- aS máli séu til kvaddir, og þeg- ar þeir, sem rangindum eru beittir, leita réttar síns, er þeim blátt áfram svaraS: þetla kem- ur þSr ekkert viS, BreiSfylking- in hefur ákveðiS að svona skuli þaS vera. — ÚtvarpsráSiS reynist þægt verkfæri, enda var lögum útvarpsins breytt á síS- asta þingi lil þess að útiloka þá óþægu. Um Tftkka Framhald af 2. síðu. átti aS tákna „skáekjuna í Baby- lon”. Nokkrum áruin síSar mætir Húss á kirkjuþinginu i Kon- stanz með griðabréf Sigmund- ar keisara og ver mál sitt meS djörfung og Iiugrekki byltinga- mannsins, en er svikinn í griS- um og brenndur, sem yiflutrú- armaSur. Heima í Bæheimi vakli þelta hermdarverk bæSi viSbjóS og skelfingu, allir Tékkar skoSuSu Húss sem písl- arvott Irþpr sinpar og þjóSar. B.eir söfnuðusl ut'an um rnerki hins rauSa jk'áíeiks og kröfSust þess aS leUanenn neyttu. baeSi víiisins og brauðsins í altaris- sakramentinu. Á Taborfjaííi i Bæheimi söfnuðust Hús|iJtar i itugþús.undátali og sóru eiSa viS .k^jéikinn, Einhver harðsnún- asta ipúghreyfing þessara alda hafSi þannig búizt til baráttu fyrir þjóSemi sínu og trú. Hússítahreyfingin skiptist í tvær greipijegar kvíslaiý og yejdiir st.éttaskipting hins tékk- neska þjóSféjags því. Taborít- árnir, sem höfSu aSsetur sitt við Taþorfjall, A'oru aS mestu undirstéttarmenn, bændur og smáborgarar. Kalikstínarnir er hafa bækistöS sina í Prag. AS- aílinn hafSi fyrst snúizt til fylg- is viS Húss, er hann komst aS raun um, að hinar geysimiklu jarðeignir kirkjunnar og hinna þýzku stórjarSeiganda lágii lausar fyrir. Kirkjan var auð- ugasti jarSeigandi Bælieims, og ÞaS var því ekki aS undra, þótt jarðnæSislitlir aSalsmenn tækju tyeim höndum þeirri trú, sem boðaði eignanám kirkjunnar. Og þaS má með sanni segja, að tékkneski aðallinn hal'i staSiS í stálinu á þessum árum, er jai'S- pignir og fé lrirkjunnar og liins þýzka slóraðals gengu yfir á hendur Tékka. PjóSvei'jum varS varla vært í Bæheimi, þeir ‘misstu flestir sérréttindi sín óg eignir, en Tékkar réðu nú lög- um og lofum í landinu. En fneðan aS áSallinn sölsaSi undir sig lönd og ríki í Ba- heimi, barSist hin snauSa óg guShrædda alþýða Taboritanná eims og ljón gegn herjum keis- arans. Péír berá upp'i hina tékk neskú þjóSernishVeyfingú, sigra riddaraheri keisarans hvaS eftir annaS og sækja keis- arann heim ínn i h'-ans eigin lönd, Ungverjaland og Pýzka- land. Foringjar þeírra, Ziska og Prokobius, bera ægishjálm yfir herioringja sámtiSarinnar og þótt Ziska sé ein.eygSur og missi siSan hitt augaS, vinnur hann sigur blindur. PaS er fyrst e.f.tir aS flokkur aSalsmanna í friSmælist viS keisarann og: sameinast honum gegn Tabor ítum, aS þessi milda alþýSu- .hreyfing bftur tönnpm i gras. En hún hafSi með vopnurn sínum tryggt sjálfstæSi Bæ- heims. Kenningar Táboríta um félagslegt jafnrétti, um jafnræSi kvenna i kirkju- og hermálum svo langt á undan sínum tima, aS hreyfiiigin hlaut aS brotna þegar hermáttur hennar var kominn aS þroturn. AfleiSingar HússítastríSanna urSu nú þær, aS Ba'heimur fékk pólitískt, efnalegt og trú- arlegt sjálfræSi í flestúm grein- um. En það var þó hinii nýi 011 Rcykjavík kíður með eftírvæntíngu I Hvað kemnr i þessari eyfln naestn daga 9 Þlngvallaferðlr ▼egnrinn opinn Ferðír alla mídvífeudaga, lau$arda$a ogsunnu* da$a þar ííl daglegar ferðír hcfjasf. Steindór Símar 1580, 1581, 1582, 1583 o$ 1584 # Byggíngaríélag Alþýðu Aðalfondnr félagsins vcrður haldinn föstudág 12» þ, m, fel. 8.30 í K»R.~húsínu. Á dagsferá éru venjuleg aðalfundarsförf. tékkneski stóruSall, sem fleytti rjómann af öílu saman. Hann kaus konungana og setti þeim hai-Sa kosti, hann kom á aðals- lýSm'Si, sem allstaSar hefur reynzt eitt hiS siSIausasta stjórnarfar sögunnar. Á þessu varS lítil breyting fyrst í staS, þegar Habsborgarinn Ferdín- and, konungur ýfir Áusturríki, var kosinn konungur í Bæ- heimi áriS 1526. ASallinn liélt fast viS völd sín, réttindi og trú, og vegur Bæheims óx rnjög, er keisarinín tók sér aS- setur i Prag. En brátt tóku Habsborgarar aS auka vald sitt og ganga á réttindi hins tékk- neska „stéttaþings”. Enn á ný tók hiS kaþólska Pýzkaland aS í i misvirSa þjóSerni Tékka og trú, og loks fór svo, aS hinn tékknéski aSall velti stjórn Hábsþorgara og myndaSi býlt- ingai'stjórn árið 1618. Eins og kúnnugt er skall 30-ára. striSiS á upp úr þessu. ÁriS 1620 beið hinn tékkneski her ósigúr og Bæheimur lá varnarlaust fyrir fótum keisarans og jesúíta. Og nú var gengiS á milli bols og höfuSs á Bæheimi. Trúarlegt ofstæki kaþólskra og fégræðgi hins þýzka aSals unnu hér vei'k sín i innilegu fóstbræðralagi. Fjöldi manna var tekinn af lífi og neyddir til aS taka kaþólska trú, % hlutar allra jarSeigna vorii leknar eignarnámi, 30.000 skyldúr urSu aS hverfa úr Del Vayo, utanríkisráðherra lýðveldisstjórnarinnar á Spáni, dvelur nú í Bandaríkjunum. Eitt þúsund spánskir Breið- fylkingarsinnar í Mexikó héldu hátíðlegan sigur Francos. Ar þ)'ðan í Mexikó-borg vildi ekki láta sér það lynda og urðu ó- spektir úr hátíðahaldinu. For ingja spánskra Breiðfylkingar- manna í Mexikó hefur verið vís að úr landi. Það er siður í Mexikó að brenna opinberlega myndir af Júdasi dagana fyrir páska. í stað þess voru nú um páskana brendar opinberlega myndir af mexikönskum og spánskmn fas istaforingjum. Tékkóslóvakía tekur pátt í héimssýningunni í New York Sendiherra Tékkóslóvakíu í Washington, Vladimir Hurban, hefur neitað algerlega að af- henda Þjóðverjum sendiherra- bústaðinn. Hann hefur nú lýst yfir því að flagg Tékkóslóvak íu muni blakta yfir sýningar- skála Tékka á heimssýningunni í New York. Hurban skýrir frá að hann hafi fengið ‘ skipun frá. Prag um afhendingu sendiherra bústaðarins. „Þeirri skipun verð ur ekki hlýtt. Sjálfstæði Tékkó slóvakíu var afnumið með oí- beldi, en það ofbeldi nær ekki til Bandarjkjanna í Norður-Am erjkiú'. La Guardia, borgarstjórinn í New York tilkynnir að sett hafi verið nefnd þekktra Bandaríkja- borgara til að skipuleggja hjálp handa þeim fjölmörgu flótta- mönnum frá Tékkóslóvakju er nú dvelja í Bandaríkjunum. Hátnarksálagn^ ín$ á ýmsar bygg- tngarvörur Verðlagsnefnd heíur að und- anförn.u unnið að undirbúningi á hámarksákvæðum um álagn- ingu á byggingavörur. Mún undirbúningi þessá verks hafá verið svo langt komíð í fyrra- dag að tillögur um hámarksá- lagningu voru sendar til við- skiptamálaráðuneytisins til stáðfestingar pg Birtingár handá álmenningi. í gær birti svo viðskiptámála ráðuneytið tilkynningu um iiá- marksálagnlngu á ýmsuni teg- undum i áður greindum flokk. Þar sem Vöriiflokkánnr eru inargir, er hámarksálagningin mjog misjöfn frá 30«?o upp j 60%, þegár frá eni taldir náglar með nokkuru lægri hámarksá- lagningu. Mun það láta nærri að meðalálagningin sé um 40"o eða tæplega það. landi. Hi'nir innlendu ihúar landísins, sem eftir iirSu, lifðu í örhirgS, hundsáÖir og fyrir- litnir af hinum nýju valdhöf- uin. Bæheimur varð hjálenda Habsborgararíkisins, þýzk tunga var innleidd sern opin- bert mál, tunga Tékka og þjóð- erni lifÖi nærri huldu höföi meöal alþýðunnar. Og aldir liÖu áÖur en Golgata-þrautir Tékka vorú á enda.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.