Þjóðviljinn - 11.05.1939, Síða 2

Þjóðviljinn - 11.05.1939, Síða 2
Fimmtudagdirirm 11. maí 1939. > J ð b V I L ,J 1 N N SmtKm þlOOVIUINII Ctgefandi: Sameinlngarl lokkur . alþýrtu — Sósíalistaflokkurinn — Ritst jórar: Einar Olgeirsson. Sigfús A. Sigurhjartarson. Ritstjóraarskrifstofur: Hverf- isgötu 4 (3. hæð), sími 2270. 4fgreiðsla- og auglýsingasknf- stofa: Austurstræti 12 (1. hæð) sími 2184. 4skriftargjald á mánufti: .. Reykjavík og nágrenni kr. 2,50. Annarsstaðar á landinu kr. 1,75. 1 lausasölu 10 aura eintakið. Víkingsprent h. f. Hverfisgötu 4. Sími 2864. VM »V Chamberlain, Al~ þýdublaðíd og ut- anríkíspólitík Sovctnkfanna t>að er að vísu hætt að 'ganga fram af mönnum aö sjá lygar og rangfæ.pdur í Alþýðublaðinu, — en að þeir nýbökuðu Kveld- úlfslegátar þar gerðust svo Irek ir, sem þeir hafa veriS síSustu dagana, aS stinga öllum frétt- um um staSreyndir utanríkis- pólitíkinnar í heimiiuun undir stól, til aS gela spunniS upp ó- sannindi um Sovétrkin í staS- inn, ý— þaS hefði víst fæsta grunaS. PaS er vitanlegt, aS Sovétrík- in hafa bo^ið Engjandi og Frakklandi algert hernaSar- bandalag gegn ofbeldinu, bandalag, þar -sem þessi ríki, eitl fyrir öll og öll fyrir eitt, mæti frekar árásum fasistaríkj- anna meS stríSi. Fessu tilboSi hefur Chamberlain hafnaS. FaS liggur í augum uppi.hvaS Chamberlain gengur til. Hann vill ekki aS England taki á sig peinar skuldbindingar um aS vprja Sovétríkin, ef á þau yröi ráSizt. Og Ghamberlain vill þetta ekki vegna þess, að hann óskar beinjíriis eftir aS Hitler ráSist á Sovétríkin, aS fasista- ríkin og Savétríkin eigist ein yiS, Frakkland svíki sina samn inga og Engjand fái að leika álíka þokkalegí hlutv<?rk og gagnvart Spáni. Þe$s vegna vill Chamheríain fá þannig samn- ing yið Sovétrikin, að þau verði að hjálpa ef Fýzkaland. ráðisl á Pólland, —- en ráðist Pý'zkaland á þau, þá séu engar skuldbind- ingar. Ef .Charaberlain gæti fengiS Sovétríkin inn á svona sjapininga, þá .ætti Hitler um tvennf,,aS velja: Annarsvegar aS liafa England, Frakkland og Sovétríkin á ipóti sér, ef hann ræSst á, Pólland, — hinsvegar aS hafa Sovétríkin ein á móti sér, ef hann, — í samkomulagi við Chamberlain og í anda Múnqhensættarinnar — ræðst á þau! PaS væri því ekki úr vöndu aS velja. Gagnlivæmt hernaSarbanda- lag Englands, Frakklands og SovétrjOkjpnna á.grundvelli hins sameiginlega öryggis, skapar svo gífurlegt vald gegn árásar- ríkjunum, aS þau fara ekki í stríS, því stríS væri sjálfsmorS fvrir þau. — En Chamberlain vill ekki slíkt bandalag, af því aS hann vill ekki almennt ör- yggj- Chamberlain hefur meS svikapólitík sinni gagnvart Spáni og Tékkóslóvakíu gefiS fasismanum hvern sigurínn á fæíur öSrum. — Nú hugsar Cliamberlain sér að geta komið f \ \ \ \ \ \ Hvad scga bnaffspyrnu- lögín? þeir sem sitja i stúkunni eða slanda umhverfis Knattspyrnu vpll þan sein leikur fer fram, gera séi; eðlilqga tíSrætt um þaS hvernig dómarinn d.emi hvort þetta hafi. vferíS hrögð eSa hill hafi verið háskahrind- ing eSa qkki. Allan límann eru áhprfendurnir aS dæma leikinn og. framkomu leikaranna, dóm arann sjálfan og svo auðvitaS hvor pg.hver leiki betur. l’etta er í sjálfu sér eSlilegt. En þá veiSur þess að krefjast eSa aS i minnsta kosti þeir sem l’yrir 1 dómum fólksins verSa, að hafa kröfu til þess, aS þeir séu hyggSir á þeim forsendum, sem knattspyrnan er dæmd efti', sem sé: Knattspyrnulögunum. Ef viS færum aS athuga hve margir af l. d. 2000 manna liópi suSur á íþróttavelli hfetðu lesiS' knattspyrnulögin, gæti ég tniaS aS 2—300 manns hefSu gert það. A ég sérstakiega viS síS- ustu útgáfuna af þeim, meS hinum ágætu skýringum, sem eru heint þýddar eftir ensku knattspyrnulögunum. 0. greinin í þessum lögum er oft mjög umþráttuS, bæSi á meðal áhorfenda og einnig meS al þeirra, sem „kritisera” knatt spymu, og eru menn ekki á eitt sáttir. En livaS segir grein- in? — Bannað ér aS hregSa leik manni, sparka í hann eSa stökkva á hann. — í leiSbein- ingum til dómara segir: „Petta er þýSingarmikil grein, því aS meS því aS dómari framfylgi henni og grípi snemma inn í er liann telur þörf, getur hann komiS i veg fyrir aS ruddaleg- ur leikur nái aS þróast”. — I alþjpSaskýringum segir: „AS bregSa leikanda er aS gera rneS fætinum viljandi tilraun til aS h.rekja leikanda úr jafnvægi eða fella hann, eSa með því aS beygja sig fyrir framan leik- anda eSa aftan hann” —. í 9. greininni ségir ennfremur: — „Hrinding er leyfileg, cn má ekki vera hrottaleg eða háska- legúq í alþjóðaskýringnm (F. I. F. A.) stendur: — „Dómarar verSa aS leyfa löglegar hrind- ingar. AS stökkva á mótherja, sem í öllum tilfellum er ólög- legt má ekki rugla saman viS aS ráðast á eSa lirinda mótherja”. f leiSbeiningum fyrir dómara segir: „Ekki má refsa fyrir aS á harSstjórn í Bretlandi unclir yfirskyni stríSshættunnar. En aS gera þær einar ráSstafanir lil aS vernda friSinn, sem duga, vill hann ekki. Sovétríkin eru hinsvegar — eins og þau alltaf hafa veriS — reiðubúin til þess að skapa sam eiginlegt öryggi lýSræðisríkj- anna i Evrópu gegn fasisman- unr og árásarstyrjöldum Irans. OaS er því i senn eitthvert þaS heimskulegasta og frekasta sem nokkurí íhaldsblaS Ev- rópu leyfir sér, það sem blaS islenzka íhaidsins, AlþýSubJaS- iS, hefur dirfzt aS þvæla um síS- ustu dagana. PaS sýnir hve djúpt ritstjórn þess er sokkin, er hún í vilfirrtu hatri sínu til kommúnismans gerir pólitík Hitlers — og Chamberlains — aS sinni. ÍÞBÓTTIB v A undanförnum sum.iuni ire'ur nplO'uS kvcðiS aS því, að starfsmenn ýmsra fyrirtækja hér í ha tækju sig sámári og efndu til knattspymukappleikja. Er þessháttar kepþni algeng erlendis og nrun vera konrin frá Bandaríkjununr. Þar réðu fyriríækin til sín heztu íþrótlaniennina í auglýsingaskyni, ha'Si aS liafa manninn, og eins lil að ná senr heztunr árangri. PaS var auglýsing líka. I kappleikjunr voru húningar allir merktir nreS einkennismerkjum fyrirtækjanna, til þess að sem nrest ba'ri á þeim. Á NorSurlöndum er þetta orðiS mjög vinsælt óg eru konrn ir á á þessu sviSi milliríkjakappleikir, og má þar nefna lrinn árlega „Lille-Landskamp” milli hankanna í Oslo og Kaup- mannahöfri. starfsmanna B.P.-olíufélagsins í Kaupmannahöfn og Stokkhónri o. s. frv. Þessi hreyíing hér er að mínu áliti gleSielni og heinn styrkur íþi'ótetahreyfingunni, og ber okkur því aS stýrkja hana og rétta hjálparhönd, ef lrægt er. Auk þess er hún, ef rétl er aS staðið og með reglulegum æfingum, heilsubrunnur þeim, er inni hýrast, t. d. í verksniiSjum o. þ. h. fyrírtækjunr. En svo vel sé, þarf aS koma skipulagi á þessar keppnir, eins og aSrar keppnir,, þó að þaS sé miklum erfiðléikum bund iS vegna æfingavallaleysis, en flýting klukkunnai' og samvinna viS vallarstjórn og vallarvörS ætti aS geta hjálpaS nokkuS. SkípulagiS þarf aS vera í þessa átt: 4—5 fyrirtæki svipaðrar tegundaV (t. d. smiSjur, hílaverkstæði, bílstöSvar) myndi deild og leíki tvær unrferSir, einn viS alla og allir ríS einn og hver deild hefSi sinn grip. SíSan kepptu nr. 1 í hverri deild saman og væri „slegiS út” (cup) og þannig fengist sá slerkasti út. Hver deild hefði sinn fulltrua er mynduSu ráS er svo raSaSi niSur leikjum og hefSi eftirlit meS keppninni, setlu reglur um þaS hvaS maSur yrSi aS hafa unniS lengi lijá fyrirtækinu. Hvað viðvíkur ^þátttöku meistarafBokksmanna tel ég hepph legra að takmarka tölu þeirra til að byrj-a með. Síðastl. ár bar nrest á Strætisv. Beykjavíkur, Agli Vilhjálmssyni og HéSinsvélsnr., en alls rnunu um 15 fyrirtæki hafa sýnt sig í káppleik s.l. ár. Eg vona nú aS hinir áhugasömu „áhuga- menn” taki þétta föstum tökunr, þaS verSur þeim skemmti- legast og ákveSnast i allri framkvæmd. Dr. lninda. leikanda, nenra hrind- ingin sé hrottaleg eða háskaleg (feitletraS). Petta er ákvæði, sem dómarar túlka alltof strangt. Pó er nreð skýruni orS- um lagt fyrir þá, aS gera þaS eklci. — Á þessu sést, aS hrind- ingar eru leyfSar, en hvar eru taknrörkin? PaS er á valdi dónr- araus aS úrskurða þaS, en þá verSui’ hann aS leggja réttan skilning i lögin. Fvrir stuttu kom þaS fyri.r í leik hér, aS leikmaSur hleypur meS knöttinn og nrótherji hleypur á eftir lioriunr og setur fótinn fyrir knöttinn, og ýtir um leiS meS bolnum viS þeinr, scm hafði knöttinn. Hann missir jafnvægi og fellur. Dóm- arihn flautar og dæmir áuka- spyrnu á hinn fyrnefnda. En fyrir hvaS? Ekkj gat veriS um íiragS að neSa, þar eS knöttur- inri var á milli. Ekki heldur fyr ir ólöglega hrindingu eSa á- hlaup, þar sem hann stóS í báSa. fætur og var á því augnabliki nærri kyrr. Pó mun dónrárinn hafa álitiS þetta ólöglega hrind- ingu. Eg er ekki aS mæla meS lrörSum eða þjösnalegum leik. en þar sem lögin heimila aS hinn líkanrlega sterki geti nol- iS þess eiginleika, þá má ekki liggja honuni á hálsi, þegar hann leikur á móti liði, sem er líkamlega ónýtt, í skjóli þess. I’ess vegna ráSlegg ég öllunr að lesa knattspymulögin og á þann lrátt kynnast reglum hessa vinsæla og skemnrtilega leiks, svo aS þeir geti myndaS sér ákveSnar skoSanir á dónr- um og framkomu leikmanna, hyggSa á lögununr sjálfunr. Mr. - knatfsp?míi B-Uj' i Ivaupinanriuhöfn vérS- uí' seimilega bámuerkurmeist- ari i ár þó keppnimri sé ekki lokiS, þar sem' félagiS Iiefur 27 stlg, en jafnnrarga leiki. ÍI. í. K. seirr tringað kóm 1934 er iri'. 8 af 16' tfeíögum, sém,’léiÚa í þcss- ari deíld' og Iiefur 11 stig. jAindsli(Yi<) i lAixembunj. keppti nýi.é^a yiS fránska knallspymuHSiS Olympique í MarseiíÍe '.ög tapaSi Íyrir,1 þvi meS 1:0. Qlympique er núna nr. 1 í frönsku keppninni "og hefúr góSar Íikífl' til áS sigra þar. 'béfgía og iíóttahd kéjjpiu nýlega i kriattspyniu og vann Holland meS 3:2. Var þetta Hollendingunum kærkonrinn sigur eftir lapiS í vetur (sem skýrt var frá hér á íþróttasíS- unni) í Antwerpen. Belgía var betri taktiskt séS og tekniskt og lék leikinn, en Holland hafSi sigurviljann og setti einu marki fleira. Leikurinn var harður og voru þrjár tennur sparkaSar úr munni hollenska markmannsins. Áhorfendur voru unr 60000. Auk þessa leiks léku landsliS þessara landa í II. flokki og unnu Hollendingar meS 8:1. Brússel og Amsterdanr 1:1 og Botlerdanr—Antwerjren 2:2. 7 IJamborg hefur veriS byrj- aS aS byggja íþróttasvæði sem rúmar 100.000 áhorfendur, en vöntun á stóru svæði þar hefur veriS tilfinnanleg. Ennfremur tvö önnur svæSi.. sem rúma 25 þúsund hvort. MeS í þessa áætl- un er lekin stór útisundlaug. \ * \ \ \ \ \ Erlendair íþróflafréítír Kaupmánnahöfn er vel setf meS íþrólíavell. Hin stóru svæSi „íþróttavallai’ins”, (en íþi'óltavöllur borgarinnar ér sérstakt fyrirtæki) eru vel not- uS. þess.ir vellir eru víSsvegar um borgiria, þar sem alnrenn- ingui' hefur greiSan aSgang aS þeim. Áliorfendasva'SiS viS aS- alvöllinn á aS stækka svo aS liann laki 60 þúsund áhorférid- ur í staS nú 42 þús., og byggja þaS í samræmi við kröfur nú- límans. Er gert ráS fyrir aS breyting- in kosti unr 1 millj. kr. VerSur byrjaS á þessu strax eftir 50 ára afnræli danska knaltspyrnu- samlraridsins. Ennfremur vei-S- ur ráSist í aS sta'kka svæSiS fyrir frjálsar íþróttir, byggja nýja lennis- og hadminton-höll, æfingasal og skrífstofuhygg- ingu. Kappleikavöllui' fyrir svonefnd „Fællerd-félög” er þegar tilhúinn meS rám fyrir 4000 áhorfendur. ViS Valby á aS gera stór íþróttasvæSi og sundlaug þar sem Evrópu- keppnin á aS fara franr 1941. í- þróttasva'Si þetta verSur, þegar þaS er fullgert, stærsta iþrótla- svæði NorSurlanda. ámislegt fleirá lrafa þeir á prjónununr, og er gerí ráS fvrir aS fram- kvæmdum þessuin verði loftlS efli i'tvö ár og sumu fyrr. Vellir „íþi'óttavalíariris” fengu góSa aSsókri s. 1. ár. A möl í frjál.s- nin íþrötlum komu 64,000 á- horfendur, én 57.000 áriS áSur. án knattspyríuileiki koirju 525,- 000, en áriS áSur 481,000 A fvrsta Slarfsári þesSa fvrírtæk- is. ..tþrótíavállarins” Var um- setnim?in 3800 kr„ en sl. ár 2 800.000 kr! Vuk 6essn vállar eiga éin- stök féípg velli. og niá þar nefn’a íhrótfahallir og velli K. B.-féÍagsins. sénr rmin vcra þao fiillkömnakía. '"seín einstrikt á- luigamnrinnfélag i Evrópu hef- ur vfir 'aS ráSa. Er stofnun þessi svo lil nvreist í sínni nú- vei'nmli mvml. : i t'inrif'iknliöH þessa Í'élae's svndu K. R.-stúlk- ui'nár á á'friræli V).' 'd.FV í i-n s. 1. I Rómaborg gengur eftirfarandi saga manna á meðal: Mussolini var dáinn og kominn til himnaríkis, og Napóleon bauð hann velkominn. — Drottinn allsherjar kemur eftir fáeinar mínútur og þar sem þú ert nýkominn og ókunnur öll- um siðum er bezt að ég segi þér, að allir verða að standa upp fyrir honum þegar hann kemur. — Hvað, á ég að standa upp, hefurðu gleymt því, að ég er „il duce”. ** Allgemeine Musikalische Zeit- ung hét blað, sem gefið var út á dögum Beethovens, og lagði fyrir sig gagnrýni ’á tónverkum. Þótti blaðið mjög greinagott og var í miklu áliti. Um Beethoven ritaði það einu sinni „Herr van Beethov- en fer sínar eigin leiðir, en hverj- ar eru leiðir hans, lærdómur, lær- dómur og aftur lærdómur, ekkert innsýni í mannlegt eðli, engin ljóðræn tilþrif”. ** Annað blað gat þess um Schub- ert, að hann skorti „form, musik og stíl” í tónverkum sínum, og að þau væru gerð með það eitt fyrir augum að gera augnablikslukku. Von Veber, á sínum tíma kunn- ur tónlistargagnrýnandi ritaði um Beethoven: „Það eru aðeins æskuverk hans, sem hafa nokkurt gildi. Siðari verk hans eru rugl- ingslegur óskapnaður, skilnings- laus barátta fyrir að brjóta nýjar leiðir”. 4f *X- 4C* Elzta blaðafréttastofa Norður- landa er Ritzaus-fréttastofan í Danmörku. Það sem fyrst kom orði á þessa fréttastofu var það, að árið 1866 birti hún frétt um sigur Austurríkismanna við Cus- lozza. Ritzau fékk fregn þessa frá Pétursborg og birti hana tveim dögum á undan þýzku blöðunum. *** Siams-menn segja að hnerrar stafi af því, að guð þeirra sé allan daginn að þylja upp dóma sína yf- ir mönnunum. Þegar maður hnerr- ar er það af þvi, að þá hefur guð- inn byrjað að lesa upp syndareg- istur hans. Takíð þáff í nýju söfnunínní! Fimleikasýning karla í K. B.-húsin s 5 liaupmannahöfn undir stj< Nieis Bukh’s.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.