Þjóðviljinn - 12.05.1939, Blaðsíða 2
Föstudagurinn 12. maí 1939.
p j j 1) v _ J
X
N
Ipiðoyiumii
Ctgefandi:
Sameinlngarflokhnr . alþýða
— Sósíalistaflokkurinn —
Bitstjórar:
TT.ínar Olgeirsson.
Sigfús A. Sigurhjartarson.
Bitstjórnarskrifstofnr: Hverf-
isgötu 4 (3. hæð), sími 2270.
4fgreiðslu- og anglýsingaskrif-
stofa: Austurstræti 12 (1.
hæð) sími 2184.
4skriftargjald á mánnði: .. .
Reykjavík og nágrenni kr.
2,50. Annarsstaðar á landinu
kr. 1,75. 1 lausasölu 10 aura
eintakið.
Víkingsprent h. f. Hverfisgötu
4. Sími 2864.
Fa$sambaiids~
málíð*
Bandalag stéttarfélaganna
hefur kosið sér formann, ráSiS
starfsmann og opnaS skrif-
stofu.
Hvert er verkefni þessa
bandalags? spyrja menn.
Pví er fljótsvaraS. YerkefniS
er aS endurskipuleggja ísenzku
vprkalýSshreyfinguna, þannig,
aS öll íslenzk verkalýSsfélög
geti þegar á komandi hausti
sameinazt í einu landssam-
bandi, skipulagslega óháSu
stjórnmálaflokkum og meS full
komnu lýSræSi innan sinna vé-
banda.
Prjú eru þau meginatriSi,
sem ekki verSúr undir neinum
kringumstæSum hvikaS frá i
sambandi viS þá endurskipu-
lagningu verkalýSshreyfingar-
innár, se'm nú stendur yfir.
Paú eru þessi:
í. í landssambandi verkalýðs
félagánna, óg einnig innan
hvers einstaks félttgs, verður
að rikfa fullkomið lýðræði.
2. Landssamband verkalýðs-
félaýanna má ekki verá skipu-
lagsíega tiáð úeinum stjórn-
málaflokki. V*
3. Sámbandið tekur ekki á
sig neitt af peim skuldum, sem
Alþýðusamband íslands hefur
stofnað til vegna flokkspóli-
tískrar starfsemi.
Á þessum grundvelli vinnur
Sameiningarflokkúrinn aS end-
urskipulagningu verklýðshreyf-
ingarinnarp því starfi vill hann
háfa samvinnu viS vei'kafölk
og vérkalýSssinna, úr hváða
stjórnmáláflokki sem er, 1 því
sarhbandi er áSeins spurt um
stefnu í þessú máli, en ekki um
það. hvaS á mílli kánn aS béra
á öSrum sviSum.
PaS ér því fniSur staSreynd,
aS til eru menn, þó fáir séu,
sem beinlínis háfa lýst yfir því,
aS þeir vilji ekki sarúeina verka
menn í einu verkalýSssam-
bandi. Þessir menn eru hinir
svokölluSu Skjaldborgarar. —
Peir hafa lýst yfir því, aS viS
einn stærsta stjórnmálaflokk-
inn innan verkalýSsfélaganna,
Sameiningarflokkinn, vilji þeir
alls ekki tala, heldur eigi að
senda þá menn, sem þeim
flokki fylgja, út í yztu myrkur,
eins og blaS þeina fagurlega
kemst aS orSi.
Sameiningarmenn láta slík
gífuryrSi ekki á sig fá. Þeir
munu vinna með fylgismönn-
um Skjaldborgarinnar innan
verkalýSsfélaganna, eins og öSr j
um, aS lausn þessa máls, og I
þaS er engin ástæSa til aS ætla
aS þeir verSi öSrum verka-
mönnum verri viSfangs í þe^su
efni.
PaS er tímabært aS benda á j
þá staSreynd, aS AlþýSusam-1
Á vegl irægðarinnar frá
kettlnum Oswald tll
mikka Más og Hjallhvítar
Um amcrísba kvíbmyndatcíbn-
arann Walt Dísncy.
Fyrir um 20 árum áttu dýrin
í dýragarSinum í Chicago góS-
an og trúfastan vin, sem heim-
sótti þau oftar en aSrir. Hann
hét Walt Disney, og gaf háttum
og leikjum dýranna náltvæmar
gætur.
Strax sem smásnáSi komst
hann upp á lag meS aS teikna
afbragSs góSar dýramyndir.
Draumur hans var aS verSa
teiknari fyrir blöS og timarit.
Honum heppnaSist oft aS selj?,
myndir sínar, en fékk þó
hvergi fasta vinnu og ekki vel
borgaS. Pannig liSu fram stund
ir. 'Er hann var 17 ára hófst
heimsstyrjöldin, og þó ungur
væri, gerSist hann starfsmaSur
viS hjálparstöSvar RauSa kross
ins í Fralcklandi.
Þegar stríSinu lauk, stóS hann
uppi, eins og svo margir aSrir
ungir menn, atvinnulaus og
peningalaus. Hann sótti um
starf viS þlaS eitt í heimaborg
sinni, en fékk ekki. Ritstjóran-
um þótti hann vera of langur.
AS lokum komst hann þó
aS storfum á aúglýsingáskrif-
stofu og fékk aS teikna húsdýr
o. s. frv., éh þetta nægSi ékki.
Hugmyndaflugi hans var þárna
markaSúr of þröngur bás.
Hanh byrjaSi hú að teikna
r,kvik”-myndir, bfandi fréttir
og fyrir þetta fékk liann meiri
fjármuni en áSur, og setti nú á
stofn teiknistofu, sem fram-
leiSa skyldi virkilégar kvik-
myndir, þar sém pérsónurnar
voru teiknaSar, en voru ékki
lifandi leikarar eins og í öSrum
myndum. MeS því aS teikna
kvikmyndir, gáfust möguleikar
til hinna ótrúlegustu hluta.
Pétta var fullkomin nýjung, og
meS frábærum dugnaSi og hug-
kvæmni tókst Disnéy aS blása
lífi í gömúl æviritýri og ÞjóS-
sögúr.
Vissulega vákti þetta mikla
athygíi, en söguefnin þóttu ekki
svo merkileg, aS menn vildu
borga mikiS fyrir aS sjá þau,
og myndirnar voru þá líka á
byrjunarstigi og ekki eins full-
komnar og nú. PaS dofnaSi þvi
yfir ábuga manna er nýjabragS
iS var fariS af þeim. Og aftur
stóS Disney uppi peningalítill.
En Disney hafSi ekki misst
móSinn. Hann ákvaS aS komast
til Hollywood. MeS 40 dollara i
vasanum kom hann þangaS. Nú
var þaS bugmyndjn aS byggja
bandiS skuldar um 200 þús. kr.
Pessar skuldir eru aS mestu
eSa öllu leyti til orSnar vegna
flokkspölitískrár starfsemi Al-
þýSusambandsins. PaS er ljóst,
aS leiStogar Skjaldborgarinnar
vilja velta þessum skuldum yf-
ir á herSar verkalýðsfélaganna,
og ef til vill er þaS fyrst og
fremst þessa vegna, sem þessir
herrar vilja kljúfa verkalýSs-
hreyfinguna. En þaS er bezt aS
gera sér þaS ljóst, nú þegar, aS
hiS endurskipulagSa Lands-
samband íslenzks verkalýSs
tekur aldrei viS skuldum Al-
þýSuflokksins.
Mjallhvít og dvergamir sjö: Glámur, Naggur, Kátur, Purk-
" ur, Hnerrir, Feimhm og Kuggur.
upp kvikmynd, sem aS nokkru
leýti væri teiknuS og áS nokkru
leyti meS venjnlegúm lifandi
léikurúm.
ASálblutvérkiS skyldi 1 eikiS
af lítilii stúlku, sem hét Alice
Disúeý tókst aS vekja áhúga
manna fyrir þessu. Myndin
skyldi tekin, en Disney varS
sjálfur áS bera ábyrgS á þeim
kostnaSi, sem af þessari tilraun
leiddi. Disúey tókst .að áfla sér
fjár og, ásariit bróSúr sínum,
vann hann nú í nokkrar vikur
af kappi aS myndagerSinni. En
\lice-myndin „gerSi ekki mikla
lukku”, þó varS nokkur ágóSi
af fyrirtækiriu.
SíSan korn költurinn Ostvald,
sem varS sú myndin, sem „sló
í gégn”. Svo kom Mikki Mús,
sem nú telst í fremstu röS kvik
myndastjárnanna, og Disney
skorti ékki lengur fjármuni eSa
frægS.
PaS voru þó ekki Ameríku-
menn sjálfir, sem hrifnástir
urðu af þessum myndum. Gáni-
aniS var oft of einfalt til þess
aS Ameríkumanninum þætti
þaS virkilegt púSur. Aftur á
móti gerSi Mikki Mús
stærstu lukkúna í Englandi og
þaS voru í rauninni Englending
ingar sem kenndu heiminum
aS hlæja aS myndum Disney’s.
Hlátur er smitandi, sem kunn-
ugt er, og nú hlær öll veröldin.
Þegar svo hlóSfilman kom til
sögunnar, var þaS nýr sigur
Tilkfnnið flntniöoa
á skrífsfofu Rafmagns~
veítunnar, Tjamairgöfu 12,
símí 1222, vegna mælaaf~
lesfurs.
Rafffiagnsveita Refklaviknr.
m
Byggíngaríélag aiþýðu
Aðalfnndnr
féla^síns mðnr haldínn í dag, fösfnda$ 12.
maí, kL 8.30 í K.R.~hwsínu,
Á dagskrá cru yenjuleg aðalfundarsförf.
Stjórnin.
Walt Dísney
fyrir Disney. Nú lét hann dýr
og dauða hluti dansa, tala og
syngja. Állir, sem í Bíó hafa
komiS, vita hversu skringilegt
það er t. d. að sjá fíla dansa.
Nýjar og nýjar kvikmyndir
komu af líku tagi. Mjallhvít
og dvergarnir sjö er síSasta af-
rek Disneý’s og e. t. v. hiS vin-
sælasta af öllu því, sem frá
hans hendi héfur komiS.
PaS ér ekki svo lítil virina,
sém liggur aS baki hverri
Mikkamynd t. d., og teikni-
myndunum yfirleitt.
AS jafnáSi rerina þessar
myndir í gegrium vélina á 71/#
mínútu og þurfa nálægt 9000
teikninga. Duglegur teiknari
afkastar um 75 teikningum á
hverjum degi, en þar sem bak-
grunnurinn er oft hinn sami,
getur myndavélin einnig hjálp-
að til. Disney hefur marga teikn
ara sér til aðstoðar við teikning
arnar.
Kuggur
Vandasáiúasta verkið er aS
fá myndirnar til aS fylgja ná-
kvæmlega takti undirleiksins,
t. d. í dansi og hreyfingum. En
þetta heppnast allt saman.
1 fýrstu töluSu og sungu leik-
éndur Disney’s einungis ensku.
En nú cru uppi háværar kröf-
ur frá ýmsum löndum, sem
viija fá aS heyra til sín talaS á
sinu eigin tungumáli. Og hvaS
er svo sem því til fyrírstöSu?
Ef til vill fáum við einhvern
daginn aS sjá og heyra Mikka
Mús lala íslenzku — hver veit?
Pýtt.
SÓSÍALISTAFÉL. RVÍKUR.
SKRIFSTOFA félagsíns
cr í Hafnarsfrætí 21
Símí 4824.
Opin alla virka daga drá
kl. 2—7 e. h.
Félagsmenn eru áminntir um a3
koma á skrifstofuna og greida
gjöld sín.
Þeir félagsmenn, sem ekki hafa
fengið skírteini geta vitjað
þeirra á skrifstofuna.
STJÓRNIN.
.Á uppeldismálaþingi samvinnu
manna í Newcastle hélt Sir
Charles Trevelyan, fyrverandi
kennslumálaráSherra Breta,
ræSu, og lét svo um mælt, m.
a.: „Yerkamenn eiga aS gera
háar kröfur um menntunarskil
yrSi, og ekki gera sig ángSa
meS nejtt annaS en möguleika
til hverskonar skólanáms, þar
meS laliS háskólanám. Vér verS
um í þessu efni aS líta til Sov-
étríkjanna eftir fyrirmyndum”.
Sir Charles benti á þá staS-
reynd, að meir en belmingur
óbreyttra hermanna í RauSa
hernum hefSi gagnfræSamennt
un.
Papaní)n
Fyrsta bindi vísindaritverks
um rannsóknir Papanin-leiS-
angursins er komiS út. Hefst
þaS á inngangsgrein eftir próf-
essör Schmidt, þá tekur viS lýs-
ing Papanins á lífinu á jaka-
stöSinni. Mestur hluti bókarinn
ar er skýrsla Fjodoroffs um
stjörnufi'æðiannsóknir þær,- er
leiSangurinn framkvæmdi.
Rússneska flugkonan Valen-
tína Grísodúbova var nýlega
skipuS forstjórí flugferSa milli
Sövétríkjanna og annarra
anda. Grísodúbova gat sér
heimsfrægS fyrir metflug sitt á
flugvélinni „Rodina’ frá Mosk-
va til Austur-Asíu.
**
Ernst Gláser, þýzki rithöf-
undurinn, er ýmsir kannast viS
af skáldsögunum „Árgangur-
inn 1902” og „FriSur ’, flutti til
Sviss 1933, og taldi sér ekld
vært í Þýzkalandi. Hefur Glás-
er nú „séS aS sér”, gengiS
nazistum á hönd og fariS heim
til Pýzkalands aftur.
**
120.000 tékkneskir verka-
menn verSa fluttir í nauSringar
vinnu viS víggirSingar og aSra
vígbúnaSarvinnu í Þýzkalandi
næstu mánuði.
**
Tékkneskum blöSum hrakar
mjög, enda hafa nazistar verið
setlir aS rilstjórnunum. Tveir
tékkneskir ritstjórar voru ný-
lega tekriir fastir og gefiS aS
sök,,aS þeir hefSu birt of litlar
riiyndir af Hitler!
Leigugarðar bæjarins: Þeir,
sem í fyrra fengu matjurtagarða
til leigu hjá bænum, og enn hafa
ekki látið vita, hvort þeir óska
eftir að nota þá í sumar eru á-
minntir um að gera það fyrir 16.
þ. m., annars verða þeir leigðir
öðrum.