Þjóðviljinn - 12.05.1939, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 12.05.1939, Blaðsíða 4
ap I\íý/ö b'ib sg Fyríirmyndar^ eigínmaður (Der Mustergatte) Óvenjulega fjörug og skemmti leg þýzk kvikmynd, er bygg- 'St á hinu víðfræga leikriti: Græna lyftan eftir Avery Hop- vood. Aðalhlutverkin leika hinir jamalkunnu þýzku skopleik- irar Heinz Riihmann, Leny Marenbach Hans Söhnker. Warner Fuetterer o. fl. wiiiiiinn iii iiiimiiiiii iii ii ii p iii ríimimri Næturlæknir Páll Sigurðsson, Hávallagötu 15, sími 4959. Næturvörður er í Ingólfs- og Laugavegs apóteki. Æ .F. R.-kvennakórinn heldur æfingu í kvöld, föstudag, kl. 8 e. h. í Hafnarstræti 21. Áskrifendur, munið að tilkynna bústaðaskipti á afgreiðslu blaðs- ins Austurstræti 12, sími 2184. Aðalfundur Byggingafélags al- þýðu verður haldinn í K. R.-hús- inu í kvöld kl. 8,30. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Jón Þórarinsson flytur erindi í útvarpið í kvöld kl. 20,20 um ís- lenzk þjóðlög, og er það annað er- indi hans í þeim erindaflokki. Skipafréttir: Gullfoss er í Kaup mannahöfn, Goðafoss fer til út- landa í kvöld, Brúarfoss er á Ak- ureyri, Dettifoss er í Hull, Lágar- foss er á Akureyri, Dettifoss er í Hull, Lagarfoss er á leið til Kaup- mannahafnar frá Austfjörðum, Selfoss var væntanlegur hingað til bæjarins frá Austfjörðum í nótt- eða á morgun. Dronning Al- exandrine er á leið til Kaupmanna hafnar frá Reykjavík. Súðin fer austur um land í hringferð annað kvöld. Frá höfninni: Karlsefni og Þór- ólfur komu af veiðum í gær með sáralítinn afla. Flestir togaranna eru nú að hætta veiðum jafnóðum og þeir koma inn, enda er nú afli að mestu þrotinn nema í net. Sum- ir togaranna eru þegar byrjaðir að undirbúa síldveiðamar í sum- ar. Áskrifendur Þjóðviljans, sem hafa bústaðaskipti nú um helgina eru beðnir að tilkynna nýja heim- ilisfangið á afgreiðslu blaðsins, sími 2184, svo að þeir geti fengið blaðið strax í nýju íbúðina. Dýravemdarinn, 3. tölublað þessa árs er nýkomið út, vandað að efni og frágangi að venju. Glímufélagið Ármann heldur al- mennan félagsfund í Alþýðuhús- inu við Hverfisgötu í kvöld kl. 9. íms félagsmál verða til umræðu. Félagar fjölmennið. Tilkynnið flutninga á skrifstofu Rafmagnsveitunnar, sími 1222. A. S. B. heldur framhaldsaðal- fund í kvöld kl. 8y2 síðdegis. Margt til skemmtunar að fundar- störfum loknum. IUtlVILllNII lengd Reykjavík—Þingvallavatn um 80 km. Það tilkynnist hé'rmeð vinium iog ættingjum að sonur okkar og bróðir Sigiursveinn R. Guðjónssön, Rauðarárstíg 10 andaðist á Landsspítalanum í morgun, þann 11. maí. Steinunn porkelsdóttir, Guðjón Jónsson iog systkini. Sovétrikin og friðarbandalagið tltvarpið í dag: 11.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.15 Hljómplötur: Ástalög. 19,35 Auglýsingar. 19,45 Fréttir. 20.10 Veðurfregnir. 20.20 Erindi: Um íslenzk þjóðlög, II. (með tóndæmum) (Jón Þór- arinsson stúdent). 21.00 Bindindisþáttur (Felix Guð- mundsson, umsjónarmaður). 21.20 Strokkvartett útvarpsins leikur. 21.40 H1 jómplötiu': Harmóníku- lög. (22.00 Fréttaágrip). 22.15 Dagskrárlok. Póstur á morgun: Frá Reykjavík: Mosfellssveitar, Kjalamess, Reykjaness, Ölfuss og Flóapóstar, Hafnarfjörður, Sel- tjarnames, Grímsness- og Biskups tungnapóstar, Þingvellir, Fljóts- hlíðarpóstar, Súðin austur um í hringferð, Álftanespóstur. Fagra- nes til Akraness. Til Reykjavikur: Mosfellssveit- ar, Kjalaraess, Reykjaness, Ölfuss og Flóapóstar, Hafnarfjörður, Sel- tjamames, Grímsness og Biskups- tungnapóstar, Þingvellir, Fljóts- hlíðarpóstar, Álftanespóstur og Fagranes frá Akranesi. Ferðafélag Islands ráðgerir að fara tvær skemmtiferðir næstkom- andi sunnudag. Austur að Sogi og Þingvalla- vatni. Ekið austur Hellisheiði upp með Sogi að Þingvallavatni. Geng- ið á Kaldárhöfða. í bakaleið skoð- aðir fossamir í Soginu og Sogs- virkjunin. Þeir, sem vilja, geta gengið á Búrfell (536 m.) Vega- Krísuvíkurför. Ekið í bílum um Grindavík og um ögmundarhraun heim að Krísuvík (bæiium) — ef bílfært er — þaðan verður gengið að Austurengjahver og síðan um Brennisteinsnámumar á Ketilsstíg og eftir honum á hinn nýja Krísu- víkurveg nálægt Vatnsskarði. Frá Krísuvík að Vatnsskarði er um 5 stunda gangur. Vegalengd Reykja vík—Krísuvík 76 km. Lagt af stað á sunnudagsmorgun kl. 8 frá Steindórsstöð. Farmiðar seldir í bókaverzlun Isafoldar til kl. 6 á laugardag. Nemendasamband Iðnskólans heldur framhaldsstofnfund sinn í kvöld kl. 8 í Baðstofu iðnaðar- manna. Takið þátt í nýjn áskrii- endasðfnnn- innil Ibnð 2—3 herbergja íbúð til leigu að Sætúni á Seltjamarnesi. Sími 4606 FRAMHALD AF 1. SÍÐU Þetta er vitanlega rangfærsla á afstöðu Sovétríkjanna, Sov- étstjórnin hefur verið og er þeirrar skoðunar að vilji Frakk land og England koma upp ó- vinnandi varnargarði gegn árás um fasistaríkjanna, verði að gera gagnkvæma hjálparsamn inga milli fjögurra aðalríkja álf unnar, Englands, Frakklands, Sovétríkjanna og Póllands, eða a. m. k. milli Englands, Frakk- lands og Sovétríkjanna með það fyrir augum að þessi þrjú stórveldi ábyrgist hjálp til þeirra annarra ríkja í Austur- og Mið-Evrópu, sem eru í hættu fyrir árásum. Þessi skýra afstaða Sovét- ríkjanna, friðarstefna, sem byggist á fúllkomlega gagn- kvæmum skuldbindingum, hef- ur ekki fengið góðar undirtekt- ir. Brezka stjómin hefur með samþykki frönskú stjórnarinnar lagt fram gagntillögur. I þeim uppástungum fer Englend í kring um tillöguna um gagn- kvæma hjálparsamninga milli Englands, Frakklands og Sov- étríkjanna, fer fram á tafar- lausa hjálp frá Sovétríkjunum ef England og Frakkland lendi í ófriði vegna skuldbindinga sinna, en minnist ekki á skuld- bindingar um' samskonar hjálp til Sovétríkjanna. Með þessu móti hefðu Sovétríkin ólíkt verri aðstöðu en England og Frakkland og þó engu minni skuldbindingar. Vitað er að vegna landfræðislegu Sovét- ríkjanna mundi mest mæða á þeim hjálp við Pólland og Rúm eníu og nær því ekki nokkurri átt að þau séu ekki fúllgildur I ;aðili í bandalaginu, verði að I lofa ótakmarkaðri hjálp til Eng lands, Frakklands, Póllands og Rúmeníu ef til ófriðar kemur án þess að mega vænta neinnar hjálpar frá þessum ríkjum, ef á Sovétríkin yrði ráðizt. Chamberlain, forsætisráð- herra Breta, talaði um sam- vinnu og bandalag við Sovét- ríkin á fundi Neðri-málstofúnn ar 10. marz s. 1. En vita má hann það, að samvinna og GamIaI31o % Hín heímsfræga líí~ skreyffa æfínfýra~ kvlkmynd Mjallhvít og dvergarnir sjö eftír sníllíngínn WALT DISNEY Sýnd I kvöld kl, 9 Utanríhísverzlun Pýzhal. hnígnar, London í gærkvöldi (Ftr) Samkvæmt síðustu skýrsl- um um utanríkisverzlun Þýzka lands, fyrsta fjórðung þessa árs, kemjur í ljós, að henni fer stöðugt hnignandi. Niðurstað- an er á þessa leið, samkvæmt töhim, sem birtar voru í Berlín í gærkveldi. Útflutningur til Bretlands hef ur fallið um 25% miðað við sama tímabil fyrra árs. Út- flutningur til ítalíu, Spánar iog Portúgals hefur einnig fallið. Innflutningur frá Suður-Evr- ópu hefúr aukizt um 6,1%, >en innflutningur frá Norðurlöndum fallið um 12%. Verzlunarjöfnuð urinn er óhagstæður um 27 : milljónir marka, en var óhag- stæður um 3y2 milljón marka á sama tíma í fyrra. bandalag verður að byggjast á gagnkvæmum réttindum og skyldum. Meðan ekki er gert ráð fyrir því, getur ekkert rauji- verulegt samstarf orðið“. Fréttaritari. lAikkí /Aús Iendir í æfintýrum. Saga i myndum fyrír börnín. 119. Hvar er ég? Hvað kom fyrir? — Þú vildir nú ekki, góði minn, Jú, það er alveg sjálfsagt. Þarna Og þeir keyrðu heim til ljótu Það leið yfir þig ennþá einu sinni. hjálpa mér heim til mín. kemur einmitt bíll handa okkur. karlanna. Mikkn grunar ekki að það er verið að narra hann í gildru. hansKirk: Sjómenn 82 Bfo'. nú, að konan sé verri, svaraSi Tea. Ef ég á aS segja mína meiningu, þá álít ég hana lostafullan kven- mann. En ég held aS augu margra mundu opnast fyrir dansinum, ef presturinn talaSi nokkur vel val- in orS viS Kock. ÞaS væri kannske reynandi, sagSi presturinn. — Kock hafSi sagt upp ráSskonunni og Kalrín stóS fyrir hótelinu. ÞaS hafSi veriS ráSin ný stúlka til þess aS ganga um beina. Einn góSan veSurdag kom Esben í heimsókn og klappaSi Katrínu á ldnn- ina: Þú ert nú komin á þá grænu grein, Katrín litla. Nú þarf maSur ekki aS hafa neinar áhyggjur leng- ur og getur nú hugsaS um sálarheillina. — Ja, kot- iS verSur náttúrlega aS hugsa um á meSan maSur er hér. En þegar Katrín stóS á bak viS diskinn, ung og brjóstamikil, og horfSi á unga fólkiS dansa, þá varS henni þungt innanbrjósts. Þegar engir gestir voru, las Kock upphátt fyrir hana úr bókum sínum. Kat- rín dottaSi yfir prjónunum. Þú ert þó ekki sofnuS? spurSi Kock ergilegur. Nei, nei, sagSi Katrín, ég missti bara niSur lykkju. Kock var oft í ferSalögum. Hann var kominn í svo mikiS nýtt. Hann var nú kominn í hreyfingu, sem kallaSi sig Samstjórn, og hann sótti alla fund- ina. Hann talaSi og fékk eftirtektarsama áheyrend- ur, þaS var félagsskapur, sem vildi endurreisa ÞjóS- félagiS á andlegum frjálsræSis-grundvelli og leysa alla pólitíska erfiSleika. Þegar hann og Katrín voru háttuS á kvöldin, ræddi Kock málin þangaS til Ivatrín sofnaSi. ÞaS á aS afnema þingiS, og viS eigum' öll aS taka beinan þátt í umræSunum um þau mál, sem viS höfum á- huga fyrir. Eigum viS aS gera þaS, svaraSi Katrín upp úr svefninum. Mér finnst aS þclS muni verSa flókiS. Enganveginn, sagSi Kock, hin tæknislega hliS málsins er þegar leyst. Á síSasta fundi var sýnd mynd af nýuppfundinni atkvæSagreiSsluvél, svo viS gætum vel byrjaS strax á morgun. Nú, á morgun, sagSi Katrín í svefnrofunum og sofnaSi svo afur. Kock varS beinni í bakinu og sneri upp á yfir- > skeggiS. Þegar þeir færu aS gefa út tímaril, þá var allt útlit fyrir aS hann yrSi ritstjóri. Nú þurfti hann ekki lengur aS efast um þaS, þótt Aaby hefSi lagt ungmennafélagiS undir sig og gert þaS aS biblíufé- lagi. Hann leit meS háSslegu umburSarlyndi niSur á umhverfiS og gerSi hvaS hann gat til þess aS ala upp konu sína. Þú mátt ekki borSa fisk meS hníf, sagSi hann, þaS viSgengst hvergi. Katrín lagSi frá sér hnífinn. Og þaS væri viSeigandi aS þú færir aS seg.ía jeg í staSinn fyrir a. — Nei, þaS er mér alveg ómögulegt, sagSi Katrín. Katrínu langaSi til þess aS dansa, en alltaf þegar hún gat komiS því viS, þá gekk hún sjálfu um beina. Andrés var súr og illkvittinn og ávarpaSi hana meS dónalegri kurteisi. Frú, sagði hann og hneigSi sig. FyrirgefiS aS ég er órakaSur í dag. Hann strauk um skeggjaSa hökuna. Þú ert asni, svaraSi Katrín reiðilega. AS vísu les ég ekki bækur, svaraði Andrés. Og „Imperativ” eSa hvaS þaS nú heitir, veit ég ekkert um. En spyrjiS Ivock. Getur nú haninn nokkuS nema galaS? ÞaS er víst aumi skítkokkurinn, sem þú hefur náS í, Katrín. Svei þér, sagði Katrín og fór. Iíock hafSi heyrt ávæning af samtalinu og litlu seinna kom hann úl í eldhúsiS og spurði um hvaS Andrés hefði sagt. Ekki neitt, sagSi Katrín ólundarlega. Ekki neitt, sagði Kock í kennaratón. MaSur gelur ekki sagt ekki neitt. Katrín roðnaSi og reiSin lýsti af augum hennar og hún gaf Kock utan undir svo undir tók. Nú getur þú lært þaS, æpti hún. Kock hrökklaSist aftur á hak og hélt hendinni upp aS vanganum. En Katrín, ertu alveg gengin af vitinu, sagSi hann ásakandi. 1 Yitinu, kjökraSi Katrín og setlist á eldhússtólinn. Eg hef ekkert vit, og þú heimtaSir þaS heldur ekki af mér, þegar þú kynntist mér fyrst. Kock sneri sér viS og fór. Katrín sat einmana yg grét innan um óþvegn^ bolla og glös þegar dyrn ar voru opnaSar. ÞaS var Lárits Toft, vinnumaður Páls. Hann leit undrandi á hana og kom nær. Hvað er þetta, situr þú hér og grætur? Lárits var föngulegur strákur meS mikiS, ljóst hár og útitekiS andlit. Hann gekk aS Katrínu og tók

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.