Þjóðviljinn - 21.05.1939, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.05.1939, Blaðsíða 1
IV. AKGANGUR SUNNUDAGUR 21. MAÍ 1939 115. TÖLUBLAÐ Benes Eduard Benes hefur nýlega í viðtali gefið upplýsingar um Tékkóslóvakíumálin, er vekja mikla athygli. — Lesið útdrátt úr viðtalinu á 3. síðu. Kosið i Anstur- S k a ftaf ellssýsln 25. jfioi. Dóms- og kirkjumálaráðuneyt- ið hefur tilkynnt að kosning í Austur-Skaftafellssýslu í stað Þor bergs heitins Þorleifssonar, fari fram sunnudaginn 25. júní n. k. Framboðsfrestur rennur út þann 4. júní. Verkalýðsfélag Borgarness kom- ið í Landss'm- bandið. EINKASK. TIL þJÓÐVILJANS Verkalýðsfélagið í Borgarnesi samþykkti einróma á fundi i gær að gerast stofnandi Landssam- bands íslenzkra stéttarfélaga. Kosnir voru fulltrúar á stofn- þing Landssambandsins þeir Jón- as Kristjánsson, Jón Pétursson og Geir Bachmann. FRÉTTARITARI I dag er dagnr mæðranna Mæðradagurínn er sklpulagður af mæðrastyrksnefnd. sem í eru fulltrúar 21 kvenfélags, þar á meðal kvenfé- laga stjórnmálaflokkanna. Mæðrastyrksneindin vefttir þreyttnm mæðrnm og fátæknm bðrnnm ókeypfts snmardvöl ft sveftt. Hvað gerftst í Oeni ? Ser enska stjórnín að híkíð du$ar ekki lengur? Mæðradagurínn er í dag. Sennílega er Keykvík- íngum ekkí ljóst hvaða starf það er, sem líggur að baki þeím hátíðahöldum og þeím fjársöfnunum, sem fram fei þennan dag. Mönnum er ef tíl víll ehhí einu sínní ljóst hvaða aðilar það eru, sem að þessu starfí standa, og sennílega er mönnum þó allra sízt ljóst hvilíkt þjóðþrífavert? þeír hafa unníð og ætla að vinna. Það ættí að vera tímabært að gefa svar víð öll- um þessum spurníngum. Pað er Mæðrastyrksnefndin sem stendur að hátíðahöldum dagsins í dag. En hún er skip- uð fulltrúum frá 21 kvenfélagi hér í bænum og eruþarámeð- al stjprnmálafélög kvenna af ö 11 um stjó rn má 1 aflokk u m. F'Ormaður nefndarinnar er Laufev Valdimarsdóttir. Hlutverk Mæðrastyrksnefndar er að vinna að hverskonar rétt- inda- og kjarabótum fyrir mæð- ur, meðal annars með því að fá setta löggjöf um þessi efni pg með því að fylgjast nreð framkvæmd þeirrar löggjafar sem þegar er til, og áð því miðar að tryggja rétt mæðr- anna. Pað var árið 1934 sem Mæðra- styrksnefnd fyrst efndi til mæðradags. Síðan hefur liann verið haldinn ár hvert 4. sunnu- Valur og sjóliðar_Jr keppa ft kvöld kl. 8,30. I kvöld keppir meistaraí'Iokkur „Vals” við sjóliðana af H. M. S. Vindictive og verður þar vafalaust skemmtilegur leikur. Á undan kappleiknum sýna sjóliðarnir her- göngur og leikur lúðrasveit af skipinu hergöngulög á meða.n. Var hún að æfingum í gær og var það hressilegt og skemmtilegt að sjá og heyra og mun án efa vekja hrifningu fólks. Lið skips þessa hefur ekki tap- að leik í tvö ár og hefur það þó leikið víða og marga leiki. Mun og um daginn milli þessara liða, að K. R. á kraftinn, löng spörk og I drifandi leik, en Valur reyndi oft- ast að byggja áhlaupin upp með samleik. Eru margir efnilegir leik menn í þessum liðum. Síðari leikurinn, milli Fram og Vikings, var nokkuð ójafn, þó mörkin sýni ekki rétt hlutföil, og gátu Fram-arar þakkað það dóm- aranum, Þorsteini Einarssyni, fyr- ir þrjú mörk, sem öll voru sett úr rangstöðu. Framarar eru nokk uð jafnir og kvikir og gera tilraun frá því áem það var er það lék á Uppstigningardag við K. R. og Víking. II. flokks mó íð. Valur—K. R. 2 : 1 I ratn—Víkingur 5 : 0 I eærkvölai fóru ixam Lveir ieik- ir í II. íl.-móLnu. Fyrri leikurinn var á milli K. R. og Vals. Var. leikurinn mjög jafn, þó að svona færu leikar. Valur setur 2 mörk í fyrri hálfleik eftir góð áhlaup. Kom fram í þessum leik það sama liðið verða styrkt á 3—4 stöðum t.il að leika leikinn og voru oft skemmtileg tilþrif í leik þeirra. — Víkingar voru aftur á móti ójafn ari og staðsetning þeirra óákveðn- ari, en þar eru líka til menn, sem lofa góðu þegar þeir eldast. Mr. dag í maí. Fé því, sem inn hefur komið á mæðradaginn, hefur verið varið til þess að gefa þreyttum mæðrum og fá- tækum börnum tækifæri tjl að dvelja í sveit einhvern tíma að sumrinu. í 5 sumur hafa nokkrar konur dvalið vikutíma á Laugarvatni á vegum Mæðrastyrksnefndar. Fyrsta sumarið urðu 20 konur þessarar sumardvalar aðnjót- andi, en síðastliðið sumar 57. Auk þessa hefur nefndin veitt nokkrum konum styrlo til að komast til ættingja og vina í sveitum til lengri eða skemmri sumardvalar. S t.j ó i' n in ál a u í n ræ ð u r n ;ir. Ákveð- ið hefur verið að útvarpsumræður um stjórnmál fari fram á þriðju- dagskvöld í þessari viku, — bara þeim verði þá ekki frestað á síð- ustu stundu eins og hingað til. Laufey Valdimarsdóttir form. Mæðrastyrksnefndar Prjú síöastliðin sunnir hefur nefndin starfrækt sumarheimili fyrir fátækar mæður og börn. Fyrstu árin var heimili þptta að Egilsstöðum í ÖIvusi og gat tekið við um 200 mæðpum og börnum ,sem dvöldu þar frá ',l> mánuði til sex vikur hvert. En sfðastliðið sumar var heim- ilið flutt að Reykholti í Bisk- upstungum, og gat ))á sölcum húsnæðisskorts ekki tekið \ið ncma um 100 mæðrum og börn um. Bæði dvöl mæðranna. á Laugarvatni og mæðra og barna á sumarheimilmmm á- samt ferðurri að heiman og heim, hefur verið hlutaðeigend- um með öllu kostnaðarlaust. Og fé til allrar þessarar starf- semi? Hvaðan kemur það? Jú, það er í tuttugu og fimnt Móðir og börn í sumardvöl á gistiheimili Mæðrastyrksnefndarinnar. Maisky EINILASK. TIL ÞJÓÐVILJANS, KAUPM.HÖFN I GÆRKVELDI Athygli manna beinist nú til Genf, þar sem fundur Þjóðabanda lagsins hefst á mánudag. Maisky, sendiherra Sovétríkjanna, sem verður forseti fundarins, er farinn af stað til Genf. Er nú látið í ljós í ýmsum blöðum, að vilji Cham- berlainstjórnin gagnkvæma samn- inga við Sovétríkin, þá beri henni nú að gera þá. Halifax hefur á leið inni til Genf rætt við Daladier og Bonnet. 1 Berlín verður samningur Þýzkalands og ítalíu um hernaðar bandalag undirskrifaður um leið og fundur Þjóðabandalagsins hefst. Er Ciano greifi farinn til Berlín. Líka er von á Victor Eman uel, Italíukonungi, og Páli, ríkis- stjóra Jugoslavíu, þangað bráð- lega. Fara æsingar í nazistablöð- unum í garð Bretlands vaxandi. FRÉTTARITARI. eyringum, sem borgarbúar láta fyrir blómin á mæðradaginn, það kemur frá hjálpfúsum ein- staklingum, sem gefa stærri eða smærri upphæðir, hver eftir sinni getu, og það kemur frá ríki ~og bæ, sem styrkja starf- semina, með 1500 kr. hvor aðili. Mæðrastyrksnefnd vill auka starfsemi sína til mikilla rmjna, En Iivort henni tekst það er undir því komið, hvort margir kaupa blóm mæðradagsins, hve Framh. á 4. síðu. Hátíðahöldín í dag Skemmtanir Mæðradagsins eru fjölbreyttar og glæsilegar, og er ekki að efa, að þær verða vel sótt- ar Mæðrablómið verður selt á göt- unum allan daginn. Börn, sem ætla að selja blómið, ltomi í barna skólana tvo eða í Þingholtsstræti 18 kl. 10 f. hád. í dag Dagskrá dagsins fer hér á eftir: Kl. 4 e. hád. leikur Lúðrasveit Reykjavíkur í garðinum við Lækj- argötu. Kl. 9.30 er skemmtun að Hótel Borg: Öskar Guðnason og Pétur Jónson syngja dúetta úr „Bláu kápunni”, Sigrún Magnús- dóttir og Lárus Ingólfsson syngja dúett úr „Systurnar frá Prag”. Nína Sveinsdóttir og Pétur Jóns- son syngja dúett úr „Meyjaskemm unni”, Elly Þorláksson dansar, Sig rún Magnúsdóttir syngur „Útvið himinbláu sundin”, Lárus Ingólfs- son syngur Chaplin-vísurnar, og loks er dans. Aðgöngumiðar á kr. 3.00 eru seldir frá kl. 4 í dag á Hótel Borg (suðurdyrnar). Kl. 10 er dansleikur í Oddfellowhúsinu og verður þar til skemmtunar: Upplestur (Þorst. ö. Stephensen), Listdans (Elly Þorláksson), söng- ur (ólafur Beinteinsson og Gunn- ar Ásgeirsson). Hljómsveit Bjarna Böðvarssonar leikur undir dansin- um. Aðgöngumiðar á kr. 2.00 eru seldir í Oddfellow frá kl. 4 í dag. Kaupiðl Mæðrablómið! Samningar nndirritaðir milli Lands- símans og símalagnlngarmanna. Pað voru áhrlf Dagsbrúnar sem ridu baggamunínn. I gær voru samningar undirrit- aðir milli Landssímans annarsveg- ar og símalagningarmanna hins vegar. Fyrir hönd Landssímans undirritaði Guðmundur Hlíðdal póst- og simamálastjóri, en Jakob Möller samþylikti fyrir hönd ríkis- stjórnarinnar. Fyrir hönd síma- lagningarmanna undirritaði stjórn Dagsbrúnar, ásamt tveim mönn- um úr stjórn Félags símalagningar manna. Aðalefni samningsins var lagt fyrir fund í Félagi símalagningar- manna. Með samningi þessum hafa síma lagningarmen unnið mikinn sigur. Þeir hafa fengið félag sitt viður- kennt sem samningsaðila og for- gangsrétt fyrir félagsmenn til vinnu að tveim þriðju, þó má ekki taka aðra en félagsbundna rnenn i símavinnu í Reykjavík, nema sem lærlinga. Þeir sehm unnið hafa 4 ár eða lengur í þjónustu símans, fá 3 mánaða uppsagnarfrest. Sum arfrí fyrir fasta starfsmenn er á- kveðið 6 dagar, en þeir sem unnið hafa 10 ár á vegum símans, fá 10 daga frí. Síminn greiðir veik- indakostnað þar til Sjúkrasamlag- ið tekur við. Á kaupi símamanna hafa engar breytingar orðið, enda stóð deilan ekki um það. 1 deilu þessari hafa símalagning armenn staðið l'ast og drengilega saman og sýnt í hvívetna mikinn stéttarlegan þroska. En þrátt fyrir það hefði þeim verið ókleyft að vinna þennan sigur, sem raun varð á. ef Dagsbrún hefði ekki tekið mál þeirra í sínar hendur og meðal annars stöðvað flutninga á efni til símans út um land. Dagsbrún létti því banni af í fyrradag, þegar víst var orðið að samningar mundu takast. Það er öllum kunnugt, að gervi- samband St. Jóhanns, sem kallar sig Alþýðusamband, hefur sýnt símalagningarmönnunum fullan fjandskap í deilu þessari. En þess aðstoð þurfti ekki á að halda, enda spyrja nú fáir um vinsemd þess eða fjandskap. Það hefur hinsvegar sýnt sig enn á ný, að Dagsbrún er það verkalýðsfélag landsins, sem mestu ræður um úrslit allra vinnu deilna. Það samband verkalýðsfélaga, sem Dagsbrún hefur forustu í, er vald í þessu landi. Dingvallamðtið Æskulýðsfylkingin efnir til al- menns æskulýðsmóts og útilegu á Þingvöllum yfir hvítasunnuna. verður lagt af stað á laugardag og komið aftur á mánudagskvöld. Dagskrá mótsins verður birt hér í blaðinu á þriðjudag. Verður þarna margt til skemmtunar og l'róðleiks og verður þetta einstakt tækifæri til ágæts hátíðahalds. Æskulýðsfylkingin hefur látið búa til fallegan „plakat’ um mótið /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.