Þjóðviljinn - 21.05.1939, Blaðsíða 2
Sunnudagurinn 21. maí 1939
ÞJÖÐVILJINN
pJðOVIIJINN
i
Ctgefandí: ,
Sameiningarflokknr . aJþýðrt
— Sósíalistaflokknrinn —.
Ritst jórar:
Einar Olgeirsson.
Sigfús A. Sigurhjartarson.
Ritstjórnarskrifstofnr: Hverf-
isgötu 4 (3. hæð), sími 2270.
4fgreiðslu- og auglýsingaskrif-
stofa: Austurstræti 12 (1.
hæð) sími 2184.
4skriftargjald á mánuði: ... .
Reykjavík og nágrenni kr.
2,50. Annarsstaðar á landinu
kr. 1,75. I lausasölu 10 aura
eintakið.
Víkingsprent h. f. Hverfisgötu
4. Síini 2864.
Bodskapur
þrælahaldsfns
Aldrei hefur harðstjórn og
þrælahald verið boðað og varið
eins opinberlega á íslandi og
nú af Alþýðubiaðinu. Pað er
auðséð að þeir menn, or þar að
standa, hafa misst síðustu leyf-
^r sómatilfinningarinnar fyrir
því, hvernig þeir haldi völd-
unum, og einblína nú bara á
að halda völdunum, hvað
sem þací kostar, — þó
það kosti að koma fasisma
til valda á íslandi. Og það er
bezt fyrir þá heiðarlega menn
sem þangað til í gær hafa tal-
ið sig fylgjandi Alþ.flokknum
að athuga hvernig verið er að
biðja afturhaldið að koma hér á
fasisma, með slcrifum blaðsins
— og síðan verða ]>eir að segja
til um hvort þeir áfram ætli að
tilhevra slíkum flokk.
Rödd úr hópi fátækra mæðra
í Revkiavík búa um 3000
nfanns í kiallaraíbúðum. þaraf
vfir 1000 manns í íbúðum.. sem
eru beinlínis teilsuspillandi.
En allar eru íbúðirnar ólöglegar
Ríkisstiórnin brvtur lög með
því að láta þetta viðgangast.
Nú skyldu menn ætla að
flokkur, sem kallar sig Alþýðu-
flokk, léti það verða eitt af
sínum fyrstu verkum að láta
ráðherra sinn og blað sjtt
vinna að því að afmá þessa lög-
leysu.
En svo er ekki. Það sem AI-
þýðublaðið heimtar er eftirfar-
andi:
í félagi, sem stofnað er samkv.
lögum um verkamannabústaði,
og starfar að því að byggja í-
búðir fyrir verkamenn og kýs
sér stjórn samkvæmt lögumog
lýðræðisvenjum — þar á að
setja stjórnina af með gerræði,
af því meirihluti verkamanna
hafði aðrar skoðanir, en Alþýðu
blaðsritstjórarnir.
Það á eícki að setja ríkis-
stjórnina af fyrir að viðhalda
lögleysum, ekki að setja bæjar-
sijórnina af fyrir að bri,óta lög
með bví að ^reiða ekki til
verkamannabústaða, — en það
á að setja stiórn Byggingafélags
alþýðu af, fyrir að vera í sam-
ræmi við lög og reyna að láta
byggja yfir verkamenn.
Hvað þessi boðskapur þýðir
siá menn. Hann þýðir:
Ef verkamenn ekki fylgja
Breiðfylkingunni, þá eiga þeir
ekki að fá atvinnu, ekki að fá
að byggja yfir sig hús, ekki að
fá mannréttindi í neinu félagi,
ekki að þolast í þjóðfélaginu,
— þá eiga þeir að vera útskúf-
aðir eins og Qyðingar í Þýzka-
tanði.
Við ætlum ekki að rökræða
við erindreka ha»ðstiórnarinnar
Þegat ég lít til baka, finnst
mér ekki svo langt síðan að
ég stóð við vöggu fyrsta barns
ins míns með hjartað gagntek-
ið af þeirri undursamlegu til-
finningu, sem allar mæður
þekkja hvort sem þær hafafætt
barnið sitt innan véa hjóna-
bandsins eða utan við lög og
rétt, í fátækt eða allsnægtum. !
Ég minnist þess að við hjón- I
in stóðum og héldumfet í hend-
ur og horfðum hugfangin á
þessa fíngerðu ósjálfbjarga
mannveru, sem allt í einu var 1
komin inn! í líf okkar og breytti
öllum viðhorfum þess, eins og
kraftaverk hefði skeð. Barnið
okkar. Hér eftir skyldi allt
okkar líf miðast við J>að og
þarfir þess. Við sórum í hjart- I
anu orðlausa eiðja að verjaöll-
um kröftum okkar til þess að
tryggja framtíð þess og ham-
ingju að svo miklu leyti, sem
það stæði í mannlegu valdi.
Allt það góða, sem við höfð
um orðið að fara á mis við
skyldi verða hlutskipti þessa
barns. Það var gott að hugsa
til allra þeirra framfara, sem
voru í up])siglingu og hvað
margir möguleikar virtust opn-
ir til menntunar og framfara.
Við skyldum ekki liggja á liði
okkar, við sem vorum svo rík
af orku og vilja til að vinna.
Við trúðum á lífið og hina vax-
andi menningul Við trúðum á
réttlætið og hina ótæmandi
möguleika fyrjr hvern einstakl-
ing.
Os heimilið okkar skyldí
verða friðsæjasti bievíurinn á
jörðinni. Þann hlutann ætlað;
ég að annast um. Þar skyldi
hið unga líf finna næringu i0g
skjól og sjúga í síg kraft, sem
entist því allt lífið í gegn, eins
og mörg skáldin yrkja svo
fagurlega um. Hver veit, máske
hefur einhversstaðtar í afkimum
hjarta míns feynzt ofurlítill
vonarneisti, um það að eitthvert
minna barna kvæði ódauðlegan
lofsöng um mig og heimilið,
sem ég ætlaði að skapa. Maður
er ótrúlega bjartsýnn þegar
maður er ungur og lífið sýnd-
ist harla dásamlegt. Fyrst gekk
eftir vonum vel, en svo fór fyrir
okkur eins og svo mörgum úr
okkar hóp; börnin urðu mörg;
fleiri en við hefðum óskað eftir
og fleiri en við með góðy móti
gátum séð fyrir. Hagurinn
þrengdist og erfiðið óx. Við vor
um löngu hætt að eygja mögu-
leika til að mennta börnin okkar
Við töluðum aldrei um þá hluti.
Töluðum yfirleitt lítið um allt;
en börðumst þess harðar, þög
ulli baráttu fyrir því einu að
hafa eitthvað ofa:n í Jiópinn okk
ar án þess að leita á annarra
um mannréttíndi nú 1Q39. Við
látum okkur naegja að brenni-
merkja þennan hugsunarhátt
þeirra sem fasisma og skora á
alla heiðarlega og frjájslynda
menn að rísa upp gegn þessu
óféti.
En við skulum athuga stutt-
lega hvernig annað eins og
þetta getur komið upp.
Skjaldborgin hefur aldrei
hugsað sér baráttu Alþýðyfl.
sem baráttu verkalýðsins fyrir
endurbótum á kjörjim sínum.
Hún heíur hugsað sér hana.sem
verzlun foringjanna við fólkið
Foringjarnir tóku að sér að
reka flokkinn fjárhagslega,fólk
ið skyldi svo láta þá fá atkVæði
en þeir það dálitlar kjarabæt-
ur. Flokkspólitíkin var jbví
einkamál Skjaldborgarinnar og
Skjaldborgin sjálf einskonar
embættavátryggingafélag for-
ingjanna. Að ,frelsun verkalýðs-
ins yrði að vera hans eigin v-erk
hvarflaði aldrei að þessum herr
um, sem sezt höfðu á bak ver.k-
lýðsins.
Nú rís hin sósíalistiska verk-
lýðghreyfing fólksins sjálfs
UPP gegn þessu alræði foringj
anna, — og þeir detta af baki
— og tryllast. Alþýðublaðið
æpir, yfjr sig reitt: Fólkiðætlar
að fara að ráða sér sjálft, —
það erum við, Skjaldborgin, sem
eigum Verkamannabústaðina, ■—i
það verður að taka þá af fólk-
inu, ef það ætlar að ráða sjálft
og breyta öðruvísi en við vilj-
um!!
Skjaldborgin hefur alltaf lit-
ið á endurbæturnar sem mútur,
sem hún keypti verkalýðinn ,
fyrir. Því Skjaldborgin hefur.
alltaf haft afstöðu borgarastétt
arinnar til verkalýðsins. Og
þegar Skjaldborgin nú sér að
verkalýðurinn, þrátt fyrir
„múturnar" — gengur sínar eig
in götur, þá kastar hún öllu
verklýðsforingjagerfimu og hróp
ar, sem þrælahaldarinn:
Þetta er minn þræll, ég hef
keypt hann fyrir góðar mútur
— og vilji hann nú ekki hlýða
mér með £Óðu, þá verður að
oíska hann til bess.
Ocr siá • Jóuas Guðmundsson
og Finnbogi Rútur krjúpa í
AJljvðuhlaðitU! frajnmi fvrir Ö1
afi Tbors ■op' hiðia hann um að
svinta v£rkalvðum siálfsákvörð;
unarrétti, af því hann vill ekki
þöknast þeim.
yr-A-, *
. o
Op svo bvkjast bessir menn
ekki skilja hvernig menn, sem
einusinni hafa þózt vera sósgil-
istar geti orðið fasistar og
böðlar á verkalýðinn. Þeim
er bezt að stinga nú hendinni í
eigin barm, er þeir liggja á
hnjánum frammi fyrir Ólafi
Thors og biðja um harðstjóm
gegn verkalýðnum: Hærri s.ekt
ir gegn verklýðsfélögum, ríkis-
lögreglu, bann á Sósíalista-
flokknum og afnám lýðræðis í
öllum félögum þar sem verka
menn ráða.
Jónas og Finnbogi sýna það
sjálfir hvernig þróunarferilí
þeirra manna, getur kgið áfá-
um árum frá sósíalisma til fas-
isma, sem aldrei hugsaumann-
að en sjálfa sig, setja metorða-
og valdagirnd sína Öllu ofar,
en fyrirlítaí í innsta hjarta fólkið
sjálft og hugsjónif þess.
j M.ennirnir, sem alla sína tíð
í verkjýðshfeyfihgúnni aldrei
hafa skeytt umaðala verkalýð-
inn upp til sósíalisma, ala hann
»PP til að frelsa sig sjálfur, —
þeir ljúka eðlilega ferli sínum
með því að hata verkalýðinn,
þegar hann er að verða sósíal-
istískurhegar hann er að búa
sie .undir að frelsa sis: siájfur.
En bað ætlar íslenzki vsrka-
Ivðiurinn nú samt að ffera, —
þrátt fyrir hróp liðhlatupanna
við Alþýðublaðið á fasisma frá
Ölafi Thors, —J^rátt fyrir harð-
stjórn og ofsóknir.
f)að hafa engin h'ðhlaup og
ennar ofsóknir hingað til megn-
að að hindra endanlegan sigiur
jds'alismans og vefkalýðsins,
— og munu heldur ekki gera
það hér á fslandi. E. Ó.
náðir. Svo dó maðurinn minn
frá mörgum börnumiungum, og
fékk ég þá mína fyrstu reynslu
af því hvers virði móðumm-
hyggja er í auigum þjóðfélags-'
ins.
Öddviíiiin kom heim til mín
6g benti mér á að ekkert vit
væri fyrir mig að búa svona
annað ár til. Þeir gætu ejcki
vitað til þess barnanna vegna,
enda myndi ég ekki komast af
hjálparlaust, það væri sýnilegt.
Nú hefði hann góða staði fyr-
ir börnin, fólk myndi
meira að segja taka
eldri börnin meðgjafárlaust
og sjálf mætti ég koma til hpns
með 1—2 yngstu börnin. Fyrst
var eins og eitthvað brysti í
mér. Trúin á mennina eða trú-
'in á sjálfa mig. Var ég þá svona
aum þrátt fyrir alla mína við-
Ieitni. Gat hvert óvalið heimili
komið í minn stað. Var ég- þá
ekki börnum mínum þetta óbæt
anlega, sem svo margir töluðu
um með hátíðlegum fjálgleik'
og sem ég hafði viljað vera. Ég
hafði að vísu.enga kunnáttu til
að ala upp börn því miður.
Hvert hefði ég átt að sækja
fræðslu um þau mál. En það
sama var að segja um kennar-
ana, sem áttu að taka við börn
unum mínum. Eða var það
máske þannig að þegar fátækt
menntunarlaust barn átti í hlut
að þá gerði það ekki svo mikið
til þó það yrði án móðurinn^r
líka, ef það yrði útgjaldaminna
fyrir hreppinn.
í huganum sá ég börnin mín
hjá vandalausu fólki, sem tæki
hart á hverri barnslegri yfirsjón
og dæmdi þau leynt og ljóst,
ég sá þau. athvarfslaus og mun-
aðarlaus. Þá reis upp í mér.
annarlegur kraftur. Ég skyldi
aldrei láta frá mér börnin svo
lengi sem líf og heilsa entist.
Quð einn veit hvort ég gerði
rétt, en ég gat ekki annað. Ég
fékk kjark og þrek. Ég sá nýtt
líf framundan, á nýjum stað,
nýja baráttu að vísu, en nýjar
vonir glæddust. Máske átti eitt
hvað að rætast af okkar orömlu
draumum. Enn á ný sór hjarta
mitt dýra eiða að leggja mig
alla fram. Einhversstaðar hlaut
•að vera til vernd og viðurkenn-
ing á starfi móðurinnar. Ein-
hversstaðar hlaut að vera tek-
ið tillit til þess að henni var
trúað fyrir þýðingarmiklu starfi
í þágu framtíðarinnar, henni.er
fóstraði komandi kynslóðir,
En, lesandi góður, það er
án allrar beizkju að ég segi það,
aðeins sem staðreynd, mér
skjátlaði&t hrapalega. Engin
slík almenn viðurkenning er til
nema í skáldlegri rómantík. Ég
hef kynnzt og notið gpðs frá
•fjölda manna, einstaklinga.
Fólki, sem er svo ríkt af sam-
úð að það getur ekkert aumt
vitað án þess að græða og
gleðja. Ég á blátt áfram hjarta-
gpðu fólki að þakka að ég og
börnin hafa lifað. Það skal
þakkað og viðurkennt, fólk er
ótrúlega hjálpfúst ef á reynir.
En í því liggur þó hvorkj við:
urkenning á rétti né verðleikum
móðurinnar sem slíkrar. Sem
móðir margra barna hef ég
knúið flestar dyr í þjóðfélaginu..
í leit að húsnæði, þegar ég
stóð með hópinn sama sem á
götunni. í leit að vinnu fyrir
sjálfa mig og börnin mín.
Ég hef þegar öll sund voru
Iokuð leitað til bæjarfélagsins.
Ég var móðir með mörg börn,
þar hlaut ég að eiga einhvern
rétt. Ég sagði frá því að heilsa
og jafnvel líf barnanna væri í
voða, nema ég kæmist í betri
íbúð, og læknirinn sagði mér
að ég yrði að hafa gott fæði
fyrir þaú, því þau væru kirfía
veik og blóðlaus. Þar fannst
mér litið á mig eins og sníkju-
dýr og beiðni minni og fortöl
um tekið með lítilsvirðingu.
Ekki af því að ég væri móðir,
en þrátt fyrir það þó ég væri
móðir sem berst fyrir lífi og
heilsu barnanna sinna. Eg hef
í ýtrustu neyð knúið allar hugs-
anlegar dyr til að biðja um
vinnu fyrir drengina mína. Sjá
ið þið það ekki, kveinaði ég,
drengurinn minn, sem er svo
gott og myndarlegt mannsefni
er að lenda ú|t í soll og óreiðv
af því hann vantar vinnu. Hjálp
ið mér. Fólk hefur sýnt mér
velvild það hefur aumkvað mig,
en hjálpað, það getur enginn.
Það eru hundrað fyrir einn.er
þannig er ástatt fyrir er svar
ið. Og því kem ég fram með
þetta nú- Ein rödd úr hópi
þeirra hundraða af mæðrum,
sem hafa svipaða sögu að segja.
Ég er nú útslitin kona, sem
þvæ stiga í stórri byggingu og
fæ við og við þvotta út í bæ.
Drengirnir mínir eru atvinnv
lausir og dæturnar í vistum.
Lífið þarf þeirra ekki og veitir
þeim lítið af gæðum síqum. Ég
st,“nd hér yfir rústum fagurs
draums, sem einusirihi varð til
við vöggu lítils barns
Ég hef loksins séð hvað von
laust allt er fyrir eina móður.
Ég hef séð hvað allt hennar líf
og öll barátta er háð hinum
félagslegu aðstæðum. Allsstað-
ar hvert sem hún snýr sér rek-
ur hún sig á það sama. Oft hef
ur mér fundizt samfélagið eða
þjóðfélagið eins og vél úr
köldu stáli, sem miskunnarlaust
sogaði í sig og kastaði frá sér.
Nú virðist mér ef saga móð-
ur og barixa í framtíðinini á ekki
að verða mikið ömurlegri en
mín, þá verði eitthvað að gera.
Ég get ekki látið vera að spyrja:
Hvað bíður allra þessara barn^?
Hvað bíður allra þessara ungl-
inga, sem nú eru að vaxa upp?
Bíður þeirra atvinnuleysi og
eymd og hverskonar niður-
iæging, eða eiga þau í vændum
líf, sem er samboðið manneskj-
um? Hvert verður svarið? Ég
sný mér til ykkar mæður víðs-
vegar á landinu. Til ykkar, sem
ef til vill standið í mínum spor-
um. Til ykkar ungu mæður, er
búið yfir þeim óskum og von-
um, sem ég átti einusinni og til
ykkur hamingjusömu mæður,
er hafið séð drauma og vonir
ykkar rætast. Til ykkar lesenda,
sem í dag minnist mæðra ykk-
ar og mæðra almennt með hlýj-
Lim hug.
Sameinizt öll, krefjizt þess og
vinnið að því að barnið eigi
fyrsta rétt í þjóðfélaginu eins
og það á fyrsta rétt í hjarta
móðurinnar.
Komið í veg fyrir að mpðjr
framtíðarinnar þurfi að biðja á-
rangurslaust um hjálp fyrir
barnið sitt. Komið í veg fyrir
að æskan eyðileggist fyrir at-
vinnuleysi eða skort á nauðsyn-
legu viðurværi meðan bratið e:r
til. Já gerið þjóðfélagið »ð
samfélagi viturra manna, með
það sem æðsta takmark að veita
hverju barni, sem fæðist skÁl-
yrði og möguleika til að Iifa
farsælu og nytsömu lífi. Þá
fyrst getur konan án kvíða og
samviskubits fætt börnin í iheim
inn og sem móðir hiorft örugg
i inn í framtíðina.
Aíturhaldsfor-
ingjar Tékkósló-
vakin svikn land
sitt
Sovéíríkítl víldu hjjálpa
cn fen$u það ekkíf se§«
ír Benes fyrverandi rik-*
ísforsefí.
Eduard Benes, fyrrverandi rík
isforseti Tékkóslóvakíu hefur
gefið ymsar _þýðingarmiklarupp
lýsingar í viðtali, er hann átti
við Erika Mann, dóttur skálds-
ins Thomas Mann. Ummæli
þessi eru rothögg á níðskrif þau
er afturhaldsblöðin hafa birt
um ,,svik“ Sovétríkjanna við
Tékkóslóvakíu á örlagastund-
ríkisins s.l. haust. Benes lét
m. a. svo um mælt:
_,Sovétríkin stóðu trútt vi&
híið vora til hins síðasta. Mér
er kunnugt um bað. Rétt fvrir
Miinchen-ráðstefnuna sendi éflS
nefnd hernaðarsérfræðinga til
Sovétríkianna. Hún kom aftur
„með hinar ákió&gnlegustu skvrsl
ur um siðferðilegan os hernað-
arlegan hiálDarvilia Sovétríki-
anna. Skvrsluruar um herstyrk
Sovétríkianna í lofti. á hafi og
landi voru algerlega fullnægj-
andi“.
Rones hætti við að haun hefði
alltaf verið þess fullviss. að
Sovétríkin sendu Tékkó-
slóvakíu hernaðarhjálp, enda
þótt Frakkland og England
svikju. Hann skýrði ennfremur
frá því, að ástæðan til þess að
Tékkóslóvakía gat ekki þegið
hernaðarhjálp frá sovétstjónn-
inni, er reiðubúin var að halda
allar skuldbindingar og taka á
sig nýjar, væri sú að afturhalds-
foringjar Bændaflokksins hót-
uðu að gera uppreisn gegn rík-
isstjórninni, ef hún tæki upp'
hernaðarlegt samstarf við Sov-
étríkin.
o
Þessar upplýsingar staðfesta
að jhað sem Þjóðviljinn og önn-
ur heiðarleg fréttablöð hafa
haldið fram um afstöðu Sovét-
ríkjanna til Tékkóslóvakíumál-
anna, hefur verið rétt, orði tit
orðs sannleikanum iog staðreynd
unum samkvæmt. Þær sýna að
lygaherferð Alþýðublaðsins og[
annarra afturhaldsblaða o_g skrif
þeirra um ,,svik“ Sovétríkjanna
við málstað Tékkóslóvakíu, eru
marklaust hvaður. Því enginn
trúir að Stefán Pétursson eða
V. S. V. viti betur hvað gerðist
í Tékkóslóvakíu í haust en Dr.
Benes, sá maðurinn, er hélt öll
ium þráðunum; í hendi sinni, og
herst enn, í útlegð, fyrir frelsi
og sjálfstæði landsins. Beneser
enginri „kommúnisti“. Hann
er borgaralegur stjórnmálamað-
ur, en þó fyrst og fremst heit-
ur baráttumaður fyrir sjálf-
stæði ættlands síns. Þessvegna
metur hann og viðurkennir hina
drerjgilegu afstöðu Sovétríkj-
anna, er „vinirnir“ í Vestur-
Evró^vu brugðust.
ETrmcáa
M.b. Sæhrímnir
fer héðan n.k. mánudag til
Sauðárkróks, Siglufjarðar og
Aureyrar.
Tekur flutning til þessara
staða eftir því sem ástæðqr
i leyfa.