Þjóðviljinn - 21.05.1939, Side 3
ÞJ ÓÐVILJINN
Sunnudagurinn 21. maí 1939
Verkamannafélagið Hlíf gerir
ráðstafanir til að stöðva klofn
íngsstarfsemi Skjaldborgara
Verkamannafélagið Hlíf í
Hafnarfirði hélt fund föstudag-
inn 19. þ. m. 1
Fyrir fundinum lá að ræða
atvinnuleysið >og afstöðu Hlífar
til J)eirra meðlima félagsins,'
sem haldið hafa uppi klofnings-
starfsemi innan þess.
Hlífarfundur 29. apríl sam-
.þykkti ýmsar áskoranir til bæj-
arstjórnar til þess að bæta úr
atvinnuleysinu. Á síðasta fuhdi
skýrði formaður frá því, sem
stjórri félagsins hafði gert til
þess að hrinda af stað atvinnu-
framkvæmdum, hafði hfún m. a.
rætt við bæjarstjóra og vega:
málastjóra. Bæjarstjórn hafði
aðeins komið í framkvæmd
einni af tillöglum fyrri fundar:
vinnu fyrir 17 menn, í 'gyjótmuln
ingi í veginum milli Hafnar-
fþarðar og Reykjavíkur, oggaf
bæjarstjóri litlar vonir um at-
vinnuframkVæmdir. Hinsvegálí
verður, fyrir atbeina félags-
stjórnar, hafin vinna í Krísu-
Viííkurveginum n^estkomandi
mánudag með 15 mönnum til
að byrja með, og hafa riúuokkr
ir menn undirbjúið að hefia
vi,nnu þar þá.
Pessar tillögur voru sam-
bvkktar í atvinnumálunum:
..Fundur í V.m.f. Hlíf, hald-
inn 19.—5.—1939. ítrekar hér
með fyrri sambykktir og áskor-
anir félagsins til bæjarstjórn-
ar og skorar fastlega á bæjar-
stjórn að beita sér eindregið
framkvæmd þeirra, þar
sem þær miða allar til þess að
bæta úr atvinnuleysinuí{.
„Fundujr í v.m.f. Hlíf, haldinn
19.—5.—1939, skorar á bæjar-
stjóm að hraða sem auðið er
byggingu sundlaugar fyrir bæ-
inn og láta þegar á þessu sumri
byggja fyrirhugaðan íþróttavöll
og barnaleikveni“.
Pá var og samþykkt áskorun
á bæjarstjórn þess efnis að láta
rannsaka ýtarlega skilyrði til
virkjunar á jarðhita Krísuvíkur
og „á hvern hátt Krísuvíkus-
land verður mest og bezt nytj-
að til ræktunar, bæði að hálfu
bæjarfélagsins og til leigu og
afnota fyrir einstaklinga“, en
um það mun verða skrifað sér-
staklega síðar.
Næsta mál var afstaða Hlífar
til þeirra meðlima félagsins,
sem haldið hafa uddí klofnings-
starfs-emi innan félagsins.
Formaður hóf máls og ræddi
með nokkrum orðum Hafnar-
fiarðflrdeiluna, og sagði, að
eins og allir félagsmenn vissu,
hefði fundur sá sem tók með-
linii klofningsfélagsins afturinn
í Hlíf á síðastliðnum vetri, sam-
þvkV-t álydctun þess efnis, að
enginn gæti verið meðlimur í
HlífA nema því aðeins að hann
væri ekki jáfnframt meðlimur í
öðnu stéttarfélagi verkamannaí
Hafnarfirði í sömu starfsgrein.
Jafnframt s^gði hann að menn
irnir hefðu verið tekhir inn í
Hlíf aftur í trausti þess, að þeir,
kæmu aftur inn í Hlíf sem ein-
lægir félagsmepn og stéttvisir
verkamenn sem létu ekki hafa
sig til þess oftar að sundra
samtökum sínum.
Prátt fyrir það hefðu klofn-
ingsmennirnir frá því í vetur
haldið skemmdarstarfsemi sinni
áfram, með því að boða \til
funda í klofningsfélaginu og
láta það á annan hátt koma
fram sem sérstakt verkamanna-
félag, sagði hann að ekki væri
lepgur hægt að láta þeim hald-
ast slíkt framferði uppi án þess
að Hlíf tækfi í taumana.
Skvrði hann frá því, að stjórn
Hlífar hefði skrifað þrem mönn-
um úr stjórn Verkamannafélags
Hafnarfjarðar, (sem allir voru
meðlimir í Hlíf), og skorað á
þá að mæta á fundinum oggera
félaginu grein fyrir gerðum sín-
um, en enginn þeirra mætti.
Fundarmenn voru harðorðir
í jjarð klofningsmannanna, sem
væru að svíkjast aftan að félagi
sínu, Hlíf, sem hefur haldið
unpi rétti þeirra meir en 30 ár.
Féla_gsstjórnin lagði fram á
fundinum eftirfarandi fundará-
lyktun:
...Fuijdur í ve rkamannafélag-
inu Hlíf, haldinn 26. febrúar
1939, samþykkir svohljóðandi á-
lyktun:
„Verkam^nnafélagið Hlíf á-
lyktar, að þeif einir geti verið
meðlimir Hlífar, sem ekki enu
jafnframt meðlimjr annars stétt-
arfélags verkamanna í Hafnar-/
firði í sömu starfsgrein".
Þar sem að nokkrir meðlim-
ir Hlífar hafa þrátt fyrir það,
haldið uppi klofningsstarfsemi
innan verkamannafélagsins Hlíf,
á þann hátt, að halda uppiklofn
ingsfélagi, hinu svokiallaða
„Verkamannafélagi Hafriarfjarð-
ar“, þá ályktar fundur, í verka-
mannafélaginu Hlíf, haldinn 19.
maí 1939, að þeir meðlimir Hlíf-
ar, sem gengið hafa í hið svo-
,kallaða Verkamannafélag Hafn-
arfjarðar og eru jafnframt með-
limir þess, verði að skrifa og
undirrita úrsagnir úr Verka-
mannafélagi Hafnarfjarðar og
afhenda þær stjórn Hlífar innan
5 daga frá 19 þ. m. að telja.
Að öðjru leyti teljast þeir ekki
lengur meðlimir Hlífar, sam-
kværnt samþykkt félagsins frá
26. febr. 1939, og öðnim sam-
þykktum félagsins og lögum
Jbess. Síðan sé atvinnurekendum
tilkynnt. að beir menn — ef
nokkrir verða — sem ekki vilia
secia sig úr Verkamannafélagi
Hafnarfjarðar, séu ekki lQglegir
meðlimir v.m.f. Hlíf og njóti
bví ekki vinnuréttinda svo lenni
sem noljku’r Hlífarmaður er fá-
anleeur til vinnu“.
Við bessa fundarályktun kom
fram viðbótartillaaia um aðreka
úr félaginu þrjá forsprakka
klofningsfélagsins, sem ekki
vildu gera fél^ginu grein fyrir
gerðum sínum, þá Þórð Þótðar-
son, Níels Þórarinsgon og Guð-
mund Eggertsson.
Og var fundarályktunin og
viðbótartillagan samþykkt í einu
hljóði.
Ennfremur kom fram á fund-
inum svohljóðandi tillaga, sem
einnig var samþykkt í einu
hljóði:
„Fundur haldinn í v.m.f. Hlíf
19^ maí 1939, skorar á stjórn
v.m.f. Hlíf að undirbúa almenn-
an borgarafund um atvinnuleys-
ysmálin, svo framarlega sem
bæjarstjórn verður ekki við á-
skorunum og kröfuin félags-
ins“.
Fundurinn kaus 5 manna
nefnd til þess ,^ð starfa með
stjórninni að félagsmálunum,
og voru þessir kosnir í einu
hljóði:
Jón Kristjánsson, Hermann
Guðmundsson, Kristinn Hejga-
eon, Sigurbjörn Guðmundsson
og ísleifur Guðmundsson.
udríWnf5r
7
rv<*ít)&d$
Tllkynnlng
til þeirra meðlima Hlífar. sem iafnframt eru meðlimir í
Verkamannafélagi Hafnarfjarðar:
Skrifstofa v.m.f. Hlíf verður ODÍn næstu daea irá kl. 10
f. h. til kl. 6 e. h. og óskast þeir þangað til viðtals við
st'órn félagsins og. nefnd bá sem kosin var henni til aðstoðar
Stjóra V.m.f. Hlíf
Útbreiðid Þjóðviljann
Talkór. Æfing kl. 5 í dag,
sunnudag, í Hafnarstræti 21.
Kvennakórinn heldur æfingu
á mánudagskvöldið, 22. þ. m.„
kl. 8 í Hafnarstræti 21.
Karlakór Verkamanna. Æf-
ing á þriðjudag kl. 8,30 e. h.
í Verkamannaskýlinu.
Eru biblmsögur nútimans
svona?
Heródes var nýkominn til
valda í rtki sínu. Hann óttaðist
og hataði öll Gyðingabörn.
Iiann vildi þó beita mildari að-
ferðum en að úthella blóði
þeirra með því að höggva þau
með sverði, — og lét því bara
banna að láta þeim mat í té.Mar
ía og Jósep flýðu því með barn
sitt og ætluðu til Egyptalands,
en þau fengu ekki að koma inn
í landið, þvi þau höfðu ekkert
innflutningsleyfi. Þau reyndu
þá að fá að senda barnið þang-
að, til að forða þó lífi þess. En
drottnari Egyptalands óttaðist
tíka Gyðingabörn og kvað nóg
af egypzkum börnum fyrir.
Ilann neitaði um leyfið. — Mar-
ía og Jósep voru síðan sett í
fangabúðir í Nazaret. Til barns-
ins hefur aldrei spurzt.
Stjórnmálamanni, sem las
þessa núúma biblíusögu, varð
að orði: „Betur að það hefði far-
ið svona fyrir Í900 árum, þá
væri máske eitthvað minna um
þetta mannúðar-kjaftæði nú”.
Mæðradagnrinn 1939.
V
Simnudagur 21. maf.
KL 4 e. h. Lúðrasveit Reykjavfkur leikur í garð-
inum við Lækjargötu.
Kl. 9x|2 e.h. HÓTEL BORGs
Leiksýningar og hljémleikar tón~
listafélagsins.
DANSLEIKUR.
Aðgongnmiðar á krónur 3,00 á simnndag frá kl. 4 á Hótel Borg (suðurdyr).
Kl. lOe.h. ODDFELLOWHÚSIÐ !
Dansleikur og skemfun.
Upplestur: Þorsteinn Ö. Stephensen.
Listdans: Elly Þorláksson.
Söngur: Ólafur Beinteinsson og Gunnar
Ásgeirsson.
Aðgöngumiðar í Oddfellowhúsinu frá kl. 4 á sunnudag.
MæðradagsblAmið selt allan daginn. —
Ódjrt aö baka heima.
Hveítí No 1 , , ,
Hveítí 10 Ibs. pohar
Hveítí 20 lbs. pokar
Hveítí no. 1, 50 kgr.
Syfeurvcrd:
Strausykur . . #
Molasykur . . ,
. 0,38 kgr
. 2,20 —
. 4,30 -
. 15,25 —
. 0,65 kgr.
. 0,75 —
Munið 5°lo afsláttnr i pðntnn
^ökaupíélaqid
UNIB
ANTOXTD