Þjóðviljinn - 21.05.1939, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 21.05.1939, Qupperneq 4
aps Ný/aJó'ib ■ Vesalíngamír Amerísk stórmynd frá United Artists. Gerð eftir hinni heims frægu sögu franska stórskálds ins Virtor Hugo Aðalhlutverkin leika: FREDRIC MARCH og CHARLES LAUGTHON — Börn fá ekki aðgang — Sýnd kl. 7 (lækkað verð) og kl. 9. Barnasýning ki. 5: TÁPMIKLA TELPAN hin bráðskemmtilega mynd, leikin af Sliirley Tempele. Síðasta sinn. Næturlæknir i nótt er Grímur Magnússon, Hringbraut 202, sími 3974. Aðra nótt Halldór Stefáns- son, Ránargötu 12, sími 2234. Helgidagslæknir í dag Kjartan Ólafsson, Lækjargötu 6B, sími 2614. Næturverðir eru þessa viku í Ingólfsapóteki og Laugavegsapó- teki. tjtvarpið í dag: 9.45 Morguntónleikar (plötur): Symfónía nr. 6, eftir Tschai- kowsky. 11.40 Veðurfregnir. 11.50 Hádegisútvarp 15.30 Miðdegistónleikar frá Hótel Borg. 17.00 Messa í Fríkirkjunni (séra Árni Sigurðsson). 18.40 Útvarp til útlanda (24,52m) 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 19.35 Auglýsingar. 19.45 Fréttir. 20,10 Veðurfregnir. 20.20 „Mæðradagurinn”: a) Tónleikar. b) Ræða: Sveita- konan (ungfrú Inga Lárusdótt- ir), c) Ræða: Reykjavíkurkon- an (frú Marta Indriðadóttir), d) Tónleikar, e) Ræða: Mæðra- réttur (ungfrú Laufey Valdi- marsdóttir), f) Erindi: Heilsu- vernd mæðra (Katrín Thorod- sen læknir), g) Tónleikar. 21.45 Danslög. 22.00 Fréttaágrip. 24.00 Dagskrárlok. tJtvarpið á morgun: 20.20 Um daginn og veginn (V. Þ. G.). 20.40 Hljómplötur: Frægir ein- söngvarar. 21.00 Útvarpshljómsveitin leikur alþýðulög. 21.30 Hljómplötur: Kvartett nr. 15, G-dúr, eftir Schubert. Útvarpið í kvöld er að miklu leyti helgað Mæðradeginum. Ræð- ur flytja ungfrú Inga Lárusdótt- ir, frú Marta Indriðadóttir, ung- frú Laufey Valdimarsdóttir og Katrín Thoroddsen læknir. Milli er indanna verða fluttir tónleikar. Kaupið blóm Mæðrastyrksnefnd arinnar. Lögbergsferðir strætisvagnanna eru byrjaðar. Verða fyrst um sinn 5 ferðir á dag, kl. 7 og 8,30 árd. og 1.15, 7.15 og 9.15 síðdegis. Er ekið um Fossvog í bakaleið í árdegis- pltlVILJINN Mæðradagnrinn FRAMHALD AF 1. SÍÐU margir sækja skemmtanir dags- ins, iog hve margir vilja rétta hjálparhönd á einn eða annan hátt. Tilætlunin var að starfrækja tvö sumarheimili fyrir mæður iog börn í sumar. Annað á Reykjum en hitt á Egilsstöðum. En þegar átti til að taka, þótti betur henta .að leigja sfcólahús- ið á Egilsstöðum fyrir sumar- veitingahús, en til dvalar fyrir örþreyttar mæður .og blásnauð börn, það þótti borga sig betur, Það er óneitanlega íhugun- arefni, hvort ekki væri réttara að hugsa ögn minna um sum- arhótel fyrir efnamenn, en hins- vegar dálítið meira um sumar- heimili handa þejm snauðustu og þreytbistu. ferðunum en í báðum leiðum í síð- degisferðunum. Á helgidögum er fyrsta ferð kl. 8.30 en aukaferð kl. 10 árdegis. „Tengdapabbi” verður sýndur í næstsíðasta sinn í kvöld. Nokkrir aðgöngumiðar að þessari sýningu vera seldir á kr. 1,50. Prófessorarnir Ásm. Guðmunds- son og Magnús Jonsson eru lagðir af stað í ferð til Palestínu. Hvað mundi t. d. Jesú frá .Nazaret hafa §agt um það. Mæðrastyrksnefndin er nú að hefja störf í ýmsum kaugstöð- um landsins, á sama grundvelli iOg hér. Hver einasti maður á að gera sér ljóst að starfið, sem þessar konur vinna, cr eitt hið merkasta umbótastaff, sem unn- ið er á sviði félagsmálayna. Dað er sannarlega tínii til kominn að hætta a$ kyrja væm- in lofgjörðarljpð og flytja inn- antómar glamurræður, pð því kallað er mæðmrn til heiðurs, við hátíðleg tækifæri. Það eg þeim lítil uppbót fyrir að vera réttlausastar og hrjáðastar allra manna í þjóðfélaginu. Hittsæm ir betur, ,að veita þeim þann rétt sem þeim ber, það er rétt- urinn til að lifa eins og menn. Ólafsfírðíngar gan$a úr Alþýðu- sanibandínu. EINKASKEYTI TIL PJÓÐV., Allsherjar atkvæðagreiðsla um hvort Verkalýðs- og sjómannafé- lag Ólafsfjarðar skyldi ganga úr Alþýðusambandi Islands fór fram 14. maí. Úrslit atkvæðagreiðslunnar urðu þau, að 42 sögðu já, en 12 nei. Fréttaritari. Sósialísfaféla$ Rcykjavíkur, i. o$ 2. deíld halda sameiginlegan fund í Hafnarstræti 21 á þriðjudaginn kl. 8.30 síðdegis. BAln að opna mma^mmmmmmmnammmammmmmmmmmam^ vcífíngaskála mínn víð Hvífárbrú, Theódóra Sveínsdóttín Anglýslng um umdæmísfölumerkí bifreiða* Eigendur og umráðamenn t^eirra bifreiða í Revkjavík, sem enn eru einkenndar með merkinu RE. eru hér með sam- kvæmt 3. gr. reglugerðar nr. 72, 24. júní 1937 áminntir um að afla sér nú begar merkja þeirrar gerðar, sem fyrirskip- ,að er í nefndri reglugerð. Merkin fást í skrifstofu bifreiðaeftirlitsins, og ber mönn- um jafnframt að skila hinum eldri merkjum þangað. Jafnframt eru hlutaðeigendur áminntir um það, að nota ekki skemmd ieða ólæsileg umdæmistölumerki á bifreiðum sínum. _( Lögreglustjórinn í Reykjavík, 20. maí 1939. Jónatan Hallvarðsson seffur Tíl Hvera$erdís, Olvesár, Eyrarbakka o$ Sfokkseyrar kL 6 síðde$ís í da$, Tíl Þfngvalfa daglega Steindór Símar 1580, 1581, 1582, 1583 Og 1584 Landsíns beztu bífreíðar. £L ©ðmlö ttlO % Mexíkanskar næfur Bráðskemmtileg amprísk söng- mynd, er gerist meðal hinna lífsglöðu og dansandi íbúa Mexicoríkis. Aðalhlutverkin leika hin fagra Dorothy Lamour, „Hot”-söngstjarnan, og Ray Milland. Sýnd kl. 7 og 9 MJALLHVÍT OG DVERG- ARNIR SJÖ sýnd í dag fyrir börn kl. 3 og-5 Leikfél. Begkiavlkar Tengdapabbí gamanleikur í 4 þáttura Sýning í kvöld kl. 8. Naest síðasta sinn! Aðeins örfáar sýningar eftir. NB. Nokkrir aðgöngumiðar seldir á aðeins kr. 1.50. Að,íiön2:umiðar seldir eftir k?l. 1 í dag. i Æ. F. R. Æskulýðisfylkingin í Reykjavík heldur Bréfakvöld í Hafnarstræti 21 (uppi) í kvöld kl. 8.30. Til skemmtunar: Upplestur — Söngur — ræðuhöld Bréfauppboð Ennfremur sameiginleg kaffidrykkja Rætt verðiir um Hvítasunnumótið Félagar mæti stundvíslega STJÖRNIN MansKirk: Sjómenn 89 ekki þakki fyrir það einu sinni. En hér situr þú Pétur og rekujr verzlun með guðlegar bókmenntir og bælir niður allar syndsamlegar tilhneygingar í fari þínu — og allt að einu verður þú fátækari mecj degi hverjum og getur varla fengið hið daglega brauð fyrir þig og þína. En Pétur, sagði Tóinás, óltasleginn. Fór-ln aS þrátta við droltin! Já, kjökraði umferðasalimi. A hverju kvöldi íéll ég á kné og baS um hjálp gagnvarl freisling'.'mím. en ég fekk ekki staSizt. Djö'ulliim er laenn, liann la'Sist inn í hjörtun og Irnl’lar alla hugsun. Eirm dag gekk ég aS heiman og ler aS drekka. I’ú skalt fá að vita hve djúpl ég sökk. Eg sóaSi öllum þeim pen ingum sem ég hafSi, og fékk iánaða fleiri hjú fölki. sem áleil mig IrúaSa manne.ik,|u. Pegar ég eitt kvöld kom heim frá þeim stöSum, þar sem syndin veltir sér í skarninu, þá var slofan tóm. Lára var l'arin heim til föSur síns. Pá kom ég öllu í peninga og var viti mínu fja r í langan tíma líg :eddi um og drr kk og umgekksl vændiskonur. Pétur! Pétur! sagði Tómás. Eg vcil það! vældi umferSasalinn. En ég varð nú að bergja hinn beizka kaleik lil botns. F.g liéll áfrain á vegi glölunarinnar. Og ég cndaði í fangelsi 1 fangelsi! Tómás |)aul npji af slólnum. Já, þar sem þeir setja drukkna menn, sern 'jásl á götunni. Eg iékk sekt og afplánaSi liana í marga daga. En í fangelsinu birtist mér aftur hið náSarríka auglit guðs. I'að var trúaSur fangavörSur þar, sem sá aumur á mér og lcom mér fyrir hjá góSu fójki, og nú veit ég, aS Drottinn hafði sína meiningu meS. að láta mig reyna alll þetla. Nú skil ég það. Eg hef íundiS lúna rétlu og hreinu kenningu. Eg cr orðinn Baptisti. En Pétur Hygum! sagSi Tómás. Pá ertu frúfall- inn. Pú kallar það það, og ég á skilið harSar ávítur fyr- ir að liafa sóað peningunum ykkar. En Drofinn hefur leill mig eftir ólal krókaleiðum þangaö sem liann vildi. GuS sökti mér niður í hiS saurúga last- anna díki, til þess að mér ga'li skilizt, að ef ég ælti að hljóta f.relsun, |>á yrSi ég aftur að láta skírast. Pá hefur þú svikiS okkar málefni, sagði Tóinás dapur. Pví hefSi ég aldrei trúaS um þig. Nei, ég hef ekki svikið, sagði Pétur. En guð liefur með eigin hendi leitt mig til réttrar trúar. Ó, ég vildi gefa allt lil þess að þið hin mættuS finna hina i'éttn trú. ViS skulum ekki lala meira um það, sagSi Tómas. Eg trúi ekki kenningum baptista, og mér þykir leitl að heyra, hvar þú hefur lent. En ég skal ekki verSa lil aS ásaka Dig. Pétur gisti nokkrar nætur lijá Tómási og gekk á milli vinanna og lalaSi um afturhvarfið. Tea kunni ekki við það lal, aS guð hefði leitt hann í gegn um synd og villu. Pú hlýtur þó að gela s-kiliS það, Pétur, aS guð leiðir oss ekki út í hið illa, og þú gengst þó viS að þú hafir bæSi drukkiS og drýgt hór. Pað var guSs vilji, til þess að ég kæmist í liina ýtr- ustu neyS, svaraði Pélur. En nú er það alltsaman lið- iS hjá. Pú þekkir þennan fagra sálm: A braul nú vil ég vísa vondum synda fans, gegn satans ráði rísa og römmum klækjum hans. í skirninni ég er, al’ almáttugum móltekinn og andskotinn útrekinn að eilífu er frá mér. Já, ég tek nú ekkerl mark á þéssuin baptistum, sagði Tea. En hvaS ætlar þú nú að gera? Ja, mér hefur verið útveguð svolilil staða, svaraði Pclur hikándi. Eg á aS standa fyrir sunnudagaskóla baplista og að öSru leyli vera prestinum til aðstoðar. Og færSu laun fyrir þaS? Mjög lítil laun, sagði Pétur. En meS sp&rsemi ætli ég aS geta framfleytt mér og mínum á þeim. Teu setti hljóða: Júdas seldi líka frelsara sinn fyr- ir lilla borgun. En það var ekki hennar að dæma. Pegar Pétur fór, bað enginn hann um að lcoma aftur. — Tea dirfðisl ekki aS minnasl á grun sinn, ".íað- ur gat hæglega lalaS af sér. En Páll var orðinn breyttur, það varS ljósara meS degi hverjum. Hann var fámáll og andlit hans var harl og þungbúiS. HafSi eitthvað komiS fyrir milli hans og Lárits? ¥alnr og sjóliðar af Vindictive keppa ð íþrðttavelllnnm I kvðld kl. 8.30 Kl. 8 sýna sjóliðarnir hergðnp á Vellinnm oy leika hergðngnlSg

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.