Þjóðviljinn - 02.06.1939, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 02.06.1939, Qupperneq 2
Föstudaginn 2. júní 1939. ÍJéÐVILJINN IMÓOVIUINM Otgefandi: Saraeinlngarflokkor . alþýða — Sósíalistaflokkarinn — Bitstjórar: Einar Olgeirsson. Sigfús A. Sigurhjartarson. ftitstjórnarskrifstofor: Hverf- isgötu 4 (3. hæð), sími 227ú. 4fgreiðslu- og anglýsingaskrif- stofa: Austurstræti 12 (1. hæð) sími 2184. 4skriftargjald á mánuðl: .. . Reykjavík og nágrenni kr. 2,50. Annarsstaðar á landinu kr. 1,75. I lausasölu 10 aura eintakið. Víkingsprent h. f. Hrerfisgötu 4. Sími 2864. Samsærí Breíðfylk- íngarblaðanna Enginn, sem les blöð Breið- lyllringariimar, kemst hjá því að »já, að þeim sé stjórnað frá einni miðstöð og höfð á milli þ«irra ákveðin verkaskipting, íalH( í (þeun tilgangi að dylja fyr. ir fólkinu hvað er að gerast í kring lum það. Skulu nú nefnd þess nokkur dæmi . Þegar eifthvert argasta hnt'yksli gerist hér á íslandi, er ákeð hefur í liangan tíma, — er Hermann Jónasson neitar að ieyfa að flytja inni í Iandið Gyð ingabarn frá Vín, þótt móðir þiess bæði um að forða því, — þá minnist ekkert blaðanna á þetta nema Þjóðviljinn, er ræðst á þetta mannú|Öarieysi, og av<o Tíminn , sem reynir að skrökva til um það. Öll hin' blöðin þegja — eins og þeim væri slripað. Þannig á að kefla baráttuna fyrir mannúð á Islandi. i ■ - Þegar svo ofbeldismálaráðh. Iremur eitthvert argasta lýð- ræðisbrot ,sem hér hefur verið iramið af ráðherra, — hneyksl ið með iByggingarfélögin — Ká minnist ekkert íhaldsblað- anna á þetta. Það á að reyna að dylja málið fyrir alþýðu. Þannig á að kefla baráttuna fyr ir mannréttindrmum á íslandi. Um fjármálahneykslin er það eins og þeim sé öllum borgað fyrir að þegja Breiðfylkingar- blöðunum, — enda mun svo vera og það með peningum,1 stolmim frá þjóðinni, — aug- lýsingamar bera þess vott. Sömu samtökin eru um lýð- skrumið. Af því Skjaldborgin er tæpust allra Breiðfylkingar- flokkanna, þá á hún nú með náðugu leyfí íhaldsins að! fá að reyna að „slá sér upp“ á olíu- máhmum, sem hún — þó und- legt megi virðast — hefur ekki nefnt á nafn árum saman. íhalds blöðin hinesvegar þegja, þau þora ekki einu sirmi að svara áskorunum Þjóðviljans, af hverju ríkisstjómin geri ekkert við olíuhringana, ef áburður Al- þýðublaðsins á þá um samnirtgs vik við ríkisstjómina væri sannur. Og öll blöðin varast að svara beinum fyrirspumum' Þjóðviljans af hverju ríkisstjórn in þorir ekkert að gera, sem Sósíalistaflokkurinn hefur Iagt til, til að lækka olíuna og aðrari nauðsynjar útvegsins. Á ósannindunum og ofbeld- inu er Breiðfylkingunni ætlað að fljóta. Ósannindin og ofbeld-. ið eru skipulögð og framkvæmd þeirra skipt upp á milli flokka og blaða BreiðfylkingárinnarJ Með þessu móti á að grafaund-' an lýðræði og menningu þjóð- arinnar. í skjóli þessarar þjóð- fjandsamlegu starfsemi á að. t f l Baráttan um einingu Alþjóðasambandanna Alþjódleg eíníng verfealýðsíns naudsple$rí nú en nofeferu sínnl fyrr, vegna fasísmans. En hægrí foríngj- ar IL Infernatíonale vlrðasí fafea aftnrhafdssamarí afstððu gegn samvínnu víðfeommúnlsfa enChamberlaín Tvímælalaust þráir verkalýð-t ur heimsins eininguna nú meir en nokkru sinni fyrr, því hún er honum nú ekki aðeins skil- yrði fyrir sigri sósíalismans, | heldur og skilyrði til að halda núverandi lýðréttindum og lífs- kjörunii í jbaráttunni við sfasism- ann og afturhaldið. I, maí-íílboö Alþjóða- samband kommúnísfa í áskorun sinni til heimsverka lýðsins 1. maí, sneri Alþjóða- samband kommúnista sér og til II. Internationale og alþjóða- sambands verklýðsfélaganna, (Amsterdam-sambandsins) og! lagði til við þau að kölluð ýrði saman alþjóðleg ráðstefna verk lýðssamtakanna í veröldinni, t.i| að gera ráðstafanir til baráttti gegn styrjöld fasistanna. Vitanlegt er að það safl, sem vantar til að gefa^lýðræðisöflum heimsins þann kraft og þá festu, sem þarf gegn fasismanum, er einmitt eining verklýðsstéttar innar. Þessi tillaga Alþjóðasam- bands kommúnista hefur nú fengið ágætar undirtektir, en meðal hægri foringja sósíal- demókrata gætir því miður somu blindninnar og oft áður. Fundur framkvœmda- ráðs II. Infernafíonale 14. iog 15. maí hélt fram- kvæmdaráð II. Inteniationale fund sinn í iBruxelles. ,Sem oftar urðu hægri foringjarnir, sem fjandsamlegir eru einingunni, ofaná þar. Gerðu þeir uím leið ráðstafanir til að tryggja sér meirihluta framvegis á þing- um og ráðstefnum sambandsins. Fólust þessar ráðstafanir í því að breyta skipulagi sambands- ins þannig að áhrif flokkanna í fasistalöndunum minnka. Hér eftir fá bönnuðu flokk- arnir aðeins 2 sæti; af 12 í póli- tísku nefndinni, og verða það Spánn og Þýzkaland. Tala full trúanna, sem bönnuðu flokkam ir fá á þingum, minnkar úr 77 niður í 20. í framkvæmdaráð- inu verða hér eftir 37 meðlim- ir og þar af aðeins 6 frá bönn- uðu flokkunum. Með þessu móti á að þagga niður í sósíaldemó- kratisku flokkunum frá fasista- Iöndunum, en einmitt ,þeir hafa reynsluna af fasismanum og vilja því flestir eininguj verka- lýðsins. Hefur það hvað eftir annað komið fyrir að þeir full- trúar, sem vildu einingu, voru f meirihluta í framkvæmdaráð- inu, en þorðu þó ekki að beita sér sökum ofríkis stærstu ílokka lj'ðræðislandanna. Nú vilja skapa hér harðstjórn, sem í skjóli atvinnukúgunar og fjár- málaspillingar beygir þjóðina •undir ok sitt og spillir henni andlega og siðferðilega með blaðakosti sínum. Á móti þessu berst Sósíalista- flokkurinn. Gegn þessu skorar hann á þjóðina að rísa. r Myndin er frá fjöldafundi í Bruxelles um Spánarmálin. Þar sátu í forsæti Jþeir Relecom, form. Kommúnistaflokks Belgíu (annar frá vinstri),og de Brouckere. hægri foringjarnir stilla svo til að ekki sé hætta á slíku framar. Raeda ítalska sósíalísia- foríngjans: Qvo vadís„ Infernafíonale? Pietro Nenni, einn helzti ,for- ingi ítalska sósíalistaflokksins og fulltrúi hans í framkvæmdaráði II. Alþjóðasambandsins, hélt kröftuga ræðu á íramkvæmda- ráðsfundinum og skoraði á fé- laga sína að smíða nú einingu verkalýðsins á alþjóðamæli- kvarða. Sagði hann m. a.: „Við höfum við mörg tæki- #æri skorað á ykkur að hafa frumkvæðið til víðtælcustu al- þjóðahreyfingar allra afla frið arins og and-fasismans. Slík einingarbarátta verður að ná frá kaþólskum og frjálslyndum og allt til kommúnista. Þið vilduð ekki hafa frum- kvæðið, og nú hafa aðrir tek- iðþaðfrá ykkur“. Ræddi hann síðan áskorun Alþjóðasambands kommúnista — og hélt svo á- fram: ,,Ég bef dázt mjög að hinni ágætu baráttu okkar brezku Labour Party-félaga gegn Cham berlain, sem neitar, hvort held- ur það nú er af stéttarótta eða stolti — að þiggja hjálp 12 mill- jóna Sovétbyssustingja í bar- daganum við fasismann. En gætið þess að gera ekki sömu villuna gagnvart Alþjóðasam- bandi kommúnista og brezka í- haldið gerir gagnvart Sovétríkj- luntim!“ Lauk hann ræðu sinni með þessum orðum: '„Fyrir forustulið alþýðunnar ríður lífið á að sameina öllöfl gegn fasismanum. Alþýðan mun skapa þessa einingu með okkur eða án okkar. Gætið þess að hún ekki geri það án okkar, því þá mun hún snúa sér gegn okkur“. ! Blað rtalska Sósíalistaflokks- ins; í Þarís, „II Nuovo Avanti“, birti ræðu Nennis 20. maí nnd- ir fyrirsögninni: Qvo vadis, Int ernationale? En hin sterku viðvörunarorð Nennis höfðu ekki áhrif á hægrii mennina frekar en aðvörun hins- gamla forseta, Louis de Brou- ckére, sem nú lét af .fjrseta- störfum, og benti um leið á hætíuna af „þjóðrembingsstefn- unni“, sem vissir sósíalistafh hefðu tekið upp og svildu nú svæfa Alþjóðasambandið undir t því yfirskyni að vera að endur j skiptileggja það. En þótt hægri leiðtogar II. Internationale séu of forhertir í kommúnistahatri sínu, til að viðurkenna nauðsynina á ein- ingu verkalýðsins, þá ryðurein ingarhreyfingin sér braut þrátt fyrir það. Innan allra sósíálista- • flokka eru ekki aðeins megin- ’ hluti meölimanna, heldur og margir beztu foringjaarnir ákveðnir einingarsinnar. Alþjóðkg eining verkalýðs- ins verður sköpuð þrátt iyrir allt! Því fá úivegs- menn minnafyr- irfiskinn enífyrra f vikunni fyrir hvrtasunnuna keypti S. I. F. fisk af nokkrum I vélbátum héðan úr Reykjavík Ég var hlutarmaður á einum þessara báta. Fiskurinn, sem við seldum, var netafiskur og á söludegi hafði hann staðið í salti 5—8 vikur. i Viktin á þeim fiski, sem ég átti hlut í, reyndist samWæmt Uppgjöf matstnanna um 10000 kg. Þetta er þó röng tala. Sam- kVæmt valdboði þeirra, sem með fisksöluna fara, létu mats- mennirnir vega 4 kg. í yfirvikt á hver 100 kg. (fisks. Með 26,5 aura verði, sem S. í. F. að nafninu til gaf fyrir fiskinn, samsvarar yfirviktin eins eyris , Iækkun á kg. Frá þessu verði dregst einnig kostnaður við mat og útskipun, 1,5 aurar á kg. Við útborgun hlutar fengum við Jrví aðeins 24 aura á kg. < Samkvæmt því, sem tnér et tjáð, er það einum eyri lægra á kg. en greitt var í.fyrra fyr- rr svipaðan fisk, keyptan íhúst og því sambærilegt verð. Ég vil þessvegna leyfa mér að skora á hæstvirta stjórnendur S. í. F., að svara hér í blað- inu eftirfarandi spurningum: 1. Hefur markaðsverð á fiski , Framh. á 4. síðu. ! Athngasemd Herra ritstjóri! I smágrein í blaði yðar 21. þ. m., um knattspymumót 2. fl., er vikið að dómaranum f einum leiknum á þann hátt, að mér virðist nauðsynlegt að fara um það nokkrum orðum. Það vita allir, sem eitthvað þekkja til knattspyrnu (þó að almenningi út í frá sé það ef til vill ekki ljóst), að þací er mikið vandastarf að dæma vel jog, rétt í knattspyrnu. Til þessa vandasama starfs eru valdir þeir menn, sem sýnt hafa hæfi-' leika til þess við próf, sem er haldið! í því skyni, menn, sem borið er það traust til að þeir hafi bæði vilja og vit til þess að dæma rétt. Það getur oft verið ájitamál, hvemig meta skuli eitthvert atvik í kappléik, en úrskurður dómarans verður að fallia samstundis, hann hef- ur skamman. tíma til umhugs- unar. En þegar úrskurður dóm- arans er fallinn um það, hvað fram hefur farið, og;hann dæm- ir eins og lögin mæla fyrir um það atvik, þá tjáir ekki að deila við dómarann. Nú er það svo að á hverjum kappleik heyrast aðfinnslur við nálega hvern úr- skurð dómarans, hvort sem hann stöðvar leikinn eða lætur vera að stöðva hann (því að í því felst líka úrskurður); það er æpt á dómarann ,og stund- um( á miður sæmilegan hátt, og jafnan finnst hverjum einum að halkað sé á þann flokkinn, sem hann fylgír að máli. Þetta er skiljanlegt að menn láti tilfinningarnar hlaupa með (iigt í göntur í spenningnúm, er venjulega fylgir knattspyrnu- leik. En við rólega íhugun ættu menn að sjá, að flestar líkur mæla með því að dómarinn hafi séð rétt. Hann er venju- lega nær knettinum en nokkur áhorfandi og sér því betur, hvað fram fer, hann hefur meiri æfingu og reynslu í því að greina atvikin en flestir áhorf endur, hann er valinn úr hvor- ugu því félaginu, sem keppir í það skipti. Ég get fullvissað inerrn um, að þó að þeir hafi „séð með eigin augum“ öðru vísi en dómarinn, þá er þeim að jafnaði óhætt að vtnía dóm- aranum betur en „smum eigin augum“. í hverjum leik koma fyrir mörg atriði, sem þráttað er um, og þegar, eitthvað slíkt kemiur fyrir, þá skal vera hægt að finna marga valinkunna heiðursmenn, sem bjóðast til að sverja það, að þeir hafi séð greinilega að þetta hafi farið svo og svo fram, og jafn marga sem staðhæfa undir eiðstilboði að atvikin hafi einmitt verið þveröfug við það sem hinir segja. Mönnum hættir við að sjá það eitt, sem þeir vilja sjá, sem þeir óska að sjá, og er þetta alkunnugt fyrirbrigði í mannlífinu . Nú er það algengt að annar málsaðili (en þó oftar báðír) tel- ur sig hafa orðið fyrir órétti af dómaranum. Stundum er þessi sannfæring svo rfk að menn hlaupa í bföðin með umkVört- un sína, venjulega er þá ritað undir dulnefni af milíifli van- stiIV’ngu og lítilli sanngirni. Við þetta munu margir kannast en þó ætla ég að þetta sé fá- tíðara nú orðið en áður var. Lítum nú á málið frá dómai ans hálfu. Hann ræk'ir starf sitt af ást á knattspyrnunni ng á' huga, því að hann ber ekkert úr býtum fyrir það, jiema a‘ Uægjtma af því að vinna að áhugamálum sínum, og svoioft vanþökk ,brígzl og jafnvel bein an fjandskap ýmissa manna. Þetta síðarnefnda láta sumiJ") sem vind um eyru þjóta, sem betur fer ,en aðrir eru það höi- undsárri, að þeir gera sér ekki að góðu, að þeir séu beittir o- kVæðisorðum, að ráðist sé a þá ir.eð brigzlum um hlutdræg*1 •eða heimsku, að reynt se að níða af þeim mannorðið fyrir starf ,sem þeir vita sig hafa innt af hendi eftir beztu sam- vizku, sem þeir hafa unnið an nokkurrar skyldu eða umbun ar. Mér er kunnugt um, að margir knattspyrnudómarai hafa hætt störfum af þessum ástæðum, ekki fengizt til að dæma. Þetta er ein aðalástæðan til jþ, ess, að allir starfandi dóm larar hér í bæ, að 2—3 undan- teknum, eru ungir í starfinu og með litla reynslu í því. Knattspyrnudómarar hafa stofnað með sér félagsskap, el á að vinna að hvortveggja: að gera dómarana færa um ar* gegna starfi sínu og gæta réttar þéirra. Ég vildi mega, fyrir hönd þess félags beiðast sam- vinnu yðar, herra ritstjóri, ti1 þess að dómararnir fái að njóta meira sannmælis en áð- ur, að dæmt sé með meiri saiin girni og samúð en oft áðiur um störf þeirra, að aðfinnslur við þá séu rökstuddar og alrnennum kurteisisreglum sé fylgt í rlt" hætti. I Ég kem svo að greiuarkorm því, sem gaf mér tilefni til þessara hugleiðinga. Þar segif svo: — — — og gátu Frarn- arar þakkað það dórnaranum) Þorsteini Einarssyni, fyrir 3 mörk, sem öll voru sett úr rang' stöðu“. Greinarhöfimdurinn, el nafngreinir sig ekki, er ekkert að klípa utan úr því. Það er ekk ert vafamál, dómarinn úrskurð- aði leikinn unninn meðj 5 mörk- Um, þó að einungis 2 væru lög lega skoruð. Hér var ekkeri hik, enginn vafi; þetta var svo- Hvað dettur Iesandanum svo 1 hug þegar hann les þetta, þem1 lesanda, sem les ekki hugsunar‘ laust og gerir ráð fyrir, að greinarhöfundur skrifi ekki hugs unarlaust? Hann hlýtur að álykt3 að dómarinn hafi staðið mjög í stöðu sinui, og að Hann annaðhvort verið frámunalL>ga hlutdrægur, eða hann hafie^' kunnað knattspyrnulögin , eða hann hafi ekki fylgzt með leik11 lum eða þetta alft í einu. MaðUr> s'em verður ber að því að við urkenna ólöglega skorað mar I ekki einu sinni, heldur þrisvar á 60 mínútum, er hann fær ^ að inna þetta stari af heu '' Hefur hann ekki reist sér bui ( f 11 arás um öxl, eða er haiin ei vill sá fantur, að hann hirði e á að ert um Iögin ,sem hann fara eftir, heldur dæmi , FRAMHALD A 3. Mnnlð blfrelðsstðð Hagnðsar fionDlaogssonar Aferanesl — Ssml 3í Áæfhmayfeirdír Akranes — Borgarnes*

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.