Þjóðviljinn - 04.06.1939, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 04.06.1939, Qupperneq 4
gjB Ný/a Toio a@ Goldwín Follíes íburöarmikil og dásamlega skrautleg amerísk „revy”-kvik mynd, þar sem frægustu lista- menn Ameríku frá Útvarps kvikmyndum, söngleikhúsum og Ballett sýna listir sínar. Myndin er öll tekin í eðlilegum litum. Sýnd kl. 7 og 9. ÞAÐ VAR HÚN SM BYRJAÐI hin bráðskemmteilega amer- íska kvikmynd verður sýnd kl. 5, lækkað verð. SIÐASTA SINN! Oi* bopglnnl Næturlæfcnir í jnótt er Berg- svetnn Ólafsson, Hávallagötu 47 sími 4985. Aðra nótt: Björgvin Finnsson, Garðastræti 4, sími 2415. Helgidagslæknir í dag: Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturverðir eru þessa vikti í Ingólfs- og Laugavegs-apótek- um. Útvarpið í dag: 10.45 Morgtmtónleikar, plötur: a. Symfónía í fis-moll, eftir Haydn. b. Píanókonsert í !A-dúr, eftir Mozart. 11.40 Veðurfregnir . 11.50 Hádegisútvarp. 13.30 Útvarp frá útihátíð sjó- mannadagsins við Lelfsstytt* luna í Reykjavík: Ræður, söng" ur, hljóðfæraleikur. 15.30 Miðdegistónleikar, plötur: Ýms lög. 17.00 Messa í Fríkirkjunni, síra Árni Sigurðsson. 18.40 Otvarp til útlanda 24.25 m 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.10 Veðurfregnir. 20.20 Útvarp frá hátíð sjó- mannadagsins frá Hótel Borg. 23.00 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 11.00 Veðurfregmir. 12.00 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 19.40 Auglýsingar. 19.45 Fréttir. 20.20 Hljómplötur: Göngulög. 20.30 Sumarþættir, Valtýr Stef- ánsson. 20.50 Útvarpshljómsveitin leikur . dönsk alþýðulög. Einsöngur: Gunnar Pálsson. 21.30 Hljómplötur: Dönsk tón- list. 22.00 Fréttaágrip. Dagskrárlok. Síðasti endumýjunardagur í Happdrættinu er á morgun. Hjómaband. í jpær voru gefin saman í hjónaband hjá lög- manni ungfrú Rósa Emilsdóttir, Hverfisgötu 74 og Gunnar Ólafs son bifreiðarstjóri, Stykkis- hólmi. Heimili ungu hjónanna verður í jStykkishólmi. LÍ6tasafn Einars Jónssonar verður opið daglega frá og með 4. júní, kl. 1—3. Aðgangur ó- keypis á sunnudögum, aðra daga 1 kr. Amarhólstún hefur verið mik- ið sótt undanfarna daga, fjöldi fólks á öllum aldri liggur þar og bakar sig í sólskininu. En ekki er umgengnin til fyrirmynd ;ar, í jgærkvöld var túnið hroðið bréfum og öðru rusli sem gest- irnir skildu eftir. Slík umgengni ætti ekki að líðast, og væri vel þess vert að hafa eftirlitsmann á Arnarhváli í nokkra daga til að kenna fólki hreinlæti í um- gengni. Sjómennskiusýningin í Mark- aðsskálanum verður opiti í hálf- an mánuð, svo mönnum gefst kostur á að skoða hana vel ogi vandlega, þó ekki kynni að verða tími til þess í dag fyrir ýmsa. 1 Mikki Mús. Númerin á hon- um breytast í dag þannig, að myndin í dag verður nr. 131. Er það gert til að leiðrétta það að númerin 110—120 tvítókust. Fram I. O G. T. St. Framtíðin nr. 173. Fund- lur í kvöld kl. 8y2. Kosnir full- trúar á Stórstúkuþing. — Mælt með U. S. T. — Skýrsla hag-' nefndar. Framhald af 1. síðu. eru: Brandur Brynjólfsson úr Vík ing, H. Lindemann, þjálfari Fram, ur úr Fram. Aðrir þátttakendur Gunnlaugur Jónsson, Þráinn Sig- urðsson, Sigurður Jónsson, Sigur- jón Sigurðsson, Ragnar Jónsson, Sæmundur Gíslason, Sigurður Hall dórsson, Högni Ágústsson, Þór- hallur Einarsson, Knud Jörgensen, Karl Torfason, Jón Magnússon, Haukur Antonsson, Páll Sigurðs- son, Gunnar Nielsen, Guðbrandur Björnsson og Gunnar Magnússon. Við, sem heima sitjum, bindum nokkrar vonir við þennan fríða hóp, að hann sigri og geri þar með íslenzkum íþróttum sóma. Við treystum því að gamli Fram selji sig eins dýrt og hægt er, Hinsveg- ar megum við ekki kref jast of mik ils og við verðum að taka tillit til margs,, sem þeim mætir þar og þeir eru óvanir, t. d. breytt lofts- lag og matarræði, ferðalög, sífellt að skoða eitthvað nýtt. — Það þreytir meira en margan grunar. Við verðum líka að taka tillit til þess að margir af Framurum eru ungir. Slíkar farir, sem þessi, eru fyrst og fremst farnar til að læra. 1 öðru lagi hafa þær félagslegt gildi. Þær sameina kraftana til að ná settu marki. Að endingu vil ég segja þetta: Gætið þess að ná fullum svefni. Leikið leikinn til enda þó að á móti blási, en farið ekki út í von- laust spil. Njótið hvíldar eins og þið getið. — Góða ferð, Framarar og gangi ykkur vel! Mr. — Sýnlng sjAmannadagsins í Markaðsskálanum verdut' opnudí da$ kL 4 e* h, fyrír almenníng Sðlnmlðstfið Síómannadagsblaðsíns o$ sjó- mannadagsmerkjanna er í Vardar^ húsíuu. Sala hefsf sfundvíslega kL 8 L h* — Óskað effír sölubörnum« Hvetrs eí$a Dagsbrúnx armenn að $jalda? Framhald af 1. síðu. múrarameistarar og trésmiðir hafa méð þessu móti hækkað kaup sitt stórlega, þó óbeint sé. Ekki var þó látið við það eitt sitja, heldur hækltuðu trésmiðameistarar kaup sitt beint úr kr. 2.20 í kr. 2.50 á klst. Launakjör meistaranna eru því orðin þau, að þeir fá 625 kr. á mánuði ef þeir vinna 25 daga, að viðbættu umsjónargjaldi. Þau fríðindi, sem meistararnir þannig hafa skapað sér með beinum og ó- beinum kauphækkunum, nema nálægt 2i/2% af öllum byggingar- kostnaði húsanna, eða um 25% af launum ófaglærðra verkamanna. Umsjónargjaldið nemur af með- al húsi um 1400 kr. til múrara og trésmiðameistara, ef þeir vinna ekki sjálfir við húsið, en ef þeir vinna þar, þá hálfu minna, eða um 700 kr. Enginn dómur skal á það lagður, hvort meistarar séu of haldnir af þeim launum, sem þeir njóta, en á það bent, að vafasamt verður að teljast hvort þeir hafi lagaheimild til þessarar kauphækk unar, sem þeir hafa fengið, og enn fremur skal á það bent, að allt er þetta gert á bak við tjöldin, án þess að auglýst sé, og þannig kom- ið aftan að þeim, sem hús láta reisa. Þannig er þá aðstaða þeirra manna, sem ekki vilja fallast á það að verja 40—60 kr. af hverju húsverði hér í bænum til þess að tryggt verði að Dagsbrúnarverka- menn fái kaup sitt fyrir bygging- arvinnu greitt með fullum skilum, Finnst mönnum ekki að það væri hin fyllsta sanngirni, að meist ararnir greiddu þessar krónur af umsjónargjaldinu, ef það þá er lög legt. Frumhlaup Óðíns~ manna Eitt af því síðasta sem gerzt hefur í þessu máli erþað, að mál- fundafélagið Öðinn hefur sam- þykkt mótmæli gegn kröfum Dags brúnar. Það mun litlum efa bund- ið, að tillagan, sem félagið sam- þykkti, er samin af formanni vinnuveitendafélagsins, Eggert Claessen. Óðinsmenn hafa hér látið hlunn fara sig. Þeir samþykkja tillögu um mál, sem þeir vita hvorki upp né niður í, og hafa auk þess gerzt freklega brotlegir við sitt eigið stéttarfélag. Það er auðvitað með öllu ósæmi- legt, að Dagsbrúnarmenn geri sam þykktir um mál félagsins á nokkr- Greín Arna Ágúsfssonar Framh. af 2. síSu. gjöf og viðurkenningu á þvt að Skjaldborgin er þess ekki lengur umkomin að stjórna í ,,Fram“ á lýðræðislegan hétt Þess vegna örfar hann til of- beldis. En ofbeldi Skjaldborgar innar er ofbeldi óttans. Aðbatti þess ofbeldis felst nakin bleyði- mennska, sem nýtur sín ekki í átökum við samstilltan verka- mannafjölda, sem skilur a&- stöðu sína og heimtar aðeins réttlæti og sigur fyrir sannleik, ann. Brosleg bæn. Á sama tíma sem Jón Sig- urðsson er að biðja seyðfirzka verkamenn um að fylgja Skjald borginni á móti afturhaldinu, eru húsbændur hans að búa sig undir að koma sér fyrir í rík- isstjórn með þessu sama aftur- haldi og hafa nú þegar sýnt verðleika sína til slíkrar sam- stöðu með andstæðingum vinn andi stétta með þátttöku sinni t gengislækkun íslenzku krón- unnar og lögfestingu vinnulauna Með þá staðreynd fyrir aug- um er líklegt að verkamenn hugsi sig um nokkra stund áð- ur en þeir bænheyra Jón í þessu efni, enda óhugsandi að Skjaldborgin óski eftir baráttu gegn afturhaldinu svona rétt í því sem hún býr sig til opin berra samvista með því. Ég vil því að lokum segja þetta við ykkur seyðfirskir verkamepn. Framtíð verka- mannasamtakanna (áSeyðisfirðij krefst þess að nýjar kosningar í ,,Fram“ veiti sameiningar- mönnum tækifæri til þess að hefja félagið úr niðurlægingu hinnar eyðileggjandi sundrung- ar Skjaldborgarinnar og gera það að voldugu samstilltu þjón- ustutæki í lífsbaráttu ykkar, sem nú fremur en nokkru sinni áður krefst bróðurlegrar sam- vinnu og óskiptra átaka. Vér sameiningarmenn treyst- um cðrum vettvangi en á félags- fundum. Óðinsmönnum er bezt að gera sér ljóst nú þegar, að vilji þeir koma fram með tillögur í málum Dagsbrúnar, ber þeim að koma með þær á félagsfund. Starfsemi lík þeirri, sem þeir hér hafa hafið, verður ekki þoluð. jL GamlorSo „MONA BAR" (Under Byens Tage) Skemmtileg og vel leikin kvik- mynd, tekin af Dana Film Kaupmannahöfn, með sönglög- um eftir Kai Normann Ander- sen. Aöalhlutverkin leika vinsæl- asta ,,revy”-leikkona Dana: LIVA WEEL. Ennfremur Chr. Arhoff, Jolis. Meyer o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9 ; H Barnasýning kl. 5, Alþýðusýning kl. 7 því, að fjöldinn skilji, að þótt frelsisbaráttan í jþágu lífsins og framtíðarinnar krefji oft stórra fórna, þá rnyndu samt þær fórn- ir reynast þyngri, sein alþýðan yrði krafin um, ef hún gengi nú ineð Skjaldborginni til uppgjaf- | ar fyrir afturhaldinu. Slík upp- gjöf myndi kosta hana síðasta hlut hennar í frjálsu lífi íslend- inga. Megi þessi vissa brenna sig inn í sjálfsvitund hvers ein- asta alþýðumanns og konu á íslandi cinmitt nú & þessum mik- ilvægu tímamótum í pólitískri sögu vorri, þegar gömui vígi alþýðunnar, tákn átaka og fórna liðínna ára, brennla í sólarlags- átt, en fána nýrrar frelsisbar- áttu ber við austurloft. Margir horfa enn í vesturátt, þar sem vójgin gömlu brenna. En vini sína og gamla óvini sjá þeir ganga undir sama jarðarmentil fóstbræðralags gegn sér. En ný vígi skulu reist undir fána ein- ingar iog bræðralaigs hinna fá- tæklu, sem voru rændir af vinum sfnum. Það mýkir söknuðinn. Nýtt starf, nýjar fórnir og ný á- tök' skapa ást á frelsinu og það veitir alþýðunni þrek til aðlifa og sigra þrátt fyrir allt. Ámi Ágústsson. Alþýðublaðið reynir að telja iesendum trú um að ekkert geri til, þó St. Jóhann geri vitleysur, því „kongurinn veit hvað hann syngur“ — segir blaðið orð- rétt. Aumingjamir — ætla þeir nú að fara að syndga upp á kongsins náð og koma afgíöp- um St. Jóhanns yfir á Kristján Friðriksson? En því miður, — fyrir þá hrynur þessi spilaborg þeirra eins og aðrar, því kon- ungurinn er sem sé ábyrgðar- laus, — þarf með öðmm orð- um ekkert að vita hvað hann syngur! Það er St. Jóhann, sem bei' ábyrgðina! /Áikki /Aús lendir í æfintýrum. Saga í myndum fyrír bÖrnín. 131. Vertu þá blessuð og sæl. Gættu Getið þið ekki farið svolítið að þér og passaðu að blotna harðara. Ég verð að ná í skipið. iekki í 'fæturna. Þá er ég kominn. Er ég of sei,nn? — Nei, en við vorum orðnir dauðhræddir að þú ætlaðir ekki að koma og skilja okkur eftir í eymdinni. Á morgnn er siðasti endnrný jnnardagnr Happdrnttið

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.