Þjóðviljinn - 14.06.1939, Side 4

Þjóðviljinn - 14.06.1939, Side 4
Lög eftir Fríkirkjunni. „Helgi vors- Qp boi»glnní Næturlæknir í nótt er Kjartan Ölafsson, Lækjargötu 6B. Næturverðir eru þessa viku í Reykjavíkur- og Iðunnarapótekum Útvarpið í dag: 11.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.30 Hljómplötur: Létt lög, 19.40 Auglýsingar. 19.45 Fréttir. 20.10 Veðurfregnir. 20.20 Hljómplötur: Grieg. 20.30 Útvarpcsagan. 21.00 Orgelleikur í 21.20 Hljómplötur: ins”, tónverk eftir Stravinsky. 22,00 Fréttaágrip. Dagskrárlok. Jónas Sveinsson læknir er kom- inn heim og farinn að taka á móti sjúklingum. Skipafréttir. Gullfoss er í Kaup- mannahöfn, Goðafoss er á leið til útlanda. Brúarfoss var á Siglufirði í gærmorgun, Dettifoss fór frá Hull í gær, Lagarfoss og Selfoss eru í Reykjvvík. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 1—3. Unga ísland er nýega komið út, meo goou ie»cxaiei.iu x>-iu xoia, að vanda. Póstferðir á morgun. Frá Reyk- javík: Mosfellssveitar, Kjalarness, Kjósar, ölfuss og Flóapóstar. Þing vellir, Þrastalundur, Hafnarfjörð- ur, Þykkvabæjarpóstur, Akranes, Borgarnes, Norðanpóstur. Lyra til •útlanda. — Til Reykjavíkur: Mos- fellssveitar, Kjalarness, Kjósar, Reykjaness, ölfuss og Flóapóstur, Þingvellir, Þrastarlundur, Hafnar- fjörður, Austanpóstur, Borgarnes, Akranes, Norðanpóstur, Barða- strandarpóstur, Snæfellsnesspóst- ur, Stykkishólmspóstur, Brúarfoss frá Akureyri. „Helgi vorsins”, eitt af þekkt- ustu og beztu verkum rúss- neska tónskáldsins Stravinsky, verður leikið í útvarpið í kvöld. Heímsóknír skólabarna Með „Súðinni” kemur hingað um helgina hópur skólabama frá Eskifirði. Ætla þau að dvelja hér nokkurn tíma og læra að synda. Fara bömin þetta á eigin kostn- að og hafa í vetur verið að safna sér fyrir ferðakostnaði og dvalar- kostnaði. Er þetta mjcg Ætirbreytnivert fordæmi, sem þessi skólabörn frá Eskifirði gefa, og vel þess vert að stutt væri. ! CbömlQ Œtó Tveir Frakhar ræðast við: — Hefurðu heyrt síðustu kröf- ur Mussolini? j — Já, — þetta um Korsiku, Djibuti og Túnis. — Önei, nú heimtar liann líka , „Italíutorgið” í París! Ktnversk blöð birtu nýlega- ávarp frá Chang Kaj Shek, og segir þar m. a.: „Tilgangur hinna grimmdar- legu sprengjuárása japanskra flugvéla á varnarlausar kín- verskar borgir er sá, aS eySi- leggja viSnámsvilja kínversku þjóSarinnar, gera lif hennar þungbærara og skapa glund- roSa aS baki lierlínanna. Óvin- ir vorir vita, aS undirstaSa þj n el&isbcuattu KfnVerja er taka fjöldans í þessvegna reyna þeir aS berja niSur baráttukjark fjöldans. En kínverska þjóSin man þe-s- ar árásir og mun hefna þeirra. Vesfurlandsför Ferðafélagsíns Ráðgert er að fara 6 daga skemmtiför til Vesturlandsins. Lagt af stað 21. júní að kvöldi með Dettifossi og siglt til ísafjarð ar með viðkomu á Patreksfirði. Að morgni hins 23. verður farið með Djúpbátnum inn Djúpið, kom ið við á mörgum stöðum og farið í land á Reykjanesi. Næsta dag eftir hádegi gengið inn að Bjarna- stöðum, farið á bát yfir fjörðinn að Laugabóli og skógurinn skoðað ur. Þ. 25. farið ríðandi upp með Brautará, yfir Langadal og Þorskafjarðarheiði til Berufjarð- ar og gist þar eða á næstu bæjum. Næsta dag farið ríðandi að Reyk- hólum og ef til vill að Stað um „hlíðina mína fríðu” og að Bæ um kvöldið. Þ. 27, ekið um Dali til Reykjavíkur. — Áskriftalisti ligg- ur frammi á skrifstofu Kr. ó. Skagfjörðs, Túngötu 5, til kl. 5 þ. 19. þ. mán. prófcssorltm Sprenghlægileg og framúr- skarandi spennandi amerísk gamanmynd. Aðalhlutverkið leikur hinn ódauðlegi skopieikari IIAItOLD LLOYD Ennfremur leika: . .Phyllis Welch og William Frawley. fSíý/ði íó'io ^lexanders Ragflme Band Stórfengleg og hrífandi skemmtileg amerísk músík- kvikmynd, þar sem áhorf- endum gefst kostur á að sjá hugnæma sögu, sém í er fléttaö 27 af vinsælustu lög- um eftir frægasta tízkutón- skáld veraldarinnar. Irving Berlin Aðalhlutverkin leika: Týrone Power, Alice Faye og Don Ameclie. Enn er í fersku minni hið sorglega slys, er 98 manns fórust í enska kafbátnum Thetis í I.tverpooiflóa. Myndin hér að ofan er af ættingjum hiima látnu, er biðu dag og nctt fyrir utan skrifstofur þær, er stjórnuðu leitinni. Berklavairnir. Berklavarnablaðið. Svo heitir myndarlegt blað, er félagið .Sjálfs vörn” á Kristneshæli gefur út, en félagið er deild úr Sambandi ís- lenzkra berklasjúklinga. Fyrsta tölublaðið flytur margar góðar greinar um berklavarnamál, Jó- hann Kúld ritar um Sambanö ís- lenzkra berklasjúklinga ogs til- gang þess, og margar greinar aðr- ar. Jónas Rafnar á þarna grein er heitir: Eftir hælisvistiira, Jó- hann Þorkelsson ritar um heilsu- verndarstöð Akureyrar, Richard Kristmundsson skrifar um berkla- Gönguför á Esfu Um næstu helgi efnir Æskulýðs fylkingin í Reykjavík til skemmti ferðar á Esju, Ekið verður í bíl- um á laugardag að Mógilsá og legið þar í tjöldum yfir nóttina, en síðan gengið á Hátind á sunnu dag. Allar upplýsingar á skrifst. ÆFR, Hafnarstræti 21, opin 6—7. Nánar auglýst síðar. próf, baráttuna gegn berklaveik- inni o. fl. Ábyrgðarmenn blaðsins eru Ragnheiður Benediktsdóttir og Jóhann J. E. Kúld, f\ikki Aús lendir í ævintýrum. 139 Þessa mynd af mér hef ég aldr- ei séð fyrr. Hvar hefur þú fengið hana? Þetta hlýtur að ýera mál- verk. — Er myndin lík? Lík! Hún er alveg eins — hefur málarinn látið mig — heldur vinur minn, Mikki Mús. og eg væri lifandi kom- Vera í svona Ijósum fötum? Komdu út úr rammanum, Mikki. ínn! En hversvegna í ó- _ Þetta er ekki mynd af — Sæli nú, Músius. Hvað seg- sköpunum. yður. ir6u gott? GRAHAM GREENE: SKAMMBYSSA T I L L E I G U MorðiS skipti ekki miklu máii i'yrir Raven. Rað var að- eins ný atvinna. Það var um að gera að vera gæiinn og luigsa allt, hugsa allt sem vandlegast. Það átti ekki skylt við !,eina ástríðu. Hann hafði aðeins séð ráðherrann enu sinni. Raven hafði verið bent á hann, þar sem hann gekk yfir nýja sýningarsvæðið milli tendruðu jólatrjánna, gamall, liálf úttaugaður maður. Hann átli enga vini, en honum var s.igt, að hann væri mannvinur. Kaldur vindurinn beit liann í andlitið á hinu hreiða Idiðevrópústræti. Það gaf honum ástæðu til að bretla upp kápukraganum. Skarð í vör er slæmur galli á manni í hsns starfi. Pað hafði verið illa saumað saman, þegar hann var lítill, og nú var efri vörin samankreppt og með öri. i.egar maður har á sér svo greinileg einkenni, varð maður , m lram allt að vera rólegur og atliuga vel sinn gang. Frá upphafi hafði Raven orðið að gæta þess, að skilja ekki eftir sig nein ummerki eða grunsemdir. Hann liéll á skjalatösku í hendinni. Hann minnti á venjulegan ungan mann, sem er á heimleið frá skrifstofu sinni, döklca vetrarkápan minnti á preslasið. Hann gekk rólegur upp götuna, eins og liundrað aðrir. Sporvagn fór fiamhjá honum með kveiktum ljósum, þar sem farið var að skyggja. Hann steig ekki inn í hann. Sparsemdarpiltur lir.fði mátt lialda, einn af þeim, sem nurla og spara til að gela gift sig. Kannske var hann nú á leið lil að hitta kær- ustuna. En Raven hafði aldrei átt neina kærustu. Skarðið í vörina liafði þar alltaf verið Þrándur í Götu. Pegar hann var kornungur, hafði hann komizt að raun um, hversu frá- fælandi það var. -Hann snéri inn í eitt af stóru, gráu hús- unum og gekk upp sligann, beizkur í skapi og einbeittur. Framan við forstofuhurðina á efstu hæð lagöi liann frá sér skjalatöskuna og setti á sig hanzka. Hann dró töng upp úr vasa sinum og klippti sundur simaþræðina, sem iágu frá efri brún hurðarinnar yfir í lyftuganginn. Síðan hringdi hann bjöllunni. Hann gerði sér von um að hitta ráöherrann einan. f-essi litla kvistíbúð var heimili sósíalistans. Hann lifði fá- brotnu og einangruðu lífi, og Raven hafði heyrt, að ritari hans færi alltaf lrá honum um kl. 6.30, hann var mjög nærgætinn við þá, sem unnu hjá honum. En Raven var einni mínútu of snemma á íerSinni, og ráðherranum hafði seinkað um hálftíma. Kona kom iil dyra, roskin kona með nefldemmur og margar gulltennur. Hún hafði liatt á höfði og hélt á kápunni á handleggnum. Ilún var á förum og \arð bályond út af því að vera lafin. Hún lét hann ekki komást að, en gjammaði framan í hann á þýzku: „Ráð- herrann er í önnum”. Hann vildi hlífa henni, ekki af því, að honum fyndist mikið til um að drepa, heldur vegna hins, að hann vissi (ddd ncma vinnuveitanda hans kynni að mislíka ef hann færi úl fyrir fyrirskipanir lians. Hann rét'i lienni með- niælabréf silt þegjandi. Hún var í engri liættu, með- an hún hafði ekki heyrt hina erlendu rödd lians og séð skarðiö í vörina. Hún tók við blaðinu og hélt því fast upp að nefldemmunni. „Það er ágætt”, liugsaSi hann, „hún er nærsýn”. „BíSið liérna”, sagði hún og hvarf inn úr dyrunum. Hann lieyrði ráðsmennskulega rödd hennar i andmælatón, og svo kom hún fram aflur og sagði: „Ráðherrann ætlar : ð veila yður áheyrn. Gjörið svo vel, þessa leið”. Hann skildi ekki hið erlenda mál, en gat sér til, hvaS hún ælti viö. Augu lians mynduðu í einni svipan, eins og liilar, ialdar myndavélar, alll herhergið: skrifborðið, liæginda- slólinn, landabréfið á veggnum, svefnherbergisdyrnar inn- an lil, breiSan gluggann úl aS kaldri og vetrarlegri göt- unni. Lílill olíuofn var einn um að halda við ylnum, og í svipinn hafði ráðherrann sett skaftpolt á ofninn. Eldhúss- vekjaraklukka á skrifborðinu var sjö. Rödd sagöi: „Emma, áetjið eitl egg í viðbót í skaftpottimi”. Ráðherrann kom fram úr svefnherherginu. Hann hafði reynt að snyrta sig svolilið, en hafði gleyml vindlingsöskunni á buxunum. ílann var gamall og lítill og hálf sóðalegur. Ritarinn tók cgg úr einni skrifborSsskúffunni. „Og salt. GlevmiS ekki saltinu”, sagði ráShcrrann. Hann úlskýrði á stautandi cnsku: „Til að skurnin springi ekki”. „Fáið vður sæti, vin- 'ir minn. Verið eins og heima lijá yður. Emma, þér megið gjarnan fara”. Raven settist og festi augun á brjósli ráðherrans. Hann I ugsaSi: „Eg gef henni þriggja mínútna frest, eftir vekj- araklukkunni, til aS fara”. Hann starði á brjóst ráSherr- ans: „Nákvæmlega þarna þarf ég aS hitta”. Hann bretti

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.