Þjóðviljinn - 16.07.1939, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 16.07.1939, Qupperneq 2
Sunnudaginn 16.júli 1939 >JÓBVlLtlINN þióoyiuiNii i <5tgeíandl: Samelningarflokknr . alþýðn — Sósíalistaflokkurinn — íiitstjórar: Einar Olgeirsson. Sigfús A. Sigurhjartarson. Bitstjórnarskrifstofnr: Hverf- isgötu 4 (3. hæð), sími 2270. lígreiðsln- og auglýsingaskrif- stofa: Austurstræti 12 (1. hæð) sími 2184. 4skriftargjald á mánnði: .. . Reykjavík og nágrenni kr. 2,50. Annarsstaðar á landinu kr. 1,75. I lausasölu 10 aura eintakið. j /íkingsprent h. f. Hverfisgötu 4. Sími 2864. Og MorgunbIað~ íð þcgír Franska þjóðin minnist þess að liðin eru 150 ár frá því fáni frelsis, jafnréttis og bræðralags var hafinn á löít í hjarta Norði urálfunnar, París. Svartnætti miðaldanna grúfði yfir álfunni, Orimmúðug áþján klerks og að- als hafði nær bugað lífsþrótt borgaranna, verkamanna og bændanna. Pað ríkti grimmur kaldur vetur um gervalla Norð- uráTfuna. En Iífið, — þróunin — Iætur ekki að sér hæða, vet- urinn kallar á vorið, myrkrið krefst birtunnar. Áþjánin knúði fram kröfuna um frelsi, forrétt- indi klerka og aðals kröfuná um jafnréttið, og hin takmarka- lausa dýrslega grimmd hinna ráðandi stétta, kröfuna um bræðralag. Þar voru heit hjörtu sem báru þessar kröfur fram, og þar voru harðar hendur, sem þau hjörtu veittu blóði straum. Það skorti hvorki yl né orku til þess að vorleysingar gæflu hafizt. Byltingin mikla kom, vorið í sögu Norðurálfunnar. Stór- fenglegt vor, ægilegt og tryllt, eins og vorið í 'íslenzkum fjalla- dal. Öfl, sem drápu úr dróma vetrarins geistust og eirðu engu. Þau voru jafn- óstöðvandi eins og leysingsvötn íslenzkra fjalldala. Bönd vetrar- ins brustu, brautin var rudd fyr- ir sumarið. í fyrradag náðu hátíðahöld frönsku þjóðarinnar, í tilefni af byltingunni miklu, hámarki sínu Þann dag voru liðin 150 ár frá því að múgurinn af götum Par- ísarborgar geistist gegn ramm- gjörvasta og svívirðilegasta vígi kúgaranna, Bastiljufangellsinu, þar sem beztu synir Frakklands beztu synir mannkynsins, höfðu verið kvaldir og drepnir, af því þeir vildu koma á meira jafnrétti, meira frelsi, meira bræðralagi meðal mannanna, af því þeir gerðu kröfur til að kenningar Jesú frá Nazaret, sem svívirðing aílra miðalda- svívirðinga, hin kristna kirkja, hafði tekið að sér að fótum troða og hel þegja, væru látn- ar birtast í lífi mannanna. Og Bastilljan féll, fall hennar kostaði mörg mannslíf, mörg sár, mikið blóð, en #,það blóð hefur blágrýtið molað“, þess' vegna minnist allur hinn siðaði heimur Bastiljudagsins, sem eins hins merkasta dags mann- kynssögunnar. En Morgunblaðið, blað ís- leenzka auðvaldsins, þegir. Það þykjr ekki í frásögur færandi í stærsta blaði íslands, að Iiðin séu 150 ár frá því lagður var hyrningarsteinn Iýðræðisins í Evrópu, því nægir að flytja Íhaldíð bastar grímunní: Átthagatlötnrlnn skallnn lelðast A Islandi Það er engin tilviljun, að rit- stjórnargreinar MorgunblaSs- ins í ga'r og Vísis í fyrradag fjalla báðar um framfærslumál- in og báðar í sama anda: fjand- skapurinn gagnvart styrkþeg- unum og krafan um „nyggSar- leyl'i”, sem er nýja nafnið fyrir átthagafjötra. Vísir gerist svo frekur að bera st\rkþegunum það á brýn að þcir nenni ekki að vinna, — vitandi, að 330 manns ganga nú dag livern til vinnumiðlunar- skrifstofunnar, til að skrá sig þar, til merkis um að þeir séu allir reiðubúnir lil vinnu. En ráðherrar þessarar aumustu rikissljórnar, sem yfir íslandi hel’ur setið, neita þessum mönn um um vinnu, neita þeim um handtak að gera og láta svo blöð sín níða þá, sem slæpingja. .Sjálfir slæpast þessir ráðheri-ar svo við „vínnu” sína, sem þó er nógu vel l)orguð, að ekki liggur eftir |)á eilt einasta ærlegt hand tak cftir 3 mánaða „launamót- töku”, en hinsvegar mýmörg verk óheiðarleika og siðfeiði- legrar spillingar, eins og níð- ingsverkið gagnvart „Bygging- arfélagi alþýðu” og skemmdar- starfið i verksmiðjumálum Sigl- firðinga. Morgunblaðið lýsir eflir byggðarleyfis-tillögunni, hvar hún sé nú niðurkomin. Siðan graúur þaÖ þurrum tárum per- sónufrelsið, sem fargað sé með því að koma á „byggðaleyfinu” sem er bara íínna nafn yfir átthagafjötur. Hvað þýðir byggðaleyfið? Það þýðir að cnginn maður má i °S gjálfrandi glamuryrði um 1 verndun lýðræðisins, glamur- ] yrði, sein eiga álíka mikið skylt við anda byltingarinnar miklu, við hinn sanna anda lýðræðisins eins og jarðabrask miðalda- kirkjunnar við kristindóm. Hvað veldur? Uppskerutíminn nálgast, á- vextir lýðræðisins, sem bylting- in mikla gaf Norðurálfunni, eru að verða fullþroskaðir og á- vextir lýðræðisins og menning- arinnar eru sósíalisminn. Menn | ing og lýðræði leiða óhjá- ' kvæmilega til sósíalisma, það er eins víst og að hvert sum- jar á sinn uppskerutíma. En það eru ennþá eftir skuggar af mið- aldasvartnættinu, enn er ekki frelsið fullkomið, enn er ekki jafnréttið í 'heiðri haft og bræðralagið er í bönd- um. Arftakar fklerka og aðals miðaldanna eru( auð-< höldar nútímans. Mennirnir sem drottna yfir þjóðunum með veldissprota fjármagns og framleiðslutækja. Það eru þessir menn, sem vilja magna skugga miðaldanna, unz hann verður svartnætti, það eru þess- ir menn, sem þrá það eitt, að sumri menningar og lýðræðis megi senn halla og að vetur einræðis og hnignunar megi nú þegar ganga í garð. Það eru slíkir menn, sem hafa innleitt hörmungar nazismans og fas- ismans í Þýzkalandi og ítalíu, það eru slíkir menn, sem hafa teymt þjóðirnar fram á glötun- arbarm tortímandi ófriðar. Það eru slíkir menn, sem i'lytja í ákveðinn hrepp, nema með leyl'i viðkomandi yíirvalda Það þýSir að frelsi manna til að búsetja sig þar sem þeir vilja er afnumiS, — að sveitfesti og átthagafjölri er komið á eftir krókaleiSum. FaS þýSir að bónda og konu hans, sem liafa þrælaS eins lengi og hægl var á erfiSri jörð, er bannaS að hverfa til kaupslaSar, ef þau álít'a sig ekki gefa háð baráll- una lengur. Þessar tillögur um byggSa- leyfi eru eiohverjar miskunn- arlausustu og aJ'turhaldssöm- uslu, sem fram hafa komiS á íslandi. ViS leggjum til viS formæl- endur þessara tillagna eflirfar- andi tilraun: EáliS 30 helzlu burgeisafrúr / Reykjavíkur — þær, sem nú hafa faslar vinnulconur — fara hvcr á sinn sveitabæinn upp i afdölum og taka þar í eitt ár við störfum húsmóSur, sem enga hjálp hefur yfir veturinn, ekkcrt rafmagn, ekkert gas. enga miðstöS, ekkert útvarp, 'enga nýja kjóla, og skortir þnr enga dansleiki, engin „boð”, aS auki margt af því nauSsyn- legasta til lífsins. SpyrjiS síSan þessar frúr aS því, hvort þær vilji lála banna sér aÖ flytja til kaupstaöar, ef þær langar. — Og el' þær kjósa að dvelja á- fram til æviloka viS kjör sveita- konunnar, þá skulið þið reyna að innleiSa byggðaleyfiS á ís- landi, — fvrr ekki. Tillagan um byggSaleyfiS,- jæssi draugur, sem vakinn cr upp nú þegar allar aðrar aftur- göngur liðinna alda fara hér á kreik, — er eill sporiS enn lll að afnema frelsiS á is- landi og koma hér á liarð- stjórn á ný. AtvinnufrelsiS er afnumiS á íslandi. VerzlunarfrelsiS er ekki lengur lil á íslandi. Frelsi verkalýSsins til að ráða kaupi sínu er afnumiS — minnsta kosti í eitl ár. Og nú á enn- fremur að afnema frelsi manna til að mega ílytja sig og dvelja þar sem þeim þóknast á land- inu. Valdaklíkan, sem sveikst lil valda 18. april, heldur auSsjá- anlega að íyrst Ólafur Tliors & Co. gátu náS 8—10 milljónum króna út úr Landsbankanum og Jakob Möller svikið 160 þús. kr. úl úr ríkissjóöi fyrir eftir- litsstörf, sem ekki voru rækl, — þá geti hún nú eftir, aS þess- um þokkamönnum var bætt i stjórnina, slolið og svikiS af ís- lendingum allt það frelsi, sem þeir áratugum saman hafa ver- ið aS berjast fyrir að öSlasl. Eru þessir herrar búnir aS gleyma aðalatriSinu í útreikn- ingum sínum — alþýðunni. fólkinu, sem byggir þetta land? ÞaS á eftir að sýna þeim að þaö lætur ekki svifla sig frelsi sínu. Skemmtiferðaskipið Atlantis er væntanlegt hingað á miðvikudag- inn kemur. Skipið kemur frá Lond on og farþegar þess eru flestir enskir. Ekki er enn vitað hve marg ir þeir eru. «ráða blöðum íslenzka í- haldsins. Er það von að þeir vilji minnast byltingarinnar miklu ? Franski konsúllinn hér í Reykjavík segir um yfirlýsingu þá, sem franska þingið sam- þykktií í ágúst 1789: „Þessi yf- irlýsing gengur út frá þeirri hugmynd, að opinbert líf skuli hafa siðferðilegan grundvöll og að í því skuli fara eftir viss- um, óbreytanlegum reglum, byggðumj á virðingu fyrir manninum og frelsi einstakl- ingsins og andans“. Vísir birtir þessi ummæli af því, að einn af eigendum blaðs- ins er vinur franska konsúls- ins. Hvílík ummæli í einu af blöðum núverandi ríkisstjórn- ar. Er þá ekki betra að þegja eins og Morgunblaðið? Ef til vill byggist þögn Morgunblaðs- ins á því, að blaðið finnur til þeirrar staðreyndar, að sú stjórn, sem það styður, hefur fótum troðið og að vettugi virt hvert og eitt einasta atriði þeirra mannréttinda, sem bylt- ingin mikla leiddi af sér. Ofbeldið í g,arð Byggingarfé lags alþýðu er nýjasta dæmið. Þetta félag er ofsótt fyrir það eitt, að kjósa stjórn, sem ekki er sammála lítilmenninu St. Jó- hanni í stjórmmálas'koðunum. Því eru settir afarkostir. Það gengur að þeim. En slíkt er ekki látið nægja. Félagið skal verða hindrað í störfum sín- um, hvað sem það kostar, og það er gert. Fólkið fyrirlítur allt þetta at- hæfi. Morgunbfaðið segir ekki frá því. Það veit, að þeir sem ætla að innleiða svartan fas- isma á íslandi, eiga að þegja, bæði um verk frelsishetjanna. sem fjöldinn tilbiður, og um verk böðlanna, sem fjöldinn hatar. Og Morgunblaðið þegir. Morgunblaðið þegir um ofbeldi Ólafs Thórs gegn Siglufjarð- arbæ, það drepur á dreif rödd um sjnna eigin flokksmanna gegn ofbeldinu, þögn, umfram allt þögn, svo skóhljóð fasism- ismans heyrist ekki, er þrá ís- lenzka auðvaldsins. Tveir auð- virðilegir glæframenn, Ólafur Thórs og Jónas Jónsson raula „þev, þey og ró ró“ við hrjúf- an hvílubeð íslenzku þjóðarinn- ar meðan samvizkusnauð lítil- menni, eins og St. Jóhann og og Hermann Jónassön reiða járnhæl fasismans að höfði ís- lenzkrar alþýðu. íslenzk albýða, gerðu þér ljóst, að það þarf heit hjörtu og barðar hendur til að hirða uppskeruna af akri byltingar- innar miklu, það þarf nýjar fórnir og nýja baráttu til þess að sumri lýðræðisins verði ekki von bráðar breytt í svarínætti fasisímans. Um tvennt er að velja: Áfram til sósíalismans eða afturábak til miðaldanna, til fasisnians. Kjóstu framtíðina, | kjóstu sósíalismann, hristu af I þér svikarana og lítilmennin, , semVí 'kvöldhúmi og þagnarþey. j vilja firra þig helgasta réttin- ; um, réttinum til þess að byggja | þjóðfélag á grundvelli frelsis, jafnréttis og bræðralags. Eitt dönsku blaðanna ritar ný- lega um alþjóðlega verzlunar- mannaþingið, sem þá var að verða lokið í Kaupmannahöfn. „Kunnugur maður sagði oss svo frá í gær, að þegar fulltrúarnir yf- irgáfu Kaupmannahöfn, höfðu þeir auk venjulegra máltíða etið upp fyrir 1 milljón króna við „há- tíðleg tækifæri”. Við þessa frá- sögn bætir blaðið: „Það má að vísu gott kallast, að fulltrúarnir skyldu taka svona rösklega til veizlukostsins, en liitt verður að tetja stórum merkilegra, að hin aðþrengda verzlun vor skyldi geta aflað slíks fjár til veizlunnar. Það er full ástæða til þess að óska gestunum góðrar meltingar”. V. * Einu sinni þegar tónskáldið Haydn dvaldi í London kom til hans skipstjóri, er bað hann að semja fyrir sig göngulag. Eg skal greiða yður 30 pund fyrir lagið, en þér verðið að ljúka við það fyrir kvöldið, því að ég sigli skípi mínu burt frá London í fyrramálið. ** Haydn leist vel á tilboðið, sett- ist við hljóðfærið og innan stund- ar var lagið fullgert. En þar sem tónsnillingurinn var í bezta skapi, hélt hann áfram með lagsmíðarn- ar, unz þau voru orðin þrjú. Datt honum þá í hug að bezt væri að lofa skipstjóranum að velja, hvert laganna hann tæki. *** Skipstjórinn kom á tilsettum tíma og spurði, hvort lagið væri tilbúið og svaraði tónskáldið því játandi og bauðst til þess að leika lagið. Er því var lokið fékk skip- stjórinn honum umsamda upphæð og bjóst til ferðar. Vildi Haydn þá lofa honum að heyra hin lögin svo að hægt væri að velja úr þeim. Skipstjórinn vildi ekki þýðast boð þetta og hraðaði sér út. Tónskáld- ið fylgdi honum eftir og reyndi á allan hátt að fá skipstjórann til þess að athuga hin lögin, en allt kom fyrir ekki. Loks gafst hann upp, fór heim til sín og reif tón- smiðarnar í tætlur og kastaði þeim í eldinn. ** 1 Þýzkalandi hafa menn gaman af að skopast að gerviefnaiðnaðin- um. Maður nokkur kom inn í búð og bað um smjör. Fékk hann það afgreitt, en sá að hér var um gervi smjör að ræða. Lagði hann því tölu á borðið. Kaupmaðurinn spyr, hvort hann haldi að þetta sé gjald- geng mýnt og maðurinn svarar. — Þetta eru gervipeningar og þeir ættu að vera nægileg borgun fyrir gervismjör. ** 85 ára kona í Englandi varð heyrnarlaus fyrir 22 árum. En fyrir stuttu síðan brá svo við, að hún fékk heyrnina aftur. Það fyrsta, sem hún heyrði var jasslag í útvarpinu, og er konan hafði hlustað á það um stund lét hún í Ijósi, að hún vildi heldur missa heyrnina aftur en þurfa að hlusta á slíkt. rvarcð Tíminn vitnar í gær í eitthvað, sem hann kallar opinbert málgagn Rússa í Vestur Evrópu, og nefnir blaðið „Runa” (Rundschau Nach- richtenagentur, Zúrich), sem hef- að sögn blaðsins birt grein um Thomas Mann. Þjóðviljanum er ekki kunnugt um neit blað með þessu nafni, hvorki málgagni Rússa né ann- ara, og væri vel að Tíminn upp- lýsti frekar um tilveru þess úr því hann vitnar í ummæli blaðsins. -— Hinsvegar er til í Zurich frétta- stofa með þessu nafni. SÖSIALISTAFÉL. RVIKUR. SKRIFSTOFA félagsins er í Hafnarsírasii 21 Sími 4824. Opin alla virka daga frá kl. 2—7 e. h. Félagsmenn eru áminntir um að koma á skrifstofuna og greiða gjöld sín. Þeir félagsmenn, sem ekki hafa fengið skírteini geta vitjað þeirra á skrifstofuna. STJÖRNIN. Skuldaskíf Jónasar Jónssonar víð sósíalísmann cftir Héðínn Valdímarsson er bók, sem allir þurfa að eiga og lesa, sem fylgjast vilja með í íslenzkum stjórnmálum. Bókin er yfir 200 síður, en kostar aðeins kr. 1,50. Fæst m. a. í Bókaverelun Hefmskrlnglu Laugaveg 38. Sími 5055. Send gegn póstkröfu hvert á land sem er. Selfoss fer á mánudag, 17. júlí, um Vest- mannaeyjar til Rotterdam og Ant- werpen. BrAarfoss fer á fimmtudagskvöld, 20. júlí, um Vestmannaeyjar til Grimsby og Kaupmannahafnar. ÞAÐ ER EINS MEÐ Hraðferðir B. S. A. og ÞJÓÐVILJANN Alfa da$a ncma mánudaga Afgreíðsla í ReYbjavíb á BIFREIÐASTOÐ ÍSLANDS . — Símí 1540. Bífreíðasföð Akureyrar-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.