Þjóðviljinn - 16.07.1939, Side 3

Þjóðviljinn - 16.07.1939, Side 3
Þ J rt Ð V I L J I N N Sunnudaginn 16. júli 1939 Far- og fisklmannasambandið skorar á rikisstj. að leyfa stækknn á ,Ranðku( Álykluti sambandsþíngslns ,,Með skýrskotun til meðfylgj andi tillögu, sem samþykkt var einróma af 3. þingi F. F. S. í., svo og greinargerðar, sem einn- ig fylgir, leyfir stjórn F. F. S. I. sér, að skora á háttvirtarík isstjórn íslands, að hún þegar í stað leyfi Siglufjarðarkaupstað að endurbyggja verksmiðju sína Svo og að veita umbeðið leyfi til byggingar síldarverksmiðju á Sauðárkróki'b Tillagan: „3. þing F. F. S. I felur stjórn; sambandsnis að koma á fram- færi við ríkisstjórnina áskorun þess efnis, að hún leyfi Siglu- fjarðarkaupstað að endurbyggja verksmiðju sína svo og að veita umbeðið leyfi til byggingar síld arverksmiðju á Sauðárkróki". Greinargerð: Þriðja þing F. F. S. í. lítur svo á, að ennþá beri að leggja áherzlu á, að auka síldar- bræðslustöðvar í landinu að miklum mun, þar sem síldar-. floti landsmanna getur ekki stundað veiðar með fullum ár- angri, þann tíma, sem mest veiðivon er, heldur verður oft að liggja með veiðina svo dög- um skiptir, án þess að geta af- fermt, sökum þess að þær verk- smiðjur, sem til eru nú, hafa ekki við að vinna úr því hrá- efni, sem að berst. Kemur þetta hvað mest fram þegar góðviðri eru og næg veiðivon. Fjárhags- legt tap útgerðarmanna og sjó- manna og gjaldeyristap ríkis- sjóðs af þes^sum ástæðum er mjög mikið. I sambandi við þetta lýsir þing sambandsins yfir undrun sinni, á því seinlæti og þeirri tregðu ríkisstjórnarinnar, sem hún hefur sýnt við það aðveita Siglufjarðarkaupstað leyfi til að stækka og endurbyggja síldar- verksmiðju sína, ^Rauðku". Þetta virðist javí óskiljanlegri aðstaða ríkisvald&ins, þegar í þessu tilfelli liggur fyrir nægur útlendur gjaldeyrjr til innkaupa á vélum og öðrum útlendum nauðsynjum. til endurbygging- ar og stækkunar á verksmiðj- unni án þess að nein ríkis- ábyrgð komi til, og er því að- eins um lögákveðið formsatriði að ræða, er ætla mætti að væri kærkomið tækifæri ríkisvaldsinS til þess að sýna vilja sinjn í því, að stuðla að auknu athafnalífi þjóðarinnar til lands og sjávar. Vill sambandið því beina þeirri eindregnu áskorun til rík- isstjórnar og atvinnumálaráð- herra að hið löngu umbeðna leyfi verði nú þegar veittSiglu- fjarðarkaupstað til endurbygg- ingar og stækkunar téðrarverk- smiðju. Svo og að veita umbeðið leyfi til byggingar síldarverk- smiðju á Sauðárkrók. Þá var samþ. svohljóðandi tillaga: „Þriðja þing F. F. S. í. skor- iar á stjórn Síldarv. r! smiðji r k isins, að stækka og endur byggja síldarverksmiðjuna á Raufarhöfn, skv. Iögum (.ar um. i Ennfremur að á Siglufirði verði löndunarskilyrði bætt, [iinni ::C !. i' \. :vi krön ’.ni fyrir á bryggjum. v.r .smiðj/ anna og flytjurum upp; í þrær. Felur þingið stjórn sambands ins að vinna að framgangi þessara mála, eftir getu. Hálfvolgír menn, gegn her- skorum eíturnaufnanna Eftir Péfur Sígurdsson I I t t X „Hvað á að gera við ólukk- ans áfengisbölið?" spyrja hinir rólyndu, en hugsandi og vel vijljuðu menn. Og þeir eru marg i/r, sem þannig spyrja. Já, hvað á að gera? Sumir svara: full- komið áfengisbann er hið eina sem dugar. Aðriý segja: Meira áfengi og ódýrara áfengi, svo að menn venjist því og fái við- bjóð á því. Og svo eru svörin mörg á milli þessára andstæðu póía. En því annaðhvort? Því ekki að fylgja sömu reglu hér eins og víðast hvar á öðrum svið- um en aðrir vilja venja menn á reglusemi, en ekki hafa bann. Nefnilega þetta, að örfa menn til þess að forðast hættuna, en taka haria einnig frá þeiin allt sem unnt er. Mun nokkur góð- ur faðir segja við barnið sitt: Farðu varlega! í kringum bæ- inn eru einlægar hættur, opnir brunnar og annað stórhættu- legt, en gera ekkert til þess að byrgja brunnana og fjarlæga hætturnar? Vissulega ekki. Það er okkar mikla mein, hve :menn eru hálfvolgir og tvdskiptir í þessu alvarlega vandamáli.. Einn vill faraþessa leið og annar aðra. Hikandi og fræða menn og mennta menn venja þá á reglusemi, en svo á líka að lögleiða fullkomið bann og byrgja þannig hættulegasta brunninn. En þá,sem eru á móti banni, og álíta að nægilegt sé að fræða menn og mennta, vil ég spyrja nokkrum spurning- um: 1. Hvers vegna hafa þá þeir oft verið brotlegastir, sem í £ _ mesta fræðslu, þekkmgu og menntun hafa fengið? 4* 2. Hversvegna hefur drykkju. j reikningur Svía farið hækkandi allt ,fram að hinu síðasta, þrátt fyrir ágæta alþýðumenntu'n, sér lega mikla bindindisstarfsemi í ýmsum myndum, sérstakt áfeng isúthlutunarkerfi, og ekki bann. 3. Hversvegna tókst Englend- ingum að lækka drykkjureikn- ing þjóðarinnar úr 500 milljón- um sterlingspunda niður í 232, með lagahömlum, á stríðstím- um, en svo liefur hann farið hækkandi síðan, þrátt fyrir öfl- uga bindindiss'riarfsemi frá hálfu hinna ágætustu leiðtoga þjóðarinnar, kirkju, skóla og margra bindindissambanda ? Og hvað á að gera við vínframleið- endur, sem nota fjármagn sitt — eins og til dæmis bruggar- arnir á Englandi, tvær milljón- ir sterlingspunda til áfengisaug- lýsinga og eyðileggingar bind- indisstarfsemi ? Vilja hinir trú- uðu á fræðslu og fortölur taka að sér að snúa þessuin mönn- um ? Ætli það verði ekki eins og með þr.ælasöluna illræmdu, að sterkari átök þurfi til. Menn eru tregir til að sleppa ávinn- ingi, og það þótt blóðpeningar séu. 4. Hve miklu verður búið að fórna, áður en menn læra ag ♦ X $ •:• cssflaK2R*»«55öflöflQflQflö'oa I X t ? t t Y y Dannterkurfarar knatt- spyrnsfélagsins FRAN Keppa á íþróffavellinutn víd úrvalslíð (K. R., Vals o$ Víkíngs) mánuda$inn 17. ýúls kL 8,30 Gefa sígurvegarnír frá Danmörku sígrað úrvalslíðíð. Spennandf keppnL Allír úlávöll x t v ! X~X~X*<K~XK~X**>*>*>*X~X**>*>*X**X**X**X**X**>*X**X**X**>* vvvvvw*.* v v V V ♦!* v v v wvvvv I ♦> ! X Y t ♦> HUdl verðlækknn á Tomötnm t t t Y X | Fásl í öllum malvöruverzlunum t .;. y c , , . ... , . ,| tara með afengi svo að engan ? Sumir viha fa algert bann, i halfvolgir ganga menn svo ut 1 ,, s J s 1 s s a saki ? Hve langan tíma mun taka að kenna þjóðum slíkt? Hverju Því ekki hvorttveggja? Áflest- j Sumir staðhæfa, að almenn- ^ ' um öðrum sviðum er það svo, ingsálitið sé á móti banni, og í þennan hatrama hildarkik, og hvernig má slíkt sigur veita. Verelunaríöfnuð- urlnn éliagsteð** ur um siær 11 mlljónír kréna Eftir nýútkominni skýrslu frá Hagstofu íslands nam inn- innflutningurinn í júnílok kr. 30.154,950,00. Til sama tímás var útflutningurinn aðeins kr. 19.237.340,00. Er verzhmarjöfn- uðurinn því það sem af er árinu óhagstæður um tæpar 11 millj- ónir króna. Til samanburðar má geta þess, ,að á sama tíma í fyrra var innflutningurinn kr. 26.623.- 550,00, en útflutningurinn kr. 18.426.000,00. V,ar verzlunarjöfn uðurinn því óhagstæður um ca. 8 milljónir króna. Getur hér ,að líta eitt af verk- um þjóðstjóimarinnar tala. að mönnum er kennt að varast hætturnar, en svo er líka reynt að fækka hættunum sem rnest og taka þær af vegum manna. Því ekki gera hið sama viðvíkj- andi áfengisbölinu: kennamönn um ,að forðast það, en taka það einnig frá mönnum. Þjóðir semja umferðarreglur og lög um akstur á þjóðvegun- um. Mönnum er kennt að forð- ,ast hættur, en svó er gert alll hugsanlegt bæði með góðri vegalagningu og öðru, til þess að taka hættur af vegurn far- manna. Mönnum er kennt að fara með eld, en svo er einnig gert allt til þess að draga úr eldhættu. Mönnum er kennt að umgangast vélar, en þeir eru einnig verndaðir fyrir liættum frá þem, eftir því, sem viðverð- ur komið. Fyrst þegar farið var að setja vélknúðar vindur ískiphérvið land, þá varstund- um vanrækt að setja hlífar yfir tannhjólin, menn áttu að passa sig, en svo komu slysin — eg var sjónarvottur að einu, ,er tannhjólin tuggðu framan af fingrunum á hendi manns, er var að vinna við net á euiu slíku skipi. Hjólin voru hlífa- Iaus, en þegar maðurinn var búinn að missa nokkuð af fingr- um sínum, þá var sett hlíf yfir tannhjólin. Reyndur og gætinn maður stórslasaðist í verksmiðju hér á landi, vegna þess að vanrækt hafði verið að setja fallvörn á loftskör í verksmiðjunni, en eftir þetta slys var séð við því, að ekki skyldu fleiri slík koma fyrir. Þaiinig fara menn að í þessum sökum, lær,a af skaðan- um. Er ekki skaðinn orðinn nógu mikill af áfengisbölinu, að menn viti hvað gera skal? hefur alltaf verið síðan bannið fyrst var lögleitt. Afnám þess var að kenna dansandi ogdrekk andi lýð í Reykjavík og lötum mönnum úti um land, sem ekki nenntu á kjörstaðinn til þess að , greiða atkvæði. Úti um land j óska menn .einskis fremur, en j að áfengisverzlunum verði lok- ,að, og margir munu óska þsss hins sama hér í Reykjavík. Hitt kann satt að vera, að ákjósan- legt væri að fá enn sterkara almenningsálit gegn áfengisböl- inu, áður en banni er skellt á, og ber þá þeim, er hátt standa í þjóðfélaginu að ganga á undan og skapa slíkt álit, ef þeir vilja siðaðir menn heita. En ef landskunnir menn og há^ launaðir hegða sér eins og skepnur óátalið — ganga á fjór- um fótum í skemmtislölunum, eða gera þarfjr sínar á gólfin, má búast við að þeir, sem lægra eru settir haldi sér sitt ,af hvoru leyfilegt. Á þessu verð- ur að taka betur en gert hefur vereið hingað til, og verði það ekki gert, þá skulum við taka það ráð að nafngreina menn- ina, og sjá þá hvaða umtalskap ast. Ungur og ágætur maður | sagði mér nýlega, aðhannhefði j verið á skemmtun, sem íþrótta- menn stóðu að. Það er ekki j ýkja langt síðan. Á þessari skemmtun hefði verið hátt á þriðja lmndrað manna, en hann fullyrti að hann og kærastan hans hefðu verið nálega hin einu, sem ekki voru undir áhrif- um áfengis. Áfengisflöskur hefðu staðið á hverju einasta borði. Hvað segja íþróttamenn við þess'u? Ætlast þeir til, að vér heiðruni íþróttamennsku þeirra? Hvað á þá að gera? Það á að 5. Hversvegna er minnzt drukkið þar sem erfiðast er að iná í áfengi og áfengissölur eru ekki, en mikið drukkið þar sem opnar eru sölubúðir? Einhver sagði, að öllum sem kynnu að fara með áfengi, væri illa við allar hömlur". — En sú kenning. Eg hef aldrei þekkt m.ann, sem hefur kunnað að fara með áfengi, því þeir, sem aldrei drekka sig fulla og nota sarnt áfengi, og nota lítið, eru hættulegustu mennirnir og leiða aðra helzt afvega, því einhverj- ir reyna alltaf að leika hið sama eftir,, en geta ekki. Ekkert er viðbjóðsjegra í sambandi við áfengi, en hófdrykk'an og a)lt blekkjandi tal um hófdrykkju. Reynzla þjóðanna hefur sann- arlega ekki afsannað það, sem hinn ágæti forseti Bandaríkj- 3nna - Abraham Lincoln sagði: að áfengisineyzlan yrði ekki tamin, það væri ekki hægt að hafa hemil á henni, hún yrði því að afnemast. Þessi ósvikni mannvinur notaði heila sinn og hugsaði skýrt, en hann hugsaði líka með stóru og göfugu hjartá og þessvegna var hann á móti þrælasölti og áfengissölu, en með þrælasölubanni og áfengis- sölubanni. Það mun hverjum m,anni, sem menningu og um- bótum ann, óhætt að feta í fót-, spor hans. Vér eigum að auka fræðslu og hin menningarlegu áhrif, skapa sterkt og heilbrigt al- menningsálit, en stef'ia líka markvisst og hröðum skrefum að fullkomnu áfengissölubanni. Ástandið gefur ekkert efni til hálfvelgju og tvílyndis. SafDið ðshrffendom Svcínaíélag múrafa tslhynnír: Þar sem samningar við IV^úrarameistarafélag Reykjavíkur eru útrunnir, geta meðlimir félagsins ráðið sig til múrara- vinnu hjá hverjum þeim, sem skuldbindur sig til að verða við eftirfarandi lágmarkskröfum félagsins. 1. að taka ekki aðra en meðlimi Sveinafélags múrara í vinnu til þeirra verka, sem tilgreind eru í verðlista félags- ins, eða annarra þeirra, sem viðurkennt hefur verið að heyrði undir múraraiðnina. 2. Að greiða gildandi tímavinnutaxta félagsins eða sam- kvæmt gildandi verðlista þess. 3. Að greiða kaup meðlima félagsins á skrifstofu Sveina- sambandsins fyrir kl. 7 síðdegis hvern fimmtudag. 4. Að sjá um viðunandi aðbúð og öryggi á vinnustöðun- um. Virðingarfyllst STJÓRNIN. Hraðferðlr Steiodðrs Allar okkar hraðferðir til Akureyrar eru um Akranes. FRÁ REYKJAVIK: alla mánudaga, miðvikudaga og fösiu- daga. FRÁ AKUREYRI: alla mánudaga, fimmtudaga og laug- alrdaga. M. s. Fagiranes annast sjóleiðina. — Nýjar upphitaðai bifreið- ar með útx'arpi. STEINDÓR Sími: 1580, 1581. 15S2. 15S3, 15? 4. Tilkynnlng tíl kaupenda úl á landf sem fá blað~ íð senl beínt frá afgreíðslunnL Árgjaldið fyrir yfirstandandi ár á að greiðast í júlí þ. á. ÞUr, sem ekki hafa gert skil fyrir 1. ágúst eiga á hættu að blaðsendingar til þeirra verði stöðvaðar eftir þann tíma. Árg. 1939 kostar kr. 20.50. Munið að gera skil fyrir 1. ágúst. Afgreiðsla ÞjéðviIJams Box 57. ReykjavHf

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.