Þjóðviljinn - 18.07.1939, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 18.07.1939, Qupperneq 1
Eogar uppiQsiRoar m * i Loðnar yfírlýsingar um samning* ana um Tíenfsín~deiltifia, EINIÍASK. TIL ÞJÖÐViLJANS, KIIÖFN f GÆRKVÖLDI r|g A fundi í Neðri málstofu brezka þingsins í dag var Chamberlain forsætisráðlierra spurður ýmsum spurningum um utanríkismál. Hugh Dalton, einn af þingleiðtogum Verkam.flokksins spurði hvað liði samningunum í Moskva. Cliamberlain svaraði því að stjórn- tn hefði sent William Seeds, sendiherra Breta í Moskva ný fyrir- 'mæii, en kvaðst ekkert geta látið uppi um innihald þeirra. Spurði Dalton þá hvort forsætisráðherrann væri reiðubúinu að gefa skýrslu tun samningana í Moskva siðar í vikunni. Svaraði Chamberlain því einu, að þar um gæti hann engu lofað. IV. ARGANGUR ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLl 1939 163. TÖLUBLAÐ Hann var 408 367 hl. á laugardaginn og taefnr vaxið mjðg siðan Um Tientsin-samningana sagði Chamberlain að viðræðum þeirra Arita, utanríkismálaráðherra Jap- Úrvalíð vann Danmerkurfair~ farana með 6 :3 I gærkvöld kepptu Danmerkur- farar Fram við úrvalslið úr K. R., Val og Víking. Urðu úrslit þau að úrvalsliðið vann með 6 mörkum gegn 3. Veð- ur var gott og fór leikurinn hið bezta fram. Lýsing á honum birt- ist í blaðinu á morgun. ana og Sir Robert Craigie, sendi- lierra Breta í Togio, hefði verið frestað í bili, og ekki væri ákveðið hvenær viðræður yrðu teknar upp að nýju, Þingmaður í Verkamannaflokkn um spurði þá hvort viðræðumar í Tokio mundi eingöngu snúast um Tientsin-deiluna, eða hvort farið yrði út í víðtækari samninga um afstöðu Breta til Japana al- mennt, og sér í lagi áhrifaskipt- ingu stórveldanna í Austur-Asíu. Chamberlain svaraði því, að þótt slikar kröfur hefðu komið fram í japönskum blöðum, hefði stjórn- inni engar þessháttar kröfur bor- izt frá stjóminni í Japan. Fréttaritari. Slldaraflínn margfaldaðísf i víkunní sem leíð og var á laugardagskvöldíð komínn upp f 408 367 hekfólifra. Um sama leyfí í fyrra var hann nær þriðfungí mínni eða aðeíns 153 437 hekfólifrar en i híffíðfyrra var síldaraflínn nokkru meírí en nú eða 568 039 hekfólífrar. Eftír löndunarstöðum shiptíst aflínn sem hér segir: Vestfirðír og Strandir.................. 32 156 hl. Síglufjörður, Shagaströnd, Sauðárhróhur og Hofsós..............................165 542 hl. Eyjafjörður, Húsavíh, og Raufarhöfn . . 177 793 hl. Austfírðír.............................. 2 145 hl. Fjöldí shípa hom ínn til Siglufjarðar og annarra staða, þar sem verhsmíðjur eru, um helgína og voru þau öll með ágætan afla, Þá var og míhíl sildveíðí fyrír Austurlandí í gær. Háfíðahöld i Gaulverjabæ. Mfnníng séra Páls Sígurdssonar. Fer hér á'eftir skýrsla Fiskifé- lagsins um afla hinna einstöku Stór franskur flugfloti flýgur æfingarflug yfir Bretland Bretar ætla að hafa loftvarnaræfíngar í sambandí víð flugíð EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJ- NS KHÖFN I GÆRKVÖLDI Stór floti franskra hernaðarflug véla mun á næstunni fara í æfinga- ílug yfir Bretlandseyjar og endur- gjalda þannig hcimsókn brezku hernaðarflugvélanna, er flugu suð- ur yfir Frakkland í vikunni sem leið. Ekki er gefið upp hvaða leið flugvélarnar fljúgi, nema hvað vit- að er að stór sveit sprengjuflug- véla muni fljúga yfir London. Því er einnig lialdið leyndu hverrar tegundar flugvélarnar, sem æfingaflugið fara, eru. Það eitt er Iátið uppi að flugvélarnar verði af allra nýjustu gerð, ný- komnar úr verksmiðjunum. Flugið er farið bæði í því skyni að reyna hinar nýju gerðir, og til þess að æfa franska heniaðarflugmenn í flugi yfir framandi lönd. Talið er að í sambandi við flug frönsku hernaðarflugvélanna yfir Bretland verði hafðar loftvarnaæf- ingar þar, en tilhögun þeirra hefur ■ekkert verið gert uppskátt um. Að afloknu þessu flugi munu brezkar flugsveitir fljúga öðru sinni suður yfir Frakkland. Yfirforingi brezka hersins utan Bretlands, Sir. Edmond Ironside, lagði í dag af stað frá London í ferðalag til Varsjá, og mun hann eiga viðræður við yfirstjórn pólska liersins. 1 tilefni af för hans ráðast þýzk blöð heiftarlega á Breta og „inni- lokunarpólitík” þeirra. Blaðið „Angriff”, segir fullum fetum að ekkert stoði að kjafta í Varsjá, ákvarðanir um hvað gera eigi ■verði teknar í Berlín! Frönsk flugvél. Hnmarniðnísnðnverksmiðja tekur til starfa i Vestmannaeyjum S. í. F. starfrækír verksmíðjuna, sem útíbú frá níðursuðuverhsmíðjunní hér Sölusainband íslenzkra fiskfram leiðenda liei'ur ráðizt í það að starfrækja í Vestmannaeyjum nið- ursuðuverksmiðju, til þess að sjóða niður humar. Vorður niður- suðuverlcsmiðjan útibú frá verlt- sniiðju S. I. F. hér í Reykjavík. Hefur S. í. F. leigt í þessu skyni húsnæði af Útvegsbankanum og verður þar komið fyrir vélum, sem til eru hér. Var þetta áður fisk- geymsluhús, er Gísli J. Johnsen átti. Gert er ráð fyrir að verk- smiðjan taki til starfa um miðjan ágústmánuð. S. I. F. hefur að undanförnu gert ýmsar athuganir er varða humarveiði. Hefur það haft 20 smálesta bát héðan úr Reykjavík við veiðarnar í tvo mánuði og hef- ur hann aflað ca. 150 körfur eftir 1—2 daga. Rannsóknir þessar hafa I leitt í ljós, að humarveiðin er nær J eingöngu í nánd við Vestmanna- eyjar. | Hinsvegar er flutningur hum- arsins frá Vestmannaeyjum hing- að til Reykjavíkur bæði langur og kostnaðarsamur. Er það höfuðá- ! stæðan til þess að S. í. F. hefur j íiskveiðiskipa talinn í málum. Botnvörpuskip: Arinbjörn Hersir, Rvík 2337 Baldur, Rvík 1190 Belgaum, Rvík 4433 Egill Skallagrímsson, Rvík 1088 Garðar, Hafnarfirði 1807 Gulltoppur, Rvík 3654 Gyllir, Rvík 1258 Hafstein, Rvík 832 Haukanes, Hafnarfirði 1471 Hilmir, Reykjavík 922 Jón Ólafsson, Rvík 1550 Júní, Hafnarfirði 2730 Kári, Rvík 1578 Maí, Hafnarfirði 1628 öli Garða, Hafnarfirði 1335 Rán, Reykjavík 2683 Sindri, Akranesi 1343 Skallagrímur, Rvík 7065 Skutull, Isafirði 3204 Snorri Goði, Rvík 1512 Surprice, Hafnarfirði 2708 Sviði, Hafnarfirði 1759 Tryggvi gamli, Rvík 1735 Þorfinnur, Rvík 3829 Þórólfur, Rvík 1247 Línuguf uskip: Andey, Hrísey 1200 Alden, Stykkishólmi 1507 Ármann, Rvík 2806 Bjarki, Siglufirði 2603 Bjarnarey, Hafnarfirði 1561 Björn austræni, Siglufirði 1896 Fjölnir, Þingeyri 957 Freyja, Reykjavík 2212 Fróði, Þingeyri 2666 ráðizt í starfrækslu verksmiðju þessarar. Við þetta bætist enn- fremur að hin mesta nauðsyn er á því að koma humarnum sem nýj- ustum í dósirnar. Ekki er enn vitað, hve mikil af- ' köst hinnar nýju verksmiðju verða en hún á að geta soðið niður allan þann humar, sem gert er ráð fyrir að veiðist hér. Að visu hefur það aldrei verið rannsakað til hlítar hve mikið magn af humar er á hérlendum miðum. Er hin mesta nauðsyn á þvi, að undinn yrði bráður bugur að slíkum rannsókn- um. Á sunnudaginn fór fram í Gaul- verjabæ í Flóa guðsþjónusta í til- efni af því að liðin voru 100 ár frá fæðingu séra Páls Sigurðssonar, sem þjónaði Gaulverjabæjarpresta kalli síðustu ár ævi sinnar, en hann dó aðeins 48 ára að al-dri af slysförum. . . Séra Páll var gáfumaður mikill og skörungur hinn mesti. Hann snerist öndverður gegn ýmsum kennisetningum kirkjrtnsnar, eu þð einkum útskúfunarkenningunni. Vakti þetta athygli um land allt, og skiptust menn mjög í flokka með eða mót.i séra Páli. Séra Gísli Skúlason flutti mess- una, en ekki virtist honum sérlega hugleikið að tala um þennan merka fyrirrennara sinn. Sigur- geir Sigurðsson biskup flutti og ræðu um séra Pál. Að messu lokinr.i var gengið að leiði séra Páls og lagður á það blómsveigur. Þar mælti sonur séra Páls, prófessor Árni, nokkur orð, mjög vel valin. Söngflokkur úr Ölfusi undir stjórn séra Ölafs frá Amarbæli, annaðist kirkjusöng- inn, og fórst það vel. Mikið fjöl- menni kom til kirkju. Giímumenn Armanns eru beðn- ir að mæta á glímuæfingu í Aust- urbæjarbarnaskólanum kl. 8 í kvöld. Hringur, Siglufirði 1306 Huginn, Rvík 1023 Hvassafell, Akuryeri 4153 Isleifur, Akranesi 1389 Jarlinn, Akureyri 1542 Jökull, Hafnarfirði 3527 Málmey, Hafnarfirði 1465 Ölaf, Akureyri, 686 Ölafur Bjarnason, Akranesi 2745' Pétursey, Súgandafirði 937 Rifsnes, Rvík 2257 Rúna, Akureyri 704 Sigríður, Rvík 1969 Skagfirðingur, Sauðárkróki 1580 Sverrir, Akureyri 990 Sæborg, Hrísey 497 Sæfari, Rvík 663 Venus, Þingeyri 1583 M. s. Eldborg, Borgarnesi 1811 V. s. Þór, Rvík 1886 Mótorskip: Aage, Siglufirði 1019 Ágústa, Vestm.eyjum 717 Árni Árnason, Gerðum 1087 Ársæll, Vestm.eyjum 265 Arthur & Fanney, Akureyri 698 Ásbjörn, Isafirði 1140 Auðbjörn, Isafirði 1208 Baldur, Vestmannaeyjum 340 Bangsi, Akranesi 803 Bára, Akureyri, 909 Birkir, Eskifirði 789 Björgvin, Vestm.eyjum 1721 Björa, Akranesi 1225 Bris, Akureyri 733 Dagný, Siglufirði 3962 Dóra, Fáskrúðsfirði 1132 Drifa, Neskaupstað 1467 Erna, Akureyri 1234 Freyja, Súgandafirði 941 F’rigg, Akranesi 195 Fylkir, Akranesi 1434 Garðar, Vestmannaeyjum 1679 Gautur, Reykjavik 365 Geir, Siglufirði 1931 Geir Goði, Rvík 1126 Glaður, Hnífsdal 401 Gloría, Hólmavik 2471 Gotta, Vestm.eyjum 673 Grótta, Akureyri 1676 Gulltoppur, Hólmavík 1050 Gunnbjörn, Isafirði 1041 Gunnvör, Siglufirði 2184 Gyllir, Vestm.eyjum 752 Haraldur, Akranesi 1241 Heimir, Vestmannaeyjum 1159 Helga, Hjalteyri 1872 Hermóður, Akranesi 1525 Rermóður, Rvík 710 Hilmir, Vestm.eyjum 1366 Hjalteyrin, Akureyri 1111 Hrefna, Akranesi 1184 Hrönn, Akureyri 901 Huginn I., Isafirði 1194 Huginn H., Isafirði 1194 Huginn III., Isafirði 1709 Hvítingur, Siglufirði, 770 Höfrungur, Reykjavík 566 Höskuldur, Siglufirði 1040 Vöggur, Njarðvík 302 Isbjörn, Isafirði 1850 Jón Þorláksson, Reykjavík 1342 Kári, Akureyri 809 Keilir, Sandgerði 846 Kolbrún, Akureýri 1534 Kristján, Akureyri 851 Leo, Vestmannaeyjum 2067 Liv, Akureyri 777 Már, Rvík 1915 Marz, Hjalteyri 542 Minnie, Akureyri 1164 Nanna, Akureyri 1464 Njáll, Hafnarfirði 828 Olivette, Stykkishólmi 243 Pilot, Innri-Njarðvik 621 Síldin, Hafnarfirði 1669 Sjöfn, Akranesi 990 Sjöstjarnan, Akureyri 935 Sleipnir, Neskaupstað 1953 Snorri, Siglufirði 1049 Stathav, Siglufirði 347 Stella, Neskaupstað 1959 Súlan, Akureyri 3068 Sæbjöra, Isafirði 1645 Sæfinnur, Neskaupstað 1934 Sæhrímnir, Þingeyri 1831 Sæunn, Akureyri 917 Unnur, Akureyri 55T Valbjörn, Isafirði 2224 Valur, Akranesi 911 Vébjörn, Isafirði, 1406 Vestri, Isafirði 1349 Víðir, Reykjavík 145 Víkingur, Siglufirði 1006 Þingey, Akureyri 291 Þorgeir goði, Vestm.eyjum 966 Þórir, Reykjavík 1536 Þorsteinn Reyðarfirði 493 Mótorbátar 2 um nót: Alda/Hannes Hafstein, Dalvík 338 Alda/Hrönn, Fáskrúðsf. 617 LIha wiU nU n 4 CJ1 Al 1

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.