Þjóðviljinn - 18.07.1939, Side 3
Þ JÓÐ VILJINN
Þriðjudagurinn 18. júlí 1039.
Hlorgnnblaðlð sogir
„lföta sðgn“
Stutt endufsögn með sbýríngum
Morgunblaðið hefur „ljóta
sögu“ að segja í leiðara síji-
um á surmudaginn. Þjóðviljan-
um þykir rétt að endursegja
þeessla sögu að efni til, með
viðeigandi skýringum. Það er
því miður nauðsynlegt að segja
ljótar sögur, svona stundum.
Fyrsti kafli „ljótu sögunnar"
í Morgunblaðinu er um það
að þingið hafi fyrir nokkrum
ánun ákveðið að ríki og bæir
skyldu leggja fram nokkurt fé
til þess að stuðla að því að fá-
tæ-kir verkamenn ættu þess kost
að byggja sér góðar og ódýrar
íbúðir. Héðijrm Valdimarssbn
haíði samið um þetta frumvarp
til laga, Alþýðuflokkuriinn stóð
einhuga að því að Framsókn-
arflokkurinn léði því lið. Þann-
ig komst málið í höfn, eins og
mörg önnur itmbótamál, fyrir
samstarf tveggja flokka, sem
þá voru í raun og sannleika
umbótaflokkar.
Flestum mun nú finnast að
þessi þáttur sögunnar sé alls
ekki ljótur, heldur þvert á móti
fallegur. En sjálfsagt hafa
slæðzt ljótar endurminningar að
ritstjóra Morgunblaðsins þegar
hann var að skrifa þessa sögu.
Hann hefur auðsjáanlega
minnzt þess, hvemi gfflokkur
hans, íhakisflokkurinn. barðist
gegn þssu máli með hnúum
og hnefum. Ef til vill hefur
hann minnzt Magnúsar Jóns-
sonar Fultonfara og prófessors,
sem af sinni alkunnu skarp-
skyggni mælti bessi orð á Al-
þingi Islendinga, þegar Iögin
um verkamannabústaði voru
rædd: „Langbezta ráðið til að
IeyM húsnæðismálið er að gera
ekki neitt“.
Það er ekki um að villast,
Ihaldsflokkurinn barðist gegn
lögunum um verkamannabú-
staði af því að hann vildi verja
gróðamöguleika sinna eigin
máttarstólpa, hann vildi láta
einkaframtakið hafa óbundnar
hendur til að byggja hús og
okra á húsaleigu, hann vildi
láta sína menn græða á því
að leigja þeim snauðustu kjall-
araholur >og hanabjálkakompur,
en til þess að það mætti verða
var langbezta ráðið „að gera
ekki neitt“.
Þetta er sannarlega Ijót
saga.
Næsti kafli sögunnar fjallar
um það, að Héðinn Valdimars-
son hafi notað Byggingarfélag
alþýðu til pólitísks ávinnings
fyrir Alþýðuflokkinn. Þettavog-
ar blaðið sér þrátt fyrir það,
þótt því sé fullljóst, að Bygg-
ingarfélag alþýðu hefur ætíð
staðið öllum opið. Enginn, sem
leitað hefur þar upptöku, hefur
verið spurður um stjórnmála-
skoðanir. Engum hefur verið
synjað um upptöku og þeir,
sem hafa gengfið í félagið, hafa
fengið sitt núrner, og íbúðir
hafa þeir fengið eftir númera-
röðinni, svo framarlega, sem
þeir hafa veríð 1 tilbúnir að
leggja fram tilskilið fé til
byggingarinnar, þegar röðin
kom að þeim. Þrátt fyrtr ]>að
að Morgunblaðinu er allt þetta
kumiugt, dirfist það að tala
um pólitíska hlutdrægni í sarn-
bandi við störf Byggingarfélags
alþýðu imdir stjórn Héðins
Valdim'arssonar. Slíkt er sann-
arlega „Ijót saga“.
I þriðja þætti segir frá
þyí, ‘ fer ihaídsmenn. sem þál
voru búnir að breyta um nafn,
og hétu nú Sjálfstæðismenn,
tóku sig til og stofhuðu Bygg-
ingárfélag sjálfstæðra verka-
manna.
Qömul saga hafði endurtek-
ið sig. Framfaramál, sem íhald-
ið hafði barizt gegn eftir beztu
getu, var orðið vinsælt. Hver
hugsandi maður sá og skildi,
að hver sá flokkur, sem sýndi
því fjandskap, hlaut að tapa
fylgi, að sá flokkur, sem dugði
því bezt, hlaut að vinna á því
fylgi. Verkamenn, sem fylgdu
Sjálfstæðisflokknum að málum,
höfðu verið tregir til þess að
igang|c1 í Byggingarfélag alþýðu
vegna þess að leiðtogar flokks-
ins höfðu sýnt lögunum um
verkamannabústaði og Bygg-
ingarfélaginu fullan fjandskap.
Þessir sömu leiðtogar hóuðu
nú þessum mönnum til fund-
ar og fengu þá til þss að stofna
Byggingarfélag sjálfstæðra
verkamanna. (1933 eða 1934).
Umfram allt varð að koma í
vg fyrir að þeir sameinuðust
stéttarbræðrum sínum í Bygg-
ingarfélagi alþýðu og legðust
á eitt með þeim að vinna stór-
virki á stéttarlegum grundvlli
án tillits til stjórnmálaskoðana.
Umfram allt varð að sundra
hagsmunasamtökum þeirra,
greina þá í hópa eftir stjóm-
málaskoðun, það var leiðin til
þess að ná hinum yfirlýsta til-
gangi leiðtoganna, að ekkert
væri gert.
Alþingi hindraði þessa
sundrungarstarfsemi með lög-
um frá 9. jan. 1935, þar sem
svo er ákveðið, að aðeins eitt
byggingarfélag geti notið lána
ur Byggingarsjóði, á hverjum
stað.
Sannarlega er þessi fram-
koma íhaldsins í garð bygg-
ingarsamtaka verkamanna „Ijót
saga“. Þess má geta verka-
mönnum þeim til hróss, senr
Sjálfstæðisflokknum fylgdu að
málum, að þeir hafa á seinni
árum ekki hlýtt skipunuin leið-
toganna, þeir hafa mjög marg-
ir gerzt góðir félagar í Bygg-
ingarfélagi alþýðu.
Fjórði þátturinn í sögunni
hefst á því að skýrt er frá á-
greiningi, sem upp kom innan
Alþýðuflokksins milli sam-
einingarmanna og hægri arms
flokksins, og hvernig þessi á-
greiningur leiddi til þess, að
Héðmn Valdimarsson og aðrir
sameiningarmenn hurfu úr
flokknum. Telur blaðið, að Al-
þýðuflokknum hafi þótt allillt að
Héðinn tæki með sér þau
„hlunnindi til pólitísks fram-
dráttar, sem formennska hans
í Byggingarfélaginu veitti.
Síðan segir blaðið orðrétt:
„Til þess að komia( í veg fyr-
ir þetta, gaf hinn nýi félags-
málaráðherra út bráðabirgða-
lög, þar sem vötdin í Bygg-
ingarfélagi alþýðu skyldu tek-
in af Héðni og fengin dyggum
Alþýðuflokksmanni.“
Þar næst er á það bent,
hversu þetta hafi mistekizt, og
þegar það var sýnt, var ,*fyP-
ir atbeina félagsmálíaráðherra
stofnað með leynd nýtt bygg-
mgarfélag". Svo bætir blaðið
við: „þessi aðferð öll frá byrj-
un tíl hins síðasta, er hin and-
styggilegasta“. Já, satt er það,
þetta er Ijót saga, og það Ijót-
asta við hana er það, að eitt
af stuðningsblöðum núverandi
ríkisstjórnar lýsir því yfir, blá-
kalt og blygðunarlaust, að rík-
isstjórnin gefi út bráðabirgðar-
lög til þess eins að taka völd-
in af löglega kjörnum formannl
í samvinnufélagi og fá þau í
hendur dyggum stuðnings-
marrni stjórnarinnar. Dettur
Morgunblaðinu í bug, að það
geti komið ábyrgðinni af þessu
pólitíska stórhneyksli á herð-
ar Alþýðuflbkksjns eins. Veit
það ekki fullvel, að stjórnin öll
er um það sem aðrar stjórn-
arathafnir samíábyrg, veit það
ekki, að það var fulljtrúi Sjálf-
stæðisflokksþis í ríkisstjóminni,
Jakob Mölíer, sem réði því,
að St. Jóhann gat komið of-
beldi sínu fram. Aflt þetta veit
Mofgimblaðið, og það véit
ugglaust líka, hver laun Jakob
á að fá fyrir liðveizluna. Enn-
fremur veit það, og sú vizka
er því þyrnir í augum, að lang
samlega flestír flokksmenn þess
líta á allt þetta framferði rík-
isstjómariimar sem „andstyggh
legt framfer'ði“, þess vegna tal-
ar það um „ljóta sögu“# þess
vegna vill það, á yfirborðmu,
Ieysa upp þá samábyrgð, sem
ríkir um ósómann, og #and-
styggilegheitin“ meðal ríkis-
stjórnarinnar, það vill liafa leyfi
til að atyrða St. Jóhann fyrir
verkamannabústaðahneykslið, í
ötaðinn á Alþbl. að fá að atyrða
Ólaf Thórs fyrir Siglufjarðar-
hneykslið og væntanlega fyrir
byggðaleyfin, þegar þar að
kemur. Á þennan hátt á að
reyna að blekkja heiðarlega
menn úr öllum flokkum tilþess
að trúa því, að hneykslin hafi
verið framjln í óþökk þessa eða
hins ráðherrans, eftir því, sem
henta þykir á hverjum tíma
Svívirðilegri loddaraleikur hef-
ur aldrei verið leikinn á sviði
íslenzkra stjórnmála, svívirði-
legri blekking hefur aldrei ver-?
tð í frammi höfð gegn íslenzku
þjóðimú. Og stjómin, sem þetta
fremur, er svo óskammfeilin að
kenna sig við þjóðina, þjóð-
iná, sem hún svíkur
með kossi. Júdasarleiðin ein er
fær til að krossfesta frelsi þjóð-
arinnar, til þess að veita ræn-
ingjum og bófum friðland í
æðstu valdasessum landsins.
Sannarlega er þetta ljót saga.
Frh. á k. síðu
Skuldaskil
Jóneisar Jónssonar
víð sósíalísmann
eftír
Hédínn Valdímarsson
er bók, sem allir þurfa að eiga
og lesa, sem fylgjast vilja með
í íslenzkum stjórnmálum.
Bókiin er yfir 200 síður,
en kostar aðeins kr. 1,50.
Fæst m. a. í
Bókaverzlun
Heímskrínglu
Laugaveg 38. Sfmi 5055.
Send gegn póstkröfu hvert á
land sem er.
lækkað I verðl
Frá og með deginum i dag I
»
kosíar smjörlikí okkar í \
»
smásölu kr. 1,52 kg, í Reykja:
vík og Hafnarfírðí. Annars~i
:
staðar hærra, sem svar- >
: ;
ar fragf og ödrum kosfn- >
aðí.
i
‘
Smjörlíkisgerðin Ljómi
| B.f. Smjörlíkisgerðín
H.f. Svannr
»
H.L Ásgarðar
£
" besta teéu«d
1
flrrvM!»>*ss . scrrr»«l"'0““
Mrrrr»'«*‘'e' ; serrr «4'5»s'
Vðjut'
sN/
BF ' v
-
~t ’
Bs
mm i
t
2 oiWr,otW» we
sötnuo
ofe^'8ÖÍnUn
. ijwaswi*
h
OLÍUVKltZLUX ÍSLANDS H/r
Einkaumsboðsmenn á íslandi fyrir:
C C. WAKEFIEI.D & CO. a;s
ÞAÐ ER EINS MEÐ
Hraðferðir B. S. A.
og ÞJÓÐVILJANN
Alia da$a nema mánuda$a
Afgreíðsla í Reybjavíb á
BIFREIÐASTOÐ ÍSLANDS Símí 1540.
Bífreíðasföð Akureyrar.
w
Hraðferðir Steindórs
fíl Akureyrar um Akranes eru:
FRÁ REYKJAVIK: alla mánudaga, miðvikudaga og föstu-
daga.
FRÁ AKUREYRI: aíla mánudaga, fimmtudaga og laug-
airdaga.
Afgreíðsla okkar á Akureyrí er á bífreíðasföd
Oddeyrar, sími 260.
M. s. Fagiranes annast sjóleiðina. — Nýjar upphitaðar bifreið-
ar með útvarpi.
Bifreiðasfeð Steindórs
Sími: 1580, 1581. 1582. 1583, 1584.
Póstferðir 19. júlí.
Frá Reykjavík: Mosfellssveitar,
Kjalamess, Reykjaness, ölfuss- og
Flóapóstar, Þingvellir, Laugarvatn
Þrastalundur, Hafnarfjörður, Aust
anpóstur, Borgames, Akranes,
Norðanpóstur, Stykkishólmspóst-
ur, Alftanespóstur. '
TLI Reykjavíkur: Mosfellasveit-
V.W .. -
Pren tniynJjsto /\i n
L EI FT U R
býr til /. ftokks pre:i:
myr.dir fyrir Jægsta it .i
//.ifir*. 17. Sirni 53. 9
vatn, Þrastalundur, Hafnarfjörð-
ar, Kjalarness, Reykjaness, ölfuss- ( ur, Borgaraes, Akranes, Norðan-
og Flóapós+ar, Þingvellir, Laugar- póstur.