Þjóðviljinn - 26.07.1939, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26.07.1939, Blaðsíða 2
Þ JÓÐ VIL JINN Jjott'. Tnr-» * rjTVM o-, TT'f f JQ^Q liílllllllKIÍHIIllllllltllltlliHlllllHlliHllfHH I pJftOVHJINM Ctgefandi: • Sameiningarflokkur . alþýðo — Sósíalistaflokkurlnn — ; tíitstjórar: | Einar Olgeirsson. ! Sigfús A. Sigurhjartarson. Sitstjórnarskrifstofnr: Hverf- isgötu 4 (3. hæð), sími 2270. Afgreiðsln- og anglýsingaskrif- stofa: Austurstræti 12 (1. hæð) sími 2184. Vskriftaigjald á mánnði: .. . Reykjavík og nágrenni kr. 2,50. Annarsstaðar £ landinu kr. 1,75. I lausasölu 10 aura eintakið. /íkingsprent h. f. Hverfisgötu | i. Sími 2864. Þarfasfí þjónnínti Enn virðist Chamberlain ætla að verða fasismanum iþarfur þjónn, Brezka stjórnin er þegar gengin að samningaborði í Tokio og læt- ur bjóða sér þar svo auðmýkjandi meðferð, að undrun sætir. Japan- ir heimta að Bretar taki afstöðu með landvinningum þeirra í Kína, viðurkenni þá, og fari með hina | löglegu stjórn Kína eins og stjórn óvinveitts ríkis. Og brezka stjórn- in gengur að þessu öllu, trú sjónar miði afturhaldsins, að hvað sem það kosti megl aldrei styrkja þjóð frelsisbaráttu eins og þá, er kín- verska stjórnin á nú í, heldur skuli kúgurunum og landræningjunum hjálpað, — sagan frá Mandsjúkúó, Abessiníu og Spáni endurtekur sig nú í Kina. Og til þess að geta styrkt fas- ismann er Japönum leyft að mis- bjóða brezkum þegnum og brezk- um hagsmunum svo, að slíks munu engin dæmi síðan Bretland náði stórveldisaðstöðu sinni. Og ekki fer hjá því, að hin háðulega með- ferð og fyrirlitning sú, er Japan- ir sýna Bretum, verður til þess að grafa undan virðingu Bretlands sem heimsveldi, svo að hún á tæp ast viðreisnar von. Sama sagan er að gerast í Ev- rópu. Þar er undanhaldið í fullum gangi. Fasistastórveldin þrjú, Þýzkaland, Italía og Japan, hafa nána samvinnu um landránafram- kvæmrir og heimspólitík. Milli Danzigmálanna og Tientsindeil- unnar hafa legið þræðir, sem stjórnmálamenn fasistanna hafa kippt í eftir fyrirfram lagðri áætl- un. Og hinir voldugu bandamenn fasistanna, auðvaldsklíkurnar, er standa að baki stjórnum Bretlands og Frakklands hafa ráðið því að þcssi voldugu lýðræðisriki ha»'a i kki einungis liðið hvert ofber’tis- verk fasismans eftir annað, heiu- 11 be'nlini t hjálpað fasistunun' leynt og ljóst, að framkvæmd þeirra. Gott, dæmi um það eru viðræð- ur þeirra Hudsons og Wohltats, um stórkostlega hjálp frá Bret”m tj að rétta við hinn örþrota þjó V frbúsk.Tf výzkalands. Jafní r-.mt hafa þessir banda- renn H.'lJ^rs og Mussolinis hi'\.it- að að 'i .t að yrði bíjndalag gegi. ofbeldi r.M nmnas. Alrrrr',i')sálitið í Bretland, og Frakklandi er á móti þessari hjalp við fasismann. Andstæð-.ngar Chamberlains, allt inn í raðir í- haldsflokksins, skrifa um þennan óhappamann þannig, að honum sé tÍJ einsk: j trúandi, hann ver.’.i að f: ra frá r ! þess að hægt o': að reka póli /K. er sé Bretlandi verð- ug. Og bi /'in, sem fóru á margra daga hvinandi Chamberlainsfyllirí .......... DNfiA FÓLKIB iiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiinii imiiiiimiiiimiiimimiiiiiimiimimiv Svifflug Ég mætti kunningja minunJ í gært sem er áhugamaður um svifflug og meðlimur Svifflugfélagsins. Þú tekur ekki þátit í námskeið-i inu, sem stendur yfir austur á Sand^ skeiði? — Nei því miður ég á ekki frí. — Veistu nokkuð hve margir þátt- takendurnir eru? — Ég held eitthvað 20—30. — Ertu nú alltaf jafn spenntur fyrir þessari íþrótt eins og þegar þú byrjaðir? Hve oft komizt þið eiginlega á loft um helgar? — Það kemur stundum fyrir að maður fái ekkert „start“, eða rás, eins og einn félaganna er að venja okkur á að segja, en 1 stundum kemst maður allt að fimm-sex sinn- um upp á dag. Enda þótt maður sé viss um. að komast ekki upp (ef mætt er of seint á sunnudagsmorgn- ana, seinna en á mínútunni 8, fær maður ekki að fljúga þann dag) er svo skemmtilegt að vera ausfur frá, í hópi félaganna, að maður leggur á sig að púla allan daginn. — Púla? Já, bera flugurnar frá lendingar- sfað að þeim stað sem „ræst“ er fyrir utan að bera þær úr flugskýl- inu og í það aftur. Þá þarf mað- ur að taka á þegar flugurnar eru ræsfar með teygju. Það vita ekki allir hvernig við komumst á loft, svo ég ætla að skýra þér frá því atriðn. í gamla daga, þ. e. í bernzkij svifflugsins á öðrum, og jafnvel fyrsfa tug aldarinnar voru flugurn- ar látnar standa utan i hlíö, sem vindurinn skall á. Ef nógu hvasst var, lyftist fiugan strax og þeir sem hjálpuðu til siepptu henni, að öðrum kosti var hlaupið með hana upp í vindinn þangað fil hún losn- aði. Eftir* heimsstyrjöldina var far- ið að nota teygju, og sú aðferð tíðkast enn í dag. Teygjan er um þumlung í þvermál og allt að 60 á .lengd. Á henni miðri er lykkja, sem fest er á krók á svifflugunni (eða renniflugunni). Svo raða 3—6 ;strákar sér á hvern enda og ganga skáhalt sitt fjl hvorrar handar frá flugstefnunni. Einn eða tveir halda flugunni, þeir sem toga, faka á rás og þegar kennarinn, sem stendur hjá flugunni álílur, að hæfileg strenging sé komin, skipar hann ; september sl, (sbr. Morgu.ii'.'i.ð- F og Tímnrn), þora nú ekki ann- i ac, en að i. urkenna Llutverk bans I þjónust rasismans. Almen'..0sálitið í Bretlan og Irakklana: heimtar hreina tnnm- ijfga við o vétríkin, heimta ■ við • r:ám gegn fasismanr m. Fyij- eða síðar ry" þjóðirnar Chamb<rií;.n og hans nó'um til hliðar og Þ:i upp vörn i./rir lýðræði og Ijj.rt- frelsi í sam-vinnu við verklýðsrikið í austri. En hver dráttur, hver ný svik við lýðræðið, sem Chamber- l'án, þarf: '. þjónn fasismam, Ler •'ð drýg: kostar bungar f..rnir. frm hægt efði verið að a.'-t á Islandi „íhaldsmönnunum“ (þeim sein halda í stél flugunnarj að sleppa. Allir byrjendur eru ræstir á þennan hátt. En um 1930 var byrjað að ræsa flugurnar með því að láfa bíl draga þær á stálvír, og skömmu seinna vóru vélflugur notaðar til að draga svifflugurnar hátt í loft upp. „Kata- pult-start“ hefur einnig verið not- að. Þá er flugunni slöngvað af stað með sérstökum útbúnaði kata- þult (slöngvivél). Ef þú kemur á flugdaginn gefst þér tækifæri til að sjá sitt af hverju af þessu. — Ég kem og áreiðanlega ekki einn því flesta Reykvíkinga langar til að sjá flugsýninguna. Er það ekki sunnudaginn 30. sem hún er? Jú. Heyrðu Guðmun,dur viltu ekki verða félagi í Svifflugfélaginu, mér heyrist á þér að þú hafir á- huga fyrir því? — Mig hefur langað frá fyrsfu tíð að verða svifflugmaður, en ekki orðið úr; livað kostar það? Inntökugjaldið ern 10 kr. og mán- aðargjaldið það sama. Helíningnum j af þeim peningum, jafnvel öllum, spararðu á annan hátt með því að gerast félagi, því þú sefur þig eng- an sunnudag úr færi að komast á flugæfingu, og eyðir þá ekki pen- ingum til annars. Bílfar austur og út, ásamt yfirnógu af kakói er innifalið í mánaðargjaldinu, við þurfuin að fá sem flesta með okkur að stunda íþrótt í þróttanna. — Já, það er nú svona, að yfir- gefa konuna á hverjum sunnudegi. Þú lætur hana auðvitað koma með, kvenfólk getur stundað svif- flug alveg eins vel og karlmenn! Kannske eftir flugdaginn. . . Hvernig er það neyndar með þessa póstferð sem farin verður á svif" flugu. Er það rétt að lent verði i Vatnsmýrinni? — Já. — Það verða seld sérstök kort austur á Sandskeiði, sem svo verða stimpluð með sérstökuni stimpli — en hlessaður biddu mig ekki að senda þér kort, það eru svo margir húnir að fá mig til að lofa sér því, að ég sé ekki fram á annað en að ég verði að hafa mcð mér fjölritara og „adressuvél" aust- ur, ef ég á að hafa tíma afgangs til að njóta flugsins sjálfs. Svo við hættuin að tala um flugdaginn, og ég taki til að spyrja þig: Þar sem þú ert nú utan við svjffiugið get- urðu kannske sagt mér hvernig á því stendur að menn eru oft að spyrja mig hvaða gagn sé að svif- fluginu? — Nei. Svei attan, ert þú . . Án gamans, hvaða gagn er að skiða- íþróttinni? Hvaða gagn er að sér- hverri íþrótt, sem laðar mann til útiveru og áreynslu? Hvaða gagn éf að sérhverri íþrótt, sem lyft- | ir hugum manna og vekur dáða- j hvöt þeirra? Því getur sérhver svar- I Það, og þá um leið fyrstu spurn- ! Framh. á 4. síðu. Dagskrá æsknlýðsmóts- ins í Oslo Norræna æskulýðsmótið, sem skýrt var nýlega frá hér í blaðinu] kemur saman í Oslo 5. n. m. og hefst þá með hátíðahöldum í Frogij erseteren. Söngflokkur ungra verka- manna syngur, en Forsberg ritstjóri frá Stokkh. flytur ræðu. Auk þess koma ýmsir norrænir listamenn á mörgum sviðum fram og skemmta. Loks verður fjöldasöngur og nor- rænir þjóðdansar og leikir, flug- eldasýningar og dans. Snnnudaginn 6. ágúst verður fund- ur á Jordals-íþróttavellinum. Arne Gauslá frá Oslo setur fundinn með ræðu og hinn kunni norski rithöf- undur Nordahl Grieg segir frani ávarp tjl mótsins. Alvilda Larsen formaður S. U. K: í Danmörku og Santiago Carillo, ritari sameinaða sósíalistiska æskulýðssambandsins spánska flytja ræður. Ennfremur verða íþróttasýningar, söngur og hljómleikar. Um kvöldið lýkur mótinu með fjölbreyttri skemmtun i alþýðuhús- inu. 5-6 ágnst NORDAHL GRIEG Báða mótsdagana verður farið í stuttar ferðir umhverfis Osloborg og fulltrúunum sýnd söfn borgar- innar stórhýsi og annað markvert. Tvö kvöld verður efnt til úti- legu í sambandi við mótið í Boro- yja við Víkina (Oslofjörð). „Arinr íslendinga11. Óskabarn þjóðarinnar, „Mál og menning“, hefur tekið sér fyrir hend lur að gefa út stórfenglegt rit í til- efni þeirra tímamóta, sem árið 1943 mun marka í sögu tslands. Ritið verður um tsland og íslandinga, náttúru landsins, sögu þjóðarinnar, menningu, bókmennlir og listir. Það verður 10 sinnum stærra en „Vatna jökull“, fyrsta bók félagsins, en á þó að kosta félagsmenn „Máls og menningar“ aðeins 25 krónur. Margir af beziu menntamönnum landsins munu vinna að samningu ritsins undir yfirstjórn próf. Sigurðar Nor- dals. Þó örskammt sé siðan að ákvörð unin um „Arf íslandinga“ varð gerð heyrum kunn, hefur alþýða lands- ins tekið henni tveim höndum. Hún lítur svo á, að með þessu innihalds- rtka riti verði óbrotgjarn minnis- varði reistur yfir aldalangri sókn ís- lenzku þjóðarinnar fram til betra og hamingjusamara lífs, minnisvarði, er varpi ekki aðeins ljósi yfir farinn veg, heldur bendi einnig á leiðina fram. „Arfur íslandinga" mun einkum eiga erindi iil æskulýðsins. Það velt ur á miklu, að unga kynslóðin, sem á að halda áfram baráttunni fyrir frelsi og velmegun fólksins og fullu sjálfstæði landsins, tileinki sér arf íslenzku þjóðarinnar, læri að þekkja hann og byggja á honum. Einmitt slíkt, alhliða, þjóðlegt og skemmti- legt rit, sem „Arfur íslandinga“ get- ur orðið merkilegur, uppalandi vi ku brunnur, þar sem æskulýðurinn get- ur drukkið í sig allt hið bezta úr 1000 ára sögu þjóðarinnar. Og þetta er því nauðsynlegra sem íslenzka alþýðan á við ófyrirleitna og harð- víluga óvini að etja. En einmitt þegar „Mál og menn- ing“ tilkynnir útgáfu þessa mikla og þjóðlega rits, hljóp illur andi í íslenzka afturhaldið. 1 dauðans of- boði var kallaður saman fundur í stjórn Menningarsjóðs og þar ákveðið að hefja kapphlaup við „Mál og menningu“. En í fátinu iókst þessum herrum svo óhöndug" lega til, að þeir hefja útgáfustarf- semina með einhverju hinu óþjóð- legasta riti: Æfisögu Victöriu Eng- landsdrottningar. öll handbrögð Breiðfylkingarmanna í þessu máli miðast að því að eyðileggja mienn- inggarsamtök fólksins sjálfs. Og að- ferðirnar eru í samræmi við til- ganginn, þeir ausa fé úr ríkissjóði, en forðast eins og heitan eld að ráðgast við fólkið. Háð og spott alþýðunnar fylgir þessum afturhaldspostulum, sem reyna í máttvana bræði að lyfta hönd sinni gegn „Máli og menn- ingu““. Og meðaumkun fólksins hljóta þeir menntamienn, sem hafa lálið Breiðfylkingarherrana ginna i sjg til þess að vega að menningar- j viðleitni alþýðunnar. I En aflurhaldsforingjarnir skuhr \ita, að æskulýðurinn mun líta á aðsúg þeirra að „Máli og menningu“ sem baráttu gegn sjálfri menning- unni og hinum dýrkeypta arfi ls- lendinga. Þeir sem ætla að knésetja „Mál og menningu“ munu fljótt finna að hin unga íslenzka kynslóð mun skipa sér í þéttar raðir bak við „Mál og menningu“, sem hefur tekið að sér að vernda arf Islend- inga. Eggori Þorbjarmrson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.