Þjóðviljinn - 09.08.1939, Blaðsíða 1
IV. ABGANGUB
MIÐVIKUDAGUB 9. AGÚSX 1939
180. TÖUUBLAÐ
Er hann hafðí lokíð sundínu gekk
hann ósfuddur fíl laugar og hélf
svo áfram för sínni
Á sumiudaginn var synti Haukur Einarsson frá Miðdal úr
Drangey til Iands. Er þetta í fjórða skipti, sem sögur íara af, að
sund þetta hafi verið þreytt með árangri. Ilinir eru Grettir Ás-
mundsson, ef trúa má sögu hans, Erlingur Pálsson og Pétur Eiríks-
son.
Lcíöín sem Haukur synfí var 8 kílómefrar
Vegalengd sú, er Haukur synti er um 8 km. og var hann 3 klst.
20 mínútur á leiðinni, Erlingur synti mjög svipaða leið á 4 klst.
og 25 mín., en Pétur Eiríksson á 5 klst, og 20 mín. Þó verður að
geta þess, að sainanburður á tímanum er ekki einlilítur, því að ýmis-
legt getur komið til greina, bæði veður og straumar.
Með Hauki var Jón Ingi Guðmundsson sundkennari og 3 menn
frá Sauðárkróki.
Þjóðviljinn liafði tal af þeim Hauki og Jóni í gær, þar sem þeir
voru upp á Hreðavatni á leið hingað suður. Fékk blaðið hjá þeim fé-
lögum eftirfarandi upplýsingar:
jllDaglegar B
storurálaif
amærnin Nan
Frásö$n Hauks o$ Jóns
In$a Guðmundssonar
Það var kl. 7 á sunnudagskvöld-
íð, sem Haukur lagðist til sunds
úr Drangey. Veður var gott, en
nokkur undiralda, og fór þó batn-
andi, eftir því, sem á leið sundið.
Með Hauki voru í bát þeir Jón
Ingi Ciuðmundsson sundkennari og
leiðsögumenn tveir frá Sauðárkróki,
Lárus Runólfsson og Sveinn Niko-
demusson. Ennfremur var með
fjórði maðurinn, Hreggviður Ágústs
son.
um nóttina. Fengu þeir Haukur
beztu viðtökur á „Hótel Tindastóli“,
Dvöldu þeir á Sauðárkróki á mánu
daginn, til þess áð ganga frá vott-
orði um sundið,
Hafa þeir Haukur og Jón beðið
Haukur Einarsson.
blaðið að skila kæru þakklæti til
veitingamannsins að Tindastóli og
konu hans, og til Reykjahjónanna
fyrir alúð þá, er þeir mættu þar.
Með Drangeyjarsundi þessu lief-
ur1 Haukur unnið hið ágætasta og
drengilegasta afrek, senr bæði
Framhald á 4. síðu
Sovétherriíenn með loftvarna-
byssur.
sjakDO og Hongðlalýðveld-
isios frð 21. jfllf til 5. aglist
EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJA MOSKVA I GÆBKVÖLDI.
Frá 26. júlí til 5. ágúst áttu her-
sveitir Sovétríkjanna og Mongólíu-
lýðveldisins í orustum við jap-
anskan og mansjúkúoskan her á
austurbökkum Halhin Gol fljóts-
ins. Gerðu hersveitir Japana og
Mansjúkúómanna ítrekaðar árásir
á herdeildir Sovétríkjanna og
Mongólíumanna. Var innrásar-
hernum veitt viðnám með stór-
skotaliði og vélbyssum, uns Japan-
ir og Mansjúkúómenn hörfuðu
undan inn í Mansjúkúó eftir mikið
mannfall.
Þessa sömu daga kom til nokk-
urrar viðureignar í lofti. 28. júlí
réðust. japanskar flugvélar inn yfir
Mongólíulýðveldið, en voru brátt
hraktar til baka. Misstu Japanir
Á laugardaginn var aðeins bú-
ið að salta rúml. 14 þus. tunnur
5 flugvélar í viðureign þessari, en
Sovétríkin og Mongólíulýðveldið
enga.
Ákafasfkg
da$airnír
voru bar-
þann 29« júlí
Daginn eftir komu Japanir aftur
með mikinn fjölda flugvéla og sló
!nú í enn liarðari bardaga en daginn
áður. Þann dag voru 32 japanskar
flugvélar skotnar til jarðar. Tveir
japanskir flugmenn voru teknir til
fanga, en her Sovétríkjanna og Mon
gólíulýðveldisins tapaði aðems 5
flugvélum í viðureigninni.
Dagana 1,—5. ágúst flugu jap-
anskar hernaðarflugvélar daglega
inn yfir landamæri Mongóliulýðveldj
isins, en voru strax hraktar á brott
aftur. Alls misstu Japanir þessa
<Iaga 17 flugvélar.
2. ágúst gerði sameiginlegur loft-
floti Sovétríkjanna og Mongólíu-
lýðveldisins árás á flugvöll einn
í Mansjukuo í grennd við landa-
mærin. Var flugvöllurinn gereyði-
lagður með sprengjum og 11 flug-
Haukur synfí bríngu~
sund alla leíð og neyifi
eínkís
Eftir 3 klst. og 20 mínútur, eða
kl. 10,20, kom Haukur að landi
skammt frá lauginni að Reykjum.
Hafði hann þá synt hringusund aila
leið, en stráumur horið hann lítið
úr leið. Einskis liafði Haukur neytt
meðan stóð á sundinu og er að
landi kom gekk hann hjálparlaust
að lauginni og þvoði af sér smurn-
inguna, eins og ekkert hefði ískor-
izt. Sá ekki á honum þreytu, en
’saltið i sjónum hafði fárið illa með
augun, og sveið hann nokk.uö í þau.
Enginu læknir var með í för-
inni, eins og oft er þó venja við
tækifæri sem þetta.
Þegar Haukur bafði fengið sér
bað í lauginni, fóru þeir félagar
heim að Reykjum, og veitti bónd-
inn þar1, Gunnar Guðmundsson, þeim
hinn bezia beina. Hafði Haukur á-
gæta matarlyst og kenndi sér cinsk-
is meins. Er þeir höfðu þegið veit-
ingar að Reykjum, var förinni hald-
ið áfram til Sauðárkróks, og komu
þeir þangað klukkan aö ganga þrjú
Bræðslusíidm er esm dálífid meírí
en á sama fíma á fyrra
Hér fer á eftir skýrsla Fiskifélags fslands um síldaraflann eins
og hann var sl. laugardag.
Hefst hún á heildarskýrslu um aflann eftir veiðistúðum. Fyrri
talan í jsvigum þýðir tunnur í salt, sú síðari hektólítra í bræðslu'.
Vestfirðir og Strandir (5.003) 75.803
Siglufjörður, Skagaströnd, Sauðárkrók-
ur, ITofsós (9,651) 305,613
Eyjafjörður, Húsavík, Raufarhöfn (55) 355.406
Austfirðir
Sunnlendingáfjórðungur
Samtals 5. ágúst 1939
Samtals 6. ágúst. 1938
Samtals 7. ágúst 1937
Bræðslusíldaraflinn er sem hér
segir og skiptist svo á milli verk-
smiðjanna, talið í hektólítrum:
Akraresverksmiðjan 2,726
Sólbakkaverksmiðjan . 3.760
Djúpuvíkurverksmiðjan 72.044
Ríkisverksm. Siglufirði 270.984
„Rauðka’’ sama st. 24.964
„Grána” sama st. 9.666
Dagverðareyrarverksm. 41.819
Hjalteyrarverksmiðjan 152.157
Krossanessverksmiðjan 81.628
Húsavíkurverksmiðjan 13.200
Raufarhafnarverksmiðjan 66.601
61.805
2.726
(14.709) 801.353
(90.194) 731.513
(99.844) 1.390.803
Seyðisfjarðarverksmiðjan 35.376
Norðfjarðarverksmiðjan 26.428
Samtals 801.353
Fer hér á eftir skýrsla um afla
hinna einstöku skipa. Fyrri talan í
svigum þýðir tunnur í salt, sú síð-
ari mál í bræðslu,
Botnvörpuskip:
Arinbjörn hersir, Rvík 5365,
Baldur, Rvík (166) 3763, Belgaum
Rvík 5542, Egill Skallagrímsson,
Rvík 4463, Garðar, Hafnarf. (71)
7213, Gulltoppur, Rvík 5901, Gyll-
ir, Rvík 6564, Hafstein, Rvík (46)
2352, Haukanes, Hafn. 4370, Hilm-
ir, Rvík (197) 2772, Jón Ölafsson
(232) 4124, Júní, Hafnarf., 4434,
Kári, Rvík, (663) 4845, Maí, Hafn
4837, 'Mi Garða, Hafn. 4201, Rán
Reykjavík, (217) 4420, -indri
Akrane.-ri, (34), 3238, Skallagrím-
ur, Rvík, 7527, Skutull, Tsaf. 7233,
Snorri goði, Rvík 4266, Surprise,
Hafnarfirði (240) 4263, Sviðí
Hafnarfirði 4661, Tryggvi gamlí,
Rvík (383) 5113, Þorfinnur, Rvík
(59) 5328, Þórólfur, Rvík 5218.
IJnugufuskip:
Andey, Hrísey 2490, Aldan, Ak.
1272, Alden, Stykkish. 2277, Ár-
mann, Rvík (55) 4383, Bjarki,
Siglufirði 4586, Bjarnarey, ITafn-
arfirði 4140, Björn austræni,
Siglufirði 3438, Fjölnir, Þingeyri
(18) 2408, Freyja Rvk. (681) 3102
Fróði, Þingeyri 4564, Gullfoss,
Rvík 664, Hringur, Siglufirði 2300,
Huginn, Rvík (66) 2599, Hvassa-
fell, Ak. 5925, ísleifur, Akranesi
(84) 2615, Jarlinn, Akureyri, 3022,
Jökull, Hafnarf. (140) 7456, Málm
ey, Hafnarf. (130) 3165, ölaf, Ak.
(319) 1179, Ölafur Bjarnason,
Akrariesi 4928, Pétursey, Súganda
firði, 1871, Rifsnes. Rvík (362)
yélar er þar voru.
3761, Rúna Ak. (75) 1690, Sigríð-
ur, Rvík 2307, Skagfirðingur, Sauð
árkróki 3113, Sverrir, Ak. 3413,
Sæborg, Hrísey 2214, Sæfari, Rvík
(119) 2587, Venus, Þingeyri 3502
M. s. Eldborg, Borgamesi 4382,
V. s. Þór, Reykjavík (182) 3552.
Mótorskip:
Aage Sigluf. (188) 1113, Ágústa
Vestm. 982, Árni Árnason, Gerð-
um 1923, Ársæll, Vestm, (246)
705, Arthur & Fanney, Ak. 1709,
Ásbjörn, ísaf. 1473, Auðbjörn, Isa-
iirði, (151) 1649, Baldur Vestm.
1360, Bangsi, Akranesi (43) 983,
Bára, Ak. 1440, Birkir, Eskifirði,
1557, Björgvin Vestm. 2711, Björn
Akureyri (120) 2181, Bris, Ak.
1633, Dagný, Sigluf. 7349, Dóra,
Fáskrúðsfiröi 2585, Drífa, Nes-
kaupstað (211) 3745, Erna, Ak-
1576, Freyja, Súgandafirði, 1169,
Frigg, Akranesi 496, Fylkir, Akra-
nesi 3264, Garðar, Vestmannaeyj-
um 3463, Gautur, Rvík 1178, Geir
Siglufirði 3423, Geir goði, Rvík,
2636, Glaður, Hnífsdal 1320; 'Glor-
ía, Hólmavík 4117, Gotta, Vestm.
981, Grótta, Ak. 2356, Gylfi Rauðu
Framhald á 4. síðu