Þjóðviljinn - 09.08.1939, Síða 3
ÞJéÐVILJlNN
Miðvikudagurinn 9. ágúst 1939.
Námskeiði „fjallamanna4* lokið
Námskeiði í háf jallagöngum,
sem staðið hefur yfir að undan-
förnu er nú lokið og komu þátt-
takendurnir hingað til bæjarins á
sunnudaginn. Námsskeiðið stóð yf-
ir í 12 daga og fór fram í tvennu
lagi. I fyrri hluta námsskeiðsins
voru 12 nemendur en 16 á siðari
hluta þess. För námsskeið þetta
aðallega fram í Kerliiigafjöllum,
en að nokkru leyti á Hofsjökli, og
bjuggu þátttakendurnir í skála
Ferðafélagsins í Kerlingafjöllum
að 'svo miklu leyti sem því varð
komið við, en annars bjuggu þeir
í tjölðum.
Tveir þýzkir háfjallagöngumenn
tóku þátt í kennslunni og var Guð-
mundur Einarsson frá Miðdal til
aðstoðar þeim, enda var efnt til
námskeiðsins fyrir forgöngu hans.
Einkum voru kenndar varúðarráð-
stafanir í bjarggöngu og á ís, en
aulc þess skíðaferðir í brattlendi.
Leist erlendu kennurunum prýði-
lega á Kerlingaf jöll, til slíks náms,
sem hér er um að ræða. Þó mun
þurfa að snúa sér að hærri fjöll-
um, ef um framhald og aukningu
námsins er að ræða.
Veður var við bezta, sólskin á
hverjum tíegi, nema hvað rigndi
dálítið síðasta daginn, sem verið
var þar efra.
Fjallgöngumannafélagið hefur í
hyggju að reisa þrjá háfjallaskála
á næstu sex árum. Verða skálar
þessir notaðir bæði við kennsluna
og eins fyrir þá er taka sér fyrir
hendur ferð um þær slóðir, þá hef-
ur félagið í hyggju að kenna þeim
mönnum vandlega háfjallaferðir,
Ýmislegt
Speglar frá 0,50- -3,00
Greiður — 0,50- -1,25
Höfuðkambar — 0,75—2,50
Hárkambar — 0,75- -1,65
Skæri — 0,50—2,75
Vasahnífar — 0,50—4,50
Næhir — 0,40- -2,75
Armbönd — 2,00- -7,50
Hálsfestar — 1,00—4,50
Peningabuddur — 0,35- -3,85
Dömutöskur — I o o L8,00
Spennur — 0,25—1,65
Tölur — 0,05—0,60
Handsápur — 0,40—0,75
Manchethnappar — 0,75- -1,00
K. Einarsson & Bjornsson
Bankastræti 11.
E.s. Lyra
fer héðan fimmtudaginn 10. þ. m.
kl. 7 síðdegis til Berger. um Vest-
manneyjar og Thorshavn. Flutn-
ingi veitt móttaka til hádegis á
fimmtudag. Farseðlar sækist fyrír
kl. 6 á miðvíkudag, annars seldír
öðrum.
P. SMITH & CO,
er síðar kynnu að vilja gerast leið-
sögumenn um íslenzk öræfi. En til
slíks starfa þurfa nú erlendir leið-
sögumenn að standast erfið próf,
og er ætlast til að slik próf verði
einnig tekin upp hér.
Aíhugasemd
f
FRAMH. AF 2. SÍÐU
staðið við þessa ábyrgð, eins og
líka stjórnendum hins bankans er
kunnugt um.
Öðru í grein J. J. hirði ég ekki
að svara.
Virðingarfyllst
Heígi Guðmundsson.
Skrífsfofa Sósíalísfafé~
lags ReykjarikuL
í Hafnarstræti 21 er opin
alla virka daga, en aðeins
frá kl. 5—7 síðdegis fyrst
um sinn. — Sími 4824.
RAÉTÆKJAVgRÍlUN - RAFVIRKJUN - VIOGCROAITOCA
Selur. allskonar rj/magn.sl.i'lci.
vjélár og raflágiiihf*aef ní. ;i* *
Annast ra//j i»nir ý• <}> r
á lögnum og.rafiriagnst.vkjuin.
Duglégir ^afvirkjar. Fljót afjjrviósia.
| Bílsðnovabókin. |
$ Síyttír leíðína um helm- *
$ íng. Ómíssandi i öllum *|
% gleðshap. Fæst i X
;> Reyhjavíh hjá: ;j;
| BókamzL %
| Sígf Eymundsson
| BókaversL
f fsaíoldarprent-
* smídju. Á flestum bil-
X stöðvum útí á landí.
?í
t
v
t
X
•:~k~x~x~:~:~:~:~k~:~:~:~:~x~:~:~:~:~:~x
SKIPAUTCERÐ
Snðln
austur um til Seyðisfjarðar
fimmtudag 10. þ. m. kl. 9 síðdegis.
Pantaðir farseðlar óskast sóttir og
flutningi skilað í dag.
préintWýn das to fa n
I-IITUR
. býr tij /. fíok.ks fircrit-
jhyndif'fýrir íxgsta vcrö
Háfn. 17 ' Sími 5379
ÞAÐ ER EINS MEÐ
Hraðferðir B. S. A.
og ÞJÓÐYÍLJANN
Alfa daga nema mánudaga
Afgreiðsla í Reyhjavíh á
BIFREIÐASTOÐ ÍSLANDS. — Sírní 1540.
Bífreidasiöd Aburcyrar.
f
•>
t
t
X
KAUPUM FLÖSKUR
stórar og smáar, viskípela,
glös og bóndósir. Fiöskubúðin
Bergstaðastræti 10. Sími 5395
Sækjum. Opið allan daginn.
Send gegn póstkröfu hvert á
land sem er.
Ellðlrtnnsla
Að gefnu tilefni viljum viS vekja athygli á, að verk-
stæði okkar er það eina hér i Reykjavik, sem gljábrennir
reiðhjól.
Gljábrennsla á reiðhjólum er yfirleitt sú eina lakker-
ing, sem að nokkru haldi kemur, epda öll ný reiðhjól
gljáhrennd.
Látið gljábrenna reiðhjól yðar og gera það í stand hjá
okkur.
Margír lífír. — Vönduð vínna.
| Reíðhjólaverksmiðjan Fálkínn
t Laugavcg 24
♦ ‘***Í**|**J«J»*Jm|»«J* ****** •»* *♦**♦* *♦* *♦**•**«**♦* *«^*** *♦* *♦* *** *♦**♦* *♦* •** ♦** ‘J*
I
t
?
T
5!
t
!
t
t
y
?
I
1
I
t
Ý
•>
t
t
t
X
I
Hraðferðir Stefndórs
fil Akureyrar um Akranes ,eru:
FRÁ REYKJAVIK: alla mánudaga, miðvikudaga og föstu-
daga.
FRA AKUREYRI: alla mánudaga, fimmtudaga og laug-
airdaga.
Afgreíðsla okkar á Akureyrí er á bífreiðastöð
Oddeyrar, símí 260.
M. s. Fagranes annast sjóleiðin a. — Nýjar upphitaðar bifreið-
ar með útvarpi.
Bffrefðastoð Stefndórs
Sími: 1580, 1581. 1582. 1583, 1584.
Komfnn heim
Hallur Hallsson
fannlæknír
Auglýsing
um takmörkun umferðar og
umferðarmerki i Reykjavík.
Samkvæmt ályktun bæjarstjórnar Reykjavíkur, er akst-
ur hvers kyns ökutækja, svo sem bifreiða, reiðhjóla og
hestvagna bannaður um Austurstræti frá vestri til austurs.
Þá er og einnig samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar
auk þess, sem áður hefir verið ákveðið, bannaður allur akst-
ur bifreiða {þar á meðal bifhjóla) um Veltusund milli Hafn-
arstrætis og Austurstrætis, um Bjarkargötu frá Tjörninni
í áttina að Skothúsvegi, og um Liljugötu frá Laufásvegi í
áttina að Hringbraut.
Á Suðurlandsbraut innan við Tungu, og Hafnarfjarð-
arveg sunnan Laufásvegar eru sett merki með áletruninni
25 km., öðrum megin gegnt umferð í bæinn, og 45 km.
hinum megin (gegnt umferð úr bænum), og er þýðing þess-
ara merkja sú, að á nefndum vegum gilda reglur lögreglu-
samþykktarinnar um hámarkshraða innan merkjanna, en
utan þeirra (fjær bænum) gilda reglur bifreiðalaganna um
hámarkshraða. Hefir þetta verið ákveðið með hliðsjón af 94.
gr. lögreglusamþykktar. Reykjavíkur, og gildir regla þessi
ivrst um sinn, unz öðruvísi verður ákveðið.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 3. ágúst 1939.
JÓNATAN HALLVARÐSSON
settur.
f dag er siðasll sðlndagnr í 6. flokkl.
Gleymið ekkl miðnm yðar. HAPPDRÆTTIÐ.