Þjóðviljinn - 26.08.1939, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26.08.1939, Blaðsíða 2
LAUGARDAGUR 26. ÁGCST 1930 H 6 B v r 5 : 'V N l- JVIIJiNN Otgfcfandi: Sameiningarflokkor . alþýða — Sósíalistaflokknrinn — tlitstjórar: Einar Olgeirsson. Sigfús A. Sigurhjartaröon. itit-st jórnarskrif stofur; Hverf- isgötu 4 (3. hæð), simi 227ii. %fgreiðslo- og augiýsingaskrif- stofa: Austurstræti 12 (1. hæð) sími 2184. Vskriftargjald á mónnði: .. Reykjavík og nágrenni kr. , 2,50. Annarsstaðar á landinu kr. 1,75. f lausasölu 10 aura eint.akið. í -ikingsprent h. f. Hverfisgð'u 4. Sími 2864. ísland og sfríðshæftan l>aö er • lærdómsríkt að, |athugci stjómarhlöðin núna, þegar stríðs- hættan er meiri en nokkru sinni fj'rr. 'Alpýðúblaðið hrópar Moskva, Moskva sem vitfirrt væri, Vísir er með heimspekilegar bollaleggingar uni kosti þess að vera langt burtu frá vígstöðvunúm, og Morgunblað- iö stritast við að ltalda „Sjálfstæð- isflokknum‘‘ saman. En ekkert blað- ið segir brð um, hvernig ísland er búið 'undir stríð, um hvað stjórn- in sem þau styðja, hafi gert til að tryggja pað, að pjóðin geti lifað. Þau þegja um gjaldþrot bræð ingsstjórnarinnar, þau dylja þjóð- ina, hve illa allt er undirbúið af því þau eru ðll samsek um hirðu- leysið og samábyrg um ábyrgðar- leysið, sem fram kemur í aðgerða- leysi stjórnarinnar. Þjóðin krefst þess, að stjórnin geri nú þegar marglofaðar ráðstaf- anir til að byrgja landið að vör- nm, nota vel hvern dag, meðan strið ekki skellur á, og tryggja tafarlausl: réttláta skiptingu og hóf- sama notkun á þeim vörum, sem til eru. Það dugar ekki að flotið sé lengur sofandi að feigðarósi. Við- búnaðarleysið i september s.l. ætti að vera nógu ströng viðvörun til valdhafanna, til þess þeir létu sér það að kenningu verða. ihaldsblöðin réðust ekki svo lítið á Framsókn- arstjórnina siðasta haust, fyrir fyr- irhyggjuleysi hennar. En sýnir þá ekki núverandi stjórn ennþá glæp- samlegra hirðuleysi, þegar hún þó hefur vitin til að varast? Eða voru áminningarnar siðasta haust bara meintar sem lýðskrum íhaldsblað- anna? Stjórnin verður að befjast handa eða fara tafarlaust frá, ef hún æti- ar að sofa á verði og láta skeika að sköpuðu. En um leið og ríkisstjórn á ís- landi verður að hugsa um að birgja landið, er og óhjákvæmilegt að vera á verði um sjáifstæði þess ef til striðs kemur. Áhugi þýzka nazism- ans fyrir islandi er svo kunnur orðinn, að vart þarf frekar á hann að benda. En það er einmitt nú, ef til skarar skyldi skríða, nauð- synlegt að vera betur á verði en nokkurntíma fyrr. Þýzkir nazistar eru hér allmargir. Þýzkra áhrifa hefur gætt hér á æðri stöð- um. Gagnvart þeirri hættu, sem af Hvað er að gerast? Til þess að skilja hvað er aö ger- ast þessa daganja í heiminum og or' sakir þeirra atburða er nauðsyn- legt að finna þráðinfn í rás viðburð- anna og stjórnmálastefnu höfuðað iljanna. Edlí o$ aíleíðíng Cham« beflain«$Í2 f nunnar Eöli þeirrar stefnú, sem Cham- berlaih-stjórnin' fylgir, markast af því að . hún er stjóm einhverrar harövitugustu og Tkáldrif juðustu yf- irstéttar heimsins. Aðaleinkenni þess arar- stjórnar liefur verið. þí).ö að stýðja' ekki 'á nökkurn hátt neina lýðræðis- eða frelsislireyfingu, jafn- vel. þó; það kynni að. vera brezka heimsvéldmú tii hágsiiiuna, og iield- ur að ýta undir. harðstjórnarhreyf- ingar hjá yfirstéttum annarra landa, jafnvel þó brezkar'heimsveldmu staf aði hæ'.ta af því Þannig héfur Chem berlajn sett jiriinga stéttarhagsmuni ensks auðvalds ofar ekki aðeins þjóðarhagsmunum Bretlands, lieldur og heimsveldishag brezka veldisins. Út frá þ(*5sari pólitík hefur Cham- berlain hjálpað Þýzkalandi til að drepa lýðveldið á Spáni, svikið Austurríki og ofurselt Tékkósló- vakíu. i ölluin þessum tilfellum vissi Chamberlain að s‘ríð út af þess um löndum hlaut að verða stríð lýðræðis og þjóðfrelsis gegn harð- stjórn og einræði, — og fyrir auð- valdsklíku, sem heldur 350 ínjllj. Indverja í viðjuni þjóðerniskúgun- ar og harðstjórnar, er þátttaka í frelsisstríði, sem auðvitað myndi margfalda allar frelsishreyfingar heimsins, engin •tilhlökkun. Og þegar ofan á þetta hætist að óhjákvæmi- legt virðist að rússneska verklýðjs- ríkið yrði bandamaður í slíku stríði þá kaus Chamberlain-stjómin frek- ar að standa fasismans megin. Ot frá þessu sjónarmiði reyndi Cham- berlajn að skipuleggja handalagið gegn Sovétríkjunum í Miinchen í fyrra. Chamberlaín ad svíhja Kínaf o$ sí$a Japan á i Sovétríhín, en kaupa Þýzkaland fíl fríðarvíð síg. Mergir menn, sem sjá hver svik Miinchen-sáttmálinn var í fyrra við lýðræðið, hafa haldið að síðan Hitl- er tók Tékkóslóvakíu, liafi Cham- berlain hatnað. En atburðimir í saim bandi við frelsisstríð Kínverja á móti Japönum sýnir að einmitt þar ingar að vera samtaka um að gæta sín. Þótt ísland auðvitað óski hlut- í leysi sitt og friðhelgi i heiðri liaft, þá verður, ef stríð brýzt út nú, að horfast í íiugu við þá staðreynd, að brezki flotinn sé eina virkilega verndin. sem treyst yerður gegn liugsanlegum árásum, beinum eða óbeinum, frá hálfu Þýzkalands, og haga utanríkispólitík okkar, í samræmi við það. Og það þýðir um leið að taka verður rekstur utan- ríkismála vorra tafarlaust úr hendi Dana, ef strið brýzt út, því þeirra utanríkispólitik yrði vafalaust mið- uii • :r‘. Jrrí'f’m t)'-'/kalands. eystra var Chamherlain á leiðinni til nýs Miinchensáttmála. Skal nú rakið hvernig þeim málum hagar: Chamberlain-stjómin vill að vísu að Japan takist ekki að sigra Kína en; um fram alll vill hún þó liindra að þjóðfre.isishreyfing Kínverja, er sameinar alla þjóðina frá kommún istum ' til íhaldsmanna, takist að sigra Ja|ian, því slíkur sigur þjóð- frelsisins myndi vafalaust hafa ó- Útreiknanlegar afleiðingar i Ind- landi, auk lýðræðisbyllingar í Japan. Þegar Kínverjár voru farnir að sækja á gegn Japönum, tók því England að snúa við blaðinu. Samn- jngarnir í Tokío, undirbúningurinn að því að eyðileggja peningagengi Kína og ofurselja silfurforða þess, framsál Kínverjanna í Tientsin alit sýndi þetta að nýtt Miinchen var í undirbúningi. England, sem birgði Japan þannig að vopnum að það gat ekki liáð striðið, neina nieð brezkri hjálp, ætlaði nú að fara að Teka ríiinginn í bak Kína og uin i ið að siga Japan á Sovétrikin. Því árásir Japana á Mongólíu og sí- felldir bardagar við Sovétherinn, verða fyrst skiljanlegir út frá von Japana um óbeinan stuðning Eng- lands (eins og Þýzkaland og ítalía nutu gegn Spáni og Tékkóslóvakíu). Þegar svo Chamherlain-st jórnin á sama tíma þreifar fyrir sér hjá þýzku sfjórninni um að lána henni stórfé, taka upp fjármálalega sam- viimu við hana og fá henni nýlend- ur, þá er hverjum manni, sem vili sjá, ljóst, að Chamberlain-stjórnin var að halda áfram sömu gömlu Miinchen-stefnunni: að reyna að siga fasistaríkjunum á Sovétríkin, en kaupa þau til friðar við sig með lánum og nýlendum annarra, en svikja um leið alla lýðjræðis- og þjóðfrelsishreyfingu í hendur þeirra. Samningarnir í Tokio, Hudson-Wo- bltat-tillögurnai samfara því, sem Chamberlain neitar að gera trygga samninga við Sovéfríkin sýndu að enn einu sinni ætlaði Chamberlain að hindra einingu lýðræðisaflanna, svíkja þau, en láta Japan síðan ráð- ast á Sovétríkin, og fá Þýzkaland . hek-t. með til þess og hjálpa sjálf ur á bak við eftir fyrirmyndinni frá Spáni og Tékkóslóvakíu. Þann ig átti að bjarga yfirráðum brezka auðvaldsins og herða á harðstjórn auðvaldsstéttanna í heiminum al- mennt. Hinsvegar er skiijanlegt að Sovétríkin, sem hjálpuðu eða vildu hjálpa, Spáni og Tékkóslóvakíu eft ir beztu getu, ætluðu sér ekki að horfa upp á það á cftir þeim 60 milljónum manna, sem Chamherlain- stefnan hefur afhent fasismanuni í Evrópu, verði 400 inilljónum manna í Kina.fórnað eins. Hift gat Chambexlain-stjórnin auð sjáanlega ekki hugsað sér, að eiga að standa við hlið Sovétríkjanna og lýðræðisafla heimsins til þess, með friði eða stríði, að steypa fasisman- mn og óhjákvæmilega að gefa öll- um hreyfingum fil þ.jóðfrelsis, lýð- ræðis og sósíalismja í heiminum byr undir háða vængi. Stéttarhagsmunir brezka auðvaldsins voru nú enn sem fyrr öllum heimsveldis- og þjóðar- hagsmunum yfirsterkari. Þá var aðeins einn möguleiki eft- ir til að hægt yrði að fá fram friðarbandalag Sovéfríkia'"ia. Eng- iands og Frakklands. Það var að iýðræðisöfl Vtsfurlanda tækju stj rn ina af Chamberlain og þar með af Bonnet. lýdirasdísöfl Vcslur- landa of veík En þefta hafá þau ekki megnað. Þráft fyrir réttar vísbendingar Chur chills, Lloyd George o. fl„ þá hef- ur enski Verkamannaflokkurinn ekki verið þvi hlutverki vaxinn að sameiná öll iýðræðisöflin tii að knma Chamberlain frá og gera Eng- Jand aðilja í sönnu lýðræðisbanda- lagj. Þvert á móti sýndii síðustu at- burðir í Vestur-Evrópu vaxandi hríeðslu lýðræðisaflanna við að skapa skilyrðislausa einingu. Á þingi alþjóðasainbands verklýðsfé- laganna var liafnað að taka Sovét- verklýðsfélögin inn. Á fundi II. Inl- emafionale var tilboð Alþjóðasam- bands kommúnista um samvinnu hundsað. Á þingi Alþjóðasambands ungra jafnaðarmanna var hezta æskulýðssambandið, spáhska æsku- lýðssambandið, rekið úr Alþjóða- sambandinu. \Og strax á eftir af- hendir fraiiska stjórnin 50 þúsund spanskra flóttainanna undir böðuls- exi Franoos. Ef þetta hryggiiega ástand er borið saman við þá skynsamlegu pólitík, sem Sjang Kai Sjek rekuh í Kína: algera samvinnu við kom- múnista, þá lilýtur mánni sem Evr- ópumanni að renna til rifja live hraksmánarlega og heimskulega þeir menn, sem kalla sig leiðtoga lýðræðisins í Vestur-Evrópu, hafa farjð að í samanburði við gamla ígrimmdarsegginn, í Kína. Með þessari „forustu‘‘, sem að- aðeins sýnd! mátt sinn í því að útiloka kommúnista og róttæka sós- íalista, en hvorki liafði vit né kraft tjl að sameina þjóði^ sínar til að rýina afturhaldinu úr sessi, var ekki von á öðru en að Chamber- lain gæti haldið áfram samskonar pólitík og í Miinchen í fyrra, — gæti tekizt að svíkja Kína, eins og hann sveik Spán, og gæti ef fil vill tekizt að siga Japan og Þýzkalandi á Sovétríkin, ef hann borgaði þeim nógu vel fyrir. Stjórnkænska Lahour Party gaf þvi miður ekki vonir um, að þessi sfefna Chamberlains yrði sigruð innan frá í Englandi. Fjóra mán- uði hafði Chamberlain haldizt uppi þófið í Moskva, enska þingið lét senda sig heiin eins og rakka, með- an hann var að undirbúa svikin. Þessvegna varð Sovétstjórnin að grina til sinna ráða, til að afstýra því, að Chaniberlain tækizt að heita bandalagi fasistaríkjanna gegn henni. Og með því að einangra Jap- an með hlutleysissamningnum við Þýzkaland, vinna Sovéfríkin pað um leið, að skerpa svo andstöðuna milli Englands og Þýzkalands, að Chamberlain geti nú vart undan Þýzkalandi látið. Því frá sjónarmiði Chamberlains og klíku liaris yrði strið, sein England nú lenti í við Þýzkaland, ekki hið ógurlega strið lýðræðisins og fasismans, seni Chamberlain hefur' alltaf óttazt og alls ekki viljað heyja við hlið Sov- étríkjanna, heldur beinlínis hags- munnstrið hrezka auðvaldsins. r>ar Sfefán Jóhann híndrar bygg- Ingu vcrfea- mannabúsfada í ár- Var það hans íílgang- ur með þátíiökunní i bræðíngnum? Með hverjum deginum, sem liður, minnka möguleikarnir á því að hægt verði að koma upp í ár verkamannabústöðum þeim, sem Byggingarfélag al- þýðu er reiðubúið að byggja. St. Jóhann hefur méð ofbeldi sínu hindrað þessa byggingu. Klofningsfélag hans hefur hins vegar ekkert gert og getur lagalega ekkert gert. Eini ár- angurinn af gerræði hans er það að liindra nú, að verka- menn fái nýtt og betra hús- næði og fái atvinnu við að byggja yfir sig. Framferði St. Jóhanns í þessu rnáli er alveg fram úr hófi. Gagnvart fátækri alþýðu landsins hefur hann unnið hið versta verk, lamað samtök hennar og möguleika hennar til að bæta kjör sín og aðbún- að. Gegn þessu gerræði verður íslenzka verklýðshreyfingin nú þegar að rísa. Salaið ðskdfeidiœ sem það með því einræðisvaldi, sem Chamberlain nú hefur fengið, von- ast til að geta breytt samkvæmt stéttarhagsmunum sínum út i yztu æsar. En þar með er ekki sagt, að ef stríð brýzt nú út milli Englands, Frakklands og Póllands annarsvegar og Þýzkalands, og niáske italiu, hinsvegar, að það væri venjuleg ránsstyrjöld auðvaldsrikja. í slíku stríði væru bæði Frakk- land og Pólland að verja I> jöðfrelsi sitt. t slíku stríði myndi þýzki verkalýðurinn snúa vopnun- um, gegn harðstjórunum innanlands. Og þó að Chamberlain-klíkan reyni að heyja stríðið som hreint stór- v'eldastríð, þá munu lýðræðisöflin i Englandi, þótt þau liafi reynzt of veik nú á háskastundinni, sern yfir stendur, vafalaust fljótt átta sig) og hefja markvissa baráttu fyr- ir því, að breyta því stríði, sém nú kann að brjótast út, í .styrjöld þjóðfrelsis og lýðræðis, til að steypa verstu liarðstjórn, seni heim- urinn hefur þekkt, fasistastjórn Þýzkalands. En hitt er jafnvíst, að Chamberlain-klíkaii mun reyna að koma í veg fyrir .það, að jiýzka auðvaldið hrynji í slíkri styrjöld. Sé hinsvegar hægf að fá Cliam- berlain til virkilegrar, heiðarlegrar samvinnu við Sovétríkin, til , að fella þýzku harðstjórnina, meðíþví að láta friðinn kæfa hana, þá er það inögulegt enn, en varla líklegt að Chamberlain sé frekar til í að fella hana í slíkri friðarsamvinmi við Sovétríkin, en hann var það í samvinnu, sem gat þýtt sameigin- legt stríð brezka auðvaldsins og '•-'jo*ir5cr«?n« poorji facisnian’”* 1!.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.