Þjóðviljinn - 26.08.1939, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 26.08.1939, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 26. AGUST 1939 4- ú íi t! V - 3. -J L N Dönsku blaðamennirnir kveðja Þeír fóru utan með Lyru í fyrradag Dönsku blaðamennimir fóru utan í fyrrad. með Lyru kl. 7. Áður en þeir fóru kvöddu þeir starfsbræð urí sína og lýstu um leið í stuttum ræðum áliti sínu á landi og þjóð. eftir ferðalag sitt. Skal hér sagt of- urlitið af ummælum þeirra: Burmölle (frá Nationaltidende): Ferðin hefur verið i bókstaflegri merkingu æfintýraferð, og ég er þakklátur fj'rir að vera einn af þeim útvöldu. Bussimmn (frá Kristeligt Dag- blad): Ressi ferð hefur kennt mér, að ekkerj annað land gerir slíkar kröfur til þjóðar sinnar sem ís- land. Hér . útheimtist slík béiting mannlegs máttar (Energi), sem vart í nokkm öðru landi heimsins. Böcjholm (frá Danske konserva- tive Generalkorrespondance): Tvennt .hefur fyrst og fremst mótað áhrffin, sem land ykkar hafði á mig: I fyrsta lagi hið undursani- lega 'íamræmi milli lands og þjóð- ar. I öðru lagi það, að hér er verið að skapa nútíðina með gíímu mikillar fortíðar við hamraman framtíðarvilja heillar þjóðar. Ég óska þjóð islands framtíðar, sein er verðug fortíðinni. Elin Hansen (De radikale Provins- blade): Það er erfitt fyrir Dani að segja hvað liafði sterkust áhrif á inann . . . . Ef til vill var það grjóiauðnin á Kaldadal, þessi gífur- lega auðn án mannabústaða, án> gróðurs, grjót og aftur grjót land- ið í sinni nekt. . . Eða máske var það hraðinn í upjibyggingu nýrra atvinnutækja, trúin á framtíð- ina, framtakið og dirfskan, sem við kynntumst allt frá Siglufirði til Suðurlandsins. H. Hansen (Venstres Presse- bureau): Pessi ferð hefur farið fram úr djörfustu vonum, sem við höfum gert okkur. Það sem við hér höfum lifað, munum við allt okkar líf og ég trúi því að þessi ferð fái gildi langt út fyrir okkur. Gunnar Nielsen (Politiken): Is- land er land hinna miklu möguleika. Það störvirki, sem íslenzka þjóðin hefur unnið á síðustu árum sann- færir okkur um að þessir möguleik- ar verða notaðir. En auk hug- myndarinnar um þetta fléttast önn- ur áhrif ferðarinnar í fagran mmn- ingasveig. Fegursta blóm í þeim sveig er vináttan, sem við allsstað- ar höfum mætt. Það blóm mun aldr ei visna. Martin Nielsen (Arbejderbladet): Einmitt af þvj ég hef kynnzt erfið- leikunum, sem landið á að glíma við, á ferð minni, er ég fullur að- dáunar gagnvart íslenzku þjóðinni. Áhrifin, sem sterk fögur og- rík náttúra Islands hefur haft á mig mun, aldrei afmást, en ennþá sterk- , ari áhrif hafði þó á mig kraffc' , ur sá, viljafesta óbifnnleg trú á j eigin mátt og sú sigurvissa, sem j býr í hinni vfnnandi óg skapanði íslenzku þjóð. Islánd vantar auð, það veit ég. En Island á auð; i 1rú gamallar, en þó síungrar þjóðar á sjálfa sjg og i ■ • , j vilja hennar tii að sigrast á öllum | erfiðleikum, auð sem ekki verðuf j tekinn að láni erlendis, auð, sem ‘ ij forrni vinnu og vilja skapar hinni frjálsu og sjálfstæðu íslenzku þjóð- gæði með nýjum framförum. Is- lenzka þjóðin hefur vilja og hæfi- leika til að stancfa í broddi þeirrar fylkingar þjóðanna, sem sækir fram tjl ljóssins og hamingju mannanna Peter Tabor (frá Social-Demokrat en): Mest áhrif hafði á 'mig hið voldugr og djarfa uppbyggingar' starf, sein Island nútímans virfnur á öllum sviðum. Verkefnið, sent ís- lendingar hafa ráðizt í er djarft fyrirtæki. En börn hafs og fjalla eru vön að Ijfa lífinu hættulega, og við förum héðan með sannfær- ingunni um að þau hafi kjark og dirfsku til að sigrast á öllum hæ'tt- um og erfiðleikum. Carl Th. Jpnseii (frá Berlingske Tidende): Ég þori að segja að allir félagah mínir eins og ég — voh ast eftir að sjá Island aftur, það land, sem með slíkri gestrisni og hjartanlegri vináttu tók á móti okk- ur, og þar sem við höfum lært svo mikið líka að elska ísland. ÍfrQmk'ó\lun»3íop'K to\lun»«Kopienng. 'WRr&UKaWa. lo.uoa\).an. Silungnr SmáEúða Rauðspefía Ýsa STÚTUNGUR SALTFISkUR SKATA. Fískfaöllín, og aðrar útsölur Jóns & Síeingrims Okkar hjartbæra dóttír og systir, ÁSTA BIARNEY PÉTURSDÓTTIR, andaðíst í fyrradag á heímílí sinu Karlagötu 15. Sígríður Bjarnadóttír, Pétur Gunnarsson og" bræður ♦> ♦> ♦*♦ ♦*♦ ♦> HAsmaðnrl Þér getíð óhræddar safnað forða af rabarbara, berjum, tómötum og öðrum garðávöxtum, ef þér aðeíns notíð BETAMON víð niðursuðuna. BETAMON ver ehhi eínungís ávextína shemmdum, heldur varðveítír eínníg hín dýrmætu fjörefní þeírra. Prátt fyrír míhla yfirburði er BETAMON ódýrara en önnur efní tíl samshonar nothunar. BETAMON fæst allsstaðar í pöhhum á 0,35 og glösum á 1,25 Chemía h.f. — Símí 1977 <• t y I I A meðan Shaw var ungur maöur ■og óþekktur tóku :allt í einu að birt ast greinar um hann i einu Lund- úna-blaðanna. Var Shaw lýst þar sem hinum versta þrjót. Loks birli blaðið viðtal við hann, sem undir- strikaði injög hinar fyrri greinar. Kvaðst 'sá, sem viðtalið átti aldrci hafa kynnzt verri manni en Shaw, og að viðtali þessu hafi lokið svo, að Shaw sparkaði blaðamanninum út á götu. Síðar komust inenn að raun um, að Shaw var höfundur bæði íg, reinanna og viðtalsins. ** Milli kossanna: Hún: Þq kyssir alveg eins og hann bróðir þinn. Hann: Þetta sama segir hún systir þin. Hífavcífa Rcyfefavíhur. Anglýsing viðvikjandi bitaiðgnam. Vegna væntanlegrar hítaveítu er þeím, er byggja ný hús eða breyta gömlum húsum, ráðlagt að haga hítalögnunum i húsunum þanníg, að fullt tíllít sé tehið tíl hínnar nýju hítaveítu, er híta- lagnír eru áhveðnar. Shrífstofa Hítaveítu Reyhjavíhur, Austu -strætí 16, mun gefa upplýsíngar um þetta hl. 11 — 19 f. h. daglega. Bæíanrerfefræðíngutf. Sósíalístafélag Rcykjavíkur Almennur félagsfundur vc rður haldinn þriSjudaginn 29. ágúst kl. 8,30 e. h. i Al- .' ' ðuluisinu niðri (gengið inn l'rá Hverfisgötu). I'imdarefni: 1. HEIMSÁSTANDH). Framsögu hefur Einar Olgeirsson. 2. HORFUR í STJÓRNMÁLUM INNANLANDS Framsögu hefur Sigfús Sigurhjartarson. Félagar! MætiS stundvislega og sýniS gild skírteini við innganginn. STJÓRNIN. Kveðfnsamsæll heldur Knattspyrnufélag Reyhjavíhur þjálfara sínum, Mr. L. Bradbury, n. h. sunnudag hl. 9 sd. að Hótel Shjaldbreíð, Samsætíð hefst með haffídryhhju og síð- an verður dansað. Aðgöngumíðar fást í verzlun Haraldar Árnasonar tíl hádegis í dag. K. R.-félagar fjölmenníð! STJÓRN K. R. Auglýsing Þeir, sem á komandi hausli og vetri óska aS leigja hús- næði sérstaka daga í Alþýðuhúsinu lðnó eSa lngólfs Café lil mannfagnaSar — vei/.luhalda, le'ikslarfsemi, konseiia, sr.emmtifunda, dansleika o. þ. h. — og l'undahalda, eru heSnir aS gera aSvarl um þaS fyrir lok ágúslmánaSar, skriflega, ellegar í skrifstofunni í ISnó, Yonarstræti 3. — Skrifstofutimi virka daga kl. -1—6 síSdegis. Aðra daga og iima dags eflir samkomulagi. — Sími: 2350. Hraðferðir Steicdórs fíf Akuircyrair um Aksranes em; FRÁ REYKJAVÍK: alla sunnudaga, mánudaga, miðvlkudaga og föstudaga. FRA AKUREYRI: alla sunnudaga, mánudaga, fimmtudaga og laug- ardaga. Afgrcíðsla ohkar á Akureyrí er á bífreíðasföd Oddeyrar, símí 260. M. s. Fagranes annast sjóleiðina. — N\Tjar upþhitaðar bifreiðar með útvarpi. Bifreiðastoð Steindórs Sími: 1580, 1581, 1582, 1583, 1584. Útbreiðið Þjóðviljann

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.