Þjóðviljinn - 06.09.1939, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 06.09.1939, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAGUR 6. SEPT. 1938 M C D V r i: ■? n piófrinuniii Ctgefanðl: hs| Samelnlngarflokkur . alþýðn — SÓSÍaUstaflokknrlnn — Bitstjórar: Einar Olgeirsson. Sigfúa A. Sigurhjartarson. Bitstjórnarskrifstofnr: Hverf- isgötu 4 (3. hæð), sími 2270. 4fgreiðslu- og auglýsingaskrif- stofa: Austurstræti 12 (1. hæð) sími 2184. 4skriftargjald á mánuðl: .. . Reykjavík og nágrenni kr. 2,50. Annarsstaðar á landinu kr. 1,75. 1 lausasölu 10 aura eintakið. Víkingsprent h. f. Hverfisgötu 4. Sími 2864. Á að gera boð~ orðið um að elff skufí yfír afla ganga^ að háði? 011 blöð bæjarins og útvarpið hafa lx)ðað það þessa dagana að eitt verði yfir alla að ganga, hvað það snertir, að fá vörur. Ríkisstjóm- in hefur1 verið að káka við að gefa út reglugerðir, sam hún þó ekki einu sinni sér um að sé hlitt. En á meðan vaða þeir, sem pen- ingana hafa í búðimar og kaupa upp hamslaust og vitlaust. Þeir rik^ rífa út birgðir handa sér af allsk. matvörum og vefnaðarvörum. Ýms- ar af þessum vörum eru ýmist upp- gengnar í bænum nú þegar eðai alveg að ganga til þurrðar. Margar verzlanir hafa að vísu sýnt virð- ingarverða viðleitni á að skipta jaín ara milli viðskiptamanna, þegar þeir ,sáu út í hvaða vitleysu komið var, — en auðséð ér að miklu strangaH aðgerðir hefði þurft, vafalaust hefði verið bezt að loka vefnaðarvöru- búðunum nokkra daga, unz skipulag/ hefði verið komið á úthlutun. Hér verður að grípa til skjótra og, vægðarlausra ráðstafana. Almenningsálitið verður að segja birgðasöfnurunum stríð á hendur. Og yfirvöldin verða að ganga hart að þeim, sem þannig br'jóta þau boðorð, að eitt skuli yfir alla ganga, Það verður að skylda þá, sem haf.a undanfarið keypt meira en fólk al mennt hefur fengið, til að skila því aftur og fá það greitt. Geri þeir það ekki — t. d. innan hálft mánaðar, — skulu birgðir jieirrr upptækar skaðabótalaust, þegar leit- að verður. Alþýða manna sér strax á fraim ferði þeirra, sem peningana hafa, þessa dagana, hvernig ástandið á að verða hér: fjöldann á að skortíi nauðsynjar, en þeir riku að vaða í allsnægtum sem áður. „Á skal að ósi stemma‘‘. Það verður að tatfa fyrir þetta tafarlaust. Og ríkls- stjóminni, sem óbeinlinis stuðlar ?.ð vandræðunum með fyrirhyggjuleýsi fálmi og linleskjuu, verður að breyta um stefnu og taka milflu fastar á þessum málum. Alþýðufólk! Hér er hætta á fefð- um, sem hægt er að afstýra ef rétt er tekið á málunum. Ræðið þetta mál á vinnustöðvunum og allsstað Síldveiðiskýrsla Fiskifélagsins Samkvæmt yfirliti, sem Fiskifé lag Islands hefur gert, var síldarafl- inn á öllu landinu sem hér segir s. 1. lau'gardag: Saltsild 215410 tunnur, bræðslu síld 1145372 hektólítrar. Á sama tíma tíma í fyrra var saltsíldin 271584 t unnur og bræðslusíldin var 1490671 hektólítnar. 1 hitteðfyrra var salts íldin 197467 tunnur og bræðslusíld in 2157846 hektólítrar. Eftir veiðistöðvum skiptist aflinn sem hér segir: (Fyrri talan tunnur í salt, síðari talan mál i bræðslu); Vestfirðir og Strandir — — — — — Siglufjörður, Skagaströnd, Sauðárkrókur, Hofsós Eyjafjörður, Húsavík, Raufarhöfn — — — Austfirðir — — — — — — — Sunnlendingafjórðungur —' — — — — 27224 135156 162481 429801 25415 506677 66536 290 7202 Bræðslusíldaraflinn skiptist sem hér segir milli síldarverksmiðjanna talið í hektólítrum: Akranesverksmiðjan 7207 Sólbakkaverksmiðjan 3935 Djúpuvíkurverksmiðjan Í31221 Ríkisverksmiðj. Sigluf. 380622 „Rauðka“ Sigluf. 37457 „Grána“ Sigluf. 11722 Dagverðareyrarverksmiðjan 56094 Hjalteyrarverksmiðjan 246471 Krossanesverksmiðjan . 97624 Húsavíkurverksmiðjan 21138 Raufarhafnarverksmiðjan 85350 Seyðisfjarðarverksmiðjan 36764 Norðfjarðarverksmiðjan 29772 Hér fer á eftir yfirlit um afla ein stakra skipa. Fyrri talan tunnur i salt, síðari talan mál í bræðslu. .Þar sem aðeins er ein tala merkir hún anál í bræðslu: Bofn vöfpusfcíp í Arinbjörn Hersir, Re. (164) 10541; Baldur, Re. (1028 6358; Belgaum, Re, (602) 9163; Egill Skallagríms- son, Re. (121) 8792; Garðar Hf. (984) 12123; Gulltoppur, Re. 10329; Gyllir Re. 10224; Hafsteinn, Re. (390) 5810; Haukanes, Hf. 7138; Hilmir Re. (837) 6981; Jón Ólafsson, Re. (583) 8336; Júní, Hf. (727) 9863; Kári Re. (775) 8179; Maí, Hf. (511) 7009; Ólj Garða Hf. (380) 7887; Rán, Re. (470) 8354; Sindri, Akran. (158) 6779; Skalla- grímur Re. (166) 12062; Skutull lsf. (1263) 12727; Snorri goði Re. 7221; Surprise, Hf. (597) 7692; Sviði Hf. (380) 8210; Tryggvi gamli Re. (1473) 8670; Þorfinnur Re. (923) 7420; Þór- ólfur Re. (257) 10170. Línugufuskíp: Andey Hrísey (930) 3047; Aldan Akureyri (647) 2101; Alden Stykkis- hólmi (960) 3621; Ármann Rvík. (1313) 5722; Bjarki Sf. (1197) 5769; Bjarnarey, Hf. (849) 5513; Björn austræni, Sf. (500) 3835; Fjölnir, Þingeyri (936) 3044; Freyja Re. (2342) 3688; Fróði, Þing., (1112) 6085 Gullfoss, Re. (730) 2832; Hringur Sf. (1111) 3629; Huginn, Re. (864) 4725; Hvassafell, Ak. (1052) 6686; Isleifur Akran. (1879) 3462; Jarlinn, Ak. (605) 3794; Jökull Hf. (1398) 9568 Málmey, Hf. (954) 4158; Ólaf, Ak (965) 2231; Ólafur Bjarnason Akran (1314) 7654; Pétursey, Súgandafirðj (1387) 2529; Rifsnes, Re. (1495) 5605 Rúna, Ak. (785) 2528; Sigríður Re. (940) 3410; Skagfirðingur, Sauðkr (939) 4709; Sverrir, Ak. (1410) 4818 ar annarsstaðar. Knýið það fram að eitt verði látið yfir alla ganga, — að það boðorð verði meira en orðið tómt. Sæborg, Hrísey (1701) 3795; Sæfari, Re. (770) 3445; Venus Þing. (1573) 4297; M.s. Eldborg, Borgam., (2326) 4382; V.s. Þór, Re. (1510) 5555. Móf orskíp: Aage Sf. (558) 1563; Ágústa Ve. (684) 1583; Árni Árnason, Gerðum, (794) 2793; Ársæll Ve. (837) 1258; Arthur & Fanney, Ak., (1307) 2243; Ásbjörn ís. (1087) 2119; Auðbjörn ís. (1296) 2380; Baldur, Ve„ (580) Bangsi, Akran., (875) 1741; Bára Ak. (498) 1722; Birkir, Eskif., (1016) 2097; Björgvin, Ve., (1373) 3719; Björn, Ak. (1602) 2808; Bris Ak. (518) 3293; Dagný Sf. (1570) 9205; Dóra, Fáskrúðsf. (1303) 4419; Drífa, Nesk. (976) 3329; Ema, Ak. (570) 2952; Freyja, Súgandaf. (388) 1484; Frigg, Akran., (1421) 1114; Fylkir, Akran., (1141) 4882; Garðar Ve., (2046) 5234; Geir Sf. (474) 420; Geir goði, Re. (1630) 3477; Glaður, Hnífs dal, (768) 2101; Glóría, Hólmavík, (964) 4586; Gotta, Ve. (618) 1282; Grótta, Ak., (672) 3396; Gylfi, Rauðu vík, (1025) 882; Gulltoppur, Hólma- vík, (1529) 2738; Gunnbjöm Is. (676) 2111; Gunnvör, Sf. (1645) 5688; Gyll ir, Ve., (810) 1407; Haraldur, Akran. (751) 3099; Heimir, Ve. (398) 4138; Helga, Hjalt., (1026) 3336; Hermóður Akran. (1055) 3102; Hermóður, Re., (954) 1920; Hilmir, Ve. (598) 2254; Hjalteyrin Ak. (986) 2613; Hrafn- kell goði, Ve„ (1405) 1644; Hrefna Akran. 2101; Hrönn, Ak. (1076) 2439 Huginn I. Is. (1405) 3439; Huginn II. ís. (1406) 4268; Huginn III. (1192) 4856; Hvítingur, Sf. (317) 20,60; Höfr ungur, Re„ (606) 1312; Höskuldur Sf. (556) 2780; Helgi, Ve. (933) 1621; ísbjöm, ís. (1134) 3713; Jón Þorláksson, Re. (1530) 3685; Kári, Ak. (1211) 1099; Keilir, Sandg. (722) 2616; Kolbrún, Ak. (820) 3351; Kristj án, Ak. (858) 2502; Leo, Ve. (902) 3931; Stuðlafoss, Reyðarf. (644) 864 Liv, Ak. 1694; Már, Re. (2104) 4014; Marz, Hjalt., (631) 1900; Minnie, Ak (988) 3553; Nanna, Ak„ 2500; Njálí Hf„ (1013) 2227; Olivette, Stykkish. (445) 1818; Pilot, Innri-Njarðv. (832) 1171; Síldin, Hf„ (1109) 3508; Sjöfn Akran. (1700) 2588; Sjöstjarnan, Ak. (964) 2620; Skúli fógeti II. Ve. (101) 907; Sleipnir Nesk. (1251) 5663; Snorri, Sf„ (1920) 2655; Stathav, Sf. (204) 605; Stella, Nesk. (1179) 4951; Súlan, Ak„ (2184) 6889; Sæbjörn Is. (1502) 4375; Sæfinnur, Nesk. (1186) 6085; Sæhrímnir, Þing., (927) 3373; Sæunn, Ak„ (1152) 1907; Unnur, (425) 1347; Valbjörn, Is„ (1573) 4491; Valur, Akran., (1103) 1074; Vébjörn, ís„ (1032) 3602; Vestri, ís„ 2834; Víðir, Re„ (83) 800, Víkingur Sf„ (1221) 3934; Þingey, Ak„ (700) 834; Þorgeir goði, Ve„ (523) 2563; Þórir Re„ (852) 1856; Þorsteinn, Re„ (10g4) 3734; Vöggur, Njarðv., (866) 1126. Móforskíp 2 um nót: Alda-Hannes Hafstein Dalv. (492) 1029; Alda-Hrönn, Fáskrúðsf. (67) 1349; Anna-Bragi, Njarðvr (878) 1459 Anna-Einar Þveræingur, Ólafsfirði, 1467; Bára-Síldin, Fáskrúðsf. (597) 2091; Barði-Vísir, Húsav., (1344) 3385; Björgvin-Hannes lóðs, Dalvík (125) 809; Björn Jörundsson-Hegri Hrísey, 144; Brynjar-Skúli fógeti, Ól. afsf., (268) 222; Eggert-Ingólfur Keflav. (1480) 2739; Kristiane-Þór, Ólafsf., (1371) 2416; Erlingur I.-Er. lingur II., Ve„ (1111) 3370; Freyja- Skúli fógeti, Ve„ (652) 2890; Frigg- Lagarfoss, Ve„ (939) 2731; Fylkir- Gyllir, Nesk. (1404) 3075; Gísli J. Johnsen-Veiga Ve. (855) 3358; Gull- toppur-Hafaldan, Ve„ (1006) 4326; Haki-Þór, Hrísey, (273) 372; Jón Stefánsson-Vonin Dalv., (375) 2041; Leifur Eiríksson-Leifur heppni, Dal vík, (326) 1213; Muggur-Nanna, Ve. (908) 1964; Muninn-Ægir Sandgerði og Garði, (1243) 2878; Muninn-Þrá- inn, Nesk., (66) 2485; Óðinn-Ófeig- ur II„ Ve. (651) 2481; Pálmi-Sporð. ur, Árskóigssandi, (532); Reynir-Víð ir, Eskif. (1016) 2814; Reynir-örainn Keflav., (288) 888; Víðir-Villi Garði og Siglufirði (1038) 1609; Björg og Magni, Nesk. (248) 2296; Björn-ís- lendingur, Nesk. 917; Hilmir-Þór, Nesk. 1559; Valþór-Vingþór, Seyð- isf. (126) 1369. Pétur 0. Bnðmundsson sexlngur Pétur G. Guðmundsson er sex- tugur í dag. Ýmsir kynnu að álítk, að sá maður hlyti að vera nokkru eldri, er stýrði fyrsta blaði íslenzkr- ar verklýðshreyfingar, Alþýðublað- inu gamla, sem gefið var út á fyrstu árunr aldarinnar. En hvað um það, Pétur er áðeins sextugur og getur hann nú litið yfir langan og starfsaman æviferil. Pétur kom ungur hingað til Reykjavikur i leit að meiri og fjöl- breyttari þroska en unglingar áttu að venjast í sveit fyrir aldamótin. Skannna hríð hafði hann dvalið hér í bæ, er ýms opinber viðfangsefni landsmanna hrifu huga hans. Fyrstu verklýðsfélögin eins og Báran og Prentarafélagið voru stofnuð fyrir nokkru, en meginþorri ' verkalýðs- ins var óskipulagður með öllu. Pétur var ekki þannig skapi far- inn, að hann gæti butndið bagga sína sömu hnútum og borgaraleg meðalmennska tíðkaði ura þær mundir hér í bæ.' í þess stað batt hann vinfengi og kynnl við ýmsa þá menn, sem höfðu hug á að ryðja nýjar brautir, þar á meðal Þorstein Erlingsson skáld. Samtaka hugur verkamanna var að vakna, og Pétur gekk í sveit með þeim til fyrstu sóknar. Blaðútgáfa var haf- in nokkru eftir aldamótin og var Pétur ritstj. og mun hann hafa rit- að blaðið að verulegu leyti. Al- þýðublaðið, en svo hét blaðið, kom lút í rúmt ár, en fjárskortur haml- aði frekari framkvæmdum; í bili. Um svipað leyti var Dagsbrún stofnuð, og átti Pétur veigamikinn þátt í því. Má segja, að Pétur væri á þessum árum lífið og sálin í allri verklýðsstarfsemi hér i bænum. Nokkru fyrir stríð var enn haf- izt handa um útgáfu blaðs, er túlk- aði málstað verklýðshreyfingarinn- ar. Hiaut blað þetta nafnið „Verka- mannablaðið“ og var Pétur ritstjóri þess. Blað þetta Iifði aðeins skamrna stund og varð fjárskortur því að fjörlestri Á stríðsárunum var að nýju hafizt handa um eflingu verklýðssamtak- anna og skipulagningu þeirra. Átti Pétur sinn þátt í því, þó að nú væru ýmsir nýir k<raftar komrilr til sögu og samstarfs. Átti Pétur sæti í stjórn Al.þýðusambandsins lengst af og gegndi fjölmörgum PÉTUR G. GUÐMUNDSSON Þegar sameiningarmálin komu á dagskrá, var Pétur einn hinna fyrstu, er áttaði sig á nauðsyn þesb, að sameina alþýðuna og samtök hennar í eina órjúfandi heild. Átti Pétur mikilvægan þátt í stofnun Sameiningarflokks alþýðu, og á nú sæti í miðstjórn hans. >• Auk þessara sta;rfa hqtfur Pétur tekið mikinn þátt í störfum Góð- tem])larareglunnar og fleiri opin- berum félagsmálum. Pétur ér íma öur f jölfróður og hefur lagt gjörva hönd á margt um ævina. Tjáir ekki að telja upp störf hans í stuttri blaðlagrein, enda eru þau mörg ahnenningi kunn. Og ekki veit sá, er þessar línur ritar, hvort Pétri er nokkur þægð í að ljóstrað sé upp u,m ýms þau hugðarefni, er hann vinnur að í kyrrþey bak við ys iog þys hversdagsstarfanna, sem meir siiúa að opinberum vett- vangi. Þjpðviljinn þakkar Pétri langt , og merkilegt starf í þágu íslenzkr- 1 ar vierklýðshreyfingar, og óskar nonum langrar og starfsamrar fram tíðar. Undir þessa ósk mtjnu allir vinir Péturs og öll íslenzka verk- lýðshreyfingin taka í dag. Hjónaband. f dag verða gefin saman í Ráðhúsinu í Kaupmanna- höfn ungfrú Elín Jóhannesdóttir Lynge frá Reykjavík og herra Axel Arnholtz fotograf, Khöfn. Heimili ungu hjónanna verður' fyrst um sinn Lundtoftgade 97. Þýzku vöruflutningaskipin tvö eru nú komin inn á Ei'ðisvík og hefur þeim verið lagt þar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.