Þjóðviljinn - 06.09.1939, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 06.09.1939, Blaðsíða 4
þlÚOVIUINN Or borgtnnt Næturláéknir: Axel Blöndal Ei- ríksgötu 31, sími 3951. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Hallgrímur Helgason tónskáld flytur sónötu, er hann hefur gert í útvarpið í kvöld kl. 21,00. Skipafréttir: Gullfoss er í Rvík. . Goðafoss fór vestur og norður i gærkveidi. Dettifoss er í . Hull. Brúarfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss var á Reyðarfirði í gær, Selfoss er í Leith, Dronning Alex- andrine fór vestur og norður í gær kvöld. Lyra er í Reykjavík. Póstar á morgun: Frá Reykjavík: Mosfellssveitar, Kjalarness, Reykjaness, Kjósar, Ölfuss og Flóapóstar, Þingvellir, Þrastalundur, Hafnarfjörður Þykkvabæjarpóstur, Akraness Borgarness, Norðanpóstar, Lyra til Færeyja og Bergen. Til Reykjavíkur: Mosfellssveitar Kjalarness, Reykjaness, Kjósar, Ölfuss- og Flóapóstar, Þingvellir, Laugarvatn, Þrastalundur, Hafn- arfjörður, Austanpóstur, Borgar- nes, Akranes, Norðanpóstar, Barða strandarpóstur, Snæfellsnesspóst- ur, Stykkishólmspóstur. Útvarpið í dag: 11.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 19.40 Auglýsingar. 19.45 Fréttir. 20.10 Veðurfregnir. 20.20 Hljómplötur: Földesy leikur á celló. 20.30 tftvarpssagan. 21.00 Einleikur á píanó Sónata eftir Hallgrím Helgason (Höf- undurinn). 21.20 Hljómplötur: Tónverk eftir Ravel. 21.50 Fréttaágrip. Dagskrárlok. Kvikmyndahúsin Nýja Bíó sýnir „Victoriu miklu Englandsdrottn- ingu” með Önnu Neagle og Anton Walbrook í aðalhlutverkunum, sem Victoriu drottningu og Albert prins mann hennar. Myndin er prýðisvel tekin og leikur beggja höfuðpersónanna með ágætum. Gamla Bíó sýnir sænsku kvikmynd i ina „Adolf sem þjónn”, Adolf Jahr leikur aðalhlutverkið. Ferðafélag Island.s' biður þá, sem tóku þátt í Mývatnsförinni, að koma saman kl. 9 í kvöld í Odd- fellowhúsinu til þess að skoða og skiptast á myndum og rabba sam- an nokkra stund. Sigurður Þórarinsson jarðfræð- ingur hefur fengið 1600 króna námsstyrk auk 250 króna í ferða- styrk af fé því, er sænska stjórnin veitir íslenzkum stúdent til náms við sænska háskóla. Styrkupphæð- ir þessar eru í sænskum krónum. Samsæti halda vinir og kunn- •ingjar Péturs G. Guðmundssonar honum í kvöld kl. 9 í Oddfellow- húsinu. Aðgöngumiðar fást hjá Gunnari Árnasyni á skrifstofu Búnaðarfélags íslands og hjá Jóni Guðlaugssyni fulltrúa í stjómar- ráðinu og gefa þeir allar frekari upplýsingar. SjS l\íý/ðb'iO ap Víctoría míhla % ♦> y - •> x Englandsdrottn- íng. Söguleg stórmynd sem er mik X ♦:♦ ilfengleg lýsing á hinni löngu og viðburðaríku stjórn- aræfi Victoríu drottningar og jafnframt lýsir hún einhvem aðdáunarverðustu ástarsögu veraldarínnar. Aðalhlutverkin leika: Anna Neagle og Anton Waibrook. JfL Gðmlö b'io j% iAdólf sem þfónn.ii •:• Framúrskarandi fjörug og X fyndin sænsk söng- og gaman |* mynd, gerð undir stjórn hins ♦|* •,• vinsæla og bráðskemmtilega ♦♦♦ % Svía Adolf Jahr •;• er sjálfur leikur aðalhlutverk ••• ið óviðjafnanlega. x**:~:**:~X":~:.->.>.>*:.-x*.:».>.x.*x..x*.x**: x Pfzh alþýda i þaráffu víd Híflers-sfíórnina Strax fyrsta daginn, sem stríðið hófst heyrðist til þriggja útvarps- stöðva i Þýzkalandi, sem á lág- bylgjum útvörpuðu undirróðri gegn Hitler. Annan dag styrjald" ' barst. frétt um að margar þær sprengjur, er þýzkar ffúgvélar höfðu kastað niður í Póllandi höfðu ekki sprungið. Þær höfðu verið fylltar með sandi. Þriðja daginn flytur fregn frá Sviss þau tíðindi „fa-1-—.+leg sprenging hafi átt sér stað í Fried- richshafen, en þar eru einhverjar stærstu flugvélaverksmiðjur Þýzkalands. Hugsast getur að hér . séu menn að verki, sem vinna að því að steypa nazismanum og víla ekki fyrir sér að beita þessum bar dagaaðferðum. Um alla Tékkóslóvakíu færist andúðin í vöxt og sýnir sig dag- iega æ betur í verki, enda er^það nú kunnugt að Himmler, yfirmað- ur Gestapo þorði ekki að ábyrgj- ast Tékkóslóvakíu, er hann var að því spurður áður en stríðið hófst, — en herstjórnin vildi ekki fá hana undir sína stjórn, af því hún óttaðist að ráða ekki við hana. Veirksmíðjuhús hÁ. Brennísfeíns brennur Verksmiöjuhiís h.f. Brennisteinn við Núnwskard brann til kaldra kola s.l. laugardagskvöld. Vélar og ofninn skennndust ekki af brunanuni, og mun félagið ætla að byggja húsið að nýju þegar i haust. Verksmiðjuhúsið var vátryggt fyrir 15000 krónur. Vinnsla brennisteinsins hófst fyr- ir rúmri viku síðan. Hafði verkið gengið að óskum og góður markað ur náðst fyrir framleiðsluna. Fundur Sósíal~ ísfafélagsíns Fundur var haldinn í Sósíaliste félagi Reykjavíkur í gærkvöldi Flutti Sigfús Sigurhjartason þar erindi um stjórnmálaástandið á Islandi. Urðu um það nokkrar um- ræður. . Fundarstarfsemi er nú að hefj- ast fyrir alvöru í Sósílistafélaginu eftir sumarið. Er nauðsynlegt að sem flestir flokksmenn hefjist nú handa um starf, komi oft á ílokks- skrifstofuna og vinni fyrir flokk- inn stjórnmálalega og fjármála- lega hvar sem þeir fara . Lystisnekkjan Arkturnus fór héðan í fyrrinótt. Óvíst er með öllu hvert skipið fór, en talið er að það hafi farið áleiðis til Akureyrar. Pólland Framhald af 1. síðu lið í dag inn í Austur-Prússland, og sækir stöðugt fram. Hinsvegar viðurkennir pólska herstjómin að ' Pólverjar hafi orðið að hörfa und- an á Miðvígstöðvunum. Tveir af starfsmönnum pólska sendiráðsins í Berlín, er komnir vom norður að landamærum Dan- 1 merkur, voru teknir fastir af -þýzk um embættismönnum. Sem ástæða var fært, að tveir starfsmenn þýzka sendiráðsins í Varsjá hefðu verið teknir fastir. ' Stjórn Slóvakíu gaf 3. þ. m. út yfirlýsingu, er ekki verður skilin öðruvísi en stríðsyfirlýsing á hend ur Póllandi. Sviði kom til Hafnarfjarðar í gær af síldveiðum. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli í kvöld ef veður leyfir, Á dagskrá er meðal annars, auk göngulaga og íslenzkra laga. Huldi gungsmarz eftir Hans Griesch, Fantasie úr Meyjaskemmunni eftir Schubert, Uber den Weilen eftir Rosey, Hochzeitsstándchen, Inter- mezzo eftir Klose. Herðíð 5-brónu sofnunína 69 GRAHAM GREENE: SKAMMBYSSA T I L L E I G U ingja úl úr veðhlaupunum. Helmingurinn al okkar ílokki iór í bíl lil borgarinnar með alll sem við náðum af reim- um og reipum. Hann héit, að við mundum vera í sömu lestinni og liann. En við stóðum á brautarpöllunum, þeg- ar lestin kom. Við mnkringdum bann lim lcið og bann kom ui ur vagninum. Eg skar hann á liáis, en binir héldu bonmn uppréttum í þvögunni gegnum brautargöngin. Svo slepptum við bonum íraman við klefann, þar sem að- göngumiðarnir eru seldir. Pað var annaðhvort við eða iiarm. -kiljið þér? Pað var barátta um líf og dauða?”. Eílir -lundarþögn sagði Anna: Já, ég skil það. Hann vissi, hvað bann lagði á bættu”. „Pað er ljólt að segja frá því”, sagði Raven. „En þó undarlegt sé, þá var að ekki ljótt. bað var eðlilegl”. „Voruð þér lengi við þe’tla starf?” ,’Nei. Eg gat það ekki. Par var engum að treysta. Peir voru • ýmist með kvenfólki eða fullir. Peir höfðu ekkert vit í kollinum. — —Eg mátti lil að segja yður þetta um Kite. Eg iðrast ekki. Eg er ekki trúaður. En þér sögðuð, að við værum vinir, og ég vil ekki, að þér haldið mig betri en ég er. Pað var vegna. þessa með Kite, að ég kynntist Chol-mon-dely. Nú skil ég að bann heíur þefað það upp lil þess að ná í einhvern, sem bann gæti notað”. „Nú erum við aö komast langt frá efninu, þessu með draumana”. „Eg lcem að því aftur”, sagði Raven. „Eg lield að ég bafi orðið dálílið óeðlilega æstur eftir þetla ævintýri með Kite”. Röddin skalf ofurlítið aí blendingi ótta og vonar — von- ar vegna þess að hún hafði tekið svo rólega frásögninni og hafði áður sagt: „Bravó”. „Eg mundi ekki” — — — ótla af því að bann trúði því læpast að nokkrum væri að treysta. En það á nú að vera gott, hugsaði hann, að geta sagt allt, að vita það að einhver vissi allt og sakfelldi ekki. hlaut að vera eitthvað líkt því að leggjast öruggur til svefns. Blundurinn,msem ég svaf áðan”, sagði hann, er sá fyrsti í tvær — þrjár — guð veit, hve margar nætur. Pað er nú samt sem ekki svo þykkur á mér bjórinn”. „Mér þykir nú samt sem áður nóg um”, sagði Anna. „Við skulum nú ekki tala meira um Kite”. „Nei, það gildir nú einu um hann. En ef ég nú segði yð- ur------Hann hikaði. „Mig hefur dreymt svo mikið um, að ég hafi verið að drepa gamla konu. Eg heyrði hana hrópa gegnum hurð. Eg reyndi að opna liurðina, en hún lá á hurðinni. Eg skaut gegnum hurðina. Eg varð að drepa hana lil þess að ná hurðinni opinni. Svo dreymdi mig, að hún var enn ekki —dauð og ég skaut hana milli augn- anna. En jafnvel það------var ekki ljótt”. „Yður dreymir sannarlega elcki ánægjulega drauma”, sagði Anna. „Eg drap gamlan mann einnig i þeim sama draumi. Skaut hann yfir skrifborðið. Eg hafði hljóðlausa byssu. Hann féll bak við borðið. Eg vildi honum ekkert illt. Eg átti ekkert sökótt við hann. Svo tróð ég skjölum í hend- ina á honum. En ég álti ekkert að taka”. „Hvað meinið þér með, að þér hafið ekkert átt að taka?” „Eg átli ekki að stela neinu”, sagði Raven. „Mér var ekki borgið fyrir þ.að — — af Ghol-mon-deley og hús- bónda hans”. „Petta var ekki draumur”. N.ei, það var ekki draumur. Næturlcyrrðin gerði banp liræddan. Hann talaði til að yfirbuga hræðsluna. „Eg vissi ekki, að gamli ráðherrann var einn af okkar mönnum. Eg hefði aldrei gert honum neitt, ef ég liefði vitað það. Og allar þessar prédikanir um stríð. Mér er alveg sama um allt stríð. Allt lífið hefur verið mér stríð. Pér hafið talað svo margt um börnin. En kennið þér ekki i brjósti um þá fullorðnu? Hvað álti ég að gera? Mér voru boðin 50 pund út í hönd og 200 pund þegar öllu væri lokið. Pað eru miklir peningar. Petta var bara endurtekning á ævin- 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.