Þjóðviljinn - 12.09.1939, Page 1

Þjóðviljinn - 12.09.1939, Page 1
IV. ARGANOUB ÞUIÐJUDAGINN 12. SEPT. 1939 210. TÖLUBLAÐ Hvad hefur þú gerf fíl að úfbrefda Þjóðvíljanii I 9 Varsjá verst enn En mikill hlnti Vestnr-Póllands er á valdft þýzka hersftns Bretland og Frahkland hafa enga vírka hjálp veítf Póllandí, segir „Pravda l 44 Samkvæmt einkaskeytum frá Khöfn. og Moskva. Pólskur her verst enn í Varsjá, og er barizt grimmilega í útjöðrum borgarinn- ar. Sterkur þýzkur her sækir fram til borgarinnar úr norðri og suðaustri, hefur suðurherinn sótt hratt norður og austur undanfarna daga, og náði í dag á vald sitt borgunum Radom og Zwolen. Er talin hætta á að norður- og suðurher Þjóð verja nái að sameinast í nánd við Varsjá og króa þannig inni mestan hluta þess pólska hers, sem enn berst vestan Vistulafljótsins (Weichsel.) Norðaustur af Varsjá standa yfir stórorustur og náði þýzki herinn í dag bænum Ostvow á vald sitt, en samkvæmt pólskum fregnum hefur tekizt að stöðva framsókn þýzka hersins á þessum slóðum við Bug-fljótið. Hinsvegar hafa Þjóðverjar tekið stórborgirnar Posnan og Lodz, en Pólverjar verjast <;nn í Gdynia. Frétzt hefur að pólska ríkisstjórnin sé farin frá Lúblín og muni hafa setzt að í Lemberg. í hernaðaryfirlýsingu þýzku stjórnarinnar segir, að Pólverjar verjist af mik- illi hreysti og að þess geti órðið langt að bíða að ful Inaðarsigur fáist, þýzki her inn geti ekki sótt fram jafn hratt og áður, því að hann verði að styrkja aðstöðu sína í þeim héruðum, sem nú eru unnin. Er ný 4-velda ráð- stefna á uppsígl- íngu? Stórskotalið að æfingum, Á vesturvígstöðvunum hefur enn ekki komið til al- varlegra átaka, enda leggja fronsk blöð áherzlu á að þær hernaðaraðgerðir, sem' fram að þessu hafi verið ge'rðar þar, megi einungis teljast undirbúningur stærri sóknar. Engin breyting að ráði hefur orðið á afstöðu herjanna. Pjóðverjar gerðu gagnárás i nótt sem leið en voru hraktir til taka. Svissneskt blað birtir í dag þær fréttir, að hernað- araðgerðir Breta og Frakka á Vestur-vígstöðvunum fari svo hægt vegna þess að verið sé að athuga mögu leikana á nýrri 4-velda- samkomu með Frökk- um, Bretum, Itölum og Pjóðverjum, þar sem mál þeirra verði bidd til lykta. Kanada scgír Þýzka- landí sírið á hcndur Kanada hefur sagt Pýzka landi stríð á hendur. 0rðugi um varnír iijá Pólvcrjum Rússneska stórblaðið Pravda, birtir í dag ritsstjórnargrein um styrjöld Þýzkalands og Póllands. Telur blaðið ástæðurnar til ósigra Pólverja fyrst og fremst þær: I fyrsta lagi, að ekki hafi verið nein ar sterkar víggirðingar á vestur- landamærum Póllands, í öðru lagi yfirburðir þýzka loftflotans, er allt frá fyrstu dögum styrjaldar- innar hafi getað eyðilagt flugvelli og flugvélár fyrir Pólverjum og með margendurteknum loftárás- um á pólskár borgir og hernaðar- lega þýðingarmikla staði átt mik- j inn þátt í sókn þýzka hersins. I þriðja lagi hafi þýzki herinn marg falt ofurefli af skriðdrekum og vélknúnu stórskotaliði, og í fjórða lagi vöntun á virkri hjálp af hálfu Bretlands og Frakklands. Framhald á 4. síðu Sfterlingspnndið er nn iallftð nm 15°|0 Islcnzka krónan cr láíín falla mcd því. Valda því hagsmunír S. L F. og ríkísbrscdslanna ? Knn fer engin opinber skráning I stríð bófst (4,68 dollarar í pundi) fram á íslenzku krónunni og jafn- gildir það því í rauninni að hún sé látin falla með puudinu. Kn pundið er nú fallið, miðað við doll ar, úr 4.68, sem það var áður en Sovétsfjórnín fryggír Iand» varaírnar Brczka sfjórnín híndrar verzlun víd Sovcfrikín j i EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS. MOSKVA I G.EKKV. Mcð tilliti til styrjaldarinnar milii Þýzkalands og Póllands, er sífelt verður víðtækari og hættu- legri, ákvað sovétstjornin að kalla til vopna állmarga árganga til frekari landvarna. Varalið hefur verið kvatt til vopna í hernaðar- svæðum Ukraínu, Hvíta-Rúss- Brcfar scfja cffírlíf mcd síglíngum hluflausra þjóda lírezka ríkisstjórnin liefur tek- ið þá ákvörðun að setja eftirlit með siglingum hlutlausra þjóða til þess að koma í veg fyrir, að bannvörur berist til þeirra þjóða er eiga í ófriði við Stóra-Bretland Ilefur brezka ríkisstjórnin tilkynt íslenzku i'íkisstjórninni þessa á- kvörðun. Komið verður upp víðsvegar á siglingaleiðum eftirlitsstöðvum og eru skip hlutlausra þjóða áminnt um að koma þangað, en þar fer fram rannsókn á i'armi skipsins og ákvörðunarstöðum. Öskar brezka stjórnin cftir, að skipin komi sjálfkrafa, en segir að þau eigi að öðrum kosti á hættu, að vera fiutt þangað nauðug. Segjast Bretar muni flýta rannsókn eftir föngum, en óska eftir því að farm skrár verði ritaðar á ensku. Ein af þessum eftirlitsstöðvum verður í Kirkwall á Shetlandseyj- um og munu íslenzk skip eiga að leita þangað. lands, Leningrad, Moskva, Kaliniu og Orel. Sovétstjörnin het'ur heimilað verzlunarmálafultrúaráðinu að takmarka eða banna með öllu vörusendingar til þeirra landa, j. að kaupa í dollurum. Við Italíu niður í 4,04 (dollarar í pundi), Sé ísienzka krónan skráð þannig a(j 1 þund séu 2~ kr., þá verður því 100 dollarar 666,50 100 dsk. kr. 128,69 100 norsk. kr. 152,12 100 sænsk. kr. 159,32 Samsvarar þetta gengislækkun um 15 % í viðbót við þá gengis- lækkun, sem áður var framkvæmd Landsbankinn og ríkisstjórn hans fást ekki til að sinna kröf- um almennings um að krónan sé ekki látin falla með pundinu. Munu því valda hagsmunir útgerð armanna nú sem fyrr. Sölusambandið (S. I. F.) hefur nýlega selt til Portúgal 50,000 pakka fiskjar (3000 tonn) og er það selt í pundum. Mun ekki liafa verið liægt að fá Portúgalana til seni með löguin, stjórnarráðstöf- unum, svo sem gjaldeyrishöftum o. s. frv. hafa lagt hindranir . á verzlun við Sovétríkin. Gildir þetta bæði fullgerðar vörur, til- búnar til útflutnings og eins vöru pantanir, sem enn eru ekki til,- búnar til afgreiðslu. Samhliða þessari fyrirskipun er þjóðfulltrúa Sovétríkjanna um verzlunarmál heimilað að banna útflutning á öllum vörum til allra landa, nema þær séu greiddar við móttöku. Frá þvi í ágúsjlok hefur livað eftir annað komið fyrir að ensk verzlunarfyrirtæki hafa neitað að afhenda vöi’ur til Sovétríkjanna er samið hafði verið um kaup á og í sumum tilfellum hafði borg- un farið fram. Vörur þær sem hér um ræðir eru einkum vélar. Verzl- Framhald á 4. siðu eru og á döfinni samningar um 35000 pakka (1750 tonn) .einnig í pundum, en það mun ganga inn í clearing-viðskipti vor við Italíu. Þá hafa ríkisverksmiðjurnar og seit sínar afurðir í pundum. En þó hér sé um sterka aðilja að ræða, sem liag hafa af að krón an falli með pundinu, þá nær ekki nokkurri átt að fórna hagsmun- um þjóðarinnar fyrir það. Þjóðin hefur fórnað nógu fyrir hagsmuni skuldugustu útgerðarfyrirtækj- anna. Það dugar ekki að haldið sé áfram á þeirri braut að reyna að fylla botniausa hit Kveldúlfs með því að láta þjóðina blæða. Það verður að ' losa íslenzku krónuna við sterlingspundið, ems og gert hefur verið annarsstaðar á Norðurlöndum. Hagsmunir þjóð arinnar krefjast þess, Sjálfstæði þjóðarinnar krefst þess.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.