Þjóðviljinn - 12.09.1939, Blaðsíða 4
þJÓÐVILJINN
Úr borglnnt
Næturlæknir: Grímur Magnús-
son, Hringbraut 202, pími 3974.
Næturvörður er í Reykjavíkur-
apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn.
Erindi um kartöi'lurækt. 1 kvöld
kl. 20.30 flytja þeir Steingrimur
Steinþórsson búnaðarmálastjóri
og Ingólfur Davíðsson magister
erindi í útvarpið varðandi kart-
öflurækt.
Tónleika í Dómkirkjunni halda
þeir Emil Telmanyi og Páll Isólfs
son í kvöld kl. 8Y-z, Aðgöngumið-
ar fást í Bókaverzlun Sigfúsar Ey
mundssonar og Hljóðfæraverzlun
Sigríðar Helgadóttur.
Athygli liúsmæðra skal vakin á
auglýsingu á öðrum stað hér í
blaðinu, um að byrgja sig upp
með grænmeti áður en það hækk-
ar meira í verði.
Háskólinn. Kennslustundir
hefjast i næstu _viku í öllum deild-
um Háskólans, eftir nánari til-
kynningu frá kennurum skólans,
sem verða festár upp í forstofu
Háskólans.
160 fiskréttir heitir ný bók eft-
ir frk. Helgu Sigurðardóttur. Isa-
foldarprentsmiðja h.f. gefur bók-
ina út.
Næturaksturinn í nótt. Aðal-
stöðin hefur á hendi bifreiðaakst-
ur um bæinn í nótt.
Happdrætti Háskólans. Hæsti
vinningurinn, 20 þúsund krónur,
kom á miða þar sem tveir fjórðu
voru seldir í umboðinu á Norð- i
firði, (4 í Varðarhúsinu og % í
umboði Péturs Halldórssonar í
Alþýðuhúsinu,
Skipafréttir: Goðafoss kom að
vestan í nótt, Dronning Alexand-
rine fór til Kaupmannahafnar í
gærkvöldi.
Bæjari'réttir um helgina:
„Bremen” er að flækjast úti fyr-
ir Borgarfirði eystra. Nokkru síð-
ar: „Bremen” hefur sést hér úti
á Faxaflóa og hefur kallað hafn-
sögumann.
útvarpið í dag:
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 Skýrsla um vinninga í happ
drætti Háskólans.
16.00 Veðurfregnir.
19.30 Hljómplötur: Létt lög.
19.40 Auglýsingar.
19.45 Fréttir.
20.10 Veðurfregnir, ,
20.20 Hljómplötur: Söngvar úr
tónfilmum.
20.30 Erindi Búnaðarfélagsins:
a. Val og meðferð á útsæði
(Steingrímur Steinþórsson bún-
aðarstjóri).
b. Kvillar í kartöfluútsæði (Ing
ólfur Davíðsson magister).
Mozart: a. Fiðlukonsert í D-dúr
b. Symfónía í C-dúr (Júpíter-
symfónían).
22.00 Fréttaágrip.
Póstferðir: Frá Rvík: Mosfells-
sveitar-, Kjalamess-, Reykjaness-
ölfuss- og Flóapóstar, Þingvellir,
Laugarvatn, Þrastalundur, Hafn-
arfjörður, Austanpóstur, Borgar-
ness-, Akraness-, Norðanpóstar,
Stykkishólmspóstur, Álftaness-
póstur,
se My/abib sjs
| Víctoría míkla |
| Englandsdrottn-1
S - , ■»*
: mg. ?
Söguleg stórmynd sem er mik •{•
•!• ilfengleg lýsing á hinni *s*
♦> Y
•)• löngu og viðburðariku stjórn- *:*
V * t
aræfi Victonu drottningar og *:*
♦%
•{• jafnframt lýsir hún einhverri *:“
•{• aðdáunarverðustu ástarsögu ‘:*
Gam!ol3ib %
••• veraldarinnar.
Aðalhlutverkin leika:
•j* Anna Neagle og
•{• Anton Walbrook.
£
1
i
Ástmcy
ræníngians
Gullfalleg og lirifandi stór-
mynd eftir óperu Pnecines,
,The girl of the golden West’
Aðalhlutverkin leika:
Jeanette Mc Donald og
Nefson Eddr.
X
Þóríf Bergsson:
Sðgnr.
Þórir Bergsson þekkir það vel
hvað það er að finna tii. Hann
þekkir vel sársaukann, sem er í
för með því að lifa. Hann þekkír
líka, þó ef til vill tæplega eins
vel, þá undarlegu nautn, sem oft
var i fylgd með þeim sársauka.
Hanii þekkir það, hvernig mann-
dómur okkar, sem ris öndverður
Til Rvíkur: Mosfellssveitar-,
Kjalarriess-, Ölfuss- og Flóapóst-
ar, Þingvellir, Laugarvatn, Þrasta
lundur,s Hafnarfjörður, Borgar-
ness-, Akraness-, Norðanpóstar,
Grímsness- og Biskupstungnapóst
ar.
Leiðrétting: I grein Benjamíns
Eiríkssonar: „Islenzka krónan og
gengið” í síðasta blaði höfðu lín-
ur brenglazt í þriðja dálki. Máls-
greinin er rétt þannig: „Vinning-
u'rinn við fall pundsins kemur þá
fram sem lækkaðar greiðslur í
krónum, þ.e. minni hluti andvirðis
útfluttra vara fer til þess að
standa straum af lánunum”.
4. deild Sósíalistfélags Reykja-
víkur heldur fund annað kvöld
kl. 8V2 í Hafnarstræti 21, uppi.
Áríðandi mál á dagskrá.
Nú um helgina hafa þessi skip
komið af síldveiðum: Gulltoppur
Skallagrimur, Snorri goði, Rán,
Kári, Ármann, Gautur, Egill
Skallagrímsson, öll til Reykjavik-
ur, og Garðar til Hafnarfjarðar.
Mörg skip eru á leiðinni heim til
sin af Siglufirði.
Orðugf mcd varnir hjá
Pólverjum,
FRH. AF 1. SÍÐU
Hvað snertir gang styrjaldar-
innar framvegis telur Pravda að
Pólverjar muni eiga örðugt með
varnir, þar sem þeir nú þegar
hafa misst þýðingarmikil iðnaðar-
héruð, er geri hermim örðugt fyr-
ir með endurnýjun litbúnaðar og
vopna.
Brefar og Rússar
Framhald af 1. siðu
unarfulltrúar Sovétríkjanna í Lon
don hafa mótmælt þessu fram-
ferði við brezku ríkisstjórnina, en
enga úrlausn fengið. Er talið að
afstaða Breta í þessum málum
hljóti að draga til muna úr við-
skiptum Sovétríkjanna við Bret-
land.
gegn þrautum lífsins, brýnir uim
ieið stálið, sem sker hold og æð.
Hann veit að vilji okkar er oftast
eins og brothætt gler, og glerbrot
geta skorið eins og beitt stál, og
þó yerr, því að þau sitja eftir i
holdinu og valda varanlegum meiv-
um. Hann veit, að við menn þekkj-
um hver annan lítið og sjálfa okk ■
ur þó oftast minnst, og að við
þreifum okkur áfram i myrkri.
Þórir Bergsson veit margt um
mannlífið almennt og kann á því
undraglögg skil. ,
| Þessvegna getur hann sagt frá
litlum atvikum þannig, að það
er eins og sjái yfir víða veröld og
langt inn í mannlega sál. Hann
lætur þessum atvikum, litlum í
sjálfum sér, miklum sem írnynd liins
stríðapdi, þjáningarfulla lífs, slá
sem bjartri eldíngu niður í vituril
okkar, við verðum allt í einu fjar-
skyggn og víðsýn. En við sjáum
ekki cinstakar persónur eins vel í
forgrunninum sem itið niikla dul-
arfulla lií í baksýninni. Þvi eru
það atvikin, viðburðirnir í sögum
Þóris Bergssonar, sem við munmn
bezt, síður persónurnar.
1 sögusafni lians því sem nú er
nýútkomið er niargt gantalla kunn-
ingja, sagna sem birzt hafa viðs-
vegar í tíinaritufn, voru lesnar aí
þvi að nafn höfundarins tryggði
það, að þær væru þess virði
og gátu svo ekki gleymzt. En mestu
sögurnar — að umfangi, efni og
svip eru nýjar, liafa ekki áður
bjrzt. Hér er þvi hæði kunnugt 'og
óvænt.
Ef til vill érli til einstakar smá-
sögur hetri eftir aðra íslenzka höf-
unda en jafnvel beztu' sögur Þóris
Bergssonar. Um slíkt er örðugt að
dæma, enda verða ekki allir lesend
ur fyrir hittir á sania hátt. E11
liitt skal fullyrt, að fáir eða engir
hafa verið jafn vissir að láta sér
bkki fatasf. i frásagnarlistinni, þeirri
að láta okkur hitna af yfirhorðs-
kuldanum og segja meira í liálf-
sagðri sögu en fullsagðri. /
Arnór Sigurjónssoit
Gæiíd vaiúðaL
Framhald 2. síðu
arið hafa hlakkað til að taka h
móti heimilisföðumum og njóta
með honuin ávaxtanna af atvinne'
hans og erfiði.
Verkamenn! Tit þess eru vítiu
að varast þau, Minnist þessara for
dæma! Varist áfengið og vartst
félagsskap ókunnugs fólks, sem fé
vilt ykkur til drykkjuskapar, jafn
vel þótt byrjað sé aðeins i „snöps
um‘‘.
Ó.
74
GRAHAM GREENE:
SKAMMBYSSA
TIL LEIGU
uð þér síerð?” sagði liann og sló þaltinn af höfðinu á
henni lil þess uö sjá hana belur.
„Pér eruð sá þriðji”, sem reynið að drepa mig”, sagði
Anna veikl og studdi sig við vagninn. „Guði sé lol', að
. ég hef niu lií eins og kötlurinn”.
Sanders var nú aftur farinn að stama: „Hv-hv-hv-hvaS?”
.„Pér hiltuð hérria”. sagði Arina, ef þér viljið vita það”.
Hún beiiLi á anga gulhvíta rönd á vagnkanlinum. „Það
var illa hitt. Þér fáið ekki verðlaun fyrir skotfimi”.
„Þér komið með mé-ér”.
„Já með ántegju. Má ég fara úr frakkamuh. Mér finnsl
að hann muni ekki fara mér reglulega vel”.
Yið gerðið voru fjórir lögreglumeun umliverlis eilthvað
sem lá á jörðinni. Einn þeirra sagði: „Yið hölum sent
eflir sjúkravagninum”.
„Er hann dauður?’ ’
„Ekki enn. Iíann hefur fengiö skol i kviSinn. Hann
lilýtur að hafa haldið álram að flauta lengf eflir að hann
»»»
Sanders varð yfirkominn af reiði. „Víkið lil liliðar
drengir, svo að daman megi sjá”, sagði hann. Þeir viku
sér lil hliðar hægl og þrjózkulega eins og þeir liefðu
lalið ósiðlega krílaiieikningu, sem enginn mælti sjá. Itún
sá fyrir sér bleikt andlit, sem var því líkast, að það hefði
aldrei fundið heitt blóð renna um æðarnar. að var ekki
hægt aS lala um, að friSur væri yfir svipnum, því að ekki
var neinn svip aö sjá. Buxurnar voru hlóðugar og hlóðlilr-
ár á kolamylsnunni, þar sem hann lá. „Tveir ykkar fariS
með þessa dömu til stöövarihnar”, sagði Sanders. „Eg
bíð hét* þangað lil sjúkravagninn kemur”.
II.
„Ef þú vilt gefa skýringar”, sagði Mather, „vil ég aS-
vara þig við því, að allt, sem þú segir, getur veriS notaS
sem vilnisburSur í málinn”.
„Eg kæri mig ekki 11 m þaS að gefa nokkra skýringu”,
sagði Anna. „En ég vil fá aS tala við þig, Jimmy”.
„El fulllrúinn hefði verið við”, sagði Mather, mundi ég
lála hann lala við þig. Eg vil að þú skiljir, að eg tek engin
persónuleg tillil. Þó að ég hafi ekki lálið setja þig i fang-
elsi, þá skall þú ekki -— —.
„Þú ætlir nú að gefa mér kaffibolla”, ságði Anna. ,11’að
er bráðum kominn mörgunverðartími”.
Malher harði í borðrð æslur: „Hvert ætlaði hann?”
„Vertu rólegur”, sagði Anna. ,’Eg hef svo margl. að
scgja þér. En mundir þú trúa. mér?”
„Þú sást manninn, sem hann skaut,’, sagði Mather.
Hann á konu og tvö börn. Eg hef fengið fréttir frá sjúkra-
húsinu. Honum liefur blætt inn”.
„Hvað er klukkan?” spurði Anna.
„Átla. Tkað skiptir engu, livort þú heldur kjafti eða ekki.
Hann getur ekki sloppið í þetta, sinn. Eftir litla stund
verður gefið merki um gashervæðinguna. Þá vcrður eng-
inn á gölunni grímulaus. Mun þekkja hann samslunclis.
f hvernig fötum var hann?”
„Bara að J>ú vildir gefa mér að horða. Eg hef ekki
hragðað þurt eða vott i tvo sólarhringa. Þar á eftir gæli
ég ef til vill ofurlítið hugsað”.
„Til er aðcins cin leið íyrir þig”, sagði Malher, „ef þú
últ ekki að vera dænid samsek: Að þú segir aíll undan-
dráltarlausl”.
„Á þetta að vera þriðja l’lokks yfirhcyrsla?” sagði Anna.
„Hversvegna reynir þú að vernda hatm? Hversvegna
þarfl þú að standa við orð þín gagnvart lionum, þegar
þú hefur ekki — —
„Hallu áfram”, sagði Anna. „Segðu það sem þér býr í
hrjösti, allt. Það er ekki nema sanngjarnl. En þú þarfl
ekki að halda, að ég standi við orð mín gagnvarl honum.
Hann drap gariila manninn. Hann sagði mér það sjálfur’.
í