Þjóðviljinn - 12.10.1939, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 12.10.1939, Blaðsíða 3
ÞJÖÐVILJINN Fimmtudagurinn 12. október 1939. í. s, í. Snndmeistara S. R. R' ótfð heldur áfram í.kvöld. Keppnín hefst kl. 8,30. Akfireyrar~ og Reykjavíkurmeísf^ arar keppa. SUNDRÁÐ REYKJAVÍKUR. Hnignnn voiir yilr at- vinnnvagnm þjððarlnnar Þad er því engín lausn á vandamálum bæjanna að ætía að senda fleira fólk upp í sveíf. Húsmæðnr I Nú er rétti tíminn. Sjaldan er mjólfcín kosfameírí o$ nacríngarrík- ari en síðarí hlufa sumars. Og Aldreí hefur mjólkín hér reynsf auðugrí af C«bætíefní en eínmítf nú. Panníg hafa rannsóknír þær, sem gerðar voru í þessu skym í siðastl, septembermánuðí, sýnt, að ef míðað er víö að neyft sé eíns fífra á dag er mjólkín þá nægílega auðug af þessu bæfíefní fíl að menn gefí fengíð alfrí C-bæfíefnaþötf sínní fullnægf í mjólkínní eínní. Þá munu það þykja góðar fréttír, að víð rann- sóknír þær, sem gerðar hafa veríð mánaðarlega, allt frá siðastlíðnum áramótum, hefur það komíð í ljós, að gerílsneyðíngín (í Stassanovél) rýrír ekkí fínnanlega C^fjörvísmagn mjólk* urínnar. Sýníshorn af sömu mjólk á undan o$ eftír sfassaníseríngu sýndu sama C^fjörvísmagn effír gerífsneyð- ínguna og fyrír hana. Mjólkursamsalan. Píanókensla Söngkennsla Hallgrímur Jakobsson Brávallagötu 4. Til víð- tals kl. 5—8 þríðjud. og föstudaga. Nýsoðín Svíð daglega Kaffísalan Hafnarsfræfí 16 Talið um að hægt §é að leysa vandamál atvinnuleysisins með þvi bara að senda fólk i sveit er svo almennt hjá blöðum ríkisstjórnarinn ar, að nauðsynlegt er að íhuga nán- ar hvaða raunhæfir möguleikar eru fyrir jressum fólksflutningi og hvern ig nú lítur út í sveitinni. Kjör fandbúnaðar— verkafólks. Kjörin, sem landbúnaðarverkafólk á islandi nú, á við að búa, er ekk- ert sældarbrnuð. Vinnudagurinn er nánast 12 14 tímar. Kaupið er sum staðar sæmilegt um hásláttinn, en þess eru þó dæmi að það fari nið- jur í 1 5 kr um vikuna á sumrin. Og ef völ er á ársvist, þá er það al- gengast að verkafólk sé rétt rúm- lega matvinnungar. Nú má hinsvegar heita að það sé ekki einu sinni auðvelt að komast að í þetta sældarlif. Fátækir smá- bændur og einyrkjar hafa ekkert við fleira fólk að gera og flestir meðalbændur munu heldur ekki kæra sig um að bæta mönnum á heimilið yfir veturinn. Það væru í l>ezta lagi örfáir stórbændur, sero 'óldu taka við fleira fólki, ef þeir gælu fenpið það kauplitið eða kaup- laust. Og það er strax auðséð livaða áhrif aðflutningur verkafólks úr kaupstöðunum hefði í sveitunum. Fólkið, sem flosnaði upp í bæj- unum, myndi beinlínis bjóða niður kaupið fyrir sveitaverkafólkinu, er fyrir er, gera kjör þess enn þá verri. Afleiðingin sem heild yrði sú, að auk þess sem lífskjörum þess verkafólks, sem úr bæjunum flytti hrakaði, þá versnuðu ckí kjör verst launaða verkalýðsins á islandi, sveitaverkalýðsins. Og samt kæmust aðeins örfáir að. — Og það er þá jafnvel hugsanlegur sá vítahringur, að eitthvað af verkamönnum, sem stórbændur réðu til sín, yrðu svo leigðir út á togara, eins og stundum hefurj tíðkast í sambandi við at- kvæðaverzlun og mansal milli á- kveðinna stórbíðnda og togaraeig- ■enda i Reykjavík. Og þá færu „úrræði‘‘ þjóðstjórnarinnar að lita nokkuð undariega út. Horfurnar fyrir verkafólk, til að lifa sem verkafólk í sveitinni, eru þvií í senn óglæsilegar og litt hugs- anlegar. Einkum l>ó þegar atliugað er hvað blasir við landbúnaðinum núna. Horfurnar fyrír bændur. Sú staðreynd að ár eftir ár hafa fleiri og fleiri jarðir verið að leggj- ast í eyði, talar sínu máli um þnð, Verkamannafélagíð DagsbrAn heldur fund i Sönó fösfudagínn 13. þ. ni. kl. 8,30 síödegis. Fundarefní: Félagsmál. Afvínnulcysísmáfín. Úrskurður Félagsdóms í Hafnarfírðí. Gengíslögín og réftindí verklýðsfélaganna Sýníð skírteíníð víð ínngangínn. Félagsstjórnín. /Aikki Aús lendir í ævintýrum. 193 Hvað er að sjá þetta! Sá er ó- Hvernig komst þú hingað Strákur! Hlægileg föt! Eg Hvað vilt þú,kona góð? Hvers- svífinn! Reynir að flýja í stelpu- inn ? Og hvar hefurðu fengið hef nú aldrei heyrt annað eins! vegna kemurðu inn til mín á þenn fötum. — Magga: Nei, ég ætlaði þessi hlægilegu föt? Svaraðu —Þegiðu, segi ég og farðu aft an hátt? —r Magga: Æ, það var þara . , . strákur! ur inn, annars — ekki viljandi. að ekki muni glæsilegt að eiga að gerast bóndi upp í sveit nú, þegar þeir, sem harnað liafa í þessari har áttu, eru að gefast upp. Fordæmi þeirra, sem mest lofa sveitalífið, en sjálfir fiýjá i embæitfWp1 í Reykja vik, boðar heldur ekki neitt gott. Og hvernig er útlítið núna í svieit- inni? Það eru liorfur á að áburðarinn- flutningurinn minnki stórum, svo bændur verði sem mest að notast við húsdýraáburðinn. Það eru enn- fremur horfur á — og að nokkru leyti þegar staðreynd — að fódur mjöl flytzt mjög litiö inn og að mest verður að treysta á heyið. Og svo lítur út fyrir stöðimn á inn- flutningi byggingarefnis, svo að ekki verði hægt að reisa sæmileg hús í sveitum, sem búandi sé í. Afleiðingin af þessu er, að hey- framleiðslan minnkar, gripum fækkar og aðbúnaðurinn, bvað hús- næði snertir, versnar. Það liggur því í augum uppi að sízt af öllu væri ástæða fyrir bændur til að bæta við sig verkafólki, þegar svona árar. Og ekki væri þá heldur girni Tegt að eiga að fara að reisa bú í sveit undir svona kringumstæð- um. Því þessir sömu erfiðleikar, sem draga úr kvikfjárræktinni, gera og garðræktina erfiða (ál)urðarleys ið). Og þegar svo þar við bætisf líklega stöðvun i loðdýraræktinni, þá fara möguleikarnir sízt að vera miklir. Auk skortsins á áburði og fóöri, þá kemur svo verðhækkunin á því htla, sem fæst, annarsvegar til að gera búskapinn dýrari en áður, en hinsvegar minnkun kaupgetumwr í bæjunum, til að gera markaðinn þar lélegri. Eins og kunnugt er, þá er nú þegar offramleiðsla á mjólk miðað við þá slæmu kaup- getu, sem alþýða bæjarins nú hef- ur. Það væri því sízt ráðlegt að segja alþýðunni að flytja úr bæj- unum til að fara að framleiða mjólk 'U:>]> í sveit: að framleiða enn meiri mjólk fyrir enn minni markaðl! Nú þegar í haust mun það vofa yfir mörgum bændum að verða að að skerða t>ústofn sinn og liugsan legt að surnir flosni jafnvel unp sökum þessara erfiðleika. Leiðin fyrir fólkið upp í sveit- irnar má þvi heita lokuð, og aö svo miklu leyti, sem fólk væri flutt þangað, ]>á yrðu kjör þess þau verstu, sem á lapdinu þekkj- ast. Við megum þakka fyrir, ef hægt er að halda öllu því fólki, sem nú er i sveitinni þar. Það er því engrar undankomu auðið. f bæj- unmn verðum við að skapa fólkinu sem þai; er lífvænleg kjör. Frá því vandamáli verður ekki flúið. I.es ineð börnuni og unglingum. Kennslugjald mætti greiðast meo fæði. Uppl. í síma 4191.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.