Þjóðviljinn - 13.10.1939, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 13.10.1939, Qupperneq 1
Hvað hefur þu gerf fíl að úfbreíða Þfóðvílíann 9 IV. ÁRGANGUR. FÖSTUDAGINN 13. OKT. 1939. .237. TÖLUBLAÐ Chamberlaln neltar að semja nm frlð elns og n A er Lloyd George hrefsf þess, að fridarumleítanír verdí hafnar EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐV. KAUPMANNAHÖFN I GÆRKV. Chamberlain forsætisráftherra Breta í'Iutti ræðu í neðri málstofu bre/.ka þingsins í gær, og var ræðan svar við „friðartillögum” Hitl- ers, en áður hafði Daladier, forsætisráðherra Frakka, svarað þess- um tiilögum því, að ekki kæmi til máia að semja frið eins og nú stæði á. Ræða Chamberlains fór mjög í sömu átt og ræða franska forsæt isráðherrans. Taldi Chamberlain að engin íeið væri að semja frið við Hitler eins og nú stæði á. Til þess að friðarsamningar við Þjóð verja væru hugsanlegir, yrði Hitler að setja ábyggilegar trygging- ar fyrir því, að hægt væri að trúa orðum hans. En liann hefði breytt svo undanfarin ár, að ekki væri hægt að treysta því, að samningar, er hann stæði að, yrðu haldnir. Kosningar til fyrsla þjóð- þings Vestar-Ukrainn. Kosningaréffur afmennur og jafn, mfdaður vld 18 ára afdur, EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS. MOSKVA I GÆRKV. Chamberlain Brdðabirgðastjórnin í Lemberg hef ur í ávarpi til íbúa Vestur-Úkraínu hvatt til kosningu fulltrúa á úkra- ínskt þjóðþing, er taki ákvarðanir um ríkisafstöðu Vestur-Úkrainu. Félög verkalýðs og bæncLa í Vest- ur-Úkrainu og bráðabirgðaborgar- stjórnir Stanislavloff, Tamopol og Luck hafa lýst. yfir stuðningi við hugmyndma, og hefur verið kosin- nefnd til að liafa yfirstjórn kosn- ingana. Ýms alþýðusamtök fóru ])ess á leit að fulltrúa Æðstaráðs Sovétríkjanna yrði boðið að eiga Lloyd George og fleiri ábyrgðar miklir brezkir stjórnmálamenn beita nú áhrifum sínum til að flýta fyrir friðarumleitunum. Er haft eftir Lloyd George, að þótt erfitt sé að semja við mann eins og Hitler, þá sé það þó eina leiðin til að forðast blóðsúthellingar og hörmungar. Finnsba sendi- nefndin fer á fnnd Moiotoffs. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJ. KHÖFN í GÆRKV. Finnska sendinefndin í Moskva fór síðdegis í gær á fund Moiot- offs, utanríkisþjóðfulltrúa Sovét- rikjanna, og átti við hann alllang- ar viðræður. Ekkert hefur verið látið uppi um efni viðræðunnar. Fregnir hafa gengið um það, að Bandaríkin ætluðu að beita áhrif- um sínum í þá átt að koma í veg fyrir, að Sovétríkin gerðu nokkra þá kröfu til Finnlands, sem ætla mætti, að orðið gætu sjálfstæði Finnlands hættuleg. Ekki er þó vitað, hvort orðrómur þessi hefur við annað að styðjast en getgátur einar. 45 aefndarmönnnm eru greiddar 125944 kr. af opinbern fé. sæti í rtefndinni. í nefndimii eru fulltrúar borgarstjómanna í btorgnm Vestur-Úkrainu og fuiltrúar frá fé- lögum bænda, verkamanna og menntamanna. Nefndin birfi 7. október reglur um kosningatilhögunina, og ákvað 22. október sem kjördag. Kosningarétturinn verður jafn og almennar og kosningar leynilegar. Fjöldi fjölsóttra kosningafunda hafa verið haldnir. t ræðum og fnnda- samþykktum kveður við sama kjör- orðið: Stjórn Vestur-Úkraínu verð- ur verkalýðs og bændastjórn. Fyrir hverja 5000 íbúa skal kjósa 1 þingmann, og hefur hver sá íbúa Vestur-Úkraínu, karl eða kona, er náð hefur 18 ára aldri, kosningarétt og kjörgengi. I samþykktum flestra Framnaid á 4. síðu Nœr allír þessír menii eru auk þess i vellaunudum föstum stödum. Ef aliir sein liafa 6000 kr. árslaun eða meira væru skyldaðir til að vinna endurgjaldslaust í opinberum nefndum, mætti spara fé sem nægði til þess að skapa tugum verkamannafjöískylda lífvæn- lega vinnu. ; | Skrá yfír laun manna í nokkrum opínberum nefndum. Nafn nefndarinnar Tala nefndar Laun form. Laun ann- Laun alls manna ara nefndarm. Innfl.- og gjaldeyrisn. 5 10000,00 4800,00 29200,00 Fiskimálanefnd 7 3600,00 2400,00 18000,00 Síldarútvegsnefnd 5 3500,00 2625,00 14000,00 Tryggingarráð 3 1800,00 1800,00 5400,00 Otvarpsráð 5 2000,00 1000,00 6000,00 Bankaráð Landsb. 5 4920,00 2500,00 14920,00 Bankaráð Otvegsb. 5 3124,00 1500,00 ' 9124,00 Kjötverðlagsnefnd 5 4800,00 750,00 7800,00 Stjórn síldarverksm. 5 4300,00 4300,00 21500,00 Samtals kr. 125944,00 Sundmeístaramótínu lauk í gæfkvöld, Sfeinunn Jóhannesdóttír sefur íslandsmef i 200 mefra bríngusundí kvenna. Sundmeistaramót í. S. I. lauk í gærkvöld. Urðu úrslitin sem hér segir: Þetta stutta yfirlit yfir opinbfer- ar nefndir er langt frá þvi að vera tæmandi, en það talar þó sínu máli. Hver cinas'i nerndarmaður mun v?ra Forsetabástaðurinn 5 Helsingfors. í yellaunuðum stöðum auk nefndar- starfanna, og mjög margir þeirra eru í mörgum nefndum. Flestir þessara manna eru því háláunamenn i með tekjur frá 10 20 þús. krónur i og nokkrir jiar yfir. „Þjóðstjómin" segir „að eitt eigi aö ganga yfir alla” og nú verði að spara. H\ >rnig væri nú að byrja að jafna kjörjn og spara með því, að gera þá kröfu iil allra ísleiv'kra þegná, sem liafá 6000 kr. árslaun og þar yfir að þeir vinni kauplaust í nefndum, ]>ar sem þing og stjórn telja sig þarfnast krafta þeirra. Tafln sú, sem hér er birt, sýnir að launagreiðslur til ýinsra nefndar- manna nenia kr. 125948,00. Ef til- laga sú sem hér um ræðir væri framkvæmd mætti spara nær alla þessa upphæð, og auk þess siórfé Framhald á 4. síðu. Dagsbrúnarmenn allír á fundínn í Iðnó í kvöld Það er baráttan gegn at- vinnuieysinu og baráttan fjcrir kauphækkun, sem er á dagskrá í kvöld í Dagsbrún. Ennfremur baráttan fyrir réttindum verk- lýðsfélaganna gegn yfirgangi valdhafanna. Verkamenn! Kjör okkar í vetur eru komin undir því hvaða kraftur verður í þeirri baráttu, sem við nú hefjum. Enginn verkamaður má því liggja á liði sínu og það minnsta, sem við getum gert, er að mæta vel og fylgja mál- um vorum fast eftir. Klofningsmennirnir í verk- lvðssamtökunum, þeir, sem hindruðu byggingu verka- mpnnabústaðanna. reyna að vanda að veka sundrungu í röð um verkamanna, þegar til bar- áttu á að leggja. En enginn verkamaður, sem er að hugsa um heill sína og stéttar sinnar, tekur mark á sundrungartil- raunum þeirra. Dagshrúnarmenn! Allir eitt! 400 in. bringusund, karlar: Meist.: Ingi Sveinsson (Æ) 6:33,8 2. Sigurjón Guðjónsson (Á) 6:35,6 3. Kári Sigurjónsson I. Þ.) 6:49,3 200 m. bringusund, konur: M.: Steinunn Jóh.d. (I.Þ.) 3:31,8 2. Þorbjörg Guðjónsd. (Æ) 3:38,2 3. Indiana Ölafsdóttir (Æ) 3:56,4 Tími Steinunnar er nýtt íslands- met. Eldra metið, 3:32,3, átti hún sjálf. 1500 m. frjáls aðferð, karlar: Meist.: Jónas Halld.s. (Æ) 22:46,4 Framli. á 4. síðu. Fáum flugmann~ inn en ekkí vélína Orðrómur sá, er Þjóðviljinn skýrði frá í gærkvöldi, um aftur- komu flugvélarinnar sein strauk frá Raufarhöfn, reyndist ekki alls- kostar réttur. En eftir því sem menn vita be/.t, kemur flugmaður- inn hingað til kyrrsetningar, á meðan stríðið stendur yfir, en flug vélin verður kyrr í Bretlandi. Utanríkismáladeild stjórnarráðs ins sendi eftirfarandi skýrslu um þetta atriði til blaðaniia í gær: „1 sambándi við brottför brezku hernaðarflugvélarinnar, sem lenti á Raufarhöfn þann 26. f. m., tilkynnist hérmeð eftirfarandi: Eflir að af lslands liálfu höfðu Framhald á 4. síðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.