Þjóðviljinn - 13.10.1939, Síða 3
ÞJÓBVILJINN
. . Föstudagurinn 13. október 1939.
Það verðnr talarlanst að
halda innd i Sjömannafð-
lagi Beykjaviknr.
Almenn óánægja er rikjandt medal sjómanna um
samníngana víd fogaraeígendur.
iæ?n:J4^E
í \ I 'A l^T
áH át » ^
Vélskipið Helgi
hleður næstkomandi laugardag til
Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyr
ar, Flateyrar og Siglufjarðar.
Hversvegna er ekki kallaður sam-
an fundur í Sjómannafélaginu með-
an stendur á samningum um stríðs
tryggingu og áhættupóknun? Þann
ig spyrja sjómennirnir, og fá'.það
eina svar, að stjórn félagsins sjái
unr þessa samninga og Sjómenn geri
svo vel að láta sér pá lynda, hvern
ig sem þeir verði.
Nú er það svo, að það er ekki
stjórn Sjómannafélagsins, Sigurjón
Ölafsson & Co, sem eiga að hætta
lífi sínui í siglingum á áhættusvæð-
unum, heldur sjómennirnir á skip-
unum. Það er því sjálfsögð réttinda
krafa að sjómennirnir fái sjálfir að
fjalla um eða að minnsta kosti
láta álit sitt í ljós á þeirn samn-
ingum, sem þeir eiga að vinna -eft-
ir.
Nú er það vitað, að sjómenn eru
óánægðir með samninga þá, sem
gerðir hafa verið við togaraeigend-
ur. Tryggingin og áhættuþóknunin
er of Iág. Engin ástæða er til að
miða við 8000 kr. trygginguna, sem
laumað v'ar inn í gerðardóminn
forðum, og telja að núverandi sanm
ingur sé stórsigur frá ákvæðum
gerðardómsins. Sanmingar nú verða
auðvjtað að miðast við núverandi
ástand og annað ekki.
Ástandið meðal sjómannastéttar-
innar er algerlega óþolandi. Skip-
in hafa yfirleitt verið óhreyfð síðan
um síldartímann, og alft í óvissu um
ísfiskveiðarnar. Samt dettur stjórn
Sjómannafélags Reykjavíkur ekki í
hug að halda félagsfund, og ekkert
er gert af forráðamönnum sjó-
mannasamtakaniia í þá átt að skipa
sjómannastéttinni saman til varnar
hagsmunum sínum og lífsafkomu..
Það er samið og samið á skrifstof-
unum um slríðstryggingu og áhættu-
þóknun sjómanna, án þess að sjó-
mennirnir sjálfir fái að segja álit
sitt á málunum eða hafa áhrif á
úrslitin. Ef til vill hefur Sigurjón
og Co. í hyggju að halda fund í
sjómannafélaginu þegar skipin eru
farin út, þar sem hann getur látið
fámenna klíku samþykkja hvað sem
hann vill.
Þetta má ekki ganga svona leng-
ur. Sjómenn verða að safnast ein-
huga um þá kröfu, að tafarlaust
verði haldinn fundur í Sjómannafé-
laginu og þau vandamál er nú
sverfa fastast að, tekin þar til með-
ferðar fyrir opnum tjöldum.
ÐtsOlnverð
á rafmasnspernm,
Algengustu gerðir.
I
!
I
i
i
:i
25 Dlm. eða minni
40 —
65 —
100 —
100 Watt
125 Dlm.
150 —
Þýzkar (Osram)
kr. 1.25
— 1.55
— 2.00
— 2.50
— 3.45
- 3.75
Sænskar (Luma)
kr, 1.20
— 1.40
— 1.75
— 2.25
— 3.50
Raffækjaeínkasala ríkísíns.
I
l
I
$
x
*
*
t
x
I
¥
I
i
X
:
:
:
Prentmyn da s to fa n
LEIFTUR
býr ti/ 1. f/okks prent
m'yndir fyrir lægsta veri).
Hafn. 17. Sími 5379.
5 — 8 hestafla
bátamótor óskast tíl kaups
Tílboð merkt 5—8, legg-
íst ínn á afgr. Þíóðvíljans.
I. O. G. T.
Landnám Templara;
KV0LDSKEMMTUN
2.
3.
4.
5.
Góðtemplarahúsinu annað kvöld (laugardaginn 14. okt. kl. 9,
1. Skemmtunin sett: Guðjón Halldórsson.
Ávarp: Andrés Wendel.
Upplestur: Brynjólfur Jóhannesson.
Avarp: Guðmundur Einarsson.
Einleikur á píanó (frumsamin lög) Sigfús Halldórsson.
D A N S. (Gömlu og nýju dansarnir).
Refrain-söngur: Helga Gunnars.
KI. 12 NÝR 1L4LS eftir Guðmund Jóhannesson, sunginn
af Kjartani Sigurjónssyni
Aðgöngumiðar afhentir í Góðtemplarahúsinu frá kl, 4 e. h. á laugar
dag. (Sími 3355).
NEFNDIN.
Verkamannafélagíð
DagsbrAn
heldur fund i Iðnó í kvöíd, fösfu~
daginn 13. þ. m. kl. 8,30 siðdegís.
Fundarefní:
Félagsmál.
Afvínnuleysísmálín.
Úrskurður Félagsdóms í Hafnarfírðí.
Gengíslögín o$ réftíndí verklýðsfélaganna
Sýníð skírfeiníð víð ínn$an$ínn.
Félagssfjórnín.
íþrótta- og fímleíkaæfíngai
Knattspyrnufélags
Reykjavíkur.
tirvalsflokkur kvenna:
Mánudaga kl. 8.15—9.15
Miðvikudaga — 8,15—9.15
Fimmtudaga — 8.15—9.15
1. flokkur kvenna:
Mánudaga kl. 9.15—10.10
Eimmtudaga — 9.15—10.1C
Stúlkur 12—15 ára:
Miðvikudaga kl. 6.15—7.00
Laugardaga — 6.15—7.00
Telpur 9—11 ára:
Mánudaga kl. 5—6
Fimmtudaga — 5—6
Úrvalsflokkur karla:,
Þriðjudaga kl. 9—10
Föstudaga — 9—10
1. flokkur karla:
Þriðjudaga kl. 8—9
Föstudaga — 8—9
Unglingaílokkur karla:
Þriðjudaga kl. 7—8
Föstudaga — 7—8
Öldungadeild:
.Mánudaga kl, 6.15—7.00
Fimmtudaga — 6.15—7.00
Skíða- og knattspyrnumenn:
Þriðjudaga kl. 6.30—7.00
Föstudaga — 6.30—7.00
Fr jálsíþróttamenn:
Mánudaga kl. 7.45—8.15
Fimmtudaga — 7.45—8.15
Handknattleikur kvenna:
Miðvikudaga kl. 7.45—8.15
Handknattleikur karla:
Fimmtudaga kl. 7.45—8.15
Kennarar félagsins eru: Bene-
dikt Jakobsson, Vignir Andrésson.
og í sundi Jón Ingi Guðmundsson,
Sundæfingar verða á sama tíma
og verið hefur undanfarið. Knatt-
spyrnuæfingar og frjálsíþróttir
byrja í íshúsinu 30. okt. og verða
auglýstar síðar.
K. R.-ingar sækið vel íþróttaæf-
ingar félagsins.
STJÓRN K. R.
Dömti-
og herrahaffar
litaðír og gerðír upp sem
nýír. Hvergí ódýrara eða
betrí afgreíösla.
Haffasaumasfofan
Skólavörðustíg 16 A
/^Vikki Mús lendir í ævintýrum. 194
Jæja, loksins náði ég í þig. —
Músíus: Hversvegna eltir þú mig,
ófétisstelpan þín.
Magga: Þú ættir að skammast
þín að verða svona montinn og
ónotalegur við gamla vini.
Músíus: Hvenær urðum við Magga: Þekkirðu mig ekki? —
vinir, má ég spyrja? Eg er Músíus: Eg hef aldrei á æfi minni
steinhissa á þessum látum.
séð þig fyrr en þarna um daginn.
T. F. SUN ' fór í
rannsóknarleiðangur i
fyrradag norður um
Hofsjökul og Sprengi-
sand. Agnar Kofoed-
Hansen og Bergur G.
Gíslason voru í flug-
vélinni. Lenti hún í
Kerlingaf jöllum
skammt frá sæluhúsi
Ferðafélagsins, en
flaug þaðan norður
yfir Hofsjökul og aust
ur á Sprengisand og
settist þar. Sáu þeir
staði á Hofsjökli, sem
þeir telja ákgósanlega
lendingastaði.