Þjóðviljinn - 13.10.1939, Side 4
Djóðwuinh
Úrboi*glnn1
NÆTURLÆKNIR: Halldór Stef-
ánsson, Ránargötu 12, sími 2234.
NÆTURVÖRÐUR er í Ingólfs-og
Laugavegsapóteki.
FRÁ HÖFNINNI: I gærniorgun
kom hingað skip með farm af kol
um til kolasalanna. I fyrradag kom
Edda hingað ásamt norsku skipi
og lesta pau bæði fisk fyrir Portu-
galsmarkað.
SNORRI SIGFÚSSON skólastjóri,
flytur erindi, í kvöld kl. 20,30 í út-
varpi^, sem hann nefnir: „Um spari
sjóðsstarfsemi í barnaskólum“.
DAGSBRUNARFUNDUR verður
jhaldinn í kvöld kl. 8;30 í Iðnó. Fyr-
ir fundinum liggja ýms mál, sem
krefjast brýnnar úrlausnar svo sem
atvinnuleysismálin og lögin frá pví
í fyrravetur um bann við hækkun
kaups.
KVIKMyNDAHCSIN: Gamla Bíó
sýnir enn pá pýzku kvikmyndina
„Olympiuleikarnir 1936“. Nýja Bíó
sýnir amerisku söngvamyndina
„Æskudagar“ með Deanne Durbin
í aðalhlutverkinu.
KVÖLDSKEMMTUN: Landnám
templara efnir til kvöldskemmtunar
í Góðtemplarahúsinu annað kvöld
kl. 9. — Fjölbreyti dagskrá og danz
á eftir. Aðgöngumiðar afhentir í
góðtemplarahúsinu á morgun eftir
kl. 4 síðdegis.
ÚTVARPIÐ I DAG:
11,00 Veðurfregnir.
12,00- 13,00 Hádegisútvarp.
16.G; Veðurfregnir
19.30 Hljómplötur: Létt lög.
19,40 Auglýsingar.
19,45 Fréttir.
20,10 Veðurfregnir.
20,20 Hljómplötur: Orgellög.
20.30 Erindi: Um sparisjóðsstarfsemi
í barnaskólum; Snorri Sigfússon
skólastjóri.
20,55 Strokkvartett útvarpsins leik
ur. Þættir úr kvartett, Op. 54, nr.
eftir Haydn.
21,15 ípróttapáttur.
21,25 Hljómplötur: Harmónikulög.
21,50 Fréttir.
Dagskrárlok.
WALTERSKEPPNIN fer fram á
sunnudaginn kemur og stendur nú
viðureignin milli K. R. og Vals.
Mun mörgum knattspyrnumanninum
pykja biðin spennandi, hvor aðilinn
sigrar.
GLÍMUFÉLAGIÐ ÁRMANN hefur
fengið leyfi til pess að halda hluta-
veltu n. k. sunnudag. Mun félagið
leggja alla áherzlu á að gera hluta-
veltuna sem bezt úr garði með góð-
um og nytsömum munuin. Sýning á
beztu munum hlutaveltunnar verður
í glugga Jóns Björnssonar & Go. á
laugardaginn og sunnudaginn.
ÁRBÖK Ferðafélags Islands fyrir
yfirstandandi ár er nýkomin út. Fé-
lagsmenn eru beðnir að vitja bókar
innar hjá gjaldkera félagsins Kristj
áni Ó. Skagfjörð, Túngötu 5.
Ny/<
ati'io
Æskudagar.
♦
Y
Y
?
Y
Y
Amensk tal- og söngvamynd X
um æskugleði og æskuþrá.
Aðalhlutverkið leikur og
syngur hin óviðafnanlega X
Y
Deanna Durbin. v
v
Aðrir leikarar eru:
Jackie Cooper o. fl.
Melvyn Douglas,
Y
Y
*
I
X
a (Sómla !3io
| Ólympíuleikarnir
1936
|
♦>Hin heimsfræga kvikmynd
Y
1»! Leni Riefenstahl.
i Fyrri hlutinn:
Y
X „Hátíð þjóðanna”
t
sýndur í kvöld.
Y
*
*
Y
Y
Y
i
!
!
X
VÉLSKIPIÐ HELGI hleður næst
komandi laugardag til Vestfjarða
og Siglufjarðar á vegum Skipaút-
gerðar ríkisins.
RÍKISSKIP: Esja var á Reyðar_
firði kl. 6 siðdegisi i gær. Súðin var
væntanleg til Hvamstanga kl. 6—7
í gærkveldi.
BELGAUM fór héðan, í gær áleið-
is til Vestfjarða til að kaupa báta
fisk til útflutnings.
523 ATVINNULEYSINGJAR voru
skráðir á Vinnuiniðlunarskrifstof-
unni í • gær.
KNATTSPYRNUKEPPNI: Hjn ár-
lega knattspymukeppni milli Há-
skólans og Menntaskólans fór fram
í gær og vann Menntaskólinn með
4:0.
Neftidíirnair,
Framhald af 1. síðu
vegna nefndarstarfa sem hér eru
ekki greind.
Þessi upphæð ein mundi nægja
til pess að veita 40 fjölskyldufeðr-
um vinnu er gæfi peim 3000 kr, árs-
laun. Hve mörgum fjölskyldum
mætti pá ekki bjarga frá sulti og
seyru með pví að framkvæma misk
unarlaust niðurskurð á öllum há-
launum og með pvi að afnema
hreinlega allar pær nefndir, sem
ekki eiga hinn minnsta tilverurétt.
Þó laun nefndamanna séu mikil, pá
er pó annar kostaður, sem af nefnd
arstörfunum leiðir alla jafnan meiri.
Kosningar í Ukraínu.
FRAMH. AF 1. SÍÐU.
kosningafundanna hafa eftirfarandi
mál verið talin pýðingarmestu verk-
efnin, sem liggi fyrir hinu nýja
pingi: Upptekning ráðstjórnarskipu
lags í Vestur'-Úkraínu, sameining
Vestur-Úkraínu og Sovét-Úkraínu,
eignarnám stórjarðeignanna og skipt
ing peirra milli smábænda og pjóð
nýting banka og stóriðjufyrirtækja.'
Sundmeístaramót.
<’RAMH. AF 1. SfÐU.
Jónas var eini keppandinn í
þessu sundi, en fjórir menn skipt-
ust á að synda með honum. Jónas
á fslandsmetið, 21:30,2 — sett
1838.
Auk þess var keppt í 100 m.
bringusundi, drengir innan 16 ára.
Þar urðu úrslit þessi:
1. Georg Thorberg (K.R.) 1:30,3
2. Jóhann Gíslason (K.R.) 1:38,5
óttar Þorgilsson (R) 1:39,0
1
1 gœrkvöldi bar mjög cí pvi, ad
inn i tal peirra, sem lásu fréttir
í útvarpið, blöndudust annarlegar og
ósamstœdar raddir. Kvað svo ramt
ad, pegar Jón Egpórsson haföi pul-
id vedurfréttir nokkra stuncl, hegrd
ist más í módum kvenmanni: „Fgr-
irgefid pér, fgrirgefii pér. Þad liegr
ist ekkert — hegrist ekkert sidan
pér bgrjudud‘‘. Þaö rumdi i Jóni
og svo hegrdist brak og lœti, eins
og hann stgmpadist viö kvenlík-
amninginn. Stód paö nokkra stund,
en aö pví loknu hóf Jón veöurfrétír
fr á ng, og var nú líka oröinn móö-
ur. En hlustendur spgrja: Er veriö
aö framkvœma miöilstilraunir i iit'-
varpinu? Og vœri ekki hœgt aö
hafa pcer sérstakan liö á dagskránni
Kolin eru komin uppi i 77 krónur
tonniö. Þeir rlku, sem kegptu kol-
in i ágústlok og septemberbgrjun,
sitja nú aö sinum ódgru kolum.
Rikisstjórnin vill ekki láta birta
lista kolaverzlananna yfir pessa
birgöasafnara, — En fátœklingarnir
eiga mi aö kaupa dgru kolin. —
En nú enn sem fgrr: „Þau eru lög-
in shrifuö skgrast, skorturinn kaup
ir ávalt dgrast1'.
Brezka flugvélín. r
FRH. AF 1. SIÐU
verið borin frain; í London mótmæli
við brezku ríkisstjórnina út af brott
flugi brezkrar hernaðarflugvélar, er
nauðlent hafði á Raufarhöfn, hefur
mál petta verið tekið til rannsóknar
í Bretlandi. Rannsóknin leid’cii í ljós,
að foringi flugvélarinnar hafði eftir
nauðlendinguna skuldbundið sig,
bæði munnlega og skriflega, gagn-
vart íslenzkum stjórnarvöldum, til
pess að yfirgefa ekki Raufarhöfn
án Ieyfis peirra. Hefur nú brezka
ríkisstjórnin látið í ljós, að séij
pyki afar leitt, að hlutleysisbrotið
skuli hafi verið framið og lýst yfir
pví, að foringi flugvélarinnar muni
verða sendur til íslands til kyrrsetn
ingar par, meðan ófriðurinn stend-
ur yfir“.
Safnið áshrifendnm
97
GRAHAM GREENE:
SKAMMBYSSA
T I L L E I G U
lokið, sem gerði líiiS þess vert aS lii'a. Hún halSi ekkert
iast slari og liugsaSi lil þess meS skelfingu að þurfa aS
í'lækjast frá einu leikhúsinu til annars. Lestin lagSi ai'
slaS frá stöðinni.
Óttalegt flón heí ég veriS aS ætla aS i'relsa okkur öll
l'rá þessu slríSi-, hugsaði hún. Prir, ef lil vill fjórir menn
hafa veriS drepnir — þaS er árangúrinn. Nú þegar hún
hafSi orðiS orsök dauSa svona margra, gat liún ekki
lengur haft sama viSbjóSinn á Raven. Þegar lestin þuml-
ungaSi sig áfram eftir hliSarsporum milli kolahauganna,
þar sem ekkert gras gal gróiS, hugsaSi hún til hans
rrieS hluttekningu og sorg. Hann hafSi IrúaS henni, tekiS
loforS hennar gild, en hún hafSi svikiS þau án þess aS
gei'a honum svo mikiS sem þann frest, sem hann þurfti.
Hann hlaut aS hafa fengiS aS vita um sv'ik hennar áSur
en hann var drepinn, og i deyjandi vitund hans mundi
hún hafSi komizt í sama flokkinn og presturinn á Heint-
ilinu, sem hefSi reynt a'S veiSa'hann og læknirinn,. sem
hafSi hringl lil lögreglunnar.
Og svo hefSi lúm misst tiltrú eiua mannsins, sem hún
kærSi sig um og það án þess a'S nokkur árangur liefði
orSiS aS tilraunum hennar. Því aS hún gat ekki stöSvaS
stríðiS. MaSurinn var villidýr og varS aS berjast. I blaS-
inu, sem Sanders lial'Si lagf inn á bekkinn til hennar
var frá því sagt, aS fjögur ríki hefSu kallaS saman her
sinn og úrslitafresturinn var liSinn á miSnætti. En frá
þessu var þó ekki sagl á fyrstu síSu, því aS hér í Noll-
wich var annaS stríS nær, stríðiS sem staðið hafSi niSri
á Tanneries.
Hún þrýsti andlitinu fast aS rúSunni til þess a verj-
ast grátt. Kuldinn og mólslaSan frá döggvuSu glerinu
hressti liana og styrkti. Hún sá að lestin herti skriðinn,
þegar hún fór fram hjá gotnesku kirlcjunni, nú fór hún
framhjá villunum í útjaSri borgarinnar, nú var hún kom-
in út í sveitina. Þarna voru nokkrar kýr á beit i girS-
ingu og einn maSur á hjóli eftir bugSóttum vegi. Hún
fór aS raula tif þess aS missa ekki móSinn, en henni
komu nú ekki í hug önnur lög en þau, sem hún hafSi
veriS aS æfa vegna Aladdin. Hún minntist heimferSar-
innar meS fólksvagninum, símtalsins góSa, þess þegar
hún komst ekki út aS glugganum í klefanum til aS kveSja
Mather, og aS hann hafSi snúiS baki aS lestinni, þá
loksins, er bún komst úl aS glugganum. ÞaS var mr.
Davis, sem þá hal'Si líka veriS í vegi hennar.
MeSan hún horfði yfir þetla eyðilega fand, kom þaS
í íyi'sta sinni í hug henni, aS ef til vill hefSi þaS ekki
veriS ómaksins vert, þó að hún nú hefSi getað forSaS
landinu frá stríSi. Hún minntist mr. Davis og Ackys og
gömul konunnar hans, leikstjórans, mrs. Maydew og
konunnar á gistiliúsinu meS vesaldardropann á nefinu.
Hversvegna hafSi hún ráðizt úl í þetta óvit? El' hún
hefði ekki lekiS boði mr. Davis, mundi Raven sennilega
sitja í fangelsi en hinir vera lifandi! Hún reyndi aS kalla
fram minninguna. um áhyggjufullu andiitin, sem horft
höfSu á ljósaauglýsingarnar í High Street, en hún gat
ekki almennilega rifjaS þær upp fyrir sér.
Hún heyrSi dyrum klefans hrundiS upp og hugsaSi:
Ennþá yfirheyrsla. Fæ ég þá aldrei að vera í friði. Upp-
hátt sagði hún: „Eg hef þegar gefið skýrslu. Er þaS ekki
nóg?”
„Ennþá eru nokluir atriði ekki l'ullrædd”, var sagt
meS rödd Mathers aS baki hennar.
Hún sneri sér að bonum og sagSi: „Þurflir þú endi-
lega aS koma?”
„Eg hef fengið þetta mál í hendur”, sagSi Mather og
settist móti henni. „Eg hef fengiS því framgengt, að
þctta, sem þú hefur sagt, cr rannsakaS. 1’aS er merki-
legt allt”.
„ÞaS' allt er satt”, sagSi hún ákveSiS.
„ViS höfum haft simasamband við helming sendisveit-
í
< ííí