Þjóðviljinn - 18.10.1939, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 18.10.1939, Blaðsíða 3
ÞJÖÐVILJINN Miðvikudaguiinn 18. október 1939 flefi opnað lækningastotn í Ausfursfræií 4, Víðfalsfimí kl. 6—7 e. h. Blekkingar Odds Sigarjónssonar m bæjarstjórnarmálefni Norðfjarðar. Þórarínn Svefnsson, læknír. Eftír Jóhannes Stefánsson, Símaskrðln 1940 Handrit að símaskrá Reykjavíkúr fyrir árið 1940 liggur frammi í afgreiðslusal landssímastiiðvarinnar frá 18.—21. ji. m. að báðum dögum meðtöldum. Tekið er á móti tilkynningum um brej'tingar við skrána á sama stað og sömu daga kl. 8—21. Skrásetningar í atvinnu- og viðskiptaskrá símnotenda verða prentaðar upp aftur óbreyttar í nýju skránni, nema [sví aðeins Um eitt skeið var Aljsýðuflokkur- inn öllu ráðandi í málefnum Nes- igfnn RAFTAKJAVERUUN - RACVIRKJUN - VIOGERDAlTOfÁ Iþróttatélag kvenna. að breytingar verði tilkynntar innan 22. ]). m. IÐJA félatj verksmiðjufólks skorar eindregið á atvinnulaust féiagsfólk að koma á skrif- stofu félagsins til skráningar. Skrifstofutíminn er frá kl. 6—7 e. h. Leikfimin byrjar 20. okt. í Aust- urbæjarbarnaskólanum. I. 11. kl. 8—9 e. h. Jiriðjudaga og föstudaga. j II. fl. kl. 9—10 e. h. jiriðjudaga | og föstudaga. i ITandbolti — Badminton. 1 Kennari verður ungfrú Sonja I Björg Carlson. I Upplýsingar hjá formanni Unni Jónsdóttur, Skólavörðustíg 21A, sí'i'i 3140, í kvöld og næstu kvöld Utbreiðið Þjóöviljann kl. (i—8 e. h. NB. Félagskonur sæki félags- skírteini til gjaldkera fní Ellenar Sighvatsson, Lækj- argötu 2. royoöiMGAdUWHJfO: »ti*v*:**<* 3**i —r-f 'V'- ' ‘-.V '■ ;• þeíta er bcztí íjársjódurími, sem þér getíð fengíð og bezfa gjöíín, sem þér »eií3. kaupstaðar. En veldi lians varð ekki heilladrjúgt og forustan mótaðist meir af kappi* en forsjá, svo að flokkurínn missti rnest allt jiað fylgi er hann hafði, á tve,%nurr árum. Hann varð að lúta svo lágt að fara úr 6 bæjarfulltrúum niður í 3. Flokksforingiarnir smátýndust úr bænum, peir liöfðu ekki |)rek til j)3ss að standa augliti til auglitis við I)að fólk, sem var orðið j)rey(tt á hinum „kratisku1- aðgerðum og aðgerðarleysi, og bar j)ví eigi leng ur traust til peirra. Alpýðan fyrir leit einnig framkomu sumra j)cirra sem virtust hafa gjörspilltan „mor al‘‘, I)ví j)ótti þeim betra að hverfa J)angað, sem fjöldinn varð sjaldnár var við *þá. Kommúnistarnir fengu æ meira traust, og það sveið „broddum“ kratanna sárt. Aðalforingi Alþýðuflokksins, Jón- as Ciuðmundsson flutti til Reykja- vikur, og gafst upp á að stjórna j)essu „vitlausa fólki“ í þessum ,,sví virðilega kommúnistabæ1*. Hann þjáðist af ólæknandi kommúnista- hatri, sem brauzt út i ofsalegum sorpgreinum og illyríum ræðam, hvað eftir annað. Og nú hefur Jón- asi slegið niðuri í þessum langvinna sjúkdómi. Virðist hann vera þungt haldinn og illa leikinn (af Stalin), svo að kvalastunurnar með mikl- um hitaköstum eru látnar á þrykk út ganga í því vandaða blaði, Al- þýðuhlaðinu. Má mikið vera ef mað urinn deyr ekki af krankleika þess- um. Aðalbroddurinn var allur á burt. Ekki mátti skilja hina útvöldu eftir alveg forustulausa. Einhvern varð að finna, sem vildi gefa sig í skít- verkin, en fáir voru í bænum, þá varð að leita annarsstaðar. Hér var gagnfræðaskóli. Skóla- stjórinn gerðist kennari í Reykja- vík. Staðan var ])á auglýst. Nokkr- ir háskólaborgarar sóttu, en Harald ur var þá kennslumálaráðherra. Hér var gott tækifæri til að skipa krata í embættið. Málið var undirbúið of- an frá. Skólanefndin var fengin lil þess að mæla með ákveðnum manni. Þeir höfðu fundið strák úr Húna- namflBBiH'iiwimiiiwii.ni i n.i m^aesggHBS’ Sfúlkur geta fengið margar ágætar vist- ir. Upplýsingar Vinnumiðlunar- skrifstofunni (Alþýðuhúsinu). Nárnsflokkar Reykjavíkur Veita ókeýpis kennslu i ýmsum greinum. Innritunargjald kr. 5.00. Allar upplýsingar gefur Ágúst Ssgurðsson cand mag. Freyjugötu 35. Til viðtals daglega kl. 6—9 síðdegis. -L --mni-finmim vatnssýslu, sem skyldi vera stoð og stytta Skjaldhorgarinnar. Hann hafði fengið að vera í framboði í Norður-Þingeyjarsýslu af j)ví að hann gerði "tilraun til þess að skamma gamla manninn frá Hriflu, sem j)á var með ólund við krata- broddana. Strákurinn, sem átti að verða þing maður fékk skólastjórastöðuna. Hans aðalstarf var ákveðið. Það skyldi vera að losa bæjarrfélagið við „kommúnistadrengina“, sem öllu vildu ráða, og stúndum réðu vel. En ég vissi hvernig slrákur- I inn að norðan var útlits og einnig lians innræti. Hvorttveggja miður fallið til forustu. Einnig vissi ég að hans herradómur yrði ekki hin- um reikandi „kratísku“ trúbræðrum að miklu liði. Reynslan liefur skorið úr, að Oddur sé enginn broddur. Hið eina, sem strákurinn liefur gert, og er það mest til að þóknast yf- irhoðurum sínum og láta líta svo út sem hann sé einhver stærð liér í bæ, er að narta í okkur sósialist- ana, í Alþýðublaðinu endrum og eins. Við höfum látið þetta algerlega afskiptalaust fram til j)essa, vegna þess hve lítilfjörlegt það hefur ver ið og gagnslaust, og látum svo auð- vitað framvegis. En j)ar sem nokkur þörf er að skýra málin, og grein skólastj., Odds Sigurjónssonair í Al- þýðublaðinu 22. sept. s. 1. er vill- (andi ogj. í ýmsum atriðum röng, rita ég þessar línur. Bæjarstjóraskiptin fara í taugarn- ar á greinarhöfundi og finnst hon- um þörf á að gera upp við Karl Karlsson, sem nú hefur látið af starfi. Þykja honum það undur og býsn mikil, að við skyldum kjósa með Sjálfstæðisflokknum b;ejar- stjóra. En þetta undrar engan bæj- arbúa, sem hefur ó'orjálaða skyn- semi, og veit um það ófriðarástand og þau skrípalæti á bæjarstjórnar- fundum, kem rikti meðan átrúnað- argoð Skjaldhorgarinnar sat í bæj- arstjórasætinu. Oddur segir að Karl hafi verið algerlega aðgerðarlaus sem bæjar- stjóri þá níu mánuði, sem hann sat, og að liann hafi ekkert g;rt, „Bókstaflega ekkert". Satt er það, að aldrei hefur legið við slagsmál- um á bæjarstjórnarfundi, og varla hefur orðið orðasenna þar síðan Eyþór fór, og vítir Oddur ef til vill slikt. aðgerðaleysi. • Segja verð ég það, að skólastjór- inn gæti verið hreykinn, ef hann með jafn miklum dugnaði stjórn- aði siniun skóla, einsog Karl liefur Framnaui á 4. siðu Sjóvátryqqi Aðalskrif stoi'a: Eimskip 2. hæð. Sími 1700. aqlslandst Xryggingaskrifstofa: lusturstræti 14. Sími 1730. Carl D. Tulinius & Co.- h.f. Sósialistafélag Reykjavíkur Framhaldsfnndnr verður haldinn í kvöld kl. 8l/2 * Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Sýnið skírteini við innganginn. Stj-órnin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.