Þjóðviljinn - 19.10.1939, Page 1

Þjóðviljinn - 19.10.1939, Page 1
Hvað hefuf þú gert fíl að úfbreíða Þjóðvílfann I Fáar fregnir berast nú austan af Póllandi, enda mun bardögum þar hætt. — Fyrstu myndirnar töku Varsjárborgar: Þýzkar loftvarnasveitir fara inn í borgina. af eioa að uerða aflal Búízí er víd að fundínum Ijúhí í dag. EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS, KIIÖFN I GÆRKVÖLDI. Kristján 10. Ðanakonungur, Hákon Noregskonungur, Kallio, forseti Finnlands, og utanríkisráðherrar landanna komu til Stokk- hólms í dag og liófust fundahöld þeirra í dag í konungshöllinni. A morgun kl. 11,20 (ísl. tími) verður útvarpað ávörpum frá fundinuin, og búizt er við að forseti Finnlands og utanríkisráð- herra fari heimleiðis síðdegis á morgun. Smíði Ægisbryggj- unnar er nú lokið. Bryggjan á aðallega að verða tíl víð- gerðar á skípum, Hún kostaðí um 200 þúsund krnónun Nýlega er lokið að fullu smíð Ægisbryggjunnar, sem liggur vestan við Ægisgarðinn og fyrir enda hans. Er bryggja þessi að- allega ætluð til viðgerða fyrir tog/ara, línuveiðara og .önnur skip, enda er mannvirki þetta að nokkru leyti gert í sambandi við Slipp- inn og Stálsmiðjuna, sem eru þar rétt lijá. Annars er hægt að fram kvæma hvaða skipaafgreiðslu þar sem vill og hægt er að koma við vegna viðgerðarinnar. Aðalhluta verksins var lokið um síðustu mánaðamót, og verkstjóri sá, eruin framkvæmdirnar sá, fór þá utan, en hafnarstjóri sá um framkvæmdir þess sem eftir var. Þjóðviljinn átti í gær tal við Þórarinn Kristjánsson hafnar- stjóra og fékk hjá honum eftir- farandi upplýsingar um verkið. Bryggjan er trébryggja, sem liggur meðfram Ægisgarði vestan- verðum. Hún er 10 y2 metri á breidd, en lengd út á garðsenda er 148 metrar. Við endann á garð- inum eru tveir „hausar” úr járnbentri steinsteypu. Eru þeir llýá metri á hæð, 20 metrar á lengd og 71/2 meter á breidd. „Hausarnir” voru steyptir úti í Örfirisey og voru þeir þá 5 metra háir. Síðan voru þeir fluttir á sinn stað við garðsendann og sökkt þar niður. Loks var steypt ofan á þá þar sem þeir voru niðurkomnir unz lTýo metra hæð var náð. Áð- ur en hausunum var sökkt var Kallio, forseti Finnlands. Borgin er öll skreytt fánum Norðurlanda í tilefni. af fundinum, og blöðum á Norðurlöndum verð- ur tíðrætt um hann. Telja þau að aðalmálið, sem tekið verði til með- ferðar á fundinum sé afstaða Finn lands til Sovétríkjanna. Mikil hátíðahöld fara fram í til- efni af fundinum, m. a. hylla mörg hundruð manna söngkórar þjóð- höfðingjana. Vlnáttasambanfl Sovétrik janna og Tyrklands helzt óbrejrtt. EINKASKE V'TI TIL ÞJÓÐVILJ. MOSKVA t GÆRKVÖLD Meðan Saradschoglu utanríkis- ráðherra Tyrklands stóð við í Moskva fóru fram viðræður um afstöðu og samband Sovétríkj- anna og Tyrklands. Fóru viðræður þessar mjög vin- gjamlega fram, og staðfestu enn á ný vináttusamband ríkjanna og vilja beggja ríkisstjórnanna til að vinna að friðarmálum. Báðir aðiljar voru sammála um að æskilegt væri að einnig fram- vegis færu fram viðræður milli ríkisstjórna Sovétríkjanna og Tyrklands, um þau mál, er snerta bæði ríkin. Frétterifcari. Bílsfjórí ekur á mann og skílur hann effír medvítund- arlausan á götunní. Um þrjú leytið á aðfaranótt þriðjudagsins varð maður nokkur, Emil Ottó Bjarnason, fyrir bifreið er liann var á leið heim til sín suð- ur Melaveg. Rakst bifreiðin á Emil svo að hann féll meðvitundarlaus á götuna, en bifreiðin hélt áfram eins og ekkert hefði í skorizt.Emil raknaði úr rotinu og komst við illan leik heim til sín, en þaðan var hann fluttur á Landsspítalann og gert að sárum lians, en því næst var liann fluttur heim til sín aftur. Emil hafði fengið mikið sár á hnakkann, auk þess senr hann var meiddur á andliti og hné. Emil veit ekki hvaða bifreið það var, sem ók á hann, og hefur hann enga lýsingu .getað gefið á henni. Lögreglan hefur málið til rannsókn- ar, en hefur þó ekki komizt að neinni niðurstöðu um livaða maður eða menn fóru svo glannalega. Það skal og tekið fram, að lýsing sú á atburði þessum er aðeins eftir frá- sögn Enrils, þar sem engir aðrir voru til umsagnar. I fyrradag ók sendisveinn á gamla konu, sem var að koma út úr húsi við Frakkastiginn. Meiddist konan allmikið en ekki hættulega. Sendi- sveinninn ók eftir gangstéttinni, en það er bannað eins og kunnugt- er. grafið fyrir þeim og „púkkað” undir þá með grjóti og eiga þeir að ganga % metra niður í botn- inn, eins og hann verður, þegar verkinu er að fullu lokið. Dýpi við bryggjuna verður 5 m. um stór- straumsfjöru. Sænskt firma lánaði fé og efni til verksins, og sænskur verkstjóri stjórnaði framkvæmdum. Lagði sænska félagið fram í þessum til- gangi liðugar 200 þúsund krónur. Eiga þær að greiðast á 10 árum. Fyrirkomulag allt og teikningar eru gerðar af hafnarstjóra. Hugmyndin er sú, segir hafn- arstjóri að bryggja þessi verði einkum notuð til viðgerða á tog- urum og línuveiðurum, enda stend ur mannvirki þetta að nokkru leyti í sambandi við Slippinn og Stálsmiðjuna. Hugsanlegt er, að gerð verði svipuð bryggja síðarmeir að aust- anverðu við Ægisgarð, en slíkt er þó aðeins framtíðarfyrirætlun enn sem komið er. Ægisgarðurinn er nær fullgerð- ur. Er aðeins eftir að ganga frá uppfyllingu á 10 fremstu metrun- um. Var ekki hægt að ganga frá þeim að fullu, fyrr en lokið var smíði bryggjunnar og búið að fullgerða bryggjuhausinn. Vonast hafnarstjóri þó til að verkinu verði lokið að fullu í janúar eða febrúar. Þvottabvennafélagið Freyja verð- m meðlimnr Landssambandsins. FéL lýsír vanfraustí á stjórn Alþýðusambandsíns Þvottakvennafélagið Freyja hélt fund í gærkveldi og sam- þykkti eftirfarandi tillögur með öllum greiddum atkvæðum. 1, Félagið samþykkir að gerast nú þegar stofnandi Landssam- bands íslenzkra stéttarfélaga. 2. Félagið samþykkir að kjósa nú þegar fulltrúa á stofnþing Landssambands íslenzkra stéttar- félaga, og gefur þeim fullt umboð til að ganga þar til endanlegrar stofnunar og samþykktar laga fyrir sambandið. Fundur í Þvottakvennafélag- inu ,,Freyja”, lialdinn 18. okt. 1939, lýsir megnu vantrausti á stjórn Alþýðusambands Islands, þar sem hún hefur svipt félagið samningaréttinum um kaup og kjör meðlima sinna, og án vitund- ar félagsins, samið um kaup og kjör þvottakvenna í Reykjavík, við nokkra atvinnurekendur. Fundurinn mótmælir þeirri framkomu Alþýðusambandsstjórn arinnar, að svara ekki bréfum fé- lagsstjórnarinnar til sambandsins, Framhald á 4. siðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.