Þjóðviljinn - 22.10.1939, Page 1
Áttn Tyrklr að fð Sovátrfbin tll
samvlnnn vlð Bandamenn
Ísvcsíía, aðalblað sovétsíjóirnaránnar, sbýrír frá baktíalda-
makkí Breta og Frakka víð samníngana í Moskva.
Brynjólfur Bjarnason.
Brynjólfur Bjarnason, formað-
ur miðstjórnar Sósíalistaflokksins
skrifar grein í blaðið í dag um ut-
anríkispólitik Sovétríkjanna.
Fmnsfcn samn-
EINKASKE V'TI TIL ÞJÖÐVTLJ. MOSKVA I GÆKKVÖLD
Isvestia, aðalmálgagn sovétsjórnarinnar, birtir í dag ritstjórn-
argrein um samning Tyrklands, Frakklands og Bretlands. Segir í
greininni m. a.:
Samningur Englands, Frakklands og Tyrklands um gagn-
kvsema hjáip, sem Isvestía flytur í dag, er þýðingarinikill stjórn-
málaviðburður. Samkvæmt samningi þessum skuldbinda England
og Frakkland sig til þess að koma Tyrklandi til lijálpar, ef ein-
hverjar aðgerðir einhvers Evrópustórveldis koma af stað styrjöld
í Miðjarðarhafi, sem Tyrkland. lendir í. Tyrkland skuldbindur sig
til að berjast með Bretlandi og Frakklandi, ef stríð verður við
austanvert Miðjarðarhaf. Tyrkland skuldbindur sig einnig til hern-
aðaraðstoðar, ef Bretland og Frakkland lenda í styrjöld vegna á-
byrgða þeirra, er þessi ríki hafa tekið á sjálfstæði Kúmeníu og
Grikklands. Tyrkland er leyst frá skuldbindinguin sínum, ef Bret-
land og Frakkland lenda í styrjöld við Sovétríkin.
Samningur þessi, milli Englands
og Frakklands öðrumegin og Tyrk
lands hinumegin, er framhald af
samningaumleitunum er fóru
fram í vor, þegar í maí sl. náðist
samkomulag milli Englands og
Tyrklands í grundvallaratriðum,
og nokkru síðar einnig milli Frakk
lands og Tyrklands, um samvinnu
ef til ófriðar við Miðjarðarhafið
Brefar og Frakkar æfludu sér ann-
ad og meíra en samning víd Tyrkí
Þessum bráðabirgðasamning
hefur nú verið breytt í fastan
samning. En frá því í vor hefur
alþjóðaástandið gerbreytzt. Eng-
land og Frakkland eru orðin styrj
aldaraðilar og einmitt vegna hinn-
ar breyttu aðstöðu fær samning-
urinn sérstaka þýðingu. Blöð í
Bretlandi og Frakklandi hafa tek-
ið samningnum með fögnuði og
sjá í honum aukinn styrk Banda-
manna. Það vekur athygli að í
sambandi við undirritun samnings
ins eru þeir Weygand hershöfðingi
foringi franska hersins í Sýr-
landi og Wiwell hershöfðingi, yf-
irforingi brezka hersins í Vestur- j
Asíu, komnir til Ankara til við-
ræðna við tyrkneska herforingja- ,
ráðið. Hernaðaraðstaða Tyrklands
skýrir til fullnustu þann áhuga,
er Bretar og Frakkar hafa á tyrk-
neskum málum. Ýmislegt bendir
þó til að Bretar og Frakkar hafi
ætlað sér annað og meira en opin-
beran samning við Tyrkland.
Chamberlain forsætisráðherra
Englands hefur tilkynnt í þing-
ræðu að samningum Breta,
Frakka og Tyrkja hafi í rauninni
verið lokið fyrir þremur vikum
en undirskrift þeirra hafi verið
frestað í sambandi við samnings-
umleitanir Saradschoglu í Moskva.
Chamberlam lét í ljós þá von, að
samskonar samningur um gagn-
kvæma hjálp milli Sovétríkjanna
og Tyrklands yrði gerður. En það
reyndist ógerlegt vegna þess að
ekki var hægt að samrýma ákvæði
samningsuppkastsins er rætt var í
Moskva skuldbindingum Tyrk-
lands við Bretland og Frakkland.
Af yfirlýsingu Chamberlains
verður ráðið að stjórnmálamenn
Breta og Frakka hafa gert sér á-
kveðnar vonir um samningana í
Moskva, enda hafa ensk og frönsk
blöð skrifað á þá leið að samning-
arnir við Tyrkland yrði prófsteinn
á samninga Sovétrikjanna og
Þýzkalands. Allt þetta bendir ó-
neitanlega í þá átt að Bretar og
Frakkar hafi ætlað að nota samn-
ingana við Tyrkland til að draga
Sovétríkin inn í ríkjasamsteypu,
er beint væri gegn Þýzkalandi og
þeim óvinum, er Bretar og Frakk-
ar kynnu að eiga við Miðjarðar-
haf.
Sovétstjórnin sá við þessum
skákleik, og stendur enn sem fyrr
utan við rikjasamsteypur álfunn-
ar.
SatiMiffigufífin fæiríif Tyrklatid ínti
á áhrífasvædí sfyríaldarfnnar.
Það segir sig sjálft, að samn-
ingur Englands og Frakklands við
Tyrkland breytir kraftahlutföllun-
um, við Miðjarðarhaf. Sovétríkin,
sem eru stærsta Svartshafsveldið,
munu fylgjast nákvæmlega með
öllu því, er snert getur innsigling-
una til Svartahafs. En samningur
Tyrkja við England og Frakkland
snertir ekki beina hagsmuni Sov-
étríkjanna, og þau hafa enga á-
stæðu til aci harma að hann skyldi
gerður. En samningurinn er ekki
í þágu friðarins, hann færir Tyrk-
land inn á áhrifasvæði styrjaldar-
innar og skuldbindur það til að
ingamennirnir
komnir til
Noskva.
EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJ.
KHÖFN I GÆRKV.
Paasikivi, sendimaður finnsku
stjórnarinnar, er kominn til
Moskva til áframhaldandi samn-
ingsumleitana við sovétstjórnina
um málefni er varða samband
Finnlands og Sovétríkjanna.
Það vekur mikla athygli að í för
með Paasikivi er nú einn áhrifa-
mesti maðurinn i finnska ráðu-
neytinu, Tanner fjármálaráðherra.
Tanner er forseti Alþjóðasam-
bands samvinnumanna og áhrifa-
maður í Alþjóðasambandi jafnað-
armanna.
Fréttaritari.
Lðta Frakkar
undan síga á
Vestarvigstoðv-
nnnm.
EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJ.
, KAUPMANNAIL I GÆRKV.
Dyrííðífi hefdur áfram ad vaxa, syk-
ur hækkadf í gær um 50~60 aura kg.
Lítið hefur verið um hernaðar-
Með Dronning Alexandrine konui hingað uin daginn tæpar 40
smálestir af sykri. Byrjaði sala á sykri þessum í sumuin verzlunum
í fyrrakvöld, en í öðrum i gærmorgun. Verðið er sem liér segir:
Strásyknr kr. 1,20 kg., áður 70 aura, og molasykur kr. 1,40 kg.
áður 80 aura. Hefur strásykurinn þannig liækkað um 50 aura hvert
kg. og molasykurinu um 60 aura. Svo er ráð fyrir gert, að þessi
sykur eigi að nægja til mánaðar með söinu slcömintun og að und-
anförnu. Þegar þessar sykurbirgðir komu hingað var bærinn sykur-
laus, svo að ekki var liægt að fá einn einasta sykurmola. Siigur
gengu að \ ísu uin það, að ýmsar verzlanir ættu nokkrar sykur-
birgðir. Eftir upplýsingum, sem blaðið aflaði sér í þessum efnum,
liefur sá orðrómur ekki við rök
aðgerðir á Vesturvígstöðvunum,
og fréttum ófriðaraðiljanna ber
ekki saman. 1 fregnum frá Lux-
■ ■ ■ i’ skýrt frá því, að stór
skotalið beggja aðila hafi haft sig
nokkuð í framnii, og virðist sem
Frakkar hafi hörfað undan á tals-
verðu svæði.
Þjóðverjar tilkynna að þeir hafi
hvergi orðið varir við brezkt her-
lið í fremstu línu vígstöðvanna, en
Bretar fullyrða, að brezkar liðs-
sveitir hafi tekið að sér vörslu
nokkurs hluta víglínunnar.
Þýzka stjórnin neitar harðlega
orðrómi um að Hitler hafi í
hyggju að koma fram með nýtt
friðartilboð. Ýms bíöð í hlutlaus-
um löndum höfðu flutt þær fregn-
ir að slíkt væri í ráði.
FRÉTTARITARI.
berjast með Bretum og Frökkum
gegn Þýzkalandi og Italíu. Með
bessu hefur tyrkneska stjói'nin
tekizt þunga ábyrgð á herðar, er
hlýtur í náinni framtíð að valda
breytingum í pólitík Tyrklands.
Af öðrum verðhækkunum á er-
lendri vöru má nefna það, að
haframjöl hefur í sumum verzlun-
um verið hækkað úr 60 aurum
upp í 70 aura. Þá hafa og ýmsar
innlendar vörutegundir hækkað
nokkuð.
Næst mun vera von á vörum
hingað frá Ameriku með Gullfossi
um miðjan næsta mánuð, í þeim
farmi verður allmikið af sykri og
er búizt við að hann verði nokkru
lægri í verði en sá, sem kom með
Dronning Alexandrine, en þó til
muna hærri en hann var fyrir
stríð.
Eins og kunnugt er, hafa kol
að styðjast.
hækkað mjög verulega í verði, og
er þó sú hækkun ekki nema hluti
af væntanlegri hækkun, þar sem
verð eldri og yngri birgða var
jafnað eins og kunnugt er. Þegar
næstu kolabirgðir koma fá menn
að vita, hvað verðhækkunin er og
verður í raun og veru.
Á meðan allar vörur hækka til
stórra muna og sumar gífurlega,
eins og til dæmis sykur og kol, fá
verkamenn ekki að hækka kaup
sitt. Það er bundið með lögum við
forsendur, sem ekki eru lengur
fyrir hendi, vegna þess hve dýr-
tíðin hefur aukizt, Hvert verka-
Framhald á 4. síða