Þjóðviljinn - 14.11.1939, Blaðsíða 2
Þriðjudagur 14. nóvember 1939
ÞJÖÐVTLJINN
felðaVHJINN
(Jtgefandi:
Sameiningarflokkur alþýðu
— Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjórar:
Einar Olgeirsson.
Sigfús A. Sigurhjartarson.
Ritstjórnarskrií stof ur: Aust-
urstræti 12 (1. hæð). Símar
5276 og 2270.
Afgreiðsla og auglýsingaskrif-
stofa: Austurstræti 12 (1.
hæð) sími 2184.
Askriftargjald á mánuði;
Reykjavík og nágrenni kr,
2.50. Annarsstaðar á land-
inu kr. 1,75. 1 lausasölu 10
aura eintakið.
Vikingsprent h. f. Hverfisgötu
4. Síipi 2864.
Hve lengí á verka-
lýdurinn ad þola
órétfínn?
Hver varan hækkar nú af annarri
einmitt hinar daglegu nauðsynjavör
ur alþýðunnar hækka hvað tiifinnan
legast. Brauðið hækkaði, jafnvel
sumt af því um 40%, sykurverðið
næstum tvöfaldaðist frá í fyrra. Raf-
magnið hefur hækkað tvisvar. Kol-
in hafa hækkað um ca. 30%. Ognú
hefur smjörlíkið hækkað um meir
en 30% og benzín og olía um 25—
30 r/ — Allt, sem verkamaðurinn
nrest notar til síns daglega lífs er
hækkað gífurlega — og allt með
samþykki yfirvaldanna. Brauðasalar,
kolakaupmenn, Reykjavikurbær, syk
ursalar, smjörlikisverksmiðjur
olíusalar — allir fá að hækka vör-
ur sínar. Yfirvöldin ætlast ekki til
, þess að þau selji með tapi.
En verkalýðurinn, fátækasti að-
ilinn af öllum þessum, hann fær
ekki að hækka siit kau]i. Honum
banna yfirvöldin allar bjargir. A
Konum er mösl með lögum, er svipta
liann því iitla frelsi, sem hann hefur
haft á atvinnusviðinu.
Það fer ekki hjá því að menn
verði að viðurkenna liver óréttur
hér er gerðúr í garð verkalýðsins.
En sú viðurkenning ein bætir harla
flítið hag hans og verkalýðurmD
mun ekki virða mikils þau þurru
tár, sem burgeisarnir og biöð þeirra
gráta yfir ranglætinuu, sem verka-
lýðnum er sýnt.
Hér dugar aðeins kraftur verka-
lýðsins sjálfs. Hver einasti verka-
maður finnur til þess óréttar, sem
hann er heittur. Hverjum verka'
manní svíður undan þeirri kúgun,
sem hörtum er sýnd, þegar brauð-
ið, smjörlíkið, sykurinn, kolin, raf-
magnið og allar vefnaðarvörur stór-
hækka, en honum er neitað um
kauphækkun. Er þá verkamannastétt
in bara féþúfa burgeisanna? Vissu
lega líta valdhafarnir þannig á hana
og láia með aðstoð Skjaldhorgarinn
ar meðhöndia hana þannig.
En enginn heiðarlegur verkamaður
sem er átoltur af sinni stétt, stolt
ur aí því að tijheyra þeim, scm
skapa allt verðmæti og bera þjóð
félagsbáknið á bognum herðum ,
sínum, lælur hjóða sér slíka j
kúgun til lengdar. Þó íslenzkir al- i
þýðumenn hafi áður verið „kaghýdd !
ir langt frain í ætt“' þeir vita
nú hvað frjáls samtök þeirra megna
og þessvegna munu þeir rísa gegn
þeirri kúgun, sem þeir eru beittir.
Eini flokkur verkalýðsins á þingi,
Sósíalistafiokkurinn, hefur þegar
borið fram kröfur um að verklýðs-
Stríðsgróði hjá auðmönnum-
Dýrtíð hjá almenningi.
Loforð Þjóðstjórnarínnar: „Eitt yfír alla“ í framkvæmd
Samkvæmt útreikningum Hagstof
unnar nam innflutningurinn um síð
ustu mánaðamót kr. 50220600,00 en
útflutningurinn nam á sama tíma
kr. 52 571 640,00. Viðskiptajöfnuöur-
inn er þannig orðinn hags'æðrur eft-
ir fyrstu 10 mánuði ársins um röskar
2 milljónir króna. Nú er það svo að
viðskiptajöfnuðurinn hefur alrei
verið jafn óhagstæður og fyrstu 8
mánuði ársins og komst hallinn upp
í fullar 11 miiljónir króna í vor
og er það verri útkoma en nokkru
sinni fyTT á undanfömum árum. i
stríðsbyrjun var verzlunarjöfnuður-
inn mjög óhagstæður, en hefur nú
breytzt þannig, að hann er hagstæð
ur sem áður er sagt, um röskar 2
milljónir króna.
Hvernig verzlunarjöfnuðurinn verð
hr í árslok er auðvitað enn of
snemmt að spá nokkrti um, en vel
má ætla að hann verði hagstæður
um 12 15 milljónir króna eða miklu
hagstæðari en undanfarin ár.
Því ber vissulega að fagna að við
skiptajöfnuður landsins við erlendar
þjóðir geti verið sem hagstæðastur.
En þó það hafi sína kosti má
samt ekki gleyma skuggahliðunum
og hve dýru verði þessi verzlunár-
jöfnuður er keyptur.
Vöruverð hefurfarið stórhækkandi
á eriendum markaði, svo að íslenek
ar vörur hafa hækkað verulega í
verði. Hér er því um gífurlegan
striðsgróða að ræða, sem lendir á
höndum stórútflytjenda.
Fyrstu sporin sem stigin voru á
þessu ári til þess að tryggja pyngju
stórútflytjendanna var gengislækkun
flnin í vor. Með henni var íslenzka
krónan felld með 22 af hundraði
Allt þetta var vatn á myllu útflytj
enda. Hinsvegar var um verulegt tap
að ræða hjá nálega öllum öðrum
landsmönnum, gengisfellingin var í
þeim eina tilgangi gerð að safna fé
í tóma sjóði Kveldúlfs og annarra
stórútflytjenda og bjarga þannig
skuldasúpu þeirri, er þessi fyrirtæki
ftóðu í við Landsbankann.
Á aflíðandi sumri dynur styrjöld
in yfir og gengi íslenzku krónunn-
ar er enn fellt um 11 af hundraði.
Afleiðing þessarar gengisfellingar
kom almenningi í koll með stór-
h;ekkuðu verði erlendrar vöru, sem
stóð í beinu sambandi við gengisfell-
inguna. Við þetta bætist svo aukin
dýrtíð af völduib erlendrar verð-
félögin fái tafariaust frelsi það aft-
ur, sem þau voru svipt með þræla-
lögunum frá 4. apríl í vor. Fjöldi
verklýðsfélaga liefur krafizt þess
sama.
Þáð, sem nú þarf að gera, er
að fylgja kröfunum svo fast eftir
að valdhafarnir, skipuleggjíndiir
dýrtíðarinnar, sjái sér ekki annað
fært, en láta undan. Verkalýðurinn
lætur sér ekki nægja neinar hunds-
liætur, Hann heimtar sinn fulla rétt,
sitt fulla frelsi. Og hann mun
láta bitlingalýðinn og braskarana,
sem hreykja sér nú í valdastólun-
um, vita það, að íslenzki verkalýö-
urinn er ekki skapaður til að láta
þá traðka á sér.
I hækkunar og einnig af völdum
hækkunar á farmgjöldum. Alþýðu
landsins er látin blæða. Hún fær
ekki að hækka kaup sitt þótt allt
annað hækki. Vígorð þjóðstjórnar-
innar er: „Eitt yfir alla“. Ctflytj-
endur fá auknar tekjur í beinum
stríðsgróða og gjaldeyrisfalli. Al-
þýðan fær stórhækkaðar vörur, en
ekki að hækka kaup sitt. TÍl þess
að slá skjaldborg um striðsgróðann
og stríðsgróðamennina skipar ríkis
stjórnjn helztu forkólfa þeirra í út-
Það á að afla setn mest í land-
inu sjálfu af því sem við þurfum,
til lifsframdráttar, er það kjörorðið
sem nú er ú hvers manns vörum
og enginn hefur mólmælt, enda
verða jafnan fúir til mótmæla þá
rétt ínál er flutt alþjóð til heilla.
Einstaklingsframtakið skai uppörfa
og veita mönnum styrk til -sjálfs-
bjálpar, segja valdhafar lands, bæja
og sveita, og Jieir eru stundum að
stritast við að gera það eftir þeirri
litlu þekkingu, sem þeir hafa á
hag almennings, en sú þekking er
af mjög skornum skammti. Ein-
hver kom um daginn með tillögu
um það, í sambandi við atvinnu-
leysið hér í höfuðborginni, að
veita mönnum styrk til trillubáta-
kau]ia. Tillagan er góð, svo langt
sem hún nær, en hún dettur bara
um sjálfa sig, aí því að sá sem bát-
inn fær getur hvergi haft hann þeg
ar hann er ekki út á sjó með hann,
livorki á sjó né landi við höfnina,
- smábátaeigendum er aigerlega
meinað að hafa báta sína nokkurn
Irtaðar- í höfninni. Siðan sjávarsíðan
var hömrum girt hafa þess-
ir bátar haft friðland í hinum svo-
nefnda Krók við austuruppfylling-
una, en voru reknir þaðan þegar
, íarið var að fylla þar upp, og hafa
’ nú hvergi skjól. Ekki vantar að yf-
I ir- þessu hefur verið kvartað bæði
við bæjarstjórn, bæjarráð og* við
hafnarnefnd, kvartað við þá, sem
völdin hafa í þessum bæ og hafa
afiið til að bæta úr. Allir þessir
háu hsrrar hafa tekið þessum kvört
unum með hinni mestu samúð, fögr
um orðum og loforðum um úrbót,
en það liefur bara engin úrbót kom-
ið, og hefur þegar hlotizt töluvert
tjón af. í suinar, eina skijitjið,
sein norðvestan strekking hefur
gert á þessu ári skemmdust marg-
ir- bátar, og að þetta að öðru leyti
hefur slampazt af, er hinni góðu
veðráttiu að jiakka. í haust settu
nienn báta sína á land mtklu fyrr
en venja' er til, vegna hafnleysisins.
Varð-því minna gagn að kolkrabba
veiðinni en hefði getað orðið, og
er óhætt að fullyrða að allt að
helmingi fleiri hefðu stundað þessa
veiði meðan hún stóð yfir, ef þeir
hefðu þorað að hafa báta sína á
floti eins' lengj frameftir hausti og
vant er.
I Nú viljum við smábátaeigendur fá
flutningnefn<l. Hlutverk þessarar
n-efndar- er fyrst og fremst að einoka
alian útflutning til hagstióta fyrir
striðsgróðamennina.
Vígorð ríkisstjórnarinnar er: „Eitt
yfir alla1'. Enginn maður tekur orð
þessi alvarlega, meðan striðsgróða-
mennimir raka saman milljónum
króna í hagnað af stríðinu, og með-
an almenningur verður að kaupa
ýmsar af nauðsynjum sínum tvö-
földu verði, án þess að fá að hækka
kaup sitt um einn eyri.
sem fyrst úr því skorið, hvort ráða-
menn þessa bæjar ætla að bæta
úr þessu eða ekki, því verði ekkert
að gert fyrir nrestu vertíð verðum
við að selja báta okkar til annarra
landshluta, því hér er útil^ikað að
hafa báta eins og nú er.
Smábátaeigandi.
i m
Sudinstmili einn hér í bœnum nefn
ist Kjártan GuSmison. Ritar hann
grein gegn Martin Andersen-Nexö í
Alpýðublaðið i gcer. og kemst par
f/ð peirri nichirstödu ac> Finnland sé
ágcett lýðrœðisland og ailt sein fari
i aðra átt sé uppspuni úr knmm-
unistum. >
—X—
Annar inacur heitir Johann Vogt■
Hann er pakktur ina&.ur i Verkcim f
flokkimm norska, og liefur rilað all-
margar bœkur og fjölda greina um
hagfrœdi og utanrikismál. Margat'
pessar greinar hafct birtst i a'ðal-
mátgagni flokksins.
/ fyrrahaust ritci&i Vogt bók, sem
í chmskri pýciing:i heitir „Hnilken
Vej gaar Norden“. Segir hunn svo
um verklýðshregfingum i Finnlandi:
,,! ýmsum verksiniðjiini verða verkct
menniniir ctc ganga í fasistafélög-
in til pess að fcí að licilda vinnmni
og sumir iancleigendur átweða sjcitf
ir Iwaða blöð verkcimenn peirra
*lesu“ (bls. 7.5).
„20000 'aérkanienn hafa misst borg
araleg réttindi fgrir pátttöku i
verklýðshregfingunni og ennfreinur
gista um 150 pólitískir fangar i
finnskum fangelsum“ (bls. 76). „Pað
(Finnhtnd) « enn langt i hmd til
samtt lýðrœðis og ríkir annursstað-
ar ú Norðurlöndtim“ (bls. 82)
Um finnsku stjórnina segir Vogt
á bls. 71: „Hún er stjórn útflutn-
ingsiðjuliölda, klcedd týðrceðisgrímu,
i'tt I raím og veru vald, sem er
byggt ú „pjösnalegu lögregluvaldi“,
Mœtti gjarna timi til fleirct tir
Finnlandsritgerðum Vogts, er sýna
og sannu enn betur , stjórnarfar
finnsku kapifalistqnna.
Hvar eíga smábátaeígendur
að hafa báta sína?
1 sögunni af hrnum góða dáta
Sweik segir frá því, að einu sinni
var hann tekinn fastur og grun-
aður um liðhlaup eða jafnvel njósn-
ir. Var því ákveðið, að senda einp
annarrar herstöck-'ar, þar sem mál
annarar herstöðvar, þar sem máL
Sweiks skyldi rannsakað. Lagði her-
foringinn af stað með Sweik eins
og lög gera ráð fyrir, en er þeir
höfðu gengið um hrið, sótti þorsti
á herforjngjann og fór hann inn
á krá eina við vegimi og fékk sér
í staupinu. Drakk hann allfast og
var orðimi ölvaður er leið á dag-
inn, og sleppti liann þá Sweik úr
handjárnunum. Gerðist herforinginn
nú allbaldinn og lauk þeirri viður-
eign svo, að Sweik setti hann í
hahdjám og kom þannig með hanri-
á ákvörðunarstaðinn.
. *•
Öðru sinni var Sweik dæmdur
til dauða fyrir meintar njósnir. Varð
hann vel Við dóminum og var her-
prestur einn sendur á fund hans
til þess að búa hann undir dauð-
ann. Var presturinh drukkinn og
fórst verkið illa úr hendi og lauk
svo, að hann fór að gráta. Varð
Sweik þá að taka að sér lilutverk
sálusorgarans og hugga prestinn.
Lauk því svo, að klerkur sofnaði
rótt í klefanum og Sweik við hlið
hans.
Bakari nokknjr! í Árósum var«orð-
inn leiður á lífinu og ákvað þvi
að stytta sér aldur. Keypti liann
í þeim tilgangi ríflegan skammt
j af nicotini, en brast kjark til þess
' að taka það inn, þegar- á átti að
herða. Nokkru síðar kom sótari
einn úr borginni í heimsókn til
bakarans. Drukku þeir samari um
hiið og gerðust ölvaðir. Lauk
drykkjunni svo, að sótarinn fann
i eitrið og drakk það og féll dauð-
♦
ur niður.
__X—
Japanskeisali átti í vor 38 ára
afmæli. í tilefni af því áttu jap-
I anskir hermenn að sýna hreysti sína
!
í styrjöldinni í Kína. Gerðu þeir
það á þann hátt að láta 50 flug-
vélar gera árás á smáþorp eitt, og
hætti árásin ekki fyrr en hvert hús
var sprengt. í loft upp. Þegar þorps
búar ætluðu að flýja voru þeir skotn
ir niður áf vélbyssum flugvélanna.
Bakarsveiiiaíélag Islands hélt
fund nýlega og skoraði fundurinn
á Alþingi að breyta Gengisskrán-
ingarlögunum og afnema kaup-
hækkunarbannið.
Hlutavelta Vals. Iiæsta númer-
ið, 500 krónur kom í hlut Krist-
jóns Kristjánssonar bifreiðastjóra.
Hann hlaut einnig 500 krónur á
hlutaveltu Fram í haust.
—X—
Pess skal getið að Vogt segisf
hafa dvalið í Finnlandi eins og
Kjartan og bgggja ú eigin reynslv
eins og hann, en auk pvss segist
liann veru kuimur finnskum hag-
skýrslum- Um hitt lœtur Pjóðvitj*
inn reykvíska blaðalesendur og Al-
pýðuflokksmenn, Iwori peir trúa
betur frásögn eins af kumuistu frœði
tnönnum Norðurlanda og norska
V erkamannaflokksins eða Kjarfani
' Guðnasyni.