Þjóðviljinn - 14.11.1939, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 14.11.1939, Blaðsíða 3
Þ j 0 í> 'v I L j x N 3S Þriðjudagur 14. nóvember 1939 Beynda sfdlfnr Bréf frá afvínmilaustim vcrfeamanní % _ Enn þá einu sinni speimir veiur atvinnuleysis fjölda manna helgreip sm sinum, sem ekkert þrá heitar en að fá að vinna sér brauð og lifa menningarlífi. Þessi vetur er að visu ekki sérstæður um það, að fjölda vinnufúsra handa sé neitað um að fá að starfa. En nú’spyr ég þig atvinnulausi verkamaður: Ber þér ekki skylda tit að{ nota vit þitt til að rannsaka livaða öfl það eru, sem eru þess valdandi, að þér er neiíað um að fá að lifa. Svo margt er nú sagt um þessa hluti, að þér finnst kannski ofvaxið þínum skiln- ingi að gera þetta upp \dð þig. En mér skilst að hér sé svo málum komið, að enginn sá verkamaður sem ábyrgðartílfinningu hefur gagn vart sér sem manni, geti nú látið það lengur dragast að inna þetta starf af hendi. Eins og kunnugt er hafa berkla- sjúklingar hafið skipulagða starf- semi í samráði við berklalækna og aðra góða menn, með það markmið fyrir augum að gera berklaveikina landræka. Stéttarbræður! Sú bölvun og smán að láta fjölda fólks með fulla starfskrafta grotna niður og verða vonleysi og allskonar vesal- dóm að bráð, er engu að síður sjúkdómur, sem þarfnast aðgerðar. Við skulum taka okkur berklasjúk- lingana til fyrirmyndar, og rannsaka með trúmennsku livað það er, sem veldur því, að okkur er af ráða- mönnunum varpað í fang hungurs og vonleysis.Og er við höfum fund ið sýkillinn að þessu meini, skulum við sameinast um að drepa þennan sýkil, og vinna að því eins og menn. Við verðum að horfast í augu við það, að þessi mál verðum við sjálfir að tafe i okkar hendur. Okk- ur eru kunn þau svör, sem við fáum þegar við leitum til þeirra, sem hefur verjð falið að annast þessi mál. Um leið og mönnum er nú neitað um þá hjálp, sem ekki er beðið um fyrr en á siðustu stundu. það er bæjarstyrk, — er þeim Ávarp fál Re^kvíkínga, Hin árlega fjársöfnun til nýrra kirkna í Reykjavík hefur þetta haust fallið í hlut fyrirhugaðrar Laugarneskirkju. Þannig að á þessu hausti verður eingöngu safnað til kirkjunnar, sem ákveðið er að reist verði fyrir austustu svæði bæjarins. Oss er það Ijóst, að all óvæn- lega horfir sakir ástandsins í heiminum, en oss var úthlutað þessu hausti og förum því samt af stað, ekki til að knýja eða heimta og ætlum engum að ganga nærri sér, heldur leitum vér fulltingis bæjarbúa í þeirri von og í því trausti að þeir sem sjá sér þa fært vilji leggja því lið sitt að viö- unanleg lausn fáist um kirknamál Reykjavíkur. Þessvegna leitum vér fulltingis yðar, góðir samborgarar, og biðj- um yður vel við að bregðast. I undirbúningsnefnd fyrirhugaðrar Laugarneskirkju. Jón Ölafsson. Carl Olsen. Þórir Baldvinsson. Emil Rokstad. Ölafur Jóhannsson. Kristmundur Guðmundsson. Tryggvi Guð- mundsson. venjulega sagt að fara upp í sveit. Þorlákur á venjulega i körfunni sinni 1 2 beiðnir um menn í sveit, með kaupgreiðslu eftir samkomulagi Hvemig er þetta kaup, sem á að | greiðast eftir samkomulagi fyrir langan vinnudag við misjafna að- búö? 1 flestum tilfellum sambærileg við það kauup, sem fangamir á Litla-Hrauni fá, og eru það að m'ínu áliti litil hollráð, að vera vísað á bekk með afbrotamönnum þjóðfé- lagsins, þégar maður ber fram ósk um að fá allra frumstæðustu þörf- unum fullnægt. Við verðum sjálfir að finna önnur ráð. Stéttarbróðíír, vertu með að finna þau ráð. Nú máttu ekki skerast úr leik* Atvdnnulaus verkamaður. Lesendnr! Skíptíð vtð þá, sem auglfsa í Þjóðvtljanum Skuldaskíl Jónasar Jónssonar víð sósíalísmann cffír Hcðínn Valdímarsson er bók, sem allir þurfa að eiga og lesa, sem’ fylgjast vitja með t íslenzkum stjórnmálum. Bókin er yfir 200 síður, en kostar aðeins kr. 1,50. Fæst m. a. í Bókaverzlun Helmsktríuglu Laugaveg 38. Sími 5055. Nýsodín Svíd dagicga Kaffísalan Hafnat-síræíí 16 Starfsmenn og neíndír á stofnþlngi Landssambands íslcnzkra stéttarfélaga. Starfsmenn þingsins og nefndir: Forseti: Jón Jóhannsson. 1. Varaforseti: Guðjón Benediktsson. 2. Varaforseti: Guðmundur Ö. Guðmuridsson. Dagskrárnefnd: ♦ Ingólfur Einarsson. Rikey Eiriksdóttir. Forseti þingsins. Laganeínd: Guðmundur Ó. Guðmundsson. Þóroddur Guðmundsson. Tryggvr Helgason. Helgi Sigurðsson. Ásmundur Ölason. Guðjón Benediktsson. Jónas Kristjánsson. Fjárhagsnef nd: Guðjón Benediktsson. Kristinn Sigurðsson. Jón Guðlaugsson. Jón Jóhannsson. Sigríður Þórðardóttir. Vinnulöggjalarnefnd: Guðjón Benediktsson. Sigurður Guðnason. Laufey Valdimarsdóttir. Helgi Sigurðsson. Sigurjón Ásmundsson. Try ggingamálanef nd: Ásgeir Matthíasson. Axel Björnsson. Albert Kristinsson. Þuríður Eriðriksdóttir. Eggert Þorbjarnarson. Ritarar: Elísabet Eiríksdóttir. Þorsteinn Pétursson. Ölafur H. Guðmundsson. Jón Einis. Kjörbréfanefnd: Lúðvík Jósepsson. Baldvin Sigurðsson. Þórður B. Þórðarson. Skipulagsnefnd: Þorsteinn Pétursson. Kristján Sigtryggsson. Jónas Kristjánsson. Ríkharð Siginundsson. Lúðvík Jósepsson. \Ilsherjarnefnd: Helgi Jónsson. Hafliði Hafliðason. Valdimar Leonhardsson. Guðbrandur Guðmundsson. Petra Pétursdóttir. Atvinnumálanefnd: Ölafur Jónsson. Ölafur H. Guðmundsson. Þorlákur Ottesen. Tryggvi Helgason. Sigurður Þórðarson. Flokkurínn Ý T T T * * !:* Flokksstjórnarfundur hefst á ný á morgun kl. 4 í Hafnarstræti 21. 1 dag starfa nefndir, sem flokksstjórnin hefur kosið í ýms mál. Sósíalistar. Munið hlutaveltuna á sunnudaginn kemur. Munum sé skilað á skrifstofu Sósíalistafé- lagsins í Hafnarstræti 21. Frá Alþíngt 1,1 Æ- F- r. f gaeir. í neðri deild voru bráðabirgða- lögin um gengisskráningu tekin út af dagskrá. Munu koma fram ! ýmsar breytingatillögur við það fyrst og fremst frá Sósíalista- flokknum. 1 efri deild. var frumvarpi Bjarna Snæbjörnssonar um breyt- ingu á vinnulöggjöfinni vísað til 2. umræðu og allsherjarnefndar. KAUPUM FLÖSKUR stórar og smáar, viskípela, glös og bóndósir. Flöskubúðin Bergstaðastræti 10. Sími 5395 Sækjum. Opið allan daginn. 1 v •♦W********MhJm5> Rcykfur fískur Prcssaður salffískur Nýft fískfars Vcrzlunín Kjöf & Fískur Símar: 3828 o$ 4764 | •:*•:—:• •:• •:• •:• •:*•:• Ráðstefna Æskulýðsfylkingar- innar hefst með samkomu n. k miðvikudag kl. 8.30 í Alþýðuhús- inu við Hverfisgötu. Allir meðlimir Æskulýðsfylking- arinnar hafa aðgang að samkom- unni og geta sótt aðgöngumiða á skrifstofu félagsins, Hafnarstr. 21. Þeir, sem geta, greiði 25 aura í aðgangseyri. Dagskráin verður fjölbreytt. Allir ungir sósíalista eru hvatt- til að mæta. ÆFR-stúflkur. Aukafundur verð ur haldinn í handavinnuklúbbnum ki. 8,30 í kvöld á venjulegum stað. Búin verða til blóm í tilefni af af- mæli Æ.F.R. Hafið með ykkur skæri. Áríðandi að allar mæti. Allir meðlimir Æ. F. R. eru beðnir að mæta á skrifstofu fé- lagsins í Hafnarstræti 21, á tíma- bilinu frá kl. 1,30—7 í dag, ...... vegna ráðstefnu Æskulýðsfylking arinnar. Stjórnin. Gðmmivlnna- stofan Aðalsftæfí 16 framhvæmír allar gúmmí. víðgerðír vandaðast og- óbýrast. Bókín María Antoinetta Effír Stefan Zwcíg cr komín í bókavetzlanír. Bókaverelun Ísafoldarprcnfsmáðíu Mikki Mús lendir í ævintvrum. 10 -rrwi En hvernig ætlar þú að ráða við Músíus aleinn? Væri ekki betra að tryggja sér herinn og flotann? Nei, þetta verður að gerast með j hægð. Eg er búinn aí segja hertögaaum hvað við ætlumst fyrir. Ef okkur tekst þetta vel, er allt í lagi, en illa fer ef það mistekst. .xvernig lízt þér á mig Magga? —• Magga: Þú ert eins og versta fuglahræða, ég er viss um að maifimrv þín gbeti ekki þekkt þ'g? O, ég er nú ánægður ef Varlott prins þekkir mig ekki. Og ská,., væri það, ef maður hefði ekki lær. að dulbúa sig.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.