Þjóðviljinn - 14.11.1939, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 14.11.1939, Blaðsíða 4
fí Clpborglnnl Næturlæknir: Karl S. Jónasson Sóleyjargötu 13, sími 3925. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Lúðvíg Guðmundsson skóia- stjóri flytur erindi í útvarpið í kvöld kl. 20,30. Nefnir hann þetta erindi sitt: „Þegnskylduvinna — þegnskaparvinna”. Oamla Bíó sýnir amerísku kvik- myndina Maria Antoinette, sem byggist að nokkru leyti á sögu drottningarinnar eftir Stefan Zweig, sem nýkomin er út á ís- lenzku. Nörma Sheare og Tyronne Power leika aðalhiutverkin. Borgarglaumur og sveitasæla heitir austurrísk kvikmynd, sem Gamla Bíó sýnir þessa dagana Martha Eggerth leikur aðalhlut- verkið. Útvarpið í dag: 10.00 Veðurfregnir. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 18.15 Dönskukennsla, 2. fl. 18.45 Enskukennsla, 1. fl. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Þingfréttir. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Vegna stríðsins, Erindi. 20.30 Erindi: Þegnskylduvinna — þegnskaparvinna (Lviðvíg Guð- mundsson skólastjóri). 20.55 Tónleikar Tónlistarskólans: Tríó, Op. 70, nr. 1, eftir Beet- hoven. 21.30 Hljómplötur: Brandenborg- ar-konsertar, eftir Baeh. 22.05 Fréttir. Dagskrárlok. Söiiiun til nýrrar kirkju. Flest- um mun finnast að nú ári ekki til þess að leita samskota hjá alme.nn ingi. Ekki munu þeir heldur vera fáir, sem finnst margs þarfnast Reykvikingum fremur en nýrrar kirkju. Eins og síðast verða skát- ar sendir í húsin í kvöld, til þess að leita samskota til kirkjubygg- ingar inn við Laugar. Það er ekki sennilegt að þeim verði mikið ágengt, en eitt er öll- um útlátalaust, og það er að taka þeim vel og vinsamlega, einnig þeim, sem láta þá synjandi frá sér fara. Kvenréttindafélag íslands. Fyrsta klúbbkvöld vetrarins er í kvöld kl. 8.30 í Þingholtsstræti 18. Konur, fjölmennið. Ýms skemmti- atriði. Leikfélag lieykjavíkur sýnir sjónleikinn Brimhljóð annað kvöld fyrir lækkað verð. Aðgöngumiðar seldir milli 4 og 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Háskólafyrirlestur franska ræð- ismannsins M. Voillerý hefjast í' kvöld kl. 8,05 í Háskólanum. Öll- um er heimill aðgangur. Flytur hann alls sex fyrirlestra við há- skólann hér í vetur og fjalla þeir um la France d’outre-mer. Happdrætti Valsveltunnar. 1 dag var dregið hjá lögmanni í happdrætti hlutaveltu Vals, og komu upp þessi númer: Nr. 6638 Matarforði: 2403, Rafsuðubúsá- þlÚÐVlLIINN Ný/ 'öbib a§ Borgarglaumur og | sveítasasla. f X A Hressilega fjörug og skemmti .{• leg austurrisk kvikmynd. •{• Aðalhlutverkið leikur og syng •*• ♦2» ur : I I T ? ? y Martha Eggerth. Aðrir leikarar eru: Leo Slezak, Ida Wiist, Hans Moser o. fl. a. Gamlari'io % t t X T |Maríe AntoínetteS x ^ } Heimsfræg og hrífar.di fögur •{• •{• Metro Goldwyn Mayer stór- •{• y ♦*« y mynd, að nokkru leyti gerð •> V r y sam.Kvæmt æfisögu drottning- •> ♦:« annmir pffír SfAÍon 7urAí«r A y arinnar eftir Stefan Zweig. y •{• Aðalhlutverkin leika: •> x } •{• Norma Shearer og X X V Tvrone Power. y I * :-x-:-xx-:-x-x-x-:-:-x-x-:-x-:-X' ■ 4 •-x-x-x-x-x-x-x-x-x-xx-x-x-x-t-x-x-x-x-x-x-x-x-:-:-:-:-:-:-:-:-:’ t Leikfélag Reykjavíkur: BRIRIHL JÓГ y 5! I I £ y ! y ! % >:-:-:-:-:-:-x:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-x-:-:-x-:-:-:-:-:-:-:-:-x-:-:-:-x-x-:-:-:-:-:-:-:-:-:-f- 99 Sýnd á morgun kl. 8 e. li. Lafekkað verð. Aðgöngum. seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. I V y i „Æskan“ 40 ára Hún er nú útbreíddasta blaðíð á Is landí, hefur um 6400 haupendur- Ekkert íslenzkt barnablað hefur náð öðrum eins vinsældum og „Æskan”. Það mun varla sú sveit til á landinu að hún sé ekki keypt og lesin, af ungum og gömlum. Hún Iiefur þó fram að þessu orð- ið enn hjartfólgnari börnum og unglingum út um dreifðu byggð- irnar en æskulýðnum í Reykjavík þar er fleira á boðstólum og lík lega ekki eins mikið lesið. En i smáþorpunum úti á landi og i sveitunum þykir það alltaf upp lyfting og dálítill viðburður, þeg- ar Æskupakkarnir koma, b irnin eru skrifuð fyrir blaðinu, en íull- oi ðnir lesa það engu síður. ,,Æskan” hóf útkomu sína 5 okt. 1897, að tilhlutun Stórstúku Islands, en lá niðri tvö ár, 1909 og 1920, og telur því að hún sé 4-. í ra gömul í haust. Það er ekki s-(, lítill aldur fyrir islenzkt bl .ð, i g s.iálfsagt er óhætt að gera ráð íýr- ír að hún eigi langt líf fyrir hönd- u;n Það eru síður en svo nokkur ellimörk á lienni. Hún hefur fylgzt með tímanum og breyttum kröf- höld; 2409 Málverk; 7019 Grammófónn; 2129 Málverk; 5342 ísland í myndum; 2753 Skíðasleði; 198 Reykborð. Vinninganna sé vitjað á skrifstofu Vals, Suður- götu 1, í dag og á morgun frá 8 —9 e .h. Getraun Valsveltunnar. Knett- irnir í glugga Jóns Björnssonar & Co. voru alls 100. Samtals tóku þátt í getrauninni 1274 manns. Þar af.höfðu 33 getið rétt, og var því dregið um á lögregluvarðstof- unni, hverjir skyldu hljóta vinn- ingana. Þessir voru útdregnir; 1 vinning, 50 kr., fékk Jón S. Jóns- son, Lindargötu 10A; 2. vinning, 15 kr., Guðbj. S. Jónsson, Urðar- stíg 11; 3. vinning Þuríður Sigur- geirsdóttir, Nýlendugötu 7. Vinn- inganna sé vitjað á skrifstofu Vals í dag eða á morgun frá 8—9 e. h. Æ. F. R.-stúlkur! Munið fund- inn í Handavinnuklúbbnum i Hafn arsti’æti 21, kl. 8,30 í kvöld. I um, bæði hvað útlit og efni snert- ir, enda hefur kaupendum alltaf farið fjölgandi. Frá upphafi hefur Æskan verið heppin með ritstjóra, undanfarin 11 ár hefur Margrét Jónsdóttir, kennari, haft aðalrit- stjórn blaðsins með höndum, og farizt það vel. Sama tíma hefur Jóhann Ögm. Oddsson séð um af- greiðslu blaðsins, og unnið mikið og óeigingjarnt starf að útbreið'slu íennar.. ,,Æskan” minnist afmælisins með tvöföldu blaði með fjöl- breyttu efni og mörgum myndum Þar ritar Gunnar M. Magnúss fróðlega og skemmtilega grein „Æskan 40 ára”, og er þar sögð stuttu máli saga blaðsins. í þessu hefti endar löng framhalds- aga eftir Gunnar, „Bærinn k tröndinni”, ritstjórinn þýðir grein fyrstu ferðina kringum jörðina og margt er þar fleira, sem vert er að lesa. Þjóðviljinn óskar Æskunni til þamingju með afmælið og langra lífdaga. Holland. i'RAMH. AF 1. SÍÐU. Luxemburg styrkzt við það, að brezkum og frönskum þegnum hefur verið ráðlagt að fara tafar- laust burt úr landinu. Svör Breta og Frakka við til- mælum Vilhelminu og Leópolds voru aðeins endurtekningar á yfir lýsingum um að Þýzkaland bæri ábyrgð á styrjöldinni, og gætu Bandamenn ekki samið frið, fyrr en gengið hefði verið að lágmarks- kröfum þeirra á hendur Þjóðverj- um, þar á meðal endurreisn Pól- lands. Skíptapí? Samkvæmt fregnum frá ísafirði gekk þar sá orðrómur í gær að Skeljungur hefði verið beðinn að svipast eftir björgunarbátum af skipi, sem iíkindi væru til að-far- izt hefði fyrir Vestfjörðum. Voru þær tilgátur uppi að hér mundi vera að ræða um þýzkt skip, er eökkt hefði verið. EDNA FERBER: 16- SYONA STOR • • á liana, en svöruöu engu. Hún iór áð verða vandræðaleg. J’á slóð Hoeli upp og gekk yfir að bollaskáþnum, lók oian ai lionum slærðarsluuddu í grænu bandi og iæfði Selínu. liókin var öll íilug og ólirein af meðferð Roeli iletli bókinni og benli á eina biaðsiðuna. Par slóð: /j’óðiir nndirstöbuáburduv ínaijnrtategunda: Og þar I’yrir neðan: Sódanitrat. Ammonínmsúlf at, lúirrkaö blóö. Selína lokaði bókinni og rétti Roelf hana aftur. I’urrk- að blóð! Hún starði á karlmennina. „Hvað er átt við með þurrkuðu blóði'?” Klaas svaraði drumlislega: „J’urrkað Jiióð er þurrkað blöð. Ihið er setl i garðana lil þess að kálið og laukarnir vaxi betur”. Pegar liann sá viðbjóð uppmálaðan á and- lili Selínu, hló hann við. „Ójá, en kálið er yú samt fali- egt. er það ekki ’. Hann sneri hægl höiðinu í áltina lil Jakohs Hoogendunk. Pað leil úl íyrii að þessi fvndni 'ætlaði að endasl honum aflan veturinn. Selína stóð upp frá borðinu. Hún var ekki móðguð, en haná langaði allt í einu til að vera. ein, nú þfáði hun herbergið sitt, sem henni hal'ði fundizl svo óviðkunnan- legt fyrir .sLundu siðan. Nú hugsaði hún.um það sem ha'li, þangað gæti hún ilúið, þar gæli henni fiðið vel. Hún sneri sér að Maartje. ,*,Eg — ég held ég fari upp til mín, ég er orðin dauðþreytt, - líklega af ferðinni, ég er svo óvön. ...” röddin brasl henni. „Auðvilað”, sagði Maarlje hressilega. Hún var búin með uppþvotlinn, og slóð nú yíir stærðar skál og var að búa í brauðdeig. „Pú skalt blessuð l'ara að hvíla ]>ig. lig á eftir að baka og ýmislegt”. „Gæti ég fengið heitl vatnv” „Roeli, hættn strax þessum leslri og náðu i heill vatn handa kennaranum Geerlje! Jozina! Yiljið ]>ið lála deig- ið kjtirt!” Hún sló í annan slrítlukollinn, og háar hrinur lieyrðust! „Við skulum sleppa þvi, það gerir ekkerl”, sagði Selína, og átti nú þá einu hugsun að komasl burt. En Roelí var slaðinn upp, tók könnu ofan af nagla, lyfti lokinu al' bakpotti á eldavélinni og sökkti upp í könnuna. En ]>eg- ar Selína ætlaði að taka við könnunni, gekk liann iramhjá henni, — hún tók eítir því, live hreyfingar hans voru snarar og ]ió mjúkar. Hann sagði ekki neitt, en hún heyrði að hann fór upp stigann. Hana langaði til að hlaupa á eitir honum. En fyrst varð hún að vita hvaða bók hann var að lesa. En milli hennar og bókarinnar, sem lá eftir á borðinu, voru Kfaas Pool, Hoogendunk, hundurinn, telpurnar og Maartje. Hún lét sér nægja að benda á bókina. „Hvaða bólc er þetta sem hann Roeli var að lesa?” Maarlje skellli stóru degi niður á eldliúsborðið, og liélt áfram að hiioða, hún var hvít af mjöli upp undir olnboga. „Woorden boek”. Selína var jafnnær. Woorden boek. Woorden h—. Svo fór bana að gruna, hvað þessi hollenzku orð þýddu. Nei, það gat ekki verið. Hún ruddist framhjá körl- unum, sleig yfir hundinn og seildist cftir bókinni. Woor- den — orð. Boek — bók. Örðabók. „Er hann að lesa orðabókina”, sagði Selína upphátl. „Er hann að lesa orða- bókina”, og hún vissi ekki hvort hún ælti að hla-ja eða gráta. Maarlje leit lil hennar. „Kennarinn sem var hér í l'yrra gaf Roelf þessa bók þegar hann varð að hælla' í skólan- um. Pað er orðabók og víst einhundrað þúsund orð í henni' Selíná bauð góða nólt i ílýti, og liraðaði sér upp. Hann skyldi fá alíar bækurnar liennar. Hún skyldi senda til Chicago eftir bókum í viðból. Hún skyldi eyða öllum laununum sínum til að kaupa honum liækur. Hann liafði ekkert nema orðabók að lesa! Roelf hafði selt könnuna með heita valninu á litla þvottaborðið og kveikt á olíulampanum. Pegar Selina kom inn, var hann með gaúni að troða glasinu niður með laufunum fjórum á lampakrónunni. Niðri í eldhúsinu, innan um alll hitt fólkið hafði hann svnzt heihnikill

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.