Þjóðviljinn - 28.11.1939, Blaðsíða 3
ÞJÓÐVILJINN
Þi'iðjudagurinn 28. október 1939.
Stuff yfirlít yfír helefu áhugamál
þings og stfórnar.
1. Ríkíslö$reglan.
Samkvæmt frumvarpi Hermanns Jónassonar fær dómsmála-
ráðherra vald til þess, að stofna eins fjölmenna ríldslögreglu
og honum þóknast, hve nær sem er og hvar sem er á landinu.
Hann fær heimild til að verja eins miklu fé og honum þóknast til
þessarar ríkislögreglu. Hann getur sent alla lögregluþjóna, hvaða
bæjai'félags, kauptúns eða sveitar sem er, hvert á land, sem honum
þóknast. Hann getur búið þessa lögreglu þeim vopnum, sem hon-
um þóknast, bareflum, handbyssum, vélbyssmn .iallbyssum, hand-
sprengjum o. s. frv.
f sem fæstum orðum sagt: lögreglan á að lúta boði hans og
banni. Hann á að fá hernaðarlegt einræði.
2. Nýlt embætfí, sem kosfar fugí þúsundakróna.
Hermann vantar þægan, sér líkari menn mn gáfur og annað,
til Jiess að stjórna lögreglunni í Keykjavík. Þessvegna á að bola
núverandi lögreglustjóra frá því starfi, og stofna nýtt óþarft em-
bætti, sem með launum, húsaleigu og skrifstofukostnaði kostar
tugi þúsunda króna á ári.
3. Nýír follar, sem nema míljónum króna.
Nýja tollaskrá á að samþykkja á þessu þingi. Því hefur verið
lýst yfir af þeim, sem hafa undirbúið hana, að samkvæmt henni
hækki tollar um 700 þús. kr. á ári, miðað við það verðlag, sem var
á innflutningsvörum og farmgjöldum í sumar. Samkvæmt þessari
tollskrá er mjög verulegur hluti tollanna miðaður \ið verðlag, og
þar í talln farmgjöld. Hin gífurlega verðhækkun á erlendum mark
aði, samfara ennþá gífurlegri hækkun á farmgjöldum, hlýtur því
að leiða til þess, að tollarnir hækki á komandi ári um milljónir
króna.
4. Sfórkosilegur nídurskurður á framlö$um tíl
verklegraframkvæmda.j
Aðalstuðningsblað stjórnarinnar, Morgunblaðið, boðar stór-
kostlegan niðurskurð á framlögum til verklegra framkvæmda.
Framlög til vega eiga að lækka um 162 þús., til Bygginga- og
landnámssjóðs um 150 þús., til nýrra vita um 60 þús., til verkfæra
kaupasjóðs 60 þús. Ennfremur á að lækka framlög til strandferða
um 200 Jms., landhelgisgæzla verður að mestu leyti lögð niður, og
framlög til fiskimálanefndar lækkuð um 450 þúsund krónur.
5. Verkamönnum bannað að vera í verklýðs*
félögum. Verkfallsbrjófar eíga að fá lögvernd.
A þessu þingi á að ltnýja fram frumvarp, sein bannar iðnnem-
um að vera í verklýðsfélögum stéttar sinnar, og lögfesta raun-
verulega rétt iðnrekenda til ])ess að vinna með verkfallsbrjótum.
6. Sfríðsáhæffuþóknun sjómanna skal affur frá
|þeím tekín með skötfum.
Stjórnin er staöráðin í því að hindra að þingið samþykld að
stríðsáhættuþóknun sjómanna skuli vera skattfrjáls.
7. Bæjar~ o$ sveífarfélö$ seff undír vald Jón-
asar Guðmundssonar og St. Jóhanns.
Þingið á að samþykkja nýja löggjöf um eftirlit með bæjar- og
sveitarfélögum Þessi lög svifta bæjar- og sveitafélög raunverulega
sjálfsforræði, og setja þau undir alræðisvald Jónasar Guðmunds-
sonar og St. Jóhanns.
8. Þehr, sem þjóðfélagíð sviffír möguleíkum fíl
þess að vínna fyrír sér, verða sefjjír í þrælavínnu
Þingið á að breyta framfærslulögunum þannig, að setja megi
þá, sem neyðast til að leita sveitarframfæri í hvaða vinnu, sem
hlutaðeigandi sveitar- eða bæjarstjórn þóknast og livar ,sem Jieim
þóknast að láta J)á vinna, og það J>ó J)á skorti bæði klæði og skæði,
sem með þarf til þess að stunda slíka vinnu.
Framhald á 4. síðu
^•^5w5m8mím5m5m5m5m5m5mímím5m8m8m5mím5mím8mímím5m^
&
l
I
Flokkutrínn
t
❖
♦5m5m5m5m5m5m5m5m5* v
Vegna Dagsbrúnarfundarins er
fundi 3. og 4. deildar, sem átti að
verða í kvöld, frestað til næst-
komandi þriðjudags.
¥
?
y
Y
1
X
Æ- F- R-
Æfing taflhópsins fellur niður
í kvöld, af ófyrirsjáanlegum á-
stæðum. Næsta æfing verður á
þriðjudagskvöldið 4. des.
Stúdentaráð Háskóla íslands:
Aðgðngumiðar
að Hófí stúdenfa að Hótel Borg 1. desember n. k.
verða seldír í Háshólanum í dag hl. 11—12 f. h. og
5—6 e. h.
Sfúdenfaféla# Reykjavíkur.
Fnndnr
verður haldínn í Oddfellow-húsínu i hvöld hl. 8.30.
FUNDAREFNI:
1. Endurheímf fornríta og grípa úr erlendum
söfnum: Gíslí Sveinsson alþm.
2. Þegnshapardnna: Lúðvíg Guðmundsson.
Frjálsar umræður.
Stúdentar, fjölmenníð.
Sfjórnín.
FUNDUR
verðurjhaldínn í hvöld 28, þ. m.
í Iðnó kl. 8,30 síðdegís
FUNDAREFNI
1. Félagsmál.
2. Atvínnuleysísmál.
3. Kaupgjaldsmálíð og vínnulöggjöfín.
4. Rihíslögreglufrumvarp forsætísráðherra.
Félagsmenn, fjölmcnnið og sýnfð
skírfeiní víð ínnganginm
Félagssffórnín.
—MM——MWB—miy WHIK»t£g»5aB5asaáaBBaM«
Útbreiðid Þjóðviljann
lólaiot.
SPARTA
Laugaveg 10 Símí 3094
KAUPUM FLÖSKUR
stórar og smáar, viskípela,
glös og bóndósir. Flöskubúðin
Bergstaðastræti 10. Sími 5395
Notað píane
óskasf fíl kaups.
Upplýsíngar i sima 2572.
Afhyglísvcrð
dönsk skáldsaga
Á bókamarkaðinn í Danmörku eii.
nýútk-omin bók eftir Eriku Höjer,
sem margir munu kannast við frá
margra ára dvöl hennar og manns
hennar her á landi, og lengst ai
í litla bænUm í Hveradölum.
Er þetta skáidsaga, er hún nefnir
Anna Ivanowa, byggð á sönnum
heimildum. og segir frá viðburða;
ríkri æfi lettneskrar bændafjöl-
skyldu i síðustu heimsstyujöld.
Höfundur bregður upp skýrri og
áhrifamikilli mynd af öllum þeini
hörmungum, sem lettneska alþýðan
átti við að búa á keisaratimum.
Rússaveldis, og er sá kafli bók-
arinnar, sem segir frá flótta þús-
Yðar hátign, fyi'irgefið þér. Við
höfðum enga hugmynd um að þér
voruð þarna. Látið ekki svona,
hér eru engin vitni.
við tökum Músíus, Það var einmitt
förum með hann aft- þetta, sem ég vildi
ur heim í höllina láta þig segja, Var-
mína. Eg skal verða lott prins. Hertogi!
kóngur.
Taktu þennan mann :Og alla hans
hjálparmenn fasta fyrir landráð.
Ætli verði ekki bið á að þú verðir
kóngur, Varlott greyið!
unda bænda og alþýðufólks af ó-
friðarsvæðinu, langt inn í Rússland,
-lifandi og skemmtilega skrifaður og
auðfundið, að höfundur er gædd
kýmnisgáfu, sem kemur lesendun-
um oft til að brosa, þó sjálft efni
sögunnar sé allt annað en broslegt.
Ég ætla mér ekki að fara að
skrifa neinn rjtdóm, en ]>ar sem
ég hef orðið þess vör, að bóksalar
hér í bænum hafa ekki ennþá bók
þessa til sölu, vil ég benda þeim
á, aö hér er bók á ferðinni, sem
fjöldinn mun lesa, bók sem hefur
það tvennt til brunhs að bera, að
vera skemmtileg aflestrar og um
leið skýr og sönn lýsing á þeim
margvíslegu hiirmungum, sem heims
styrjöld Iiefur i för með sér.