Þjóðviljinn - 01.12.1939, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 01.12.1939, Blaðsíða 1
Fjölmenníð á full- veldísfagnað Sósíalístafé- lagsíns í hvöld. Sósíalistafélag Reykjavíkur og Æskulýðsfylkingin efna til fullveldisfagnaðar í Iðnó í kvöld kl. 8,30. Fjölbreytt dag- skrá. Aðgöngumiðar á kr. 2,50 seldir í skrifstofum félaganna i dag og í Iðnó eftir kl. 5. Allir sósíalistar verða að koma á fagnað þenna. Allar nánarí fréffír, sem enn hafa borísf um orusf^ urnar, eru samkvæmf fínnskum hefmíldum. Síðusfu frcffír: Rðssnesba útvarpið segtr atbnrð- ina vera landamæraskærnr. Rússneskir skriðdrekar. EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJ. KAUPMANNAHÖFN I GÆRKV. Rússneska útvarpið gat ekki í gær um neinar hernaðaraðgerðir í Finnlandi. Fyrstu fregnimar eftir rússneskum heimildum voru sendar út í rússneska útvarpið seint í gærkvöldi. Voru þær fréttir á þá leið, að eftir margítrekaðar finnskar árásir á landamærunum hefði herstjóm Rauða hersins skipað að reka finnsku liersveitirnar frá landamærunum. Hefði þá RaHði her- inn sótt á nokkrum stöðum um 15—20 km. inn í landið í því skyni. Ennfremur er sagt frá því að rússneskar flugvélar hafi flogið könnunarflug inn yfir Finnland, en hvergi kastað sprengjum yfir borgir. Loks skýrir rússneska útvarpið svo frá að í gær hafi geng- ið æðisgengnar æsingar gegn Sovétríkjunum í Finnlandi. Verkamannafélagið Báran á Eyrarbakka mófmælír ríkíslögre^lunní. I morgun fór rússneskur her inn í Finnland á þremur stöðuin: Úr Kirjálanesinu milli finnska ílóans og Ladoga við Rajajoki, fyrir norðan Ladoga við Suojárvi og eftir Norðuríshafsströndinni í áttina til Petsaino, sem er hafnarborg Finna á norðurströndinm. Tilkynning um þetta var gefin út í Helsingfors nokkru fyrir hádegi. Engar fregnir hafa enn borizt um þessa atburði frá Sovétríkjunum, nema opinber yfirlýsing um að hernaðaraðgerðir gegn Finnum hafi verið hafnar. Urn aðdraganda þessara tíðinda er það að segja, að svar finnsku stjórnarinnar til Sovétstjórn- arinnar við uppsögn griðasát’tmálans barst til Moskva í gærkvöldi. Ekkert hefur ennþá verið tilkynnt um efni þessa svars. Um sama leyti ákvað Sovétstjórnin að slíta stjómmálasambandi við Finnland og kalla sendiherra sinn í Helsingfors heim. Segja Finnár, að Sovétríkin liafi tekið þessa ákvörðun áður en henni barst svar finnsku stjórnarinnar. Um sama leyti fiutti Molotoff, forsætis- og utan- ríkismálaráðherra Sovétríkjanna, ræðu í útvarp, þar sem hann réðist hvasslega á finnsku stjórnina og kvað Sovétríkin ekki mundu þola lengur framkomu hennar. Lauk hann ræðu sinni með því, að skýra frá því, að ríkisstjórnin hefði gefið út tilskipun til yfirmanna Iiers* og flöta að vera við öllu búnir. Eftirfarandi tillaga var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum á fundi í verklýðsfélaginu „Báran“ ó Eyrarbakka 27. nóv. 1939. „Fundur í verklýðsfélaginu „Bár an“ á Eyrarbakka mótmælir harðj lega írumvarpi Hermanns J masson ar, þar sem liann fer fram á heinv ild fyrir dómsmálaráðherra til að fjölga lögreglumönnum eftir vildog senda þá hvert á land, sem honum þóknast. Fundurinn lítur á þetta sem viðbúnað yfirstéttarinnar til að lemja niður verklýðshreyfinguna, ei iiún skyldi rísa til aðgerða gegn vaxandi ágengni burgeisanna ð lífs Barátta verklýAsins fyrir atvinm og braoði Fundur í Nýja Bíó á sunnudagínn kL l e, h. ad fíl~ hlufun féfaga i Landssambandí íslenzkra sféffarféfaga Verklýdsfélögunum í bænum boðín þáfttaka Á sunnudaginn kl. 1 verður fundur í Nýja Bíó að tilhlutun Fulltrúaráðs stéttarfélaganna. Verkalýðsfélögunum í bænum hefur verið boðin þátttaka í fundinum, livoit sem þau eru í Landssam- bandiuu eða Alþýðusambandinu, eða utan allra sambauda. Tiigangur fundarins er að fylkja verkalýðnum til baráttu fyrir stéttariegum hagsmunum sínum, án tillits til stjórnniálaskoðaiia og annars þess, sem á milli kann að bera. Aðalmál fundarins verða að sjálfsögðu atvinnuleysismálin, kaupgjaldsmálin og réttindamál veriialýðsins til þess að semja uin kaup og kjiir. Fínnar segja frá atburðunum. I Kirjálanesinu sækir rauð: her- inn fram með stórskotaliði og fót- gönguliði. Norðan við Ladogavatn liefur finnski herinn látið nokkuð undan síga og sækir rauði herinn þar fram. Norður við Ishaf hafa Rússar tekið allan skaga þann, er skiptist milli Finna og Sovétríkj anna, og sækja nú fram til Petsa- mo og nálgast borgina óðum. — Rauði herinn liefur tekið borgina Terijoki eftir því sem Finnar sögðu seint í gær. Herskip Sovétríkjanna hafa haft sig í frammi við ýmsar finnskar hafnarborgir og við eyna Hogland og Hangö-skaga og þar hefur rússneskt lið verið sett á land. Loftárásir hafa verið gerðar á Helsingfors og Viborg — og var m. a. kastað niður flugmiðum í Helsingfors, þar sem skorað var á Finna að setja Cajander og Mann- erheim frá völdum. Mannerheim hershöfðingi hefur Framhald á 4. síðu. Það má líta á þennan fund, sem beint framhald af hinum glæsilega fundi Dagsbrúnar, sem haldinn var á þriðjudagskvöldið. Dags- brún lagði skýrar línur í baráttu verkalýðsins. Kröfurnar eru: aukin atvinna. hækkað kaup, fullkomið frelsi til handa verkalýðsfélögunum til að semja um kaup og kjör, hlífðar- laus barátta gegn ríkislögreglu og mannréttindaskerðingu liinna fá- tæku, fullkomið samtakafrelsi til | handa verkalýðnúm, og lýðræði og < jafnrétti innan samtaka lians. Allt þetta vill hver einasti ís- lenzkur verkamaður, en hvort það er hans vilji, sem verður eða vilji hinna spiltustu íhaldsafla þjóðar- innar, er undir því komið hversu fast og einarðlega verkalýðurinn stendur að kröfum sínum. Það. er því stéttarleg skylda hvers einasta verkamanns að gera það sem í hans valdi stendur, til að sýna 'valdhöfunum vilja sinn, og mátt hins sameinaða verkalýðs. Þetta gera verkamenn með því að mæta allir sem einn, á hverjum þeim Framh. á 4. síðu. afkomu og réttindi verkalýðsins. Jafnhllða því að fundurinn skorar á Alþingi að fella þetta frumvarp þá skorar hann einnig á Alþýðu- samband Islands og Landssamb. ís- lenzkra stéttarfélaga að taka hönd- um saman til baráttu gegn fram- gangi þessa frumvarps og öðruin þeim ráðstöfunum, sem gerðar hafa verið og nú er verið að gerfa í þá átt að ganga á lífsmöguleika verka lýðsins og réttindi hans“. 1 : Sdguburdur þjód sfjómairbladanua hrakinn. Yfírlýsíng Hédíns Valdí- marssonar. Á síðasta Dagsbrúnarfundi skýrði Þórður Gíslason frá því að konnnúnistar liefðu kraíist þess að lögreglulið yrði hér stórum aukið og vopnað skotfærum, er samningar stóðu yfir um sameiii- ingu 41J)ýðuflokksins og Komm ■ ún’stafloklísins. Alþýðublaðið birti írásögn Þórðar ýkta og falsaða daginn eftir og síðan Vísir og Morgunblaðið eftir Alþýðublaðinu. í tilefni af Jæssu hefur Héðinn Vaidimarsson ritað eftirfarandi yfirlýsingu, sem send er Vísi og Morgunblaðinu til birtingar: 1. Hér er um að ræða beina skjallega fölsun af hálfu Alþýðu- blaðsins, þar sem ekkert slíkt „plagg” kom fram í samninga- nefnd, sem „orðrétt” og með gæsalöppum er tilfært að efni til Framhaid á 4. siðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.