Þjóðviljinn - 01.12.1939, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 01.12.1939, Blaðsíða 4
frJÓÐVILIINN Úp bopglnnl NÆTURLÆKNIR: I nótt Halldór Stefánsson Ránargötu 12, sími 2234; aðra nótt Jón G. Nikulásson, Hverf isgötu 5, sími 3003; læknir í dag Alfred Gislason, Brávallagötu 22, sími 3951. N ÆTURVÖRÐUR er í Reykjavík ur apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. N ÆTURAKSTUR: I nótt Aðal- stöðin, ^imi 1383; aðra nótt Bifröst simi 1508. H. 1. P. heldur fund á sunnudag- inn kemur kl. 2 íðd,. í Alpýðuhús- inu við Hverfisgötu. Til umræðu er meðal annars samningarnir við prentsmiðjueigendur. ÁRMENNINGAR: Allar íþrótta- æfingar falla niður í dag. ÚTVARPIÐ. í DAG: 10.40 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Útvarpshijómsveitin: Stúd- entalög. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Ávörp af hálfu forseta AI- þingis. Pétur Ottesen, fyrri varaforseti sameinaðs þings. Jörundur Brynjólfsson, forseti neðri deildar. Finnur Jónsson, annar varaforseti neðri deildar. 20.50 Upplestur og söngur: Ættjarð arkvæði. (Vilhj. Þ. Gíslason — Ut- várpskórinn). 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. UTVARPIÐ Á MORGUN: 10,00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 18.15 Dönskukennsla, 2. fl. 18.45 Enskukennsla, 1. fl. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Þingfréttir. 19,40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Útvarpssagan: „Ljósið, sent hvarf“, efttr Kipling. 20.45 Hljómplötur: Létt lög. 21.50 Leikrit: „Nafnlausa bréfið“,' ganianleikur eftir Vilh. Moberg. (Þorsteinn ö. Stepliensen, Amdís Björnsdóttir, Gestur Pálsson). 21,35 Danshljómsveit útvarpsins leik ur og syngur. 22,00 Fréttir. 22.10 Danslög. 24,00 Dagskrárlok. KNATTSPYRNUFÉL. FRAM held ‘ ur fullveldishátíð sína( í dag og verð ur hí(n í tvennu lagi. Fyrst fagnaður fyrir yngri félaga (aðgangur ókeyp tis) i Oddfellowhúsinu kl. 4 og svo dansleikur fyrir eldri félagana og gesti þeirra að Hótel ísland um kvöldið. ÞÓRB. ÞÓRÐARSON fimmtugur heltir bók eftir dr. Stefán Einars- son, sem kom í bókaverzlanir í gær. Heimskringla gefur bókina út og verður hennar nánar getið síðar hér í blaðinu. afs Ný/a b'io a§ 0cjnbi3io % Maðurínn minnf Amerísk kvikmynd frá Fox, v sem talin er í fremstu röð *)• ♦!♦ amerískra músíkmynda. *j* Aðalhlutverkin leika: Alice Faye, Tyrone Power ♦{• y og langfrægasti jazz-söngv- •*♦ X ari Ameríku A1 Jolson, er ♦*• hér syngur hið fræga lag Mammy o. fl. ♦*• Sýnd kl. 7 og 9. <[♦ ♦> Sölumaðurinn síkáti | V $ hin bráðskemmtilega mynd, •{• | leikin af dkopleikaranum ♦{• Joe E. Brown. ♦{♦ Sýnd kl. 5 (Lækkað verð). •£ £ Aðgöngum. seldir frá kl. 1. •{• y f | * | f ♦% Dansandí stjörnur* X T X Söng- og danssýningarmynd, | er vakið hefur mikla hrifn- X ingu í Danmörku. Eitt aðal- | A hlutverkið leikur hinn ungi X X íslenzki leikari X Lárus Pálsson. Hinn frægi Ballett Konung- lega leikhússins annast dans- sýningarnar og eru þær tekn- ar í leikhúsinu sjálfu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. % ♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦..........♦♦♦♦*£ í V Flokkurínn FÉLAGAR, sem búið innan Bar- ónsstígs. Fundur verður í 5. deild í Hafnarstræti 21 kl. 8,30, mánudag- inn 4. desember. Fundarefni: Verk efni félagsins. Framsögumaður Ein- ar Olgeirsson. ÞJÓÐVILJINN kemur ekki út á morgun vegna fullveldisafmælis- ins. Næsta blað kemur út á sunnu- daginn. Lárus Pálsson leikari leikur eitt aðalhlutverkið í kvikmynd þeirri, er Gamla Bíó byrjar að sýna í kvöld. Nefnist myndin „Dansandi stjörnur”. Imperialisminn eftir Lenin fæst á norsku í Bókaverzlun Heims- kringlu. Yfírlýsíng jHéðíns Valdímarssonar. FRAMH. AF x. S!ÐTJ. af Alþýðublaðinu og eftir þvi af Mgbl. og Vísi viðvíkjandi samn- ingatilraunum Alþýðuflokksins og Kommúnistaflokksins 1937 um sameiningu flokkanna og afstöðu til lögreglumála. 2. Efnið er ekki tekið upp úr sammnga-„plaggi” heldur orðrétt upp úr leynilegum áróðurs varn- arpésa meiri hluta sambands- stjórnar, bls. 23—24, er hún lét prenta fyrir sambandsþing 1938 og nota átti til áróðurs fyrir brottrekstri mínum úr flokknuin og afhentur var fulltrúum á flokksþinginu, og mér var sendur svo skömmu fyrir brottreksturs- fundinn á þinginu, að ég hafði ekki tíma til að lesa hann þá, en pési þessi er i mínum höndum enn. 3. Þær lauslegu umræður, sem fram fóru milli Alþýðuflokksins og Kommúnistaflokksins um lög- reglumálin innan einnar undir- nefndarinnar í þessum samning- um, og hvergi annarsstaðar, voru um að tryggja það, að nazistar gætu ekki undirbúið upphlaup |í landinu né vopnaaðdrætti, ekki haft áhrif innan lögregluliðsins og um að verkalýðssamtökin yrðu í fullri samvinnu við lögregluna um að halda uppi lögum og rétti í landinu, en um ekkert annað. All- ur umbúnaðurinn utan um þetta og skotfæra og hergagnasöfnunin njósnarstarfsemin um andstæð- 5nga í íhaldinu o. s. frv. er upp- spuni frá höfundi leynipésa meiri- Rússar o$ Fínnar. Framhald af 1. síðu tekið við æðstu herstjóm og Finn- land verið lýst í hernaðarástand Finnska stjórnin segist vel undir styrjöldina búin, einkum fjármála- lega. Sænska stjórnin gerir ráðstaf- anir til að flytja Svía, sem í Finn- landi eru, heim. Auka Svíar fram- lög til hers og flota síns. Málamiðlunartillögu Bandaríkja stjórnar var hafnað af Sovét- stjóminni. Verklýðsfélögín boða fund. '’RAMH. AF 1. SIÐU. fundi, sem um þessi mál fjallar. Eining verkalýðsins er það afl, sem getur ráðið í þessu landi eins og annarsstaðar, sameinaður verkalýður getur knúið fram all- ar þær kröfur, sem hver einasti ís- lenzkur verkamaður ber nú í brjósti. Allir á fundinn í Nýja Bíó. hluta sambandsstjórnar Alþýðu- flokksins 1938. Skýrði ég frá þessu á Dagsbrúnarfundinum og talaði um trúnaðarbrot Haralds Guðmundssonar í því sambandi að hann færi með rangfærðar og stórum villandi fréttir af lausleg- um leynisamningum milli flokka, er fram fóru í fullum trúnaði beggja, en hann hefði þó ekki sjálfur verið viðstaddur, nema að nokkru leyti. Héðinn Valdimarsson. Bóndi nokkur norðanlands, sem misst hafði konu sína, flutti lík hennar til kirkju á gömlum klár, sem liann átti. Höfðu menn orð á að hesturinn mundi varla geta bor\ ið líkið til kirkjurmar, svo gamall og lasburða sem hann væri, því snjö þyngsli voru, og færi illt. Bóndi mælti: „Ekki er ég hræddur um það, hann hefur marga bölvaða byrð ina borið“. 1 Ólafur á Stafnshóli í Deildardal isagði eitt sinn: „Illa fór móðir mín en ver fór- þó faðir minn. Hann ligg- lur nú( í belvítis auganu“. EDNA FERBER: SYONA STOR 30. • • • akkúrat máluleg. El' maturinn skyldi reynasl heldur lit- ill, þá er hægl aS bæta það upp með því aS hnýta slauf- unni í háriS á dömunni og stinga blóminu í hnappagat- iS á jakkanum ykkar. — Og þaS sem meira er; Daman íylgir meS. Og það er engin sveitapía sem þiS íaiS meS þessum kassa. Ónei, ætli það sé ekki fröken úr borginni, það ættuð þið að sjá á fráganginum. Og liver er liún. borgardaman, er bjó út þessa máltíS, svona rétt handa tveimur?” Hann athugaSi kassann enn vandlegar og bætti viS, eins og við sjálfan sig. „O, ekki mætti maður nú vera mjög svangur, — Já, hver haldiS þiS að þaS sé?” Selína roSnaði upp i hársrætur. Dökku augun hennar urSu enn stærri en venjulega er hún reyndi að varna tárunum framrásar. Hversvegna tróð hún sér upp á þennan bannsetlan sápukassa svo aS allir gátu séS liana? Hversvegna var hún að koma á þessa andstyggilegu sam- komu? Hversvegna var hún aS fara til High Prairie? Hversvegna . . . .? „Miss Selína Peake! Það er miss Selína Peake sem á þennan böggul!” * Heill skógur af höi'Sum snéri sér við, eins og eftir skip- un, og starði á hana, þar sem hún stóð á kassanum, höi'Si hærri en hæstu menn. Henni fannst augu þeirra koma í átt til sín, og rétti fram höndjna lil að ýta þeim' burtu. „Hver býður í? Hver býSur í þennan fallega og litla brauðbita? Hver ætlar að byrja?” „Fimni senl”, skríkti í Johannes gamla Ambuul. Og enn brauzL hláturinn út um allan salinn. Selinu fannst aS ætla aS líða yfir sig. liins og gegnum móðu sá hún framan í ekkju Paarlenbergs, sem var ekki lengur fýlu- leg á svipinn, heldur brosli illgirnislega. Hún sá dökka kollinn hans Itoelfs. Hann var harSur á svip, eins og fullorSinn karlmaSur. Hann reyndi aS komast lil hennar en hvarf henni aftur í mannþrönginni. En hvað það var lieitt, — hún þoldi ekki við lengur . - . þá fann hún sterk- an handlegg taka utan um sig. Einhver var kominn upp á kassann lil hennar, gnæfði þar við hliðina á henni og hélt utan um hana til stuSnings. Pervus DeJong. HöfuS hennar nam við öxl hans, nú er þau voru komin jafn hátt. Pau stóSu þarna saman, á sápukassanum í dyrun- um, fyrir allra augum. „Fimm sent eru boSin í þenna fallega litla munnbita, sem sjálfur skólakennarinn oklcar hefur búiS svo fagur- lega um. Fimm sent, fimm . . .” „Einn dollar!” Pervus DeJong. ÞaS var eins og skvett hefSi veriS vatni á mannsöfn- uSinn, sem stóS þarna hlæjandi. Menn ráku upp stór augu, IrúSu ekki eigin eyrum og stóSu með galopinn munn af undrun. Selína haf'Si náS sér aftur. Hún bar dökka höfuSiS hátt og stóS leinréll við hliSina á ljóshærða risanum. Og nú loks átti vínrauSi kasmírkjóllinn rélt á sér. „Og tíu”, hneggjaði Johannes gamli, og hafði .ekki aug- un af Selínu. Uppboðshaldarinn og óþokkinn liáSu harSa baráttu í brjósti Adam Ooms, — og uppboSshaldarinn varS ofan á. Adam Ooms hafSi aldrei heyrt orðiS „múgsefjun”, en hann var nógu mikill mannþekkjari til að sjá, að á ein- hvern dularlullan hátt hafSi þessi lilli kassi breytzt úr fyrirlitlegum og hlægilegum hlul í fagran, merkilegan og girnilegan mun. Og hann horfði á skókassann meS ein- lægri aSdáun. „Einn og tíu er mér boðið í þenna fallega kassa, skreyltan með böndum og blómum. Herrar mínir! Sá hamingjusami. fær mat, böndin og blómin og stúlkuna. Herrar mínir! EruS þið blindir l'yrir fegurS og snyti- mennsku? Einn og tíu — —” „Einn og fimmtán”. BoSiS koiú i'rá Barend DeRoo, frá Low Prairic. Þessi ungi Ilollendingur var víSfrægt kvennagull. Aaltje Huff giftist þeim fyrsta sem hún náði i til aS hefna sín á honum. Cornelia Yinke, íallegasta heimasætan i New Haarleans, var aS farasl al' ást til hans. Þegar hann fór til Haymarket meS vörur, sat hann

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.