Þjóðviljinn - 06.12.1939, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 06.12.1939, Qupperneq 3
ÞjóEVILJiNN MIÐVIKUDAGINN 6. DES. 1939 Áflótta undan staðreyndunum Þjóðstjórnaríhaldíð veít, að hérí bænum eru á tólfta hundr- að atvínnuleysíngjar, sem hafa ekkí málungí matar. Samkvæmt skráningu Vinnumiðl- únarskrifstofunnar voru 1136 atvinnu leysingjar skráðir þar í fyrradag. Af pessum mönnum voru 200 í at- vinnubótavinnu, en 936 höfðu ekkert handtak að gera. handtak að gera. Á þeim eru 188 menn einhleypir; 748 hafa 1863 menn á framfæri sínu. Þannig er ástandið 'hér í Reykja- vík dagana, sem togarafarmurinn er að kom'ast upp í kvartmilljón króna, og útflutningsauðvaldið græð jr á tá og fingri. Hér er kjörorð þjóðstjórnaríhaldsins „eitt yfir alla“ i framkvæmd, annarsvegar á annað þúsund atvinnuleysingjar, sem eiga ekkert framundan, hinsvegar stór" gróði útflytjenda, á öðru leitinu nrargföld dýrtíð, en á hinu marg- faldur gróði. Þannig er ástandið í Reykjavík nú undir stjóm hins þrieina þjóðstjórnaríhalds. Kröfur verkalýðsins um aukn- ar atvinnubætur eru hundsaðar. Þjóðstjórnin er sett á laggirnar til að slá vörð um hagsmuni auðmann- anna, gæta þess að þeir geti grætt meira, meðan verkalýðurinn svelt- ur og skortir allt. En þjóðstjómaríhaldið veit hvað er að gerast. Það veit um óánægjuna og reiði almennings. En því dettur ekki í hug að bæta úr því. Ráða er leitað og hamingjan var þjóðstjórninni svo hliðholl að styrjöld liófst milli Finna og Rússa. Þarna þóttist þjóðstjórnin sjá smugu til þess að flýja veruleikann. Nif var engu líkara en að Sósíalista-; flokkurinn og íslenzk verklýðshreyf ing hefði ráðist á Finna með báli og brandi. Þegar litið er yfir skrif hinna þríeinu blaða er það grunn- tónninn. Á svo ódýran máta ætlaði þjóðstjórnin að hrista af sér kröfur alþýðunnar. Af samúð með baráttu og raunum Finna er róið í eigendur samkomuhúss eins hér í bænum,- unz þeir þora ekki annað en Irregð ast gefnum loforðum um fundarhús fyrir almennan verklýðsfund. Verka menn takið eftir: Samúðin með Finnum er svo áköf að þið megið ekki bera fram kröfur ykkar, sem ekki sneria Finnlandsmálin frekar en kötturinn snertir sjöstjörnuna. Haldið þið að þetta sé af ást á Nú koma Andvökur Siephans 6. Framhald aí 2. síðu. voru undirstaða menntunar hans. En hann kúíði ckki með þessa heima' fengnu björg sem lágvaxinn runnj íur í einangnm og hléi, heldur réttj sig svo hátt upp að hann naut ljóss- jns frá hinu nýja umhverfi og all- ir stormar samtíðarinnar gnúðu ,l)ni hann. Hann skilaði arfinum, er hann hafði þegið, með ríku- legum vöxtum. En þó að Stephan væri íslendingur og honum verði liklega seint verulegur gaurnur gef- inn af öðrum þjóðum, er gildi hans ekki einskorðað við þjóðemið. Slik ir menn styrkja trú vora á mátt og megin manneðlisins. í allri sögu. inenningarinnar mun seinfundið ó- rækara vilni þess hverju orka má i kröppum kjörum, þegar einlægur þroskavilji beinist að réttu marki“. Finnum eða af fjandskap við kröf- ur ykkar? Þjóðstjómaríhaldið flýr af hólmi bg reynir í skjóli erlendra atburða að loka augunum fyrir þeirri sann reynd, að hér eru á annað þúsund manns, sem hafa ekkert að gera og skortir allt, sem þarf til lífsins. Verkamenn og alþýða Reykjavíkur sýnið valdhöfunum að þeim þýðir ekki að renna af hóhni, að þeir verða að standa auglitis til auglit- is við vandamál þjóðarinnar, leysa þau eða sleppa stjómartaumunum ella. Engar æsingar um erlend mál geta dregið fjöður yfir sannreyndir atvinnuleysisins, eða varpað ryki í augu fjöldans og fengið hann til þess að hverfa frá réttlátum kröf- um. Verkamerm og alþýða, standið sameinuð um hagsmunakröfur ykk- hr, og sameinaðir vinnið þið sigur. l'erkamaður. Lelðrétting. Greinagóður sósialdemókrat, er staddur var á fundi Alþýðuflokksins í Iðnó föstudagskvöldið 1. þessa mánaðar, tjáir mér, að Sigurður Einarsson guðfræðidósent hafi haft þar eftir mér, það sem hér fer á eftir. Sigurður kvaðst hafa lagt fyrir mig tvær spurningar á fundi Frið- arvinafélagsins þá fyrir nokkrum dögum og spurningarnar hefðu ver- ið þessar: 1 fyrsta lagi: Hvað myndir þú segja við því, ef Gísli Jðnsson vél- stjóri og Jakob Sigurðsson bílstjóri héldu fund í liinu nýstofnaða naz- istafélagi og létu þar samþykkja á- skorun til Þýzkalands um hernaðar- lega aðstoð til þess, eins og þeir1 segja, að losa þjóðina við þá kúg- unarstjórn, sem hún eigi við að búa? Þessu hefði ég svarað á þá leið, að það væru vitanlega tvímælalauS landráð. I öðru lagi: En hvað myndir þú1 þá segja við því, ef Einar Olgeirs- son og Brjmjólfur Bjarnason bæðu um hernaðarlega aðstoð frá Rúss- landi til þess, eins og þeir segja, að frelsa íslenzkan verkalýð? Þess- ari spurningu hefði ég svarað á þann veg, að þetta væri sjálfsagt að gera, ef kúgunin væri komin á nægilegci hátt stig. Þetta segir sosíaldemókratinn að Sigurður Einarsson hafi haft eftir mér. Og það var í ræðu fyrir fullú húsi í Iðnó. Ég vil lýsa hér með yfir því, að þessi söguburður guðfræðikennar- ans er ein rakalaus ósannindi frá upphafi til enda. f fyrsta lagi lagði Sigurður Ein- arsson ekki fyrir mig eina ginustu spurningu, hvorki um þau efni, sem hann segist hafa spurt mig um, né um nein örrnur, og hvorki á fundinum né neins staðar utan fundarins. Hann gekk út af fundi fáum inínútum eftir að ég byrjaði að tala, kom ekki aftur inn fyrr en fáum mínútum áður en ég lauk máli mínu og svaraði ekki tölu minni einu aukateknu orði. I öðru lagi sagði ég ekki heldur óspurður eitt einasta orð af því, sem Sigurður Einarsson á að hafa haft eftir mér, hvorki á umræddum fundi né utan hans. 1 þriðja lagi voru þeir ekki nefnd- ir á nafn meðan ég var á fundinum (ég kom á fundinn um hálftima eftir fundarbyrjun), þeir félagarnir Gísh Jónsson vélstjóri eða Jakob Sigurðsson bílstjóri né Einar 01- geirsson eða Brynjólfur Bjamason og ekki heldur þeir pólitisku flokk- ar, er þeir iýdgja eða veita for- ystu. Þessa leiðréttingu bið ég Þjóð- viljan vinsamlega að birta. Reykjavik, 4. desember 1939. Þórbergur Þórbar&on. „Sigur" þjóð~ sfíórnarinnar í Vcsf mannacyjn m i 1 fyrrakvöld boðuðu Skjaldbyrg- ingar til fundá,r í Nýja Bfiö í Vest- mannaeyjum. Var húsið alskipað. Ræðumenn frá öllum öngum þjóð- stjórnarinnar tróðu þar upp. Þeir séra Sigurjón Ámason, Páll Þor- björnsson og Guðlaugur Gíslason fyrir Skjaldbyrginga. Kristján Linn et bæjarfógeti fyrir Framsókn og Stefán Árnason póUtí fj'rir íhaldið. Réðust ræðumenn lveiftúðlega á sósíalista og Sovétríkin og reyndu með öllum hugsanlegum ráðum að koma af stað múgæsingum gegn SósíaUstaflokknum og lveimta bann á honum. En árangurinn varð-býsna lítill. Fyrir hönd Sósíalista töluðu þau Helga Rafnsdóttir og Guðm. Gislason. Fengu þau ágætt hljóð. Sýndu þau fundarmönnum fram á að allt þetta brambolt um Finn- landsmál væri hræsni og yfirdreps- ', skajiur, en meiningin væri sú að I draga athygU almennings frá árás- ( um þjóðstjórnarinnar á kjör hans og frelsi. Var ræðmn þeirra tekið með dynjandi lófataki alls þorra fundarmanna og telja hlutlausir á- heyrendur að í riaun og veru hafi með undirtektunum þannig verið felldar allar tillögur þjóðstjórnar- liðsins, þó að hinsvegar, er til at- kvæðagreiðslunnar kom að þeir fengju tillögur sinar samþykktar með lítilli þátttöku fundarmanna og fjölda nvótatkvæða sem hvorug voru talin. Vakti það sérstaka óbeit fólksins er þeir Páll og prestur og fleiri stóðu upp að lokinni ræðu Helgu Rafnsdóttur og jusu úr sér persónu legum skömmum og fúkyrðmn. Jafnvel í þessu höfuðvígi aftur- haldsins, Vestmannaeyjum, hefur þjóðstjórnarklikunni misheppnast að vekja múgæsingar gegn sósíalistunv og hefur allt heiðvirt og hugsandi 'fólk í Eyjunv hina megnustu and- istyggð á framferði krata og annarS bitlingalýðs. Magnús nokkur, er kallaður vaö HUðaskáld orkti eftirfarandi vísu, er hann var á leið til kirkju að gif tast: Drösull þinga lamdi lúma, lundur brýma hlés; upp vill stinga skjóður skúma, skatthol indæles. Bóndi einn, senv bjó í Hrútafirði átti áUtlega dóttir, senv Valgerður hét. Var þetta á þeim tíma þegar norðjenzkir vermenn fóru í stór- um flokkum til vertíðar á Suður- landi. Eitt sinn hitti bóndi þessi kunningja sinn, og barst þá Val- gerður dóttir hans á góma. Sagði þá bóndi: „Valgerður dóttir mín er breizk stúlka. Þegar vermenn koma, þá sezt hún niður, tekur „dopperað- an“ (þ. e. með nótnm) grallara og fer að syngja fyrir þá, maðuir!“ Á fundi einunv á Isafirði var Finn ur okkar Jónsson, að halda ræðu og konvst að orði eitthvað á þá leið að hann þekkti til sjómennsku, þá var þeSsari stöku kastað franv: Finnur örbirgð fæddist í fékk hann snemma að kenna á því hvað það er að sækja sjó, seinna margan bita dró. Níels Jónsson skáldi liafði eitt sinn beðið sér stúlku, en hún annað- V hvort neitað honum eða lirugðið við hann iryggðum. Þá orkti Ní- els þessa vísu: Þótt sundurtáin sé ég í parta, seggjum má það vera ljóst. Legg ég á að ærlegt hjarta, uldrei slái þér við brjóst. f 4 V !:4 Flobburínn f x x T Námsflokkur unv samvinuumál. Fundur í kvöld kl. 8y2 í Hafnar- stræti 21, uppi. Happdrætti templara. I gær var dregið hjá lögmanni í happdrætti Landnáms I. O. G. T., og komu upp eftirfarandi vinningar: 2454 peningar 100 kr., 1508 peningar 50 kr., 2774 peningar 25 kr., 2808 Ijó^mynd eftir Sig. Guðmundsson 150 tunna af steinolíu, 1835 stand- lampi, 1630 ljósmynd eftir Vigf. Sigurgeirsson, 1530 fataefni, 2868 Ævintýri og sögur H. C. Andersen 1632 Frá Malajalöndum, eftir Bj. Ól„, 845 Árin og eilífðin, eftir Har. Níelsson, 1039 Tesla ljóslækninga- tæki. Vinninganna sé vitjað hjá hr. Hirti Hanssyni, Aðalstræti 18. Baldur Bjarnason, stud. mag. flytur erindi á kvöldvöku útvarps- ins í kvöld um Atla Húnakonung. lesendur! Skíptíð víð þá, sem auglýsa [ Þjóðvíljanum Selur allskonar rafmagnsíæki vjelar og raflagningaefni. • • • Annasf raflagnir og viðgerðir á lögiium og rafmagnsiækjum. Duglégir rafvirkjar. Fljót afgrciðsla Bókameon Vantar yður ebbí eftírtaldar bæbur í skáp yðar. Þófbcrgur Þórðarson fímmtugur eftir dr. Stefán Einarsson háskólakennara í Baltimore. Ein snjallasta lýsing á ævi og störfum íslenzks rithöfundar. Verð innbundin kr. 5,50, óbundin kr. 3,50. Skílníngsiré góðs o$ ílls eftir Gunnar Benediktsson. Ritgerðasafn, þar sem höfundurinn húðstrýkir borgaralega hleypidóma og hótfyndni með vægðarlausri gagnrýni.-Verð iunbundin kr. 7.00, óbundin kr. 5,00. Hart cr i heímí, ljóðabók Jóhannesar úr Kötlum Hver vill ekki eiga ljóð Jóhann- esar. - Verð innbundin kr. 7,00, óbundin kr. 5,00. Féiagar í Mál og menningu fá 15% alslátt, el' skipt er við' okkur. Bókavcrelun Hclmskritiglu Laugaveg 38. - Sínvi 5055. Trésmlðafélag Kcyhjavíbur 40 ára, AFMÆLISF AGN AÐUR verður haldinn að Hótel Borg laugardaginn 9. des. 1939 og hefst með sameiginlegu borðhaldi kl. 714 e. h. Til skemmtunar verður: BÆÐUR, SÖNGUR, GAMANVÍSUR. Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu félagsins, Kirkjuhvoli, Járnvörudeild Jes Zimsen og Brynju.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.