Þjóðviljinn - 24.12.1939, Blaðsíða 1
IV. ARGANGUR.
SUNNUDAGINN 24. I)ES. 1939.
um lesendum sínum og
297. tölublað. allrí alþýðu.
Ilíphalínan á Miesi er iaíe sterk
Af Rauda hcrnum hafa fallid alls i hardögunum í
Fínnlandí 1800 manns* Sóknarhraðí sovéthersíns hefur
veríð 3,2—7#5 á da$ að meðalfalí
Ríbislðgreglan orðin að Iðgnm.
Nððruhynið* komið til neðri deiidar
Ríkislögreglan var samþyltkt í
neðri deild í gær nieð atkvæðiun
allra þjóðstjórnarflokkanna gegn
atkvæðum Sósíalistaflokksins. Eru
þessi liættulegu ákvæði, er gefa
dómsmálaráðherra næstum því ein
ræðisvald, ef iiaim vill því beita,
þar með orðin að lögum.
.Frumvarpið um iðnaðarnám, —
EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS. MOSKVA I GÆRKV.
Foringjaráð Leningrad-liernaðarsvæðis birtir eftirfarandi yfir-
iit um bardagana í Finnlandi.
„Þegar litið er yfir þriggja vikna bardaga í FinnJandi, er ekki
annað hægt en að viðurkenna, að sovéthernum hefur orðið vel á-
gengt. Eftir töku borgariiuiar Petsamo 1. des. hefur Rauði herinn
sótt 130 km. inn í Finnland, reiknað frá strönd Barentsvatns við
Petsamofjörð, eða að meðaltali 6 km. á dag. I stefnu til Uleá er
sovéther kominn 150 km. inn í landið, og er það að meðaltali 7l/2
km. framsókn á dag. I átt til Serdobol liefur sovéther sótt fram 80
km., eða að meðaltali 4 km. á dag, og í átt til Viborg hefur sovét-
her sótt fram 64 km. frá landamærunum, eða að meðaltali 3,2 kin.
á dag.
A þessum vikum tók sovétherinn til fanga 18 liðstoringja
105 undirforingja, og 1302 óbreytta hermenn, og tók að herfangi
35 fallbyssur, 300 vélbyssur, um 300 handbyssur, 21 sprengjukast-
ara, 202 granatkastara og 7 brynvagna.
Af Rauða hernum hafa fallið
1823, en af Finnum hafa 2200 ver-
ið látnir eftir fallnir á landi því er
sovétherinn hefur tekið, og eru þá
ótaldir þeir, er hafa fallið fyrir
stórskota- og vélbyssuhríð Rauða
hersins og þeir sem Finnar hafa
haft með sér á undanhaldinu. Sam
kvæmt heimildum foringjaráðsins
munu um 10 þús. Finnar vera særð
ir.
Erlend blöð, einkum frönsk og
ensk hlöð, láta þá skoðun í ljós,
Verkamannafélag
Húsavíkur krefsf af~
náms kauphsekkun-
arbannsíns og uppbói
á síldarverdí til sjó-
manna.
Á fundi Verkamannafélags
Húsavíkur 19. nóv. voru eftir-
farancíi tillögur samþykktar í
einu hljóði.
1. Fundur haldinn í Verka-
mannafélagi . .Húsavíkur 19.
nóv. 1939 sliorar á yfirstand-
andi Alþingi, að veita síld-
vejðisjómönnum og útgerðar-
mönnum uppbót á síldarverð
fyrir yfirstandandi vertíð.
2. Fundur haldinn í Verka-
mannafélagi Húsavíkur 19.
nóv. 1939 skorar á yfirstand-
andi Alþingi að breyta svo
gengislögunum frá síðasta
þingi, að verkalýðsfélögin fái
aftur þann rétt, er þau höfðu
til þess að geta hækkað kaup
meðlima sinna eftir því sem
dýrtíð vex í landinu.
Því miður hefur fregninnni um
þesar ályktanir seinkað nokk-
uð.
að þessi sóknarhraði sé óeðlilega
hægur, og reyna að skýra það með
„lélegum baráttukrafti” Rauða
hersins. Ýmsir hemaðarfræðingar
taka dýpra í árinni, og lýsa yfir
því, að árás sovéthersins hafi „mis
tekizt”, fyrst ekki hafi tekizt að
ráða niðurlögum finnska hersins
með leifturstyrjöld á einni viku.
Slíkir dómar em annaðhvort
sprottnir af rógshneigð eða fá-
kunnáttu í hernaðarmálum. Lands
lang í Finnlandi er hið erfiðasta til
sóknar. Það er vegalaust, ófær
skógarþykkni, óteljandi vötn með
óteljandi eiðum á milli, og á þeim
er fyrirkomið steyptum varnar-
virkjum, hverju aftur af öðru, með
öllum útbúnaði fyrir lið með fall-
byssur. Það em þessi skilyrði, sem
hindra hraða sókn í Finnlnadi.
Finnar hafa undanfarin fjögur
ár unnið að því að koma upp þess-
virkjalínum, og hafa notið til þess
stuðning þriggja erlendra stór-
velda, er börðust um áhrifavald í
Finnlandi til að geta notað það
sem stökkpall til árása á Lenin-
grad og þaðan til Moskva.
Hvað vamarstyrkleika snertir
eru þessar virkjalínur, t. d. á Kyrj
álaeiði þar sem landslagið sjálft
hjálpar til, engu síðri en Siegfried
virkjalínan við vesturlandamær‘
Þýzkalands, en við hana hafa sam
einaðir herir Frakklands og Eng-
lands hjakkað í fjóra mánuði, án
þess að komast hætishót áfram.
Rauði herinn vissi vel um þessa
erfiðleika í Finnlandi, og hefur
þessvegna aldrei ætlað sér að sigra
með leifturstríði. Það er annað-
hvort af beinum f jandskap pða |f'á
vizku þegar sagt er, að stjóm
Rauða hersins hafi ætlað sér að
sigra á einni viku. Kyrjálaeiðið er
erfiðasta svæðið. Þar er þéttriðið
net sterkra virkja frá Ladogavatn’
til Kyrjálabotns við Viborg. Á
þessu svæði hefur framsókn sov-
FRAMH. A 2. SIÐU
Nokicrir af íoringjum Rauða hersins.
Um 1300 heímílí leíta að-
stoðar Vefrarhjálparínnar
60 þús;
^Fínnlandssöfnunarínnar. 22 þús. ti
Vefrarh)álparinnar
Samkvæmt upplýsingum sem
blaðið fékk í gær höfðu Vetrar-
hjálpinni þá bori/.t 1275 hjálpar-
beiðnir. Hve margar haia komið
síðan veit blaðið elcki. I fyrra fyr-
ir jólin bárust Vetrarhjálpinni tæp
ar 1000 hjálparbeiðnir. I gær
höfðu Vetrarhjálpinni borizt um
22 þúsundir króna að gjöf, í fyrra
félck hún um 19 þúsundir.
1 gær voru 958 menn skráðir at-
vinnulausir á Vinnumiðlunarskrif-
stofunni. Af þeim voru 400 í at-
vinnubótavinnu. Auk þessara
manna vinna um 300 manns við
hitaveituna. Þannig er það um
Fréitín um að Okijabr-
skaja revolútsíja hafí
veríð sökkt er ósönn.
EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJ.
IOSKVA í GÆRKVÖLD
Fregninni uin áð Finnar hafi
sökld: sovétherskipinu „Oktjabr-
skaja revolútsíja”, sem fréttastof-
urnar Reuter og Havas hafa sent
út, hefur verið mótmæit í opin-
berri tilkynningu frá yfirstjórn
Eystrasaltsflotans sem tilhæfu
lausum uppspuna.
hálft þrettánda hundrað manna,
sem ekki fær atvinnu við venjuleg
ar atvinnuframkvæmdir.
Hlýtur ekki sú spurning að
vakna við lestur þessara talna
livort Islendingar hafi i raun og
veru efni á að senda erlendri þjóð
idir króna að gjöf, eins og
sakir standa?
Móforísiafélag sfofnað.
í gær komu mótorvélstjórar
saman á fund og stofnuðu stéttar-
félag mótorvélstjóra í Reykjavík
Kosin var 5 manna nefnd til að
undirbúa framhaldsstofnfund sem
halda á milli hátíðanna.
sem banna iðnnemum að véra í
sveinafélögum, var samþykkt bæði
við 2. og 3. umræðu í gær í n.d.
og er því komið til efri deildar.
Allmörg sveinafélög hafa mót-
mælt því, en þjóðstjórnarliðið
skeytti þeim mótmælum engu. Ein
ar Olgeirsson talaði á móti frum-
varpinu.
J efri deild var „nöðrukynið”
„pískað” í gegnum 2. og3. umr. og
sent neðri deild. En nöðrukyns em
eftirfarandi fjögur frumvörp:
1. Frv. um breytingar á fiski-
málanefnd.
2. Frv. um breytingar á rann-
sóknarstofnun í þarfir atvinnuveg
arrna.
3. Frv. um breytingar á bama-
fræðslu.
4. Frv. um breytingar á rekstri
útvarpsins.
Stendur allt þjóðstjórnarliðið að
nöðrukynsfrumv. þessum, en Al-
þýðuflokkurinn er á móti frv. um
fiskimálanefnd.
1 neðri deild voru þessi frum-
vörp síðan með afbrigðum tekin ti1
1. umr. Ræddi Einar Olgeirsson
hið fyrsta þeirra mjög ýtarlega.
Náðist ekki næg þátttaka í at-
kvæðagreiðslum til að afgreiða
neitt af frumvörpunum til nefnda
og 2. umr.
Þá var og „höggormshúðin” —
leifarnar af höggorminum til 1.
umr. í n.d. og mætti mótspyrnu
allmárgra þingmanna, sem fannst
ekki þinginu samboðið, — þó
þunnt væri — að afgreiða slíkt
frumvarp. Komst það þó til nefnd-
ar og 2. umr. með herkjubrögðum
Frelsíð eíns ogþað
geríst í Frakklandí
í dag
Fjöldi bóka hefur verið bannað-
ur í Frakklandi með stjómartil-
skipun. Meðal þeirra eru öll rit
Lenins og Stalins ,„Líffræði og
marxismi” eftir franska prófessor
inn Marcel Prenant, og skáldsög-
urnar „Móðirin” eftir Gorki og
„Járnhællinn” eftir Jack London.
Margir þýzkir, ítalskir og
spánskir rithöfundar, er undanfar-
ið hafa lifað landflótta í Frakk-
landi vegna ofsókna fasistastjóm-
anna heima fyrir, hafa nú verið
handteknir eða skipað að hverfa
úr landi tafarlaust.
Nýtízku skriðdrekar.