Þjóðviljinn - 24.12.1939, Blaðsíða 6
Næturlæknir: I nótt Halldór
Stefánsson Ránargötu 12, sími
2234; aðra nótt Páll Sigurðsson
Hávallagötu 15, simi 4959; aðfara-
nótt miðvikudagsins Sveinn Pét-
ursson Girðastræti 34, sími 1611.
aðfaranótt fimmtudagsins Alfred
Gíslason Brávallagötu 22, sími
3894; helgidagslæknir í dag Daní-
el Fjeldsted Hverfisgötu 46, simi
3272; á jóladag Eyþór Gunnars-
son Laugaveg 98 sími 2111, á ann-
an í jólum, Gisli Pálsson Lauga-
veg 15, sími 2474.
Næturvörður er í Reykjavíkur
apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn.
Næturakstur. Allar stöðvar
loka kl. 8 í kvöld, en á aðfaranótt
annars í jólum hafa allar stöðv-
ar opið.
Dansleik heldur Skemmtifélagið
gömlu dansarnir á annan í jólum
kl. 10 s.d. í Alþýðuhúsinu við
Hvg. Fjögurra manna harmóníku-
hljómsveit leikur, aðeins dansaðir
gömlu dansarnir. Aðgöngumiðar
afhentir frá kl. 2 sama dag.
Dauðinn nýtur lífsins, leikritið
sem Leikfélag Reykjavíkur byrjar
að sýna um jólin verður sýnt í
fyrsta sinn á annan í jólum kl. 8.
Hljómsveit undir stjórn dr. V. Ur-
bantschitscht leikur forleik, sem
saminn var í tilefni leiksýningar
þessarar. Aðgöngumiðar seldir kl.
1—4 í dag.
Merkúr, ársrit Nemendasam-,
bands Verzlunarskóla íslands 1939
er nýkomið út. Ritið er um 100
blaðsíður að stærð og hefst á á-
varpi stjómarinnar og grein um
stofnun nemendasambandsins. Vil-
hjálmur Þ. Gíslason ritar um Verzl
unarskólann og framtíðina. Jón
Sívertsen fyrrum skólastjóri ám-
ar skólanum heilla. Þá eru enn-
fremur ýmsar greinar, sem snerta
verzlunarmál og skólann og loks
grein um auglýsingar eftir Arna
óla. Bókin er prýdd fjölda mynda.
ÞJÓÐVILJINN kemur næst út
á fimmtudaginn, 4. í jólum.
Að Jtessu sinni kemur ekkert jóla-
blað með Þjóðviljanum.
JÓLAMYNDIR KVIKMYNDA-
HÚSANNA. Gamla Bíó sýnir
söngvamyndina „Sweetheart”, með
Nelson Eddy og Jeanette Mc Don-
ald. Er myndin talin ágæt af öll-
um sem séð hafa, bæði hvað snert-
ir söng og ágæta hljómlist. Nýja
Bíó sýnir „Sigur hugvitsmannsins”
og greinir hún frá ævi Grahams
Bell er fann upp talsímann, eina
vinsælustu og þýðingarmestu upp-
finningu, sem hefur verið gerð.
Aðalhlutverkin eru leikin af Don
Ameche, Henry Fonda og systr-
unum Polly, Georgiana og Loretta
Young.
Rikisskip. Esja kom til Reykja-
víkur í gærkvöldi úr strandferð að
austan.
Iþróttafélag Reykjavíkur efnir
til skíðaferðar annan jóladag kl
9 f. h. Farið frá Vörubílastöðinni
Þróttur. Farseðlar seldir við bíl-
pJÓÐVIUINK
ap Nýyaifóib ag
Sigur hugvífs-
mannsíns.
I
í
y
■*
i
T
y
Söguleg stórmynd frá Fox, *»*
er sýnir þætti úr hinni bar- X
átturíku en fögru ævisögu jt*
hugvitsmannsins heimsfræga, X
Alexanders Graham Bell, er X
fann upp talsímann. Aðalhlut.’:!
verkin leika: X
*»*
y
y
1
*
y
2
Don Ameche,
Henry Fonda
og systurnar
Polly, Georgiana og
Loretta Young.
Sýnd annan jóladag kl. 7 og 9
Barnasýning annan jóladag X
kl. 5. X
y
LITLA STÚLKAN !j>
MEÐ ELDSÝTURNAR
Litskreytt teiknimynd eftir
samnefndu æfintýri H. C. .*.
Andersen. Auk þess 2 aðrar !*!
teiknimyndir, amerísk skop- !*!
mynd, músikmynd o. fl.
GLEÐILEG JÓL!
:
4
4
y
♦>
4 Gejnta fb'io 4
r
y
i
y
t
i
y
y
y
i
y
i
y
y
y
y
y
y
y
y
y
y
y
y
y
y
y
y
y
y
y
y
i
y
i
y
i
y
i
y
y
y
1
I
y
y
1
:
•T*
JÓLAMYND 1939.
,Sweethearts‘
Gullfalleeg og hrífandi amer-
ísk söngmynd, öll tekin í eðli
legum litum, þeim fegurstu,
er sést hafa. Aðalhlutverkin
leika og syngja uppáhalds-
leikarar allra:
Jeanette McDonald og
Nelson Eddy.
Sýnd á annan jóladag kl. 7
og 9.
Barnasýning kl. 3 og alþýðu-
sýning kl. 5 á annan jóladag
á hinni bráðskemmtilegu veð
reiðamynd
VEÐREIÐAKAPPINN
með Mickey Rooney og
Judy Garland.
GLEÐILEG JÓL!
>+++*+*+*+*+***<**<*«**+**
------------------------------------í
*****•**•* *»*+»**<r*»S+S**r*S V*»**.*4»**,**.”»**»M.*4«H.M,**»******M»**«H»**.**.M«**,*4»H***«»>»'M.4
I
l
i
*
4
4
4
4
y
y
X
yj
Leikfélag Reykjavíkur:
„Dauðinn nýiur lífsins
Sjónleikur í 3 þáttum et'lir Alberlo Casella.
Frumsýning á annan í jólum kl. 8.
Hljómsveit undir stjórn Dr. V. Urbanischitsch,
aðstoðar og leikur m. a. forleik, sem er saminn
sérstaklega fyrir þetta leikrit af Dr. Urbantschitsch
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1—4 í dag og eftir kl. 1 á morgun
HÆKKAÐ VERÐ.
♦Mf*»**X**M*****H**«**X**H**>*W**I*****«**H***Mí**X**»**M**«**>*«**>*<
Gleðileg jól!
Sláiurfélag Suðurlands
Gleðileg jól l
m =
= nANora Magasin
Gleðíleg jól o$
$otf o$ farsaslt nýár!
Fiskhöllíti
SKEMMTIFÉLAGIÐ GÖMLU DANSARNIR.
Dansleikur
á annan jóladag kl. 10 síðdegis í Alþýðuhúsinu við Hverfisg.
Aðgöngumiðar afhentir frá kl. 2 sama dag, sími 4900. Pöntun að-
göngumiða veitt móttaka í síma 4727. — Harmoníkuhljómsveit spil-
ar (4 menn). — Eingöngu dansaðir eldri dansarnir.
STJÓRNIN.
♦H**H**X**!**X**X**>*>^*>^>*X**I**H**>*i
SHeinmlun
★
Æ F R
heldur Æskulýðsfylkingin í Reykjavík, í Alþýðuhúsinu við Hyerfis-
götu, miðvikudaginn 27. des. (3. í jólum).
Ræða: Eggert Þorbjarnarson.
Upplestur: Gunnar M. Magnúss, rithöfundur.
Söngur.
Marx (blað Æ.F.R.).
Gítarspil og söngur.
Aðgöngumiðar á skrifstofu Æ. F. R. frá kl. 2 á 3. í jólum.
Félagar! Fjölmennið og takið gesti með. - Tryggið ykkur miða
í tíma.
x>kkx>oc<xxxxxxxxxxxxxxx:
ana.