Þjóðviljinn - 29.12.1939, Page 4
þJÓÐWUINH
Úrboi»gínnl
Næturlæknir í nótt: Axel Blön-
dal, Eiríksgötu 31, sími 3951.
Næturvörður er þessa viku í
Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúð-
inni Iðunn.
Hjúskapur. Um jólin voru gef-
in saman í hjónaband frk. Elín
Hólm og Ingimundur Jónsson,
Bústaðabletti 19.
Hjúskapur. Hinn 27. þ. m. voru
gefin saman í hjónaband frk. Jó-
dís Halldórsdóttir og Viggó Egg-
ertsson, yfirmatsveinn á Esju.
Kvikmyndahúsin. Góð aðsókn
hefur orðið að jólamyndunum
„Sigur hugvitsmannsins” á Nýja
Bíó og „Sweethearts” á Gamla
Bíó.
Valur Gislason
í „Dauðinn nýtur lífsins”.
Leikfélag Reykjavíkur sýnir
leikritið „Dauðinn nýtur lífsins” í
kvöld. — Alþingismönnum og
bæjarráði er boðið á þessa sýn-
ingu. — Sýningin á annan í jólum
vakti mikla hrifningu og má því
mikillar aðsóknar vænta að þess-
um leik.
Lettneskt kolaskip er fyrir
skömmu komið hingað með 5500
tonn af kolum til Kol & Salt og
Kolasölunnar.
Innbrot. Aðfaranótt miðviku-
dags sl. var brotizt inn í trésmíða
verkstæðið Þór á Hverfisgötu 30,
og stolið þar rennivél.
títvarpið í dag:
10.00 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
15.00 Veðurfregnir.
19.20 Þingfréttir.
19.40 Auglýsingar.
19.50 Fréttir.
20.15 Útvarpssagan: „Ljósið, sem
hvarf” eftir Kipling.
20.45 Píanókvartett útvarpsins:
Kaflar úr píanókvartett, Op. 16,
eftir Beethoven.
21.05 Hljómplötur:
a) Jólalög frá ýmsum löndum.
b) 21.30 Harmoníkulög.
21.50 Fréttir.
Póstferðir 30. des.:
Frá Reykjavík: Mosfellssveit-
ar, Kjalarness, Reykjaness, Ölf-
uss- og Flóapóstar, Þingvellir,
Laugarvatn, Hafnarfjörður,
Grímsness og Biskupstungnapóst-
ar, Akranes, Álftanesspóstur.
Til Reykjavíkur: Mosfellssveit-
ar, Kjalarness, Reykjaness, Ölf-
uss- ' og Flóapóstar, Þingvellir.
ep Ný/abio a§ m Gamlabio %
f
t
t
4
4
4
1
t
x
Sígur hugvíts- |
4
mannsms. f
t
Söguleg stórmynd frá Fox, X
er sýnir þætti úr hinni bar- !»!
átturíku en fögru ævisögu
hugvitsmannsins heimsfræga, X
Alexanders Graham Bell, er X
t fann upp talsímann. Aðalhlut.X
t verkin leika: t
Don Ameche,
Henry Fonda
og systurnar
Polly, Georgiana og
Loretta Young.
JÓLAMYND 1939.
^Sweetbearts*
Gullfalleeg og hrífandi amer- !*!
& Ísk söngmynd, öll tekin í eðli •!•
Y
•!• legum litum, þeim fegurstu, Y
y r j
*f er sést hafa. Aðalhlutverkin 1*1
X leika og syngja uppáhalds- •!•
x *%
leikarar allra:
4
t
t
t
t
t
t
t
t
Jeanette McDonald og
Nelson Eddy.
| Leikfélag Reykjavíkur: f
1 „Dauðinn nýtur Iífsins” f
^ Sjónleikur í 3 þáttum eftir Alberto Casella. |
4 Sýning í kvöld kl. 8. X
Y V
yHljómsveit undir stjórn Dr. V. Urbantschitsch aðstoðar. t
y y
**)Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. X
X Venjulegt verð á aðgöngumiðum, sem eftir verða kl. 4, til %
'4 þess tíma hækkað verð. *:*
Eldhúsufnrœdurnar,
Framhald af 1. síðu
lýsum þetta brot á þingsköpum og
þar með landslögum, framið í því
skyni að hindra gagnrýni á störf
og stefnu ríkisstjórnarinnar og
svipta þar með landsmenn lög-
legum og hefðbundnum rétti. Við
álítum þetta lagabrot vera enn
eitt skref ríkisstjórnarinnar í átt-
ina til þess að brjóta niður þing-
ræði og lýðræði í landinu og skor-
um á stjórnarflokkana að mæta
oss til að ræða stjórnarstefnu
þeirra og gerðir í útvarpinu.
Alþingi 28. des. 1939.
Sýndi Einar þvínæst fram á að
þingsköp og þar með landslög ætl-
uðust til þess að eldhúsumræðum
væri útvarpað og þær hefðu und-
anfarið verið veigamestu atriði í
útvörpuðum umræðum Alþingis.
Rakti hann því næst í skarpri á-
deiluræðu hversvegna ríkisstjórn-
in færi inn á þessa braut gerræð-
is og einræðis. Ríkisstjórnin hefði
gert sig seka um slík afglöp og
slíka kúgun gagnvart landslýðn-
um, svo sem- birtist í Rauðku-
málinu, kaupgjaldskúguninni
Verkamannabústaðamálinu og
fleirum, að hún þyrði ekki að láta
ræða þessar aðgerðir sínar opin-
berlega og kæfði því niður opin-
bera gagnrýni með lagabrotum
og gerræði sem því, er nú væri
verið að fremja.
Að lokinni ræðu Einars var síð-
an tillaga Breiðfylkingarinnar
borin upp og samþykkt með at-
kvæðum Breiðfylkingarmanna
gegn 3.
Þarmeð hefur Alþingi enn einu
sinni sýnt undirlægjuhátt sinn
gagnvart Kveldúlfsvaldinu, sýnt
vilja sinn til að koma á einræði á
íslandi til að halda Kveldúlfs-
hneykslinu, bitlingunum og klíku-
völdunum við.
Hafnarfjörður, Rangárvallasýslu
póstur, Austur- og Vestur-Skafta-
fellssýslupóstar, Akranes, Álfta-
nesspóstur.
I kvöld komum við saman í Al-
þýðuhúsinu við Hverfisgötu til
sameiginlegrar kaffidrykkju.
Láttu þig ekki vanta, því fleiri
sem mæta, því betri skemmtun.
Um áramótin ættu allir að vera
skuldlausir við flokkinn. Komið á
skrifstofuna til Jóns Rafnssonar
og greiðið gjöld ykkar í dag eða
á morgun.
fþróttír
FRAMH. AF 2. SIÐU.
því fyrirkomulagi að sá er tapar
er úr. K.R. varð sigurvegari í þess
ari fyrstu keppni.
Þá tel ég sýningu Olympíumynd
arinnar stórviðburð, þó þrjú ár
séú liðin frá því þeir fóru fram.
Síðasti merkisviðburður ársins
og sá er kemur til með að hafa
mest áhrif á alla framtíðarstarf-
semi íþróttamála hér á landi, ef
vel til tekst, er frumvarp það til
íþróttalaga, er Alþingi afgreiddi
. nú rétt fyrir jólin. — Ýmislegt
mætti telja fram sem íþróttavið-
burði og árangra einstakra manna
t. d, setti Jónas Halldórsson sitt
fimmtugasta rnet á þessu ári og
það áður en hann varð 25 ára.
Er það frábært. — Verður ekki
nánar farið út í afrek snillinga að
Kolviðarhól og skíðaskálaannála
að þessu sinni.
Bygging stökkbrautanna við
Kolviðarhól og skíðaskálann
bygging róðrarskýlis Ármanns, út
gáfa knattspyrnubókarinnar o. fl.
verður einnig að bíða vegna rúm-
leysis.
Þá hef ég haft óljósar fregnir
af því, að úti um land hafa verið
reistir skíðaskálar, sundlaugar og
íþróttahús, en skýrslur og ná-
kvæmar frásagnir af því hef ég
ekki getað aflað mér og harma ég
mjög að það gat ekki orðið hér
imeð.
K-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X.
k-x-x-:-x-x—:-x-x-:-x—:-x-x—x<
| Flokkurínn I
f x
v k-:~x-x—:-:• ♦x—x—x—:—:—:• •!•
EDNA FERBER:
48.
SYONA STOR ...!
og var aflur larin að vona að úr öllu rætlisl einhvem-
tíma. Löngu áður var henni orðið ljóst, að til þessa mundi
reka. Hún svaraði ákveðið: „Vertu ekki að Jæssari vit-
leysu, Pervus. Kverimannsverk! Pað er ekkert erfiðara
að vinna í görðunum en að standa á hausnum í húsverk-
um allan liðlangan daginn. Húsverk eru erfiðustu störf í
heimi. Þessvegna forðast karlmenn Jrau eins og heitan
éld”.
Hún lók Dirk oft með sér út í garðinn, og léL hann sitja
þar sem skugga bar á, á hrúgu af pokum. En liann
skreið alltaí ofan af pókunum, og fór að róta í svart'ri
og hlýrri moldinni með fitlu liöridunum. Hann reyndi
meir að segja að hjálpa móður sinni, og togaði af öll-
um kröftum í hlómiii, og el’ það vildi til að eitthvað lét
undan, datt hann á rassinn, en þóttisl mikill maður.
„Sjáðu,. hann er orðinn hóndi strax”, sagði Per.vus þá.
En eitthvað’í Selínu hrópaði: „Nei, nei”.
í maí, júní og júlí vann Pervus ekki einungis frá
morgni til kvölds, lieldur líka við lunglsljós á nóttunni.
og Selína vann með honum- Oíl sváfu þau ekki nema
þrjár, fjórar slundir á sólarhring.
Pannig liðu árin, tvö ár, þrjú ár, fjögur ár. Á fjórða
búskaparári Selínu missti hún einu vinkonuna, sem lvún
átti í High Prairie. Maartje Pool dó af barnsförum, en
þannig fó'ru þær íriargar, bóndakónurnar, enda fengu
þær ekki aðra lijálp en frá lélegri og ólærðri yfirsetu-
konu. Barnið dó líka. Dauðinn hafði ekki verið Maartje
Pool náðugur, hann hafði hvorki íært andliti hennar æsku
né frið, eins og hann gerir ]>ó stundum. Pegar Selína
liorfði niöur i andlit þessarar grafkyrru konu, sem verið
hafði svo snúningalipur og á eilifum þönum allt sitt lif,
varð henni ljóst, að hún hafði aldrei, öll þau ár sem þær
höfðu þekkzt, séð Maartje Pool hvíla sig. það virtist ótrú-
legt, að hún lægi þarna, með barniö i faðminum, þegar
húsið var fullt af fólki, og þurfti að þveitast um með
stóla, þvo og hreinsa, sjóða mat og framreiða. Selúia sat
þarna ásamt öðrum konum úr nágrenninu, og hún gat
ekki losnað við þá hræðilegu tilhugsun, að fyrr en varði
mundi Maartje rísa upp af líkbörunum og taka við stjórn-
nnni, bursta og nudda forina af buxnaskálmunum hans
Iílaas (hann hafði verið úti að líta eftir hestunum), þagga
niður í Geerlje og Jozinu, strjúka hrjúfri hendi yfir stór
og starandi augun hans Roelfs, sem aldrei sást gráta, og
þurka rykið af stofuborðinu. er aldrei hafði fengiö að
blettast meðan hún var á lífi.
„Maður getur ekki strokið nógu langt”, hafði Maartje
sagt. „Maður getur ekki flúið frá lífinu nema með því að
hætta ai» lifa”. Ójá, í þetta sinn hafði hún strokið nógu
langt.
Roelf var nú sexlán ára, Geertje fólf, Jozina ellefu.
livernig færi nu íyrir þessu heimili, án konunnar, sem
hafði þrælað fyrir öllu þessu fólki? Hver mundi annast
litlu lelpurnar, halda þeim hreinum og þokkaléga til
fara? Hver mundi nú taka fram í fyrir Iílaas Pool
þegar liann skeytli skapi sínu á Roelf, oog segja: „Goði
Klaas, lállu drenginn í friði-, Hann gerir þér ekkert”. llver
mundi annasf Klaas sjálfan, elda matinn lianda honuin,
þvo fötin hans, draga á skyrturnar hans, vero slplt af
. þessum stóra og barnalega risa?
Klaas svaraði þessum spurningum réttum níu mánuð-
um síðar ineð þvi að kvænasl ekkju Paarleribergs. Aldrei
hafði neitt komið High Prairie eins að óvörum. Mánuð-
um saman var ekki talað um annað í sveitinni en þessa
giftingu. Pau fóru í brúðkaupsferð lil Niagarafossanna,
öllu átti að breyta heima lijá Pool, — ónei, sagði annar,
þau ætluðu að flytja í slóra húsið ekkjunnar (hún var
alla sína ævi kölluð ekkja Paarlenbergs), — ónei, það átli
að koma fyrir fínu baðherbergi hjá Klaas Povl, með sí-
rennandi lieitu og köldu vatni, —- ónei, þau ætluSu að
lcaupa jörðina hans Stikkers, sem lá á nrilli jarða Pools
og Paarlenbergs og gera úr öllu saman eina heljarstóra
jör'S, langstærstu jörðina í High Prairie, Low Prairie, og
New Haarlem.
Forvitni High Prairie-fólksins um þetta hjónaband var
óseðjandi, hver smáfrétt, sönn eða login, var því dýr-
mæt. Pegar það vilnaSist að Roeíf hefði strokið að heim-
I